Morgunblaðið - 14.12.1924, Page 5
MORGUNBLABIÐ
Kaupiö jólaskóna í
Skóverslun B. Stefánssonar,
Laugaveg 22 A.
Þar er eitthvað handa öilum. lferölð er hvergi fægra. Uaran hvergi betri.
MORGUN BLA&li.
Btofnandl: Vilh. Fln»en. .
Útgrefandi: FJelag í HeykJaTlJt.
Rltstjörar: Jön KJartansacn,
Valtýr Stef&ncson.
A.nKlýelngaatJöri: E. Hafberg.
Skrlfstofa Auetnrrtreeti 5.
Rianar. Ritetjörn nr. 488.
Afffr. og bökhald nr. í#0,
Auglýclngaskrlfet. nr. 700.
Helmaclmar: J. XJ. nr. 74Í.
V. Bt. nr. 1ÍÍ0.
H. Hafb. nr. 77».
Áakrlftagjald tnnanbœjar o* I
grrennl kr. í.nð á aeánuSl.
innanlándo fjw* kr. S.í»-
1 laueaeölu 10 aura eiut.
Erf. símfregnir,
Khöfn l'i. nóv. ‘24. FI'
pýska stjórnin fer bráðlega frá
pýska stjórnin tVr frá í no'Htu
viku. — Flokkarnir ráðgast nm
st jórnarmynd uu.
| jPegar liaun orti fyrstu hók sina
j fos'saöi blóð hans heitt og eldfiiut,
oj> tilfinningarnar voru rikar og
■ sterkar. líann sönjr um sjálfan
sijv ooj viðskifti sín við lífið, svo
snjalt oft, að sum þau Ijóð kom-
! ust á hvers mauns varir. En hann
j braut ekki vafaspurningar tril-
jverunnar til mergjár. petta er svo
1 vTin. „Kveðjur“ bera það með
sjer, að blóðið <>r enn órólegt, þó
uokkuð hafi það kyrst. En laud-
nám yrkisefnanna liefir hann farnt
j út að nokkrii. vegna vaxandi
jþroska og víðari sjónar.
TiSraunaskip FSef'lnepCi
-I L.
«
......... ...t...
-oJf
Hermál pýskalands.
Eftirlitsnefnd Bandamanna með
hermálum pýskalands hefir gefið
sendití’erraráðinu skýrslu og held-
u* nefndin því fram í lienni, að
öiyggislögreglan þýska, sem í eru
100,000 riianúa, sje undir sömu
stjócn og herinn var áður og fái
i-aunar algcrlegu hernaðarlega æf-
ingu. Er því þannio- haldið fraru
í skýrslunni, að Pýskaland hafi
<>kki haldið þá skilmála, að a-fa
•ekki Örýggi.slögreglnna undir
tíernað. Sje því engin ástíeða til
að minka setuliðið í Rínarlönd-
tiiíiim fyrst uui sinn.
Bókmentir.
Dnvíð Ntefánsson frá I’;igra -
skógi: KveSjur. Reykjavik,
1924. Prenbsmiðjan „Acta.“
Sjálfsagt hafa margir hugsuð
vim það, þegar fyrsta bók Davíðs,
„Svartar fjaðrir,‘‘ kom út, hvern-
i;r höfundui- þcirra mundi ráðast.
þegar áriu færðust yfir hann,
,lvað miklum stakkaskiftum hann
tæki — hver yrði hinn fasti og
auðkennandi svipur hans, er
gieindi hanu frá öðrum Ijóðskáld-
Virn þjóðarinnar. Fáum mun hafa
’dottið í tíug, að bókín sýndi tíaun
;dlan. .
