Alþýðublaðið - 31.12.1928, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 31.12.1928, Blaðsíða 8
8 ALÞÝÐUBLAÐIÐ i i I ! Skinn j 1 BB i á kápnr, Kragabldnt, Klólarðsir, Grepe de eliiue, Taft silki, og margt fleira. | Mattbildnr Bjðrnsdóttir. | i. Laugavegi 23. I 3 £ IE SBII illi Eldhúsáhöld. Potfar 1,65," Alum KaffikSnnra!’ 5,00 Köknform 0,85 Sólfmottnr 1,25 Borðhnífar 75 Sigurður Kjartansson, inutn hafa felt gerðardöminn, verkamenn hér eönuileiðis. Nýjárskveðjar frá sjómömiuimm. FB„ 29. dez. Erum á leið til Englands. Ósk- um vinum og vandamönnum gleðileg's nýjárs. Þökkum gamla árið. Vellíðan. Kærar kveðjur. Skipverjar á „Rán“. Una Oððgfnaa ogg vegfmie Næturlæknir er í nött Halldór Stefánsson, Vonarstræti 12, simi 222!, og aðra nött Hannes Guðmundsson., Hverfisgötu 12, gengið inn frá Ingölfsstræti andspænis Gamla Bíö, sími 105. Alpiugi kemur sarnan 15. febrúar. Tungimyrkrar verða engir árið 1929. Lanpwegs og Kfapp* arstígsboÉii. Hrðsssdelldln, Njálsgötu 23. Sími 2349, Reykt kjöt, af ungu, Spaðsaltað, Bjúgu, reykt, Rullupylsur, reyktar, Saxað kjöt, Kjötfars. Strandarkirkja. Gjafir og áheit til Strandar- kirkju, sem Algýðublaðinu hafa verið afhent árið 1928, nema sani- tals kt'. 761,50. Er það um þré- falt meira en árið áður. Sumir andstæðingar sandgræðslunnar í Strandarlandi hafa haldið því fram, að gjafir til kirkjunnar myndu minka við það, að lögin um sandgræðsluna voxu sam- þykt. Þéir vísu menn virðast ekki ætla að reynast miklir spá- menn á ‘Jajá. hluti. Alt ödýr, en hollur og góður matur. Enn fremur: Skipafréttir. „Selfoss“ fór héðan á laugar- dagskvöldið um Viðey og Hafn- arfjörð áleiðis til Englands með óverltaðan saltfisk. Togararnir. Á laugardaginn komu af salt- fiskveiðum „Þórólfur‘‘ með 120 tunnur lifrar og „Hannes ráð- herra“. REYKJAVÍK, SÍMI 249. Niðrarsoðið: Ný framleiðsla, Kjöt í 1 kg. og Vs kg. dósum. Kæta i 1 kg. og Vs kg. dösum. Bæjarahjúga í 1 kg. og V* kg. dósum. Fiskbollur í 1 kg. og V* kg. dósum. Lax í V* kg. dósum. Kanpið og notið þessar itm» lendra vörur. Gæðin eru viðurkend og al- pekt. Veðrið. Á laugardagskvöldið var útlit- ið þannig, að skifta myndi um veður 1 nött, sem leið, og bregða tíl sunnanjáttar og úrkomu, og muni það veðurlag haldast í dag og fram á nýjársdag. Einnig leit út fyrir, að í dag yrði töluveirt hvass vindur á suðaustan eða sunnan. (Eftir símtali á laugar- dagskvöldið við Jön Eyþórsson veðurfræðing.) Fiugufregn hendi „kommúnistiskan" umdir- röður. , i Launadeilan í skipasmiðaiðn- aðinum pýzka. v Frá Hamborg er srmað: At- ivininurekendur í skipasmáðaiðnað- hefir gengið hér um bæinn þess efnis, að ijarn hefði verið Ixorið út og fundist í Örfixisey. Eng- inn fötur mun vera fyrir sluð)- ursögu þessari. Hefir Áliþbl. spurt lögregluna um sögtrna, og veit hún ekki til þess, að newi htefa sé í henni. Verið getur, að at- burður, er gerðist tveimur dög- um fyrir jöl, hafi orðið tilefni sögumiar. Verið var að slæða uspp kol austan til í höfninini. Kom þá upp böggull í vörpunni. Var hann ljös á lit, og var getum leitt um, hvað vera myndi, áður en hann var kominin upp úr sjón-. um. Þegar hann kom upp úr reyndust þetta vera 15 eða t6 rúllupylsur. Mieppsspitalfina mfL FB„ 21. dez. Nýi spjtalinn á Kleppi mun væntanlega geta tekiö á möti fyrs'u sjúklinguim í marz 1929. Umsóknir um upptöku sendist lækninum, Helga Tömassyni, fyrir 15. febrúar n. k. Umsóknunum vcrður að fylgja: 1) Læknisupplýsingar um hvern sjúkling. 2) Ýtarlegar upplýsingar uim all- an kostnað, sem veiki hvers sjúk- lings hefir haft í för með sér. Eyðublöð fyrir þessar upplýs- ingar hvorutveggju hafa verið send út vvm land til lækna. Þegar eftir 15. febrúar verður ákveðið hvaða sjúklingum unt verður að veita móttöku og hve- nær, og þeim eða nánustu að- standendum tilkynt það bréflega eða símleiðis. Áður en sjúklinguon verður veitt móítaka í sjúkraíhúsið, verð- ur að leggja fram ábyrgð hrepps- nefndar eða tveggja valinkunnra inanna á skilvísri greiðslu alls kostnaðar, er af sjúklingmum kann að hJjótast. Hvert meðlag verður með sjúklingnum, ákveö- ur dómsmálaráðuneytið síðar. Sjúkrahúsið áskjlur sér rétt til Vandlðtar HAsmæðar notá eingöngu Van Houtens heimsins bezta snðusúkbnlaði Fæst í oilurn yezlumim! Bið|ið nm Smára« smjorlíkið, pviað þnð er efnisbetra en alt annað smjðrifki. Reykingamenn vilja helzt hinar góðkunnu ensku .reykíöbaks-íegundir: Waverley Mixtnre, ©lasgow -----——■— Uapstaa ---------- Fást i olliim verziunum Miiairaestu steaisskolin á- valt fyrirlíggjandi í kolaverzlun Ólafs Ólafssonar. Simi 596. Sekkae1 — Sokkar — Sokkav frá prjfinastoftpai Malin er* ií« íenzklr, endlngaxbeztir, hlý|a»ía, Mranið, að fjölbreyttasta úr- valið af veggmyndum og spw öskjvu'öm.muxn er á Freyjugötu 1L Sími 2105. ! SérstSk deiid fyrir pressing- ar og viðgerðir alls konar á karl- mannafatnaði. Fljót afgreiðsla. Guðm, B. Vikar, Laugavegi 21« Sími 658. Innrömmun Myndir, Mynda- rammar. Langódýrast. Vörusalinn, Klapparstig 27. þess að krefjast fyrirframgreiðslUi á tmeðlaginu fyrir ársfjórðuing í senn. _________L_ Rftstjóil &g ábyrgðarmaðni Hamldnr Gabmundssan. Afþ|ðmprent»tníðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.