Alþýðublaðið - 24.12.1928, Side 1

Alþýðublaðið - 24.12.1928, Side 1
Alþýðnblæ Geffð út aV Alpýfioílokknmtt Jölaminning. Loksins pvarr hin langa bið -■- og loksins komin jól! % Baðstofan var orðin öll sem upprennandi sól! Ljósin voru löngu kveikt, pó lltið vœri um margt. Hjá ömmu var pó ekkert Ijós, en annars staðar bjart. Ég kveilcti á litlum kertisstúf og kom til hennar inn. Mér fanst hún ganga margs á mis, en mest í petta sinn. — Hún lá par ein með luktar brár, er tjósið inn ég bar. í hartnœr seytján harma-ár hún hafði legið par, Hún hafði í dagsins hitapunga hlotið starfa sinn. Hún lýsti margri reynsluraun, hin rúnum setta kinn. Andlitið var ógnar fölf, en einhvern svip pað bar, sem minti á löngu liðið vor og Ijóma pess, sem var. „Amma! hér er ógnar dimt, en annars staðar bjart. Víltu ekki láta Ijósið lýsa myrkrið svart?“ Hán byrgði augun; brosti pó: „Æ, bezti vinur minn! ég poli ekki að láta Ijósið Ijöma til mín inn.“ Hún lagði hönd á höfuð mér — pað handtak enn ég finn Ég fann, að einhver œðri máttur altók huga minn. Ég veit hún var að biðja — og bað um blessun handa mér, sem allii prá og ýmsir finna, en enginn maður sér. \ p Svo birti hún mér boðskapinn um Betlehem og Krist. Eyrun höfðu heyrt hann fyrr, en hjartað þarna fyrst. „Hann elskar hverja sœrða sál, er sér og ratar skamt, en einkum pann, er práir Ijós, en polir ekki samt.“ „Þeir, sem fagna Kristi i kvöld og kveikja honum blys, œttu að muna að láta Ijósin lýsa framvegis. Ef allir myndu kjör hins kalda og kveiktu honum eld, pá gœti sérhvert hjarta haldið heilagt jólakveld.“ Nú er amma löngu liðin, — Ijósin heima feld. Og ég er sjálfur, sviftur prötti, að sœkja nýjan eld. Verði jólin hversdagsköld, ég kvarta ekki neitt; en ósköp vœri gott að geta gaddi i sólskin breytt. Ólafur Stefánsson. Feldurinn. Erindi, fiutt á skemtun F. U. J. i Hafnarfirði. Til eru tvær tegundir marrna. Þá, sem tjlheyra öhruni flokknum, mætti kalla „vorsálirf, — hina mætti kalla „haustsál'ir". Munur þessara manna er mikill, svo mik- ill, ah þeir eiga oft erfitt meh að skilja hverjdr aÖra. Sjónarmiöin eru svo gagnólík. Það, sem einkannir þá, ;sem kalla mætti ,,vorsáiir“ eða vormenn, er það, að þeir eru bjartsýnir, hugrakkir hugsjóna- menn. Þeir eru trúmenn í þeim skilninigi, að þeir trúa á sigur háns göða, — enda þótt þeir trúi stundum ekki á neinn guð, allra sízt „persónulegan“. Og þeir ganga ótrauðir í lið með þeirn. málum og þeim stefnum, sem þeir sjá og viðurkenna að horía til heilla, enda þött samherjarnir séu og gróða- og upphefðar- fáir vonin engin. Þeir ganiga í iiö með gróandanum, hvar sem þeir koma auga á hann. Þeir elska æfintýri, af því að þeir skilja, að lífið sjálft er undursamlegt æfintýri. Þeir eru kyndilberar þjóðatnna, O'g heimta eld af himnum ofan, eims og Prometheus. Þeir eru eldsálir, og hvort sem þeir vita af því eða ekki, hafa þeir gert þessi orð Hávamála að trúarjátningu sinni: „Eldur er beztur með ýta sonum ok solar sýn." Um „haustsáiirnar" er alt öðru máli að