Morgunblaðið - 14.12.1924, Side 10

Morgunblaðið - 14.12.1924, Side 10
MORGUNBLAiIft Afarfalleg mynd í 7 þáttum. Aðalhiutverkin leikin sxf 2 írægustu leikurum Banda- ríkjanna Alice Teny og Eamon Novarro. Myndin er gerð af Eex Ingram myndliöggvara, eem áður er þektur fyrir hin- ar ágætu myndir sínar. Sýningar kl. 6, 7V2 og 9. EGG komu með Islandinu í verslun Þórðar frá Rjalla. Kolakörfur. Ofnskermar. Taurullur. Tauvindur. Búrvigtar. Eldhúshnífar. Hnífapör og Skeiðar. Ávaxtahnífar. Járnvörudeild 3es Zimsan JólaborSrenningar, Jólaserviettur, Jólapokaarkir, Crepeserviettur hvítar og me3 bekkjum. Crepepappír, allir litir, Englahár, Knöll. Jarðarför Sigurðar litla sonar okkar fer fra.m þriðjudaginn 16. des. cg hefst með húskveðju á heimili okkar, kl. 1, e. h. Uannveig Ólafsdóttir. Stefán Sveinsson Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og útför barnsins okkar. Vilborg Gtrímsdóttir. Jón Högnason. paS tilkynnist ættingjum og vinum að jarðarför kununnar minnar, Guðrúnar Einarsdóttur frá Stykkishólmi, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 16. þessa mánaðar og hefst með húskveðju á Laugaveg 85, klxikkan 11, fyrir hádegi. P.t. Reykjavík, 13. desemher 1924. Guðmundur Jónsson frá Narfeyri. Leikföng lllskonar hvergi annad eins úrval. — SBiSÍIIp^ Kaupið meðan úr nógu er að velja. Isleifur Jónsson . Lauyaveg 14. Símnefni: „ísleifur“ > Skoðið i gluggana hjá mjer í dag. | A r rrrnnm u mrtwrnmn tn tn tnrm 4 Simi 1280. 3 Skoðið í gíuggan í versl. Goðafoss Laugaveg 5 því 'þar eru margar góðar ftg ódýrar jólagjafir, svo sem: Dömu- töskur — Dönmveski — Peilingabuddur — Seðlaveski — Mauc- cure-etui — Bakspeglar — Rakvjelar — Bursta-öaruiture — Iimvötn Í -- Fil abeinshálsfestar — Bein-Iiálsfestar — Speglar úr skelþlötu — Armbönd — SÍIfurbrjóstnálar — Koparskildir, handunnir, afar ódýrir _- Eversharp-blýantar, mikið niðursettir — Hárskraut — Kruilujárn — Tlmtorjef — Sprittlampar — Créme, ótal tegundir — Andlitspúður — Brilliantine — Sápukassar xneð vellyktandi - ITárnxeðalið-PetroIe Hahn. — Kaupið leikföngin í tíxna, þar sem birðgip eru mjög takmarkaðar. nykomiQ: Stungnskóflur, Semenísskóflur, Kvíslar, RistuspaSar o. fl. o. fl. Járnvörudeild Jes Zimsen. > i Bankastræti 14. Sími 587. Sími 587. Jólakökuform, