Alþýðublaðið - 31.12.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.12.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ Gleðilegt nýár! Þökk fyrir viðskiftin á pví jiðna. Júlíus Björnsson. Gleðilegt nýár! Þökk fyrii viðskiftin á gamla árinu. Ásgeir G. Gunnlaugsson & Co. Gleðilegt nýár! Þökk fi/rir liðna árið. Smjörlíkisgerðin Ásgarður. Óskum öllum viðskiftavinum okkar góðs og gleðilegs nyárs, með beztu pökkum fyrír viðskiftin á gamla árinu. Skóverzlun B. Stefánssonar. Gleðilegt nýár! Þökk fyrir liðna árið. Verzlunin Björn Kristjánsson* Jön Björnsson & Co. Gleðilegt nýár! Þökk fyrir viðskiftin á liðna áirinu. Verzkmin „Örainn44, Grettisgötu 2. kxöna virði var gereyðilagt, blómr leg héruð lögð í eyði og fágset og fögur mannaverk lögð í ösloi og xíistir. , Við Islendmgar sátum hjá. Víð nutun) smæöar okkar og fjar- ÍEegðar. Stríðið heimti af okkur engar fömir, hvorki blöðfómir né fjárförnir. Efnahagur 'okkar var fult svo göður í stríðslokin sem í stríðsbyrjun. Landsverzluin bjargaði fólklnu frá okri og hung- ursneyð, hún sá um innkaup á flestum nauðsynjum landsmanna hin isíðari stríðsárin og seldi helztu afurðir þeirra, svo sem sildina og fiskinn. Henni má pakka jaað fyrst og fremst, að stríðið ekki kom okkur á kné efnalega. Erfiðleikar íslenzku þjóðariinri- ar byrjuðu fyrir alvöru, þegar stríðinu lauk. Þá var þessum op- inberu ráðistöfunum hætt og ó- vitrum, fjárgjörnum bröskurum gefinn laus taumur. Landsverzlun var lögð niður að mestu þá þeg- ar. „Einstaklingsframtakið“ látið leika lausum hala. Og afleiðing- arnar komu brátt í ljös. Síldar- braskarar gerðu síldina verð- lausa, fiskbraskarar héldu fisk- ínium í þ-ví geypiverði, að hann \rarð öseljanlegur um hríð og lækkaði afskaplega í verði. Kaup- memn .hrúguöu inn í landið kynistrum af alls konar öþarfa í von um geipigröða. íslandsbanki gaf út hverja milljönina eftir aðra af seðlum, jök þannig við- skifti siru afskaplega, greiddi hluthöfum arð og stjörnendum á- göðahluta, þótt vitað væri, að mörg lánanna fengist aldrei greidd. Erlendir kaupsýslum-enn sendu honum kröfur sínar á kaupmenn hér til innheimtu. Bankinn fékk kröfurnar greiddar hér, tök auðvitað full innheimtu- laun og jök þannig enn gróða sinn og ágöðahiuta stjórnenda, en gat svo ekki skilað útlending- unum, sem höfðu trúað honum fyrir innheimtunum, andvirðinu um langa brið, vegna þess, aðj braiskararnir höfðu gert höfuðiaf- urðir landsmanna verðlitlar eða verðlausar. Póstfé því, sem bank- anum var trúað fyrir her og hann átti að greiða í Danmörku, gat hann heldur ekki staðið ski.1 á og varð að lokum að senija um það sem fast lán. Afleiðing alls þessa varð sú, að íslenzk kröna, seðlar íslandsbanka, féll í verði, féll og féll unz hveri pappírskröna var komin niður í 45 aura. Dýrtíðin magnaðist og við isjálft lá, að gengið yrði að togaraflotanum. Rikisstjórninnl var þá heimilað að ganga. í á- byrgð fyrir togaraeigendur, þeim til bjargar. islandsbanki rambaði á barmd gjaldþrots. Ríkisstjórnin tók lán honum til bjargar erlend- is; var lánjð með þeim ökjörum, að spilt hefir trausti íands- ins út á við æ sjðan. — Lands- bankinn var eimnig látinn rétta hjálparhönd, hafði hann þö sjálf- ur orðið fyrir miklum áföllum. — Nú lofcs er talið að metið sé að fullu það tjón, sem bankiarn- ir báðir bafa beðið á útlánum þessi ár, og er talið, að það| nemi að minsta kosti um 20 málljónum króna. Þetta fé hefir alt farið í súginn hjá burgeis- um þeim, sem, sjálfir hafa tekið sér vald til að spila fjárhættu- spil um afurðir landsmanr.a og atvánnu. Gleðilegt ngár\ Verzlnnin „6rettir“. Gleðilegt nýár! Þökk fyrir viðskiftin á pvi liðna. Guðm. Guðjónsson. Gleðilegt nyár\ Þökk fyrir viðskiftin á því liðna. Guðm. Hafliðason. Gleðilegt nýár\ Þökk fyrir gamla árið, Fell, Njáisgðtu 43. Gleðilegt nýár! Þakka viðskiftin á liðna árinu. Klein, Balclursgötii 14. Gleðilegt nýár! Verzi. Hjöt & Fiskur. Gleðilegt nýái! Skóbúð Reykjavíkur. Dýr hefir þjóðinni orðið stjórn þeárra á atvinnu- og v'iðskifta- málum henœr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.