En samt ■ hefir þefta reynst
sv°. Davíð yar allur í fyrstu bók
■sinni, Haun hefir síðan gefið út
tvær bækur, ()n- hann er sá sami
í þeim báðuin, að öðru ley.t i , on
tívi, sem aitkin > lífsfeynsla og
þroskí héfir dýplk^g sjón hans o.g
tívest, og ,f»Tt tíóntim- ýms ný
.Vrkisefni. kSvipur ljóðanntl er hinn
^amj enn í dag, oftast djarfm-
jafnan hreúm og bjartur: hug
1!>yndaauðnritih jafn íuikill. .Ije'tt-
tíúki kveðandans jafn fráluef. og
tíorf hans við tilverunni svipáð.
I I ,,Kveðjinn“ eru ýms góð
kvæði, og nokkur ágæt. Má benda
j þar í fyrstu röð á „Helgu jarls-
jdóttur“. í því lætur skáldið fíelgu
jrekja «ögu sína, alt frá því er
jþau Hörður binda ástir' á Gaut-
I
jlandi, og þar til samvistum þoirra
(>:■ lokið. Sá skáldþróttur, sem Da-
vffi ræður yfir, nýtur sín vel í
þc-s.su kvæði. þar or fult svigrúm
fyrir hanu. <)g þefta kvieði sýnir
það, að yrkisefni úr sögum vor-
mn ætti Davíð að leggja meiri
rækt við en liami liefir gert. Eitt
■erindið úr kvæðinu er á þessa
leið:
'Hann var öllum öðrum fegri,
cygur vel og lokkableikur,
öllum hetjmn hetjulegri. 1 —
Hann var logi, aðrir reykur.
' Hann var íslands ungi sonur,
óskabarn af norsku kyni.
I’ræknir ménn og fagrar konur
fögnuðu Herði Grímkelssyni.
„Féneyjar“ er og að mörgu
leyti glæsilegt- kvæði, og ort undir
dýrari hætti en venja er hjá Da-
víð. En braggáfa hans er svo ó-
skeikul og ratvís, að honnm er
liátturinn Ijett v.erk. Mörgum á-
gætum myndum er brugðið upp
'í þessu kvæði: lesandinn sjer hvar
i
Eyborgin siglir með ítalska fán-
ann við húna
við Andvarpa brúna.
Konungsríkið er stofnað,
en lýðveldið sofnað.
Ijjónshjartað undrast. Á mál-
lausan marmaraboga
slær morgunsins loga.
í faðmlögum dansa nm torgin
gleðin og sorgin.
pað gæti leitt til ýmissa hngs-
ana, að bera þetta kvæði sarnaw
við ýms stórborgakvæði Einafs
Benedi kt-ssona r. Engin ljóð ern
ólíkari. Einar er fastur fyrir
þúngur í yÖfum, risavaxinn jöt-
mm, foldgnátt f.jall. Davíð Ör og
ljettur, kvikull og beitur, líkastur
leiftrandi blo.ssa.
Kvæðið „Á föstudaginn langa“
«'tti að verða tekið tipp í næstn
utgáfii sálmabókarinnar, en víikja
Em
EIM S KIPA FJ É t
ÍSLANDS W
REÝKJAVÍK éif
Esja
fer hjeðan á morgun kl. 12 á
hádegi til Hafnarfjarðar og
þaðan á mánudagskvöld kl.
7 til Vestm.eyja og Leith.
M.vnd þessi er af tilraunaskipi
Flcttners verkfræðings, er getið
yar um í blaðinu í ga'r, með sí-
völu turnunum tveimur, sem eru
þiti' í stiið segla. 20 hestafla .mó-
torar snúa tnrmmum. En eins og
g-V'tið var um hjer í blaðinn í gær,
iyerkar viudurinn þamjig á turn-
jana.. þegar þeiiii cr snúið, að vin'd-
,þi-ýstingurinn verður meiri öðru-
megin við þá, og rekur hann skip-
iö þannig áfram.
