Alþýðublaðið - 20.05.1958, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.05.1958, Blaðsíða 3
Þriðjudagtir 20, maí 1958 Alþýðublaðið Alþýöublaöiö Crtgefandi: Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglysingastjóri: Ri tstj órnarsímar: Auglýsingasími: Afgreiðslusími: Aðsetur: Alþýðuílokkurinn, Helgi Sæmundsson. Sigvaldi Hjálmarsson. Emilía Samúelsdóttir 14901 os 14902. 1 4 9 0 6 1 4 9 0 0 Alþýðuhusjð Prentsmiðja Alþýðublaðsiní- Hverfisgötu 8—10 eru málefnhi? •MORiGTOJRpAÐJÐ og Vísir hafa skrifað mikið um efnahagsmálatillögur ríkisstjórnarinnar undanfarna dága, og á a-þingi hafa foringjar S|íalfstæðisfÍ!okksinis flutt hverja maraþionræðuna af annarri með Ólaf Tlhors í broddi fylk- ingar. Allur er þessi mtálflutningur fordæming á úi’ræðum þeim, sem ríkisstjórnin leggur til. En Sjalfstæðismönnum dettur ekki í hug að bera fram eina einustu tillögu til úr- bóta. Þeir hatfa ekkert um miálið að segja annað en vera fyrirfram á móti tillögum ríkisstjórnarinnar. Ólafur Thors viðurkeruidi þetta í frmsöguræðu sinni. Hann kvaðst ekk- ert geta lagt til um stefnu og úrræði í efnalhagsiri|áilunum af því að honum stæði ekki til boða að fylgjast með starfi sérfræðinga ríki'sstjórnarinnar og vissi því ekki, bvar hann hefði fæturna. Hins vegar telur hann sig hafa aðstöðu tii að fordæma tillögur ríkisstjórnarinnar, þrátt fyrir allt þekkingarleysið. Slík og þvílík er stjórnarandstaða Sjálf- stæðisfliokksins. Auðvitað er enginn vandi að gagnrýna tillögur. ríkis- stjórnarinnar. Það er ekki vinsælt að þurfa að afla nýrra tekna, þó að tilgangurinn með þeim ráðstöfunum sé að tryggja áframhaldandi atvinnu og verjast áföllum. En gagnrýnin á því aðeins rétt á sér, að henni fylgi ráð og tillögur um aðra og betri stefnu í efna'hagsmálunum. Þetta ér Sjálfstæðisfliokknum ofraun, og þess vegna svara skrif hans og ræður naumast kostnaði. Þjóðin ætlast tii þess af stærsta stjórnmálaflokknum, að hann hafi eitthvað til málanna að leggja annað en vera fyrirfram á móti tillögurn og úrræðum andstæðinganna. MargunblaSið fann efnahagsmá'latillögum ríkisstjórn aiinnar það til foráttu á dögunum, að bær táknuðu ekki nægilega breytingu. Þetta hefur sannarlega ýmislegt (il sins máls. En við hvað á Morgun'blaðið? Frá hverju hefði hreytíria'in þurft að vcra m ’ri? Jú blaðið hlýtur að eiga við tiilcgur og lirræði Ólafs Thors Bjarna Bene- diktssonar -e-g Ingólfs Jónssonar. þegar heir á'tu að hf jta iandsfeður. Það er rétt. að gerbreytirg hcfði burft að verða frá þvi ástandi. sem há var. Þ tta h'fiij- r úverandi líldsstjórn reynt, en að:ins tekizt að -nokkru 'eyti. Á- stæðán er auðvitað sú að íhaldshnúturinn er »rfiður úrlausnar. En vissulcga situr ekiki á Morgunblaðimi að ásaka núverandi rí'klsstiórn fyrir að hafa eklci breytt n.óg ástandinu frá valdatímum Siálfstæðismanna. Stund- um nást strönduð sk’n ekki á f!ot. Og hó að bau koniist aftur á sjó út, vi'l það bera við, aö lski haf) komizt að þeim ieða önnur skakkaföll segi til sín. Sjálfstæðisflokkurinn er eins og viðundur veraldar í umræðunum um efnahagsmálin. Hann vill fordæma nú- verandi ríkisstjórn, en skuggi fortíðarinnar hvílir á hon- um kaldur og ddmjmur. Þess vegna reynir Ólafur Thors að beita furðiulegum ýkjum og blekkingum. Slíkt gerir þó aðeins illt verra. Því meira sem Sjálfstæðismerm skrifa og því lengur sem þeir tala um efnahagsmálin þeim mun háiværari verður sú spurning þjóðarinnar, hvað þeir hafi tii málanna að leggja. Þeir segi til, ef þeim: er auðið að gera betur en nújverandi níkisstjórn. Ólafur Thors mælist til þess, að íslendingar feli Sjálf- stæðisfliokkrLum aukin völd og álhrif til að þeim vegni betur í landinu. — Við þessi tilmæli væri ekkert að atíhuga, ef Ólafur hefði einlhver málefni fram að færa og hefði upp á að bjóða einihverja úrl.ausn í efnáhagsmálunum. Svo er ekki. Hann viðurkennir þekkingarleysi sitt og stefnu- leysi, en biður um völd sér og flokki sínum- til handa eigi að síður. En íslendingar muna óvart úrræði Sjálfstæðis- flokksins í efnalhagsmlálunum. Og þeir ti’úa honum áreið- anlega ekki né treysta nema foringjar hans leggi fram mótaða stefnu, er sanni, að þeir viti og kunni hvernig leysa eigi vandamálin á viðunandi hátt. Til þess þarf ekki mara- þonræður heldur mlálefni. Og þess vegna er spurt: Hver eru mlálefni Sj'álifstæðis'flokksins? ( ytg^n úr tieiifii ) ENN ER margt á huldu ur hvað raunverulega hefur gerz og er að gerazt í Alsír. Óeirð.' hófust síðastliði'nn þriðjudag í j Algeirsbong, er hópur fólks a- i evrópskum uppruna yfirbugað: l'ögreigluvörð við stjcrnarlbygg- ingu borgarinnar og ruddist þar um alla sali cig framdi- ýmis spiö'l. Þá réðst múgur manns inn í upplýsingarskrif- stofu' Bandaríikianna í borgimii og -giöreyðilagði bókaSafn henn ar. Fór múguri-nn hindTunar- lau-st um göturnar og hrópaði sla-gorð og söng franska ættjarð arsc’ngva, og marigir báru spjöld, sem á var letrað: ,,Lifi de Gaulle“, — ..herinn til valda“ og — „niður með Pflim - ln) og Mutter“. (Mutter er Al- sírmálaráðherra í stjcrn Pflimlins, hægri maður, en ó- - vinsæll ihjá hinum frönsku land nemum í Alsír). Þessar kröfu göngur voru allar farnar í því ski'ni að hindra að Pflimlin tælk'ist að imynda stjórn, og minntu allmikið á aðfarirnar 1956, þegar Guy Mollet var neyddur til að afturkalla skip- un hins frjálslynda Catroux í embætti landstjóra í Alsír. Yf ir 40 000 manns tóku þátt í ó eirðunum, c:g k-omu sumir la'ngt að. Lögreglan réði- efcki við neitt eins og gefur að skilja c-g seint um kvöldið til kynntj Massu, foringi fallhlífar hersveitanna, að hann hefði myndað öryggisnefnd, Sem vinna mvndi að því, að koma í veg fyrir blóðsúthelhngar og k-o-ma á ró og spekt í landinu. Samtímis sendi hann Gotv for seta símskeyti og hvatti hann til að sjá um að mynduð yir-ði í Par.ís ríkisstjórn, sem hefði það h’u1v'>rk að tryg-gja ör- yrgi h-ióðarinna'r, og sæi- um að stríðinu í Alsír yrði haldið áfram þar til Fra-kkar hefðu u/mið fuTnaðarsigur. Om Srina leyti voru farnar miklar kröfugöngur í París og útifundi-r. haldnir ti-l þess að dreyfa mannfjöldanum með mrtmæla stjórnarmyndun Pflimlins, og varð lögreglan að táragisi. Þetta bvöld hé-lt Pflimlin æ?'u í franska þinginu um leið og har.n lagði fram ráðherra- lista sinn og bað um traust. í ur>phafi lýsti hann þvf yfir, að Fr-akkar mvndu aldrei yifir gefa Alsír, og stjórnin myndi aldrei- riúfa þau tengsl sem sameina Alsír cg Frakkland. ■—• Um vopnahlé verður ek-ki rætt fvrr en Frakkar hafa unnið fullnaðarsigur, En síðar í ræðunni kvaðst hann þó búast við, að Túnis og Marokkó yrðu beðin að miðla málum og með þeirra aðstoð vrði rætt við for ingja serneskra uppreisnar- manna. í lok ræð'u sinnar sagði Pf- limlin, að stjórnin mundi lausn á Alsírdeilunni á þessu leggja allt kapp á, að finna ári, en ef málið vrði ekki leyst fyrir 1. desemb e-r næstkom- andi. þá mundi stjórnin seg'ja af sér. Óvíst er hvort stjó'rnin hefði fengið traust þir.-gsins, ef frétt irnar u-m valdatöku heirsi’ns í | Algeirsborg hefðu ekki borizt I þegar Phlimlin hafði nýlokið 1 Pierre Pflimlin. Charles de Gaulle. ir-æðu sinni. En kl. 3 um nótt- ina, hinn fjórtánda, voru at- kvæði greidd og hlaut stj'órn Ln traiístyi'^ ý'singui, 274 at- kvæði gegn 129, kommúnistar sátu hiá, en þeir riáða yfir 135 þin-gsætum, svo stjcirnin hefði f-engið tíu atkvæða meirihluta þótt komimúnistar hefðu greitt atkvæðj geign henni. Það kom þó fliótt í ljós, að stjórnin stóð völtum fótum og fjórir ráðherar óháð-ra hæg-ri manr-a sögðu þe-gar í stað af sév, en eftir beiðni forsætisiráð herrans tó-ku þeir aftur sseti í stjórninni næsta kv'öld og um sama leyti ákvað þingflokkur jafnaðarmanna, að taka sæti í íiíkisstjórninni. Kvað Guv Moll et bað óhiákvæmi1egt vegna hins ótrygga ástands. Strax á miðvikudag voru f jöl margir forystumenn hæigri manna handteknir, og húsrann sókn gerð hjá fasistiskum félög um. Meðal hir.na handteku var Soustelle, fyrrum la-ndstjóri í Alsír og einn ákafasti talsmað ur gjöreyðingarstríðs í Alsír. Hafði Massu kra-fizt þess, að hann kæmi til Algeirborgar, en þáð var hindrað á síðustu k stundu. Sama dag var allt sam band rofið við Alsír og skipuim á leið þangað beint til annarra hafna. Yfirmaður franska heirliðsins í Alsír, Salan, sern lýst hafði yfir samþykki sínu á aðg’rðu-m Massus var nú fa’ið að fara með allt vald í Alsír um óá- kveðinn tíma. Var afstaða hans mjög flckin og v'IStist hann bera kápuna á báðum öxlurn og vera viðbúinn öllu, en svo fór að har.n k-vaðst einráður í öll um málum í Alsír_ bæði hern- aðarlrgum o.g bcrgaxalegum. í P s hsfur ríkt ró og s-pekt á yfirborðmu, og aðeins komið til s-miátvæigilégra árekstra. Hægri öflin krefiast þess, að de GauHe verði falin stjórnar myndun og styðja bröfur öryigg isnefndarinnar í Al.geirsborg, De Gaulle hefur lýst sig fúsan til að takast á hcndur að boima á friði og eindrægni í landinu, en cvíst er, að sboðanir hans falli saman við skoðanir hinna þj óðernissinnuðu íhaMsmanna sem krefiast einræðis hersins. Víst er u'm það. að de Gaulle á miklu fylgi að fagna, en þing 'ð snýr sér efcki til hans, nema bví aðeins að óigerlegt reynist að þvinga herfcirmgjana í Al'sír til að viðurkenna löglega stjórn ríkisins. Margt b-endir til þess. að lýðræSisfl-okkamii' hafi nú lagt hin smávægile-gri deilumálin á hiTuna og ireyni í einlæigni að skapa stjóminni sem breiðastan grundvölO, Af staða jafnaða-rmanna vekur þær vonir. Kommúnistar hafa lýst yfir fylgi sínu við stjórn Pflimlin og að þeiir muni g-era a’lt, sem hægt er til þess að stofnuð verði fylkm-g allra and fasista í líkingu við aliþýðu- fylkinguna 1934. Þessi-r flokk- ar gera sér allir lióst hættuna á íasistiSkri byltingu í Frakk landi sjálfu, og þá eir. ekki víst, að de Gaulíe verði á toppinum heldur aðri-r og hættulegri menn. Þegar nú Pf'imlin hefur feng ið alræðisvald um þriggja imán aða skeið og yfirgnæfandi merifihíuta í þir ginu, þýðir það ekki, að slík fyiking andfas- ista hafr verið sett á laggirnar. Hér er um að ræða viðurkenn ingu á þeirri hættu sem við blasir og lýst ©r yfir hættuá- standi í Frakklandi, svo hægra verði að bæla niður bylt ingarcflin. Framtíðin sker úr því hvort þú sterka líld'ng, sem er með byltingu Massus og aðförum Francos 1936 he'ldu áfram, en víst er að þanþol fjórða lýð veldisins verður nú reynt til hins ítrasta. 11 gefnu filefni - viljum v'ér -góðfúslega benda fólki á að vér seljum framleiðslu'vöru" vorar í heildsölu, aðsins til kaup manna cg kaurfe’aga cg er því ti’gangslaust að le'ta til verksmiðjuni-.ar og starfsfólks hennar um kaup á vörum. ¥lnmifafeger<l isfamis h.f.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.