Alþýðublaðið - 29.12.1928, Síða 3

Alþýðublaðið - 29.12.1928, Síða 3
ALÞ.VÐUBLAÐIÐ 3 ast samningatilraunir næstu dag'a. Er aðstaða félagsins góð, því að næstum alt verkjíiafólk þorpsins er annaðhvort komið eða kem- fur ibráðlega í félagið. Eru félags- menn ráðndr í að neyta nú sam- takanna tál að koma fram veru- legum umbótum á, kjörum sínmn. Stjórnán er skipuð ötulum mönn- um og áhugasömum, Lág vinnulaun greidd með dýrum vörum, — þetta er jafnan vottur vanmáttugra verklýðs- samtaka ' eða engra. Hækkandi kaup og skilvís greiðsla í pening- upi eigi sjaldnar en vikulega er aftur á móti . votitur öflugra, starfandi verklýðssamtaka. Svo mun það verða á Patreks- firði. „Baustkvöíd við haíið“. Sögur eftir vestur-ís- lenzka ' skáldið Jóhann Magnús Bjarnason. — Fyrra hefti. Ársæil Árna- son gaf út. Höfundurinn er islenzkum les- endum áður kunnur. „Eiríkur Hansson" vakti talsvert umtal á sínum tíma. — Sögur þessar — og sögur J. M. B. yfirleitt — eru um íslendinga erlendis, oftast í Ameríku, um afrek þeirra eða "sérkennilega atburði, sem fyrir þá koma. Ást höf. á Islendingum speglast í isögúm hans. Hins veg- ar er meiri hlution af þeim. sög- um, sem i þessu hefti eru, fbf keimlíkar hver annari og þær flestar þannig samsettar, að fyrst er tiltölulega langur inngangur, eni aðalefnið i hniút undir lok sögunnar. Pá hefði verið betra, að höf. hefði , slept sumum sviga- skýringum, sem engar skýringar eru, t. d.: ,,Eni þegar kvöldverði var lokið (það kvöld)“, á 88. bls. Langbezta sagan í heftinu er að mínu áliti „íslenzkur blaða- drengur", eina barnasagan, sem í því er. Hún er um íslenzkan dreng, sem tekur umko-mulausan smádreng í sína. umsjá og reynist honum ósvikinn vinur. Er lýs- ingin á drengjunum góð. í þeinri sögu gætir lítt eða ekki annáls- formsins, ,sem margar hinna eru skrifaðar. í. Sú saga ætla ég að sé yel þess verð að vera valin í sýnirit ; íslenzkra hókmenta, og væri þá bæði vel séð fyrir hlut höfundar og lesenda. Yfirleitt ber að dæma menn eftir því, sem þeir gera bezt. Gudm. R. Ólafsson út Grindavík. Erlemd siiaaskeyti. Khöfn, FB„ 28. dez. Kaupgjaldssamningur i Osló. Frá Osló er símað: Samning- ur á milli verkamanna og at- vinnurekenda var undirskrifaður á aðfangadag jóla. Núverandi launakjör í jámiðnaðdnum verða óbreytt um næstu tvö ár. Norsk- ar skipasmíðastöðvar hafa fengið margar nýjar pantanir. Óánægja með einvaldinn spánska. Frá Berlín er símað: Skeyti frá Madrid herma, að alvarleg deila sé komin upp á milli Spálnar- stjörnar og liðsforingjaefnanna í Segovia. Hundrað liðsfbringjaefai í Segovia voru handtekin fyrir mötþróa gegn foxmanni Rivera- flokksins. Margir liðsfbrilngjax hafa mötmælt gexðum stjómar- innar og hafa nokkrir þeirira vexið handteknir fyrir að neita að hlýða skipunum hennar. Launadeilan í pýzkalandi. Frá Berlín er símað til Kaup- mannahafnarblaðsins „Social-de- mokraten'*, að verkamenn í Bre- merhaven, Liibeck og Kiel hafi felt að ganga að gerðardóminum i vjnnudeilunini í skipasnúðaiðn- aðinum. Álíta verkamenn launa- hækkunina ófullnægjandi. Kvefpestin í Ameriku. Frá Washington er símað: Verzluna rráöuneyti ð tilkynnir, að tvö þúsund manns í 78 bæjum í Bandaríkjunum hafi ,dáið úr „inflúenzu" síðast liðna viku. Frá Montrœil er sirnað: „Inflú- enzan" er farin að breiðast út í Kanada. Hundrað maima hafa dáið i Montreal. Frá ísafirði. ísafírði, FB„ 28. dez. „Kjnnarhvolssystur" voru leikn- ar hér í gærkVeldi og fyrrakvöid. Ingibjörg Steinsdóttir lék Ulrikku, Eva Pálmadóttir Jóhönnu, Elías Halldörsson bergkonunginn, Sa- múel Guðmundsson Axel og Hali- dór Ölafsson Jóhann. Leikurinn tókst yfirleitt vel og aðalhlutveik- ín voru vel ledkin. Leiktjöld eru máluð af Sigurði Guðjónssyni hér. Útbúnaður leiksviðs er góð- ur. Tvreir vélbátar Samvinnufélags Isfirðinga em komnir frá Noregi, þriðji væntanlegur í dag. Hinir tveir á leiðinni. Bátamir eru stærsfír af fiskibátum hér. Látinn er Jóhann Pálsson, fyrr bóndi á Garðsstöðum. Hann var á sjötugsaldri. Nýtt dilkakjot ísl. sijor. Kanpfélap Orfmsnesinga. REYKJAVÍK, SÍMI 249. Níiðursoðið: Ný framleiðsla, Kjöt í 1 kg. og V* kg. dösum. Kæta í 1 kg. og Va kg. dósum. Bæjarabjúgu í 1 kg. og Va kg. dósum. Fiskbollur i 1 kg. og V* 2 * * * * * 8 kg. dósum. Lax í V2 kg. dósum. Kaupið og notið þessar inn-> lendu vörur. Gæðin em viðurkend og al- pekt. Reykinganienn vilja helzt hinar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir: Waverley Mixtare, Glasgow ------------ Capstan —----------- Fást í öllum verzlunum Frá Vestmannaeyjiim. Vestm.eyjum, FB„ 28. dez. Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs var samþykt á hæjaxstjómarfundi 13. dez., aíls 277 947 kr„ þar af nið- urjöfnun aukaútsvara 212 447 kr. Nýr vélbátur, „Fylkir", 40 smá- lestir á stærð, kotn hingað fyrir jól. Báturinn var keyptur í Sví- þjóð. Eigendur eru fjórir ungir Vestmannaeyingar og eru þeir all- ir á bátnum. Ferðin gekk vel. * Sjaldan er nú farið til fiskjar. Afli tregur. Bátar héðan búast sem óðast til að fara til Sand- gexðis á línuvertíð. Einn nýkeyptur ísfirskur bátur kom hingað í gær frá Svíþjoð.. Vél í ólagi. [Alþýðublaðið átti í moxgun símtal við kunnan mann í Vestmannaeyjum, og var honum ekki kunnugt um, að vél bátsins hefði verið eða væri í ólagi.] aura gjald- raælis- bif- reiðar alt af til leigu hjá Steindóri. Lægsta gjaid í borginni. Sjómannafélag Reykjavikur. Sjömenn þurfa nauðsynlega að sækja fundinln í kvöld svo vel, að enginn félagi, sem unt er að koma, verði eftir. Eins og áður hefir verið skýrt frá,. fer fram atkvæðagreiðsla á fundinum um tillöguT sáttasemjara ríkisins um launakjör á togurum. Fundurinn verður í Bárusalnum og byrjar kl. 8. Um á&ginn og ireginn. Næturlæknir verður i nótt Ólafur Helgason, Ingólfsstræti 6, sími 2128 (í stað Níels P. Dungals, sem er utan- lands), og aðra nótt Daníel Fjeld- sted, Lækjargötu 2, símar 1938 og 272. Næturvörður er næstu viku í lyf jabúð Lauga- vegar og Lngölfs-lyfjabúð. Messur á morgim: 1 dömldrkjunni kl. II séra Friðrik Hallgrímsson, kl. 2 barnaguðsþjónusta, séra Bjarnt Jönsson. í frikirkjunni kl. 2 séra Árni Sigurðsson. í Landakots- kirkju og Spítalakirkjunni í Hafnarfirði kl. 9 f. m. hámessa, kl. 6 e. m. guðsþjönusta með predikim. — Á Njálsgötu 1 kl. 8 e. m. kristileg samkoma. Allir velkomnir. — Hjálpræðisheriim: Samkomur kl. 11 f. m. og 8 e. m. og kl. 2 sunnudagaskóli.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.