gegna. Þeir, sem bera. það nafn með réttu, eru svart- sýnir, og berjast venjulega ekki fyrir neinurn hugsjónum, nema því að eins að þeir sjái sér eán- hvern hag í því, geti búist við að fþ eða frægð falli í skauí þeirra. Þeir eru kaidir og kær- leikslitlir og gera venjulega miikl- ar kröfur til annaia, en litlar kröfur til sjálfra sín. Þeim vex flest i augum, af því að þeir eru sjálfir svo smáir. Annars kann ég ekki við að vera að lýsa þeim nánar. Lýsingin er nú þegar orðiin nógu ömurleg. En ég ætla að segja ykkur ofurlitla sögu af einni slíkri „haustsál". Sagan er á þessa leið: Einu sinni voru tveir menn á ferð yfir fjallveg á dimmum vetrardegi. Alt í einu skall á þá grenjandi hríð með hörkufrosti. Vörður voru engar, og er nátta tök, sáu þeir sér þann kost vænstan, að nema stað- ar og láta fyrirberast á hei'öinnt um nóttina. Þeir lögðust ndður hlið við hlið og bjuggust um eftir föngum. Annar maðurinn hafði loðfeld mikinn, er hæglega hefði mátt skýla tveimur. Hinn var að öllu ver búinn. „Njöti hver þess, sem hefir," hugsaði sá, er feld- inn átti, og vafði honum vand- lega um áig. En honum kom ekki i hug, að félaga sínum kynni að verða hættulega kalt, eða ef tií vill taldi hann sér trú um að svo yrði ekki. Nokkur stund leið. Þá varð eiganda feldsins litið við, og hann sá, að það Iá lík við hliðina á sér. Hann reis upp í ofboði og starði í helbrostin augu fé- laga síns. Honum fánst einhver ásökun vera í þessum brostnu augum, — einhver kaldhæðni og fyrirlitning. Hefðc ekki faldurimin getað bjargað þessum bróður hans? Nú flutti hann sig frá líkinu, lagðist niður að nýju og sveip- aði að sér feldinum. . . En sá nístingskuldi! . . . Nú tók hann eftir því, að félagi hans hafði legið áveðurs og skýit honum gegn storminum. Nú dugði feld- urinn ekki lengur. Kafaldið jókst og kuldinn smaug í gegn um merg og bein. Næsta dag lágu tvö Lík þarna á heiðinni. . . . Er þessi stutta saga ekki Lær- dómsrík? Maðurinn, sem feldinn átti, var , haustsál", sem lét fé- laga sinn frjósa í hel við hiiðiná á sér. Það var sjálfselska hans, sem átti sök á því. Feldurinn hefði ef til vill getað bjargað báðum þessum mönnum, en nú kom hann hvorugum að haldi. Margar slíkar sögur gerast enn í dag í heimi þessum. Þess vegna er bölið líka svo mikiÖ og margt. Og þess vegna þarf heimurinn isvo mjög á mönnum að halda, sem breiða vilja feld bræðralags- ins yfir þá, sem eru að verða úti á hjarni mannlifsins. Við, sem að- hylJumst jafnaðarstefnuná, gerunx það af því, að okkur virðist hún fela i sér viturlega lausn á því vandamáli, hvernig eigi að fara að því að koma í veg fyrir að svo og svo margir frjösi í hel á fjallvegi fátæktar og skorts. Spurninguinni gömlu: „Á ég að gæta bröður rníns?" — svörum við játandi. Við erum ekki ánægð- ir, þótt við getum sveipað að okkur feldi sjálfsumhyggjunnar og látið ok^ur líða vel, meðan við vitum, að rétt \dð hliðina a okkur eru metm, sem þjást, menn, sem eiga alveg jafnmikinn rétt

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.