Alþýðublaðið - 24.12.1928, Page 10
10
ALÞ ÝÐUBLAÐIÐ
— Ja, ég er nú svo sem aldeilis
hissa. . . Er hann nú að ómaka
sig hingað, blessaður öðlinguritnn.
, . , Kom hann landveg, Gerða ?
— Hann er . . . er að minsta
kosti einn.
— Yfír hííðina! Gunnar gekk
út, og Ásgerður fór á eftir hon-
tum. Hún tók í treyjulafið á hon-
um og stundi lágt og skjálfandi:
— Hvað ætlarðu nú að segja,
Gunnar?
— Það er nú líklega ekki vandi
fyrir mig að vita það.
— Þú mátt ekki láta mig fara.
Þtú ... þú ma-á'-átt það ekki,
Gu-Gunnar!
— Þú átt ekki að tala svona fá-
víslega, Gerða.
— Og þú mátt ekki sieppa
jörðinni, pví þá tekst þeim kann
ske að stía okkur í sundur.
— Vertu nú ekki að því arnia,
veslingurinn! Maður gerir Lklega
ekki anað enn það, sem maður
sér sér óhætt.
Ásgerður slepíi nú treyjulafínu,
og þau gengu þegjandi til bæjar.
Hún fór til eldhúss, en hann gekk
til baðstofu. Þar sat oddvitinn á
einu rúminu og horfði út um
stafngluggann.
— Sæll veri blessaður oddvit-
inn okkar! sagði Gunnar, þegar
hann var kominn inn á mitt gólf-
3ð.
Oddvitinn leit við.
— Sæll, sagði hann, stóð upp
og rétti Gunnari höfidina.
Svo settust þeir sinn á hvtodt
rúm.
Gunnar spurði engra frétta, og
drykklanga stund var þögn. Loks
sagði oddviti hvast og napur-
lega:
— Ég hefi heyrt, að þú ætlií
að fara að búa og meira að segja
að gifta þig!
— Jú, þetta hefir svo sem kom-
ið til tals.
— Og hvað áttu til að byrja
búskap með?
— Ja, ég ætla nú að biðja
blessaðan oddvitann að vera ekki
að gera sér áhýggjur út af þvtf.
Það segi ég alveg satt.
— Ekki áhyggjur út af þVí. Neá,
þú segir það! Ætli maður verði
þó ekki að reyna að ljta fil með
s'vona mönnum, sem ana fyrir-
hyggjulaust út í hvað sem fyrir
er og stofna sér og öðrum i
vandræði ?
— Jú, það er náttúrlega aldrei
fiema guðsþakkarvert. . . En ég
segi þér satt: Þetta gengur alt
isaman Vel!
Oddvitinn byrsti sig enn þá
meira en áður. ?
— Alt vel! Já, ég trúi þér! En
ég skal þá láta þí,g vita, að fíest-
!um mun virðast alt annað en að
horfurnar séu gö'ðar. Og það er
haagra sagt en gert fyrir þá, sem
eínhverja ábyrgðartilfínnifigu
hafa, að vera. áhyggjulaiusir út af
fevoná fólki.
— Ja, það er aldrei nema dag-
Satt.
Oddvitinn hristi höfuðið.
— Hvað hefírðu að búa með,
segi ég?
— Það eru nú leigoiiæmar. Svo
á ég 10 sjálfur, og Ásgerður vesa-
lingurinn á 2. . . Það er nú bæri-
leg skepna hún Randalín bennar.
Svoddan júgur, sem á þöirri
skepnu var í fyrra vor! Maðui',
maður! . . Nú, svo á ég kvíguna,
sem á að bera um veturnætur,
og fjögramannafardð á ég. Það er
allra inndælasta fleyta, skal ég
segja þér, oddviti góður. Það er
ljúfur skiúður á því, þó að ekki
damli nema tveir. . . Og ekki má
ég gleyma byssunni. Það er
slúnkumý soldátabyssa. Ég lét
fyrir hana fleiri vættiir af hörðum
steán.bít. Ja, sú er nú brúkleg á
seldnn, maður! Masar á þeim
hausinn á þrítugu! Gunnar tök
pípu upp úr vasa sínum, tröð í
hana þurkuðu baðtóbaki og
'kveákti í. Svo lagði hann undir
tflatt og lygndi augunum.
Oddvitinn horfði þögull á hann
og virtist hugsa sig um. Svo
sag'ði hann lágt og vinalega, þeg-
ar Gunnar var byrjaður að
reykja:
— Heyrðu mdg, Gunnar minn!
Váð skulum nú rabba um þetta
fram og aftur í mesta bróðernd
og reyna að gera okkur grein
fyrir, hvernig alt liggur fyriir. . j
Sérðu nú! Hlustaðu nú á! Nú far-
ið þið að búa hérna með ósköp
lítáð. Strax í vor kemur krakki
— og svo annar að ári — log s!á
þráðji árið þar á eftir. Og syona
haldjð þið áfram . . . Ja, elns
og ég sagðji, byrjið þið með ó-
sköp lítlið, og engu getið þið hætt
vjð ykkur, þvj að þarfirnar verða
Strax í fbyrjun fylldlega eins mi'kl-
ar og aðdrættárnir. . . Þú hlýtur
nú að sjá þaÖ sjálfur, að þetta er
ekkert v,it! Það langréttasta, sem
þjið getið gert, er að skilja —
og það strax í vor. Þú getur
fengdð vist hjá mér,, og hann Páll
á Grjótum hefír lofað mér því
statt og stöðugt að taka hana Ás-
gerði og barnið. Nú, svo getið
þjib þá látið sjá, hvort þið eignást
eitthvað að ráði, og ef svo yrjðji,
þá gjift ykkur og farið að búa!
Oddyitinn horfði nú beinlínis
hlýtt og bróðurlega á Gunnar.
Gunnar stakk þumalfingrinum
pfan í pípuhausinn og þrýsti tó-
bakjinu saman.
— Ja, ég þakka þér nú marg-
faldlega fyrjr alla umhyggjuna.
Það er barasta hásmánarleg for-
smán að því, að þú skulir vera að
ómaka þig þetta okkar vegna, og
ejns og ég er lifandi maðurifin,'
skyldi ekki standa á honum
Gunnari Jónassyni að fara að
þínum ráðum, ef imaður bara
þyrði það fyrir sitt litla líf.
— Þyrði! Oddvitinn var nú
aftur orðinn byrstuir. — Fyrir
hverju ættirðu svo sem ekki að
þora? Ég vjl ekki heyra svona
bölvaðan þvætting! Nú ferðu að
mínum ráðum, og svo er ekkj
mejra um það. Þetta er þá úttulað
mál, Gunnar!
— En blessaður oddvitinn okk-
ar! Þú mátt ekki taka þetta illa
upp fyrir mér. Eins og ég sagði,
vildi ég ekkert gera frekar en
fara að þínum ráðum, en ég ber
það ekki í mig að gera það, eftir
það, sem gerst hefxr —, því þó
að ég sé nú svo vjtlaus sem allir
vjta, þá þykist ég samt sjá, að
stórmagtirnar vilja ekki að viö
Ásgerður skiljum eða förum héð-
an frá Máfabergi.
— Hvaða djöfuís buil er þetta?
Ertu alveg bandsyngjandi vitlaus
Þarna kemur maður til þess að
bjarga þér úr feni og foræði,
ikjagar í ófærð marga, klukku-
tíma og fær svo ekki úr þér
eitt orð af. viti! Hvaða andskot-
ans „stórmagtir“ ertu að þvæla
um?
Gunnar lét pípuna á borðið,
lagð,i sanxan löfana og rendi
augunum auðmýktarlega til odd-
yitans.
— Ja; ég á nú við guð og
lukkuna, oddviti göður! Það eru
nú stórmagtir, sem ekki láta rnöli-
stera sjg — eða svo kendi séra
Árnj sálugi mér. Og ég verð að
álíta, að þau hafí, með því sem
gerðist hérna á hlíðinni um
daginn, gefið mér pad greinilega
bendingu um sinn vilja, að það
sætj illa á mér, aumri mann-
skepnu, að fara að risa upp á
aflurfæturna. . . . Nei; því miður,
blessaður oddvitinn okkar, því
miður þori ég það ekki, hver sem
fer þess á leát við mig. Og þrátt
fyrir alla auðmýktina varð Gunn-
ar sauðþráalegur á svipinn.
Oddvitinn stóð nú á fætur,
greip húfuna sína og vöðlaði
henni saman. Svo gaf hann Gunn-
ari utan undir með henni og geklc
til dyra.
lín Gunnar strauk vangann, og
sat siðan göða stund grafkyr og
steinþegjandi. Svo greip hann
pípuna og kveikti í henni, hall-
aði undir flatt og hristl höfuðið'.
