Alþýðublaðið - 31.12.1928, Blaðsíða 2
2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Gleðilegt nýár\
fiísli & Kristinn.
Gleðilegt nýár!
Þökk tyrir viðskiftin á þvi liðna.
fiuðjón fiuðmundsson,
Njálsgötu 22.
Gleðilegt nýárl
Þökk fyrir viðskiftin á pví liðna.
Verzlunin
Bergstaðastræti 15.
Póstar.
Vestan- og norðan-pöstar fara
héðan frá Reykjavik á laugardag-
ínn, 5. janúar. i
Bæjarstlórnarkosnlngin
á fsafirði
fer fram .12. janiúar næstkomandi.
Listar eru IveLr, skipaðir þess-
um mönnum:
A-lísti — frá Alpýðuflokknum s
Finnur Jónsson póstmeistari,
Jón Pétursson bókhaldari,
Ingólfur Jónsson þæjargjaldkeri.
B-listi — vfrá Ihaldsf lokknum:
Árni J. Ámason verzlunarm.,
Helgi Ketilsson jshússtjóri.
Þrír menn verða kosnir. —
Jafnaðarmenn hafa sína gömlu
bæjarfulltrúa í kjöri', en það er
eftirtektarvert, að íhaldsmennim-
ir skifta um frambjóðendur, og
virðist það orðin föst regla hjá
þeim að sparka trúnaðarmönn-
um sínum við hverjar kosningar
og bjóða aðra fram.
Sama dag fer fram ahnenn at-
kvæðagreiðsla um _ það, hvort
velja skuli sérstakan bæjarstjöra
fyrir fsafjörð í stað bæjarfóget-
ans, sem nú er sjálfkjörinn odd-
viti bæjaTstjórnarinnair.
Þeir ísfirzkir kjósendur, sem
hér eru staddir, eru ámintir um
að greiða ptkvæði í skrifstofu
lögmannsins hér isem allra fyrst
og jað koma atkvæðum sínum
vestur nögu snemma. Þeir, setm •
vilja, geta afhen t atkv'æðaumslög-
in í afgreiðslu Alþýðublaðsina,
sem mun sjá' um að koma þeim
vestur, ef ferð fellur.
SJémannakaiipXð.
TillilgiAB' sáttaseisBlaipa.
Eins og skýrt hefir verið frá
hér í blaðinu, hefir sáttasemjari
gert tillögur um kaupgjald sjó-
manna á togurunum, þar sem
ekki hefir náðst samkomulag við
útgerðarmenn. Á laugardags-
kvöldið fór fram atkvæðagreiðsla
um tillögur hans bæði í Sjó-
mannafélaginu hér og í Hafnar-
firði og í Félagi ísl. botnvörpu-
skipaeigenda. Á föstudagskvöld
og aðfaranött laugardags voru
tillögurnar sendar í loftskeytum i
til sjömanna, sem eru að veiö- |
um, greiddu þeir atkvæði um
borð í skipunum og er niðurstaða
atkvæðagreiðslunnar síðan send
hingað í loftskeytum.
Sáttasemjarinn, Bjöm Þórðar-
son, hefir leyft Alþýðublaðinu að
birta aðalefnið úr tillögum hans,
þött úrslit atkvæðagreiðslunnar
séu enn eigi kunn orðin, þar sem
henni er lokið.
Til samanburðar er einnig birt
núgildandi kaup, kröfur háseta
og tilboð útgerðarmanna:
I. A saltlishsvelðnni.
Núgild. Kröfur Tilboð Tillögur
samn. sjóm, útgerðarm. sáttasemj.
1. Mánaðarkaup kr. 196,70 230,00 200,00 212,00
2. Premía af lifrarfati — 23,50 40,00 24,00 28,00
II. A sildveiðum.
1. Mánaðarkaup kr. 211,50 230,00 200,00 212,00
2. Premía: Tillögur sáttasemjara sarnhljóða núgildandi samningi,
eða 4 aurar af hverju máli
fyrstu 2000 mála, 5 aurar af
næstu 2000 málum og 6 aurar af
hverju máli, sem þa-r er fram
yfir. Otge^ðafmenn buðu 3, 4 og
5 aura, en sjömenn heimtuðu 5
aura af hverju máli ef aflinn
væri 4000 mál eða minni, en ef
meiri yrðd, þá 6 aura af hverju
máli aflans alls.
IEI. A ísflskveiðnm.
Sjómenn kröfðust 1/2 °/° premiu
af afla, útgerðarmenn neituðu
alveg. Ekki hefir sáttasemjari tek-
ið n,eitt ,í þá átt upp í tillögm’
sínar, en leggur hins vegar til,
að mánaðarkaup háseta hækki
um 12 krónur um ísfiskveiðitím-
ann og verði þannig 224 krönur.
Fundur Sjómannafélagsins í
■ i
' 1 ' ■■■■
Gleðilegt nýár!
Alþýðubrauðgerðin.
Gleðilegt nýár!
Ingólfs-Apótek.
m
Verziun Ben. S. Þórarinssohar
óskar öllum viðskiftavinum sinum gleðilegs nýárs
með þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu.
Gleðilegt nýár!
Lyfjabúðin „Iðunn“
✓
9
Gleðilegt nýár!
Olíuverzlun Islands h.f.
fyrra kvöld var afar fjölsðttur,
og voru fundarmenn kveðnir í
að fylgja fram samþyktum fé-
Iagsins, hverjar sem yrðu.
Atkvæði verða talin í dag og
niðurstaðan gerð heyrum kunn.
Messur
I messuskránni í Alþýðíulblaðinu
í fyrra dag hefir fallið úr nokk-
uð af messum í dómkirkjuimi,
en þær verða um áramótin sean
hér segir: Á gamlárskvöld kl. 6
séra Friðrik vHallgrímsson, kl.
Gleðilegt nýár!
Þökk fyrir viðskiftin á liðna
árinu.
NarteinnEinarsson&Go
IU/2 Sigurbjörn A. Gíslason guð-
fræðingur. Á nýjársdag kl. 1*
séra Bjarni Jónsson, kl. 5 séra
Friðrik Hallgrfmsson.