Alþýðublaðið - 24.12.1928, Blaðsíða 1
Alftýðublæ
Geftð út af AlpýÖiiflokkamif
Í928.
Aðfangadag jóla.
317. tðlublsö
Jölaminning.
Loksins þvarr hin langa bið
-¦- og loksins komin jól! %
Baðstofan var orðin öil
sem upprennandi sól!
Ljósin voru löngu kveikt,
pó lltið vœri um margt.
Hjá ömmu var pó ekkert Ijós,
en annars staðar bjart.
Ég kveikti á litlum kertisstúf
og kom til hennar inn.
Mér fanst hún ganga margs á mis,
en mesf. í petta sinn.
— Hún lá par ein með luktar brár,
er Ijósið inn ég bar.
í hartnœr seytján harma-ár
hún hafði legið par,
Hún hafði í dagsins hitaþunga
hlotið starfa sirin.
Hún lýsti margri reynsluraun,
hin rúnum setta kinn.
Andlitið var ógnar fölf,
en einhvern svip pað bar,
sem minti á lóngu liðið vor
og Ijóma pess, sem var.
„Amma! hér er ógnar dimt,
en anriars staðar bjart.
Vlltu ekki láta Ijósið
lýsa myrkrið svart?"
Hán byrgði augun; brosti pó:
„Æ, bezti vinur minn!
ég poli ekki að láta Ijósið
tjóma til mín inn."
Hún lagði hönd á höfuð mér
— pað handtak enn ég finn —.
Ég fann, að einhver œðri máttur
altók huga minn. .'. .
Ég veif hún var að biðja — og bað
um biessun handa mér,
sem allii prá og ýmsir finna,
en enginn maður sér. \
Svo birti hún mér boðskapinn
um Betlehem óg Krist.
Eyrun höfðu heyrt harin fyrr,
en hjartað þarna fyrst
„Hann elskar hverja sœrða sál,
er sér og ratar skamf,
en einkufn pann, er práir íjós,
en polir ekki samt."
„Þeir, sem fagna Kristi i kvbld
og kveikjd honum blys,
cettu að muna dð láta Ijósin
lýsg framvegis.
Ef allir myndu kjör tiins kalda
og kveiktu honum eid,
fiá gæti sérhvert hjarta haltiíð
heilagi jólakveid.''
Ná er ámmá löngu Uðin,
— Ijósin heima feld.
Og ég er sjálfúr, svifiur prötti,
öð sœkja riýjan efd.
Verði jölin hversdagskbld,
ég kvarta ekki néitt;
en; úsköp vœri gott gð geta
gaddi í sólskin breytt.
Ólafur Stefáhsson.
Feldurinn.
Erindi, flutt á skemtun F. U. J. í Hafnarfirði.
Til eru tvæx tegundif manna.
Þá, sem tilheyxa öðrum flokknuin,
mætti kalla .jvor^álir!', — hina
mætti kalla „haustsálir". Munur
þessara manna er mikill, svo mik-
ill, að þeir eiga oft erfitt méð að
skilja hverjii aðra. Sjönaxmiiíðin eru
svo gagnólik. Það, sem einkemmix
þá, sem kalla mætti ,,vorsál!ix"
eða voxmenn, ex það, að þeii eru
bjartsýnir, hugrakkix hugsjóna-
menn. Þeir eru txúmenn í þeim
skjiningi, að þeix txúa á; sigur
hins góða, — enda þótt þeir trúi
stundum ekki á neinn guð, allra
sízt „persónulegan". Og þeir
ganga ótra'uðir í Hð með þeim
máluim og þeim síefnum, sem þeir
sjá og viðurkenna að horfa tíi
heiila, enda þó'tt samherjarnir séu
fáir og gróða- og upphefðar-
vonin engin. Þeir ganga í Mð með
gxóandanum, hvar sem þeir koma
auga á hann. Þeir elska æfintýri,
af því að þeir skilja, að lífið
sjáift er undursamlegt æfintýri.