— Jæja; guð og lukkan fylgi
honum, aumingjans aumingjanum
þeim arna!
VII.
Óstöðvandi eins og örlögin sjáif
þokuðust þau Gunnar og Ásgerð-
ur inn að altarinu og voru vígð
í heilagt hjónaband. Hálfum
mánuði eftir vígsluna fæddi Ás-
gerður sveinbam, og síðan átti
hún 17 börn á 16 árum.
Hjónin voru heilsugóð og mjög
vel vinnandi. Auk þess var Gumn,-
ar ágæt skytta, svo sem verið
hafði faðjr hans. Björguðust þau
því vel um nokkurt árabil. En
eftir þvj sem börnunum fjölgaði,
varð konan bundnari við ininam-
bæjarstörfín, — og loks kom þar,
að Gunnar varð svo að segja
einn um alla útivinnu, sumar sem
veíur. Varð þá færra til fanga
ert áður, og vöru allar hoxfur
á því, að fjölskyldan yrði að
leita á náðir sveitarinnar. Leist
hreppsnefndinTii illa á blikxma, og
meðnefndarmemi oddvita ámæltu
honum fyrir að hafa ekki gesng-
ið nögu rösklega. fram í því að
stía þeim Ásgerði og Gunnaii i
sundur. Oddviti skaut skuldinini
á séra Pétur og hafði orð á því
við hann, að illa hefði homum
farist við sveitina. En prestur tók
orð oddvita östint upp, og varð
nú ekki Laust við þykkju milli
andlega og veraldlega valdsins í
sveitinni.
Þó að Gunnar væri ekki mikið
fyrir ferðalög éíia framkvæmdir
utan heimilis, tc^cst hamn ferð á
hendur til þess að útvega sér
vinnukonu. En hann var ekki
kominn mema imm. á rniðja sveít,
þá er hann gafst upp' og sneri
við heim. Hafði hann bc'ðiö sex
stóikur að fara að Máfaibergi, en
allar höfðu svarað neitamdi. ÖH-
um þótti þeim hcimiiið afskekt, —
og svo var nú bamamergðin og
fátæktin. Systur Gunmars voru
allar giftar, sumar utansveitar og
aðrar inni í Víkurkauptúnd, —
svo að ekki var tii þeirra að flýja.
... En nú kemur til sögunnar
Halldóra nokkur Fertramsdóttir,
fædd og uppalin á Hornströnd-
um. Hún, flutti til Höföavíkur
rúmlega þrítug og hafði nú verið
þar í níu ár. Þegar húm hafði
dvalið þar sex ár, átti hún/
krakka með unglingspilti,' sem
svo vildi hvorki heyra hana né
sjá. Síðan hún átti krakkann,
hafði hún verið vinnukoma á bæ
einum suiman víkuriminar og þótt
ágætt hjú. Hún var stór vexti,
karlman,nsigildi að burðum, stór-
skorin, mjög og tæplega rneðal-
greind.
Um svipað leyti og .Gunpar fór
í vinnukonuleit, var Halldóru
sagt upp vistinpi. Hún leiitaði1
fyrir sér um vist á þremur bæj-
um, en fékk ekki. Var herani sagt
það á einum bænum, að oddvitimn
hefði á almennum hreppsfundi
tekið einn og einn bónda afsíð-
is og lagt ríkt á við þá alla um
að ráða hana ekki í vist, þar eð
hún mættí ómögulega vinna sér
sveitfesti í hreppnum. Hún hefðí
þegar átt eitt barra og gæti alveg
eins eignast íleiri, og engi-n söran-
un væri fyrlr því, ab hún héldi
heirri heiðingjaheilsu, er hún hefði
raú.
En Halldóra frétti það einndg,
að Gunmar á Máfabergi hefði
verið inni á sveit að útvega sér
vinnukonu — og mundi haran hafa
farið svo heim, að hanra hefði
enga femgið.
Halldóra lét ekki segja sér
þetta tvisvar. Næsta sunmudag
fékk hún sér bát og reri á tvær
árar út óg yfir að Mjáfabergi.
Hitti hún Gunnar og bauð hom-
um að fara til hans með vorinu.
Hún ætti skildaga 20. apríl.
G-unaar ,sat langa hríð þögull.
Qg Halldóra hafði ekki augun
af honum. Loksins leit hann á
hana og sagði því nær hrærður:
— Ég sæki þá þig og telpuna
24. apríl. Það er engin kúnst ajS
sjá, að þetta á svo að verða.