Alþýðublaðið - 24.12.1928, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.12.1928, Blaðsíða 8
8 ALÞÝÐUBLAÐIÐ vixti Ásgerbi fyrir sér. Hún var meðalkona á hæð, ekki fr;ð eða svipmikil, en góðleg og hraust- leg. . . , Já; satt var það sem odd- vitinn hafði sagt. Hún var víst komin nokkuð langt á leið. Hú» var að minsta kosti orðin svola- lega gild yfir um sig. — Ásgerður! Hún leit á hann. — Hm. ... Ja; hvað ég vildi nú sagt hafa. Þú, pú verður að sjá þér fyrir öðrum stað í vor. Ásgerður hætti að hnoða brauð- ið. — Ja; oddvitinn viill ckki frekar en sig að drepa, að þið Gunnain forið að leggjast í barneign. Ef þú ferð ekki, þá verður okkur bara bygt út. ... Jahá; það er ekkert spaug, gó’in mn! Ásgerður hne niður á kistil, sem ■stóð milli borðsins og hlóðanna. — En Jónas! Sérðu ekki, hvern- ig ég er? — Þar drapstu nú einmitt á þanm blettinn, sem sár er. Eins og ég er búinn að segja þétr, vill oddvitinn hreint ekM, að þið forið að leggjast í barneign. Það er nú lóðið. Og það er svo sem varla von, að þeim, sem eiga að bera ábyrgðina á hreppnum, finn- ist það sérlega efnilegt, að þið forið að hrúga niður bömum. . . . En ekki verður það aifnað, ef þú verður hér áífem. Þú ert víst á- möta og hún Þórdís min sáluga, ekM seinina en þetta hefir gengið. Ásgerður spratt upp og þurkaði ísér um augun á svuntuhominu. Svo smeygði hún sér fram hjá Jónasi, og hann heyrði að hún fór út. — Hún ætlar náttúrlega til Gunnars, sagði Jönas við sjáifan sig. —; En ekki skil ég nú í, að það verði til mikils fyrir hana! Ásgerður för út í fjós. Þar var Gunnar, og var hann að moka flórinn. ÁsgerðuT fór upp í bás- inn, sem næstur var dyrunum. Húm hallaði sér fram á milligerö- ina, tók svuntuhornið og þurkaði tár af Mnnunum á sér. — Er ... er . . . þa—að sa— hatt, Gunnar, se—em hahann pabbi þi—inn segir? Gunnar hélt áfram mokstrinum, og Ásgerður grét með þuúigum ekka. Þannig liðu tvær, þrjár mínútur. Svo hætti Gunmar að moka, hallaðist fram á rekuna og mælti: — Vertu ekki að þessu voli, Gerða mín! Það er ekki til neins, auminginn. Þedr meina þetta nátt- útrlega ekki nemp. vel, btessaðir) mennirnir, — og alt fer það núj eins og guð og lukkan vilja. Ásgerður hætti að gráta. Hann Gunnar var ekki að neinu vill, og þó að hann lofaði engu, þá voru samt orð hans sannarlega hughreystandi. Guð og lukkan voru nú að minsta kosti persönur, sem ekkert var ömögulegt — og þau gátu haft það til að snúa að manni betri hliðhmi. Bara það eitt að heyra þau nefnd, var Ás- gerði á við langar fortölur. IV. . Árla næsta mánudag iagði Jón- as af stað að sækja Jórunni. Ætl- aði hann að koma aftur daginn eftir. En svo iiðu þriðjudagur og miðvikudagur, að Jónas kom eklri. Tóku þau nú, Gunnar og Ásgerður, að undrast um hann, og á fimtudaginn fór Gunnar af ■stað inn á sveit. Þegar hann kom inn að svo nefndu Mainntapagili, sá liann, að þar hafði komið geysimikið snjöflóð. Greiðkaði hann þá sporið og kom fyrir há- degi að Grjótum, sem er næsti bær við Máfaberg. Á Grjótum voru honum sögð þau tíðindi, að þau Jönas og Jórunn hefðu fariiö' út hjá á þriðjudag. Þötti nú au'ðþ sætt, að þau hefðiu farist í snjö- flóðánu í Manntapagili. Var