Morgunblaðið - 14.12.1924, Side 2

Morgunblaðið - 14.12.1924, Side 2
2 MORGITNRLAÐTÐ II? iíirií l't t-r komin í Danmörku bók eftii' dr. Conrad Dihm Simonseri, há- skólafyrirlestrar um blendni og margfeldni nútímamannsins. Br Dostojewski umgerð ritsins og skáldsagnapersónur frá Dostojew- ski skýringamýndir. Bólkin er mjor hinn mesti aufústugestnr- Pví jeg hefi verið að orjóta heil- ann um blendni og margfeldn: mannssálarinnar siðan jeg var barn, og hin eina reynsla er mjer hefir Jilotnast í lífinn, er nm hlendni og margfeldni. •Jeg veit að það kann að sýn- ast villandi, að tala nm blendm og margfeldni nútímamannsins, iíkt og ekki væru til lukkulegir eintrjáningar nú, eins og á öðruiu tímum. En „nútímamaðurinn“ hef* ir verið uppi á dögum Forn-Eg- ipta og á dögum Ilellena og á dögum Kjartans Ólafssonar, á sama hátt og frummaðurinn er til enn í dag, hinn Inkkulegi ein- trjáningur, sprottinn upp úr sverðinum. Nafnið hcfir nokkuð tii síns máls: það er afsprengi menningarinnar í skarpt markaðri andstöðu við frummanninn, sem um er að neða, þá sál sem dans- ar í hringleikahúsi menningarinn- ar, nærð á ávöxtum þess Edcns þar scm ckki vex skilningstrje góðs og iHs, mótuð af andstæðum frá blautu barnsbeini, svo sem: siðferðiskcnningum og siðleysis, trú og vantrú, hugsjónum og sljóvgi, hcimspekisstcfnum >g skoðananíhilisma, guðsótta og guðlasti, sjálfsafneitun og óhófi, sk'irlífstignun o<i- blygðunarleysi. pannig er mylla menningarinnar, og það sem hún maiar er nútíma- maður aJlra alda. II. I Bagnaskáld, sesm rnetur rnerm eftir því hversu hæfur innmatur þeir eru í sálræna skáldsögu, hefir ckki hálfa unun af neinn á borð við nútímamanninn. Hvað er ánægjulegra úriausnarefni, hver ráðgáta hlálegri, en einmitt þetta kameleón, þetta glæsilega skrímsl. þessi hamlileypa og ófroskja, þetta náðargáfaða finngálkn, sem sví- virðir helgidóma án þess að meina nokkuð illt, brosandi og að gartmi sjerj og gerir sjer svívirðingarnar að ölturum, krýpur á knjc frammi fyrir ósómanum, innfjálgur, hrif- iun og guðrækinn; engill í gær, hrifinn af því sem alheimur tign- ar, með blóm í annari hendi og bendir upp til stjarnanna með liinni, manneskja í dag, góðfus, hjegómagjöm og smásálarleg, skepna á morgun með kýlda vömbina, haldin af brjóst- heimskri, glórulausri girnd, djöf- ull hinn daginn, ör af lostugum ráðagcrðum, sólginn í cit.iir, dirmiu- lifandi í óskinni um að mega tæla og svívirða, kveðandi uni svarta Venus, þyrstur ai bvöt til að tortíma. •Nútímamaðurinn hefir hundrað og fimtíu lífsskoðanir, en engin þeirra er hans eigin, Hans eigin lífsskftðun er hin eina sem hann ;kkj hefir. Hann hefir ekki ?;ert is«!igg|andi( W lHnssn i El Simi 120. sjer það ljóst, en sálkönnuðurínn veitj að út. frá hans sjónarmiði er liftð blekking. starfið lijegómi, : kerming nm manndygðir einskon- ar goðafræði, G-uð fágurfræði, sannleikurinn reykur upp úr strompimum. Hnnu berstckki fyrir jnemu, leggur eklfert í sölurnar, á ekki á.Imgamál nema gullvæng- ijrtðar datgurflugur og er hin I vænmasta bleyða. pað er fáránleg Vjór^ að sjá liann í háska, sjá hann mæ-a grimmum hUndi, sjá harm sDoppungaðann. Vitaskuld er ást Iifernisgrund- völlu, hans. Við lifum allir á því að elska. Nútímamaðurinn elskar hejUandi algleyminginn, glitrandi sápukúlurnai- scm hann blæs upp af sínuiu eigin auvirðileik; hann dáleiðir skilningarvit. sín með nautnum, sefar ástríður símtr með lósta, svalar vitsmunum sínmn með listakukli og skáldskap eða l-i'kur loddarakúnstir með guðs- orð og hugsjónir, vitnar í Krist- f engum herbúðum er jafn-títt vitnað í Krist oins og þar sern ekki er trúað á Krist, oj? ebki til sú hjegilja, sprottin úr rang- lUévMifa ■■M hyggnar húsmæöur notfæra sjer reynsluna og biöja því um S5Sn smjöHíkið og 9$Smái«a<ð~j8M*faffeifina í jólabaksturinn. Dæmið sjáSffar um gæðinf eins og að undaroffðrnu. Þjófurinn verður leikinn í kvöld kl. 8. — Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 10 til 12 og eftir kl. 2. Sími 12. Síðasta sinn. ]ólavörur. Postulínsvörur, mikið úi*val til jólagjafa. Stell — Ávaxtaskálar — Vasar — Kerti — Spíl — Rakvjelar — Leðurveski — Munnhörpur — Myndabækur — Barnabollapör — og IHskar með myndum. Barnaleikföng, innlend og útlend. Rafmagnsáhöld fyrir börn. — Barnaboltar. Jolatriesskraut: Englahár, Klemmur og margt fleira. Gjörið svo vel og athugið verðið hjá okkur, sem vjer vonum að standist alla samkepnl K. Einarsson k Bjfirnsson Bankastræti 11. Sími 915.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.