Alþýðublaðið - 31.12.1928, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 31.12.1928, Blaðsíða 5
ALÞVÐUBLAÐIÐ S Gleðilegs nýárs óskutn við öllum viðskiftavinum okkar og pökkum fyrir viðskiftin á árinu, sem leið. Efnalang fiejrkjavikur. Gleðilegt nýár! Þökk fyrir uiðskiftin á liðna árinu. Ölgerðin Egill Skallagrímsson. Gleðilegt nýár! Þakka viðskiftin á pvi liðna. O. Ellingsen. Gleðilegt nýár! Raftækjaverzlunin Jón Sigurðsson. Gleðilegt nýár! Þökk fyrtr viðskiftin á liðna árinu. G. Olafsson & Sandholt. Gleðilegt ngár! * Þakka öllum viðskiftavinum liðna árið. Einar Ingimundarson. Gleðilegt nýár\ Þökk fyrir viðskiftin. Laugavegi 5. Gleðilegt nýár\ Þökk fyrir viðskiftin á því liðna. Johs. Hansens Enke, (H. Biering.) Gleðilegt nýárl 1 , ' i Þokk fyrir viðskiftin f Theódór N. Sigurgeirsson. Gleðilegt nýár! Sokkabúðin. Gleðilegt nýár! Þökk fyrir viðskiftin á pví gamla! Þorf. Nær því öll þessi 10 ór hefir stjórn ríkisbúsins og verið i hönd- um jressara manna eða annara af sama sáuðahúsi, enda er sömu sögoina af þeirri stjörn að segja. Skuldir ríkissjöðs jukust ár frá ári, tolium var dembt á tolia of- an, en bröskurum, stórlöxum og gróðamönnum hlíft svo við skött- um, að halii varð á búskap rík- isins ár eftir ár. Var svo komið', að ríkisskuldirnar voru orðnar nærfelt 23 milljönir króna. Velti- árin 1924—25 lækkuðu þær veru- lega að krönutali, enda hækk- aði þá krónan upp í h. u. b.i 80 gutlaura, en þá stöðvaði Jón Þorláksson hækkun hennar með því að iSteypa nýju seðlaflóði yf- ir þjöðina. Þrátt fyrir það þötrfc krónutala ríkisskuldanna hafi lækkað, er þö gullgildi þeirra engu minna en meðan m,est var. Síðustu einkasölurnar voru iagð- ar niður, meðan niestur var ofsi íhaldsins. Tóbaksverzlunin af- hent ejnstaklingum til að græða á henni; olíuverzlunin seld í hendur erlendum auðfélögum, sem nú hreiðra hér um sig og búast til langrar setu; undir þeim á nú vélbátaútvegur lands- manna afkomu sína að miklu leyti. Saga okkar Islendinga þessi 10 ár er ófögur á köflum, en lær- dómsrík. Ógrynni auðæfa hafa starfsamir menn i sveit og v,ið sjö dregið úr skauti náttúrunnar á þessum árum. Tugir milljóna hafa farið í súginn, glatast uieð öllu, fyrir fávizku og fégræðgi skammsýnna burgeisa, tugurn milljóna hafa þeir eytt í fá- nýtan hégóma og óhöf. Alþýðan hefir barist í bökkum og er engu betur stæð efnalega eftir en áð- ur. 0g það, sem ekki hefir orð- ið eyðslueyri, hafa burgeisar tekið í sinn hlut og nota það nú til þess að herða enn betur að atvinnufjötrum verkalýðsins. Fyrir hálfu öðru ári steypti þjóðin stjórn Ihaldsflokksins af stöli. En enn þá er stjórn at- vinnumálanna og stórverzlunin að mestu í höndurn íhaldsins. Alþýðuflokkurinn gat ekki tek- ið við völdum; hann hafði aö eins 5 fulltrúa á þingi af 42. Framsóknarflokurinn tók því við. Þetta ár alt hefir yfirststjórn landsmálanina verið í hans hond- um. Aðalstofn, þess flokks eru bændur í sveitum landsins, en ltaupsýslumenn og stóratvinnu- rekendur fáir. Störfeldra umbóta getur alþýða ekki vænst af jjeirri stjöm, sem nú fer með völd, en hún ábelduir ekki að þurfa að öttast beinan fjandskap af hennar hálfu. Reynsla undanfarinna ára hef- ir sýnt þjóðinni áþreifanlega, hvernig íhaldið hefir reynst og hvers af því má vænta. Þetta ár og lún næstu sýna, hvernig Fram- söknar-stjómin reynist lairuds- mönnum. Nokkurn lit hefir him þegajr sýnt á því, að bæta afglöp og að-; gerðaleysi fyrverandi stjörnai’. Næsta þing, næst'a ár, sýnir hvert -Tramliaid verður á þyí. En tíl 'þess að koma fram veru- legum hags- iog réttar-bötum fyr- f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.