Þeir eru kyndilberar þjóðanna, og
heimta eld af himnum ofan, einis
og Prometheuis. Þeir eru eldsálir,
og hvoxt sem þeir vita af þvi
eða ekki, hafa þeir gert þessi
orð. Hávamala að tnúarjátningu
sinni:
„Eidur er beztur
með ýta sonum
. ok sólar sýn." ;
Úm .jhaustsálirnar" er alt öðru
máli að gegna. Þeir, sem bera
það nafn með réttu, eru svart-
sýnir, og berjast venjuilega ekki
fyrir .neinum hugsjónuim, nema
því að eins að þeir sjái sér eán-
hvern hag í því, geti búist við
að f^ eð_a_ frægð %lli í skauí
þeirra. Þeir eru kaldir og kær-
•leikslitlir og gera venjulega miikl-
ax kröfur til annara, en lítlar
kröfur til sjálfra sín. Þeim vex
flest í angnrm, af því að þeir eru
sjálfir svo smáir. Annars kann
ég ekki við að vera að Iýsa þeím
nánar. Lý;singin er nú þegar orðim
nógu ömurleg. En ég ætla að
segja ykkur ofurlitla sögu af
einni slíkri „haustsál". Sagain er
á þessa leið: Einu sinni voru:
rveir menn á ferð yfir fjallveg
á dimmium vetraxdegi. Alt í einu
skall á þá gxeniandi hxíð með
höxkufrosti. Vöxður voru engar,
og. er nátta tók, sáu þeir sér
þann kost yænstan, að nema stað-
ar og láta fyxixberast Jl heiðlnni
urn nó'ttina. Þetr l&gðust niður
hlið við hlið og bjuggust um eftir
fön'gum. Annar maðurinn hafði
loðfeld mikinn, er hæglega hefði
mátt skýla tveimur. Hinn var a&
öllu vér búinn. „Njöti hver þess,
sem hefír," hugsaði sá, er feld-
inn átti, og vafði honum vahd-
lega um isig. En honum kom ekki
í hug, að félaga sínum kynni að
verða hættulega kalt, eða ef tií
vill taldi hann séx tfú um að svo
yrði ekki. Nokkur stund leið. Þá
varð eiganda feldsins litið við, og
hann sá, að það Iá lík við hliðina
á sér. Hann. reis upp í ofboði
og starði í helbrostin augu fé-
iaga síns. Honum fanst einhver
ásökun vera í þessum brostnu
augium, — einhver kaldhæðm og
fyxirlitning. Hefði'ekki feldurimn
geíað bjargað þessum bró'ður
hans?
Nú flutti hann sig frá líkiha
lagðist niður að nýju og sveip-
aði að sér feldinum. . . En sá
nístingskuldi! ... Nú tök hann
eftir þyí, að félagi hans hafði
legið áveðurs og skýlt honma
gegn storminum Nú dugði feld-
ufinn ekki lengur. Kafaldið jðkst
og kuldinn smaug í gegn um
merg og bein, Næsta dag lágn
tvö lík þarna á heiðinni. . . ,
Er þessi stutta saga ekki ÍEér-
dómsrík? Maðurinn, sem feldirm
átti, var ..haustsál", sem lét fé-
laga sinn frjósa í hel við hliðiná
á sér. Það var sjálfselska. hans,
sem átti sök á því. Feldurinn
hefði ef til vili getað bjargað
báðum þessum m&nnum, en na
kom hann hvorugum að haldi.
Margar slíkar sögur gerast enn
í dag í heimi þessum. Þess vegna
er bölið líka svo mikið og margt.
Og þess vegna þarf heimurirm
svo anjög á m&nnumi að.haldai
sem breiðá vilja feld bræðralags-
ins yfir þá, sem, eru að;vexða útí
á hjarni mannlífsins. Við, sem að-
hyllumst jafnaðarstefnuna, gerum
það af því, að okkur yirðist hún
fela í sér vituriega iausn á ,því
vandarnáli, hvernig eigi að fara
að því að koma í veg fyrir að
svo og svo margir frjósi í hel
4 fjallvegi fátæktar og% stooxts.
Spurningtunni gömlu: „Á eg að
gætabróður míns?" — svöxum
við játandi. Við efum ekkiáinægðf
ir, þótt yið getum sveipað að
okkux feldi siálfsumhyggjunnar
og. látið olckur iíða velí ^meðan
-við vitum, aö rétt við hlföina 3
okkux eru menn, sem þjást, menn,
I sem eiga alveg jafnmikinn rétt