Alþýðublaðið - 31.12.1928, Blaðsíða 6
6
l.
ALKÝÐUBLAÐIÐ
Gleðilegt nýár!
S. Jóhannesdóttir.
Gleðilegt nýár!
Þökk fyrir viðslciftin.
Kaupfélag Reykvíkinga.
Gleðilegt nýár!
Þökk fyrir viðskiftin á pvi liðna.
Kaupfélag Grímsnesinga,
Laugavegi 76.
Gleðilegt nýár!
Þökkum viðskiftin á liðna árinu.
K.Einarsson&Björnsson.
Gleðilegt nýár!
Þökkum viðskiftin á liðna árinu.
Á. Einarsson & Funk.
Gleðilegt ngár!
G. J. Fossberg,
* vélaverzlun.
SaEntðkin.
Kanp prentara.
Prentarar hafa fariö fram á
dálitla kauphækkun, en sam-
komulag við prentsmiðjueigendur
var ekki orðið á laugardags-
kvöldið. Snéri Alþýðublaðið sér
pá til formanns Hins íslenzka
prentarafélags, Bjamair Jónsson-
ar, prentara í prentsmiðjunni
„Acta“, og spurði hann um mál-
ið. Var svar hans á pessa leiÖ:
— Prentarar hafa fariö fram á
10,5o/o hækkun á kaupi s!nu. Er
krafan komin fram vegna pess,
að kaup peirra lækkaði meira en
dýrtíðin sökum pess, að vísital-
an, sem dýrtíðaruppbótin er
reiknuð eftir, sýnir dýrtiðina
minni heldur en hún er í raun
og veru. _ [
Þá snéri Alpýðublaðið sár til
forstöðumanns Alpýðuprentsmiðj-
unnar, Hallbjamar Halldórssonar,
og spurði hann um málið. Svar
hans var pannig:
— Ég veit ekki, hvernig stjórjn
Félags íslenzkra prentsmiðjueig-
enda, sem fer með samningana
af hálfu prentsmiðjanna, l'tur á
málið; ég er ekki í henni. En
mér virðist krafa prentaranna
ekki ósanngjöm. Það er bersýni-
legt, að visitalan, sem kaupupp-
bótin er reiknuð eftir, lækkar
kaupið of ört, og virðist sjálf-
sagt að leiðrétta pað, enda mun
slík leiðrétting, ef pyrfti, hafa
verið talin sjálfsögð, er visitalan
var samin. Ég sé ekki, að á-
stæða sé fyrir prentsmiðjumar
að baka sér vinnustöðvun með
pvi að neita kröfunni. Það hefir
verið gott ár, petta, sem nú er
á förum, fyrir prentiðnaðinn. Það
er að visu senniLegt, að verð á
prentun pyrfti að hækka eiitthvað,
en pað er orðið óeðlilega lágt,
miðað við pjóðarhag nú og ann-
að verðlag; pað sýnir m. a. ann-
ríkið, sem á pessu ári hefir ver-
ið í prentsmiðjunum. Annars
koma eftirköst, ef einhver yrðu,
niður á prenturunum, en yfirleitt
ekki á prentsmiðjunum; hjá
prenturunum er áhættan, eins og
hjá öðrum verkalýð. Þetta mjál
leysist sjálfsagt æskilega — ekki
trúi ég öðru —, ef skynsemi fær
að ráða, pött paö sé fátítt i
kaupdeilum. Ég fyrir mitt leyti
álít, að prentarar eigi að hafa
gott kaup, pví að vinna þeirra er
fremur óholl, en vandasöm nijög
og útheimtir mikla pekkingu,
umhyggju og ötulleik.
Embætti veitt.
|r alpýðu glla er Framsökn ekki
jtreystandi. Það . hefir reynslan
þegar sannað. v
Það verður .verkalýðurinn sjálf-
|ir að gera, hann verður að bylta
lim pvi pjöðskipulagi, sem við
i>ú bútun við og byggt er á sér-
eign og ^amkeppni, Dg reiisa nýtt
á grundvelli samvúmu og sam-
eignar, frelsis, 1 jafnréttis og
bræðralags. l
Þessi embætti hafa nýlega ver-
ið veitt frá áramötum, peim, sem
nú skal greina: Bjöm Þórðarson
hæstaréttarritari er skipaður iög-
maður í Reykjavik, Jön Her-
mannsson lögreglustjóri skipað-
ur tollstjóri í Reykjavík, Hermann
Jönas&on, fulltrúi bæjarfógeta,
Gleðilegt nýár!
Þökk fyrir viðskiftin á Iiðna
árinu.
Klðpp.
Gleðilegt nýár!
Þökk fyrir gamla áriðí
Verzl. Brúarfoss.
Gleðilegt nýárl
Þökk fyrir viðskiftin.
Alpýðuprentsmiðjan.
Gleðilegs árs
óskar öllúm viðskiftavinum sínum
Amatörverzlun
Þorl. Þorleifssonar.
GleðUegt nýárl
óskar VÖRUHÚSIÐ öllum við-
skiftavinum sinum.
Gleðilegt nýár!
Grettisbúð.
skipaðUT lögreglustjóri í Reykja-
vjk og Kristinn Ólafsson, bæjarc
stjöri í Vestmannaeyjum, skipað-
ur bæjarfógeti í Neskaupstað á
Norðfirði. — Jóhannes Jóbannes-
son bæjarfógeti hættir pví starfi
um áramötin, pví að bæjarfógetB)*
embættið í Reykjavík legst pá
niður. i . ’í