mönnum þegar safnað á næstu bæjum, og á föstudagsmorgun fóru tólf menn á bát út á hlíð. Höfðu þeir með sér skóflur og höfu nú leit að líkunum. Fund- ust þau loks seint á laugardag og voru flutt á bát inn að Grjótum. Voru m-enn fátalaðir og dapur- legir á leiðinni. Gunnar sat íframmi í barlta og hallaðist fram á hendur sér. Lengá vel mælti hann ekká orð af vörum. En alt í ednu leit hann upp og hristi höfuðið. — Ojæja, ojæja! Allár litu á hann spyrjandi aug- um, en hann vártist ekM taka eftir þvi. Hann horfðá til lands, al- varlegur og hugsandi. — Ja, naumast var, að guð og lukkan þóttust þurfa að gefa manni bendingu! Og hann hristi höfuðið á ný. En' þeir, sem með honuim voru í bátnum, litu hver á annan. Sumir settu upp hörkulegan vand- lætingarsvip, aðrir virtust stein- hissa og enn aðrir brostu. . . . En orð Gunnars flugu um sveit- ina. V. Oddvitanum hnykti við, þegar hann frétti lát þeirra, Jónasar og Jörunnar. Svo það fór þá svona um þessa ráðstöfun hans! ... . En ekki þýddi að naga sig í handarbökin. Hann átti heldur enga sök á dauða þeirra, Máfa- bergsbóndans og Jórunnar, og hafði ekki viljað nema alt það bezta, verið að hugsa um almenn- ingsheill. Náttúrlega h-efði verilð; fyrirhafnarminhá fyrir hann að láta þau Gunnar og Ásgerði alveg afskiftalaus. En haim var nú ekki þannig gerður, að honum væri sama um almenningsheillina. Og í sundur skyldu þau, Máfabergs- hjúin! Það var ekki annað en tala við prestinn, þegar jaxðair- förin færi fxam. Ekki var svo sem hætt við öðru en prestur áttaði sig á málinu, þó að hann væxi ungur og tiltölulega 'nýr í embættinu. . . . En daginn sem þau Jónas og Jörunn voru jörðuð, var odd- vitinn vedkur. Lá hann nokkra daga, en fór strax og hann var ferðafær, til fundar við prest. Ræddu þeir fyrst fram og aftur um hitt og þetta, en loks sagði oddviti og stöð upp úr sæti sínu: — Þér jarðsunguð þau Jórunni og Jónas á laugardaginn ? — Já; þau voru jörðuð á latig- ardaginn. Oddviti gekk þegjandi um gólf nokkux andartök, en færði síðan stólinn, er hann hafði setið á, nær presti, settisit niður og hall- aði sér áfram. — Við hreppsnefndin ætlum að biðja yður að byggja Gumnari ékki Máfaberg. Presturinin horiði spyrjandi á hann. — Ja; það er nú svona: Ef hann fær kotið og þau geta verið saman, þá fara þau auðvitað að hlaða niður bömum, — og hann Gunnar er nú, eins og allir vita, hálfgerð-ur bjáifi, svo að það er ekki vandi að sjá, hver endalokin verða. — Nú er of seint að byrgja brunninn, sagði prestur. — Ég Lofaði Gunnari jörðinni, dagiöjn sem jarðarförin för fram, og lýsti svo á sumnudagimn í fyrsta sinni nieð Ásgerði -og honum. Oddvitinn spratt á fætur. — Er það . . . er það nú satt? Og ég hefi ekki frétt þetta. . . . Nei; það var enginn utan af bæj- um við kirkju á sunnudaginn. . . öl í skál með smjöri og sykri; það Var það læknismeðal, seni hún h-afði bezta trú á; för síðan ofan til árinnar og þvoði tauið,' en illa, þó gott gengi henni til; gerði í raun réttri lítið annað en draga það á land og demba þvi í körfu. Um kvöldið sat hún hjá þvottakonunni í hjnni fátæklegu stofu hennar. Hún hafði fengið fáeinar brúnaðar kartöflur og vænt stykki