Á uppdrættinmn efst á mynd-
tnni sjest þvcrskurður af turimn-
um. Örvalínur tákna vindstöðu.
pegar sívalníngurinn er kyr,
klofnar vinduriun um sívalning-
inn og fer með sama afli báðum
megin (sjá vinstri mvndina). En
þegar sívalningurinn snýst, eins
og hvítu örfarnar benda, þá fer
méira vindmagn þei-m megin við
sívalninginn, er suýst með vindin-
um, og leitar sívalniugurinn í þá
átt, sem minni er loftþrýstingur-
iun,
Mannsmyndin er af hinum hug-
vitssama verkfræðing, Flettner, er
Dansæfing
í kvöld i Bíó kjallaranum . .Tazz-
Band spilar.
Sig. Guðmundsson.
Rjólið örugt eitt jeg fannr
æskufjörið treynir.
Hærri kjörum heillar mann.
Hann veit gjör, sem reynir.
Vísu þessa kvað gamall tóbaksir.að ■
ur, um skorna neftóbakið frá verslun
Kristínar J. Hagbarð,
Laugaveg 26.
notfæra þessa
, er landi hans,
Magnús, fann
tíug'kvæmdist að
eðlishættí vindsins
eðlisfræðingurinn
fyrir 70 árum.
Gerir Flettner ráð fyrir, að taka
sjer ferð á hendur mnan skams,
til Norðurlanda til þess, að sýna
þetta nýstárlegá skip sitt.
TILBOÐ
þaðan suimim sálinum, sem þar
ei u nú — svo iuriilegl er þetta
játuingarljóð, svo þrungið af
lotningii og tilbeiðslu, að engiim
mun lesa. það óhrærður. hvað sem
trúartilfinningum eða trúrækni
tíður. Lokaerindi kvæðisins nægir
tii að svna anda þi'ss:
tf
Jeg fell að fótnm þínum,
og faðma lífsins trje.
Me8 innri augum mínum
jeg undur Triikil sje.
pú stýrir vorsinS veldi
og verndar hverja rós.
Frá þínum ástareldi
, fá allir heimar ljós.
andi, bjartsýnn og bölsýnn, alt
hataridi og alt elskandi. Allar
þessar sveiflur koma fram í kvæð-
um tíaiis, og gora. skáldríki hans,
þó ekki sje afarvíðlent, fjölbreytt
Oj' sjerstakt.
.1. B.
óskast í steinsteypu.
ingar hjá
IJpplýs-
HANNESI EINARSSYNI.
Óðinsgötu 16.
Jólamerki Thorvaldsensfjelagsins —
pau ættu sem allra flestir að kaupa
nú fyrir jólin og nota á brjef þau
og kort, er þeir senda vinum sín-
um. Andvirði þeirra rennur í Barna-
!inppeldis®jóð þann, sem fjelagið er að
j'koma upp, og er því mannúðarmál
j styrkt með því að kaupa þessi lag-
‘ylegu og ódýru merki. Á næsta ári
t er Thorvaldsensfjelagið 50 ára, og er
■■„Heiðingjaljóð'‘ éru éitt með það happsmál þess, að sjóður þessi
'bc-stu kvæðmium í bókinni. hressi- vevði þá orðinn sem mestur og geti
legt, tilþrifasnögt, og skýrir ef til “ið að. taka til starfa. Bæjarbúum
vill betur en önmir kvæði l)avíðsíætti a'ð vera það áhugamál b’ka, að
sveiflurnar í sálarlífi hans. þegar ?.ióðnrinn eflist og kæmi sem fyrst
það er borið sam'an við t. d. kv.æð- 'að notu1n> en ver8ur Því kem
■ oc • » . , •______. . j menn nota meira, jólamerkin. pau
ið, sem nefnt var h.jer næst á und-
[fást á Thorva l dse nsba sarnn m og í
bókabúðum.
Davið er marglyndastur okkar
yngri skálda — alt í seiin : bljúg-1 --------—o---------
. ' j
uv og storkandi, glaður og fagn-l
llllOIUli lllllll
Alveg nýtt, fást í
Bókaverslun ísaffoldar.
; Litið I
gluggana
* ð dag.
Þar rnunuð þjer sjA eitt-
hvað er þjer getið notað
til jólagjafa.
'JhmfdviJhmkin*