úr svínslæri* hjá eldastúlku bæjar- fögetans handa sjúklingnum. Drenigurinn og Maren höfðu gott af því, en sú hin sjúika gláddi sig við lyktina; h-ún er svo næramdi, Sagði hún í huga sér. , Og drengurinn var látinn hátta ofoin í rlúm hjá móður sinni; hann lá til fóta og hafði yfir sér gólflepp, sem 'var sta-gaður saman úr rauðum og bláum- dulum. Þvottakonunni leið nú betur; beita ölið hafði styrkt hana, og þá hafði heldur eklri spilt lyktin- af góða matnum. „Þakka þér nú fyrir, Maren mín góða!'1 sagði hún, „Ég skal segja þér frá öllu, þegar drenguxinn er sofnaður, og ég held nú, að Ihann sé í þanin veginm að sofna. Sko hvað hann er inndæll og fallegur með lokuð aug- !un! Hann veit ekki hvernig henmi1 möður hans líður. Guð láti hann aldrei komast að því. Ég var vinnukona hjá kammerráðs- bjónunum, foreldrum bæjarfógetans. Þá bar svo til, að yngri sonurinn kom hei-m, stú- dentinn. Ég var í þá daga ung og fjörug og östilt, en skikkanfeg sam.t; það gct ég kall- að guð mér tii vitniis um, að ég var. Hann var svo glaðlyndur og kátur og inndæll, og ærlegur var í honum hver blöðdropi; betri maður en hann hefir ekki verið til á jarð- riki. Hann var sonur húsföðursins og hús- móðurinnar, en ég ekki nema vinnukoina, en við urðum umnusta og unmusti í al-lri siðsemi; — það er þó svo sem engim synd, þó þau kyssist, sem vænt þykir um hvort anmað. Og hann sagði móður simmi frá þvi; hún var honum eins og í guðs stað hér á jörðu, og hún var svo skynsöm, kærleiks- rik og eiskuleg. Hann ferðaðist í burt og setti gullbringinn sinn á fiingur mér, og óðar en hann var farinm kallaði matmöðir mín mig á eintal; hún talaði þá um fyrir- mér, svo alvarlega og blíðlega um leið, eins og það væri drottinn vor sjálfur, sem talaði; hún sýndi mér fram á, hvað langt bil væri á milli mín og hans í anda- og sannleika. „Nú lítur hanai á það, hvað þú ert frið, en fríðleikinn bverfur. Þú ert ekki mentuð eimS og hsfrn. Það er ekki |afnt fl með ykkur ko-mið í andans ríki og það er öll ógæfan. Ég ber alla virðingu fyrir þeim, sem fátækur er; fátæklingurimn getur kann ske verið hærra settur hjá guði en margur, sem ríkur er, en hér á jöröu tjáin ekki að ekið sé í rangt spor, þegar áfram er ekið, því að öðrum ko-sti veltist vagn- inn um og kollveltist, — og þið kollveltisl þá um leið. Ég veit, að göðux maður, hand- verksmaður, hefir beðið þín, það er hanm Eiríkur banskari; hamn er ekkíkjumaður, barnlaus og vel stöndugur; bugsaðu eftir því.“ Hvert orð, sem hún sagði, för eins og hnífur x gegnum bjarta mitt, en hún hafði rétt fyrir séx, og það féll mér þyngst af öllu. Ég kysti á bönd hennar og grét beisk- um tárum, og enn meira og sárara þegar ég var komin upp á herbergi mitt og lögsi í rúmið. Það var mæðunött, sem ég átti þá; iþað veit guð einm, hvað ég le/ð og þoldi. Sunmudaginn eftir var ég til altaris, til þess að birti upp í hugskoti mínu. Þá var eins og ætti það svo að vera, að í því ég gekk út úr kirkjunni þá mætti ég Eiiriki banskam Þá var ég ekki lehgur I neimum vafa uin það, að við ættum saman að stétt og stöðu til og lífskjörum; — já; hann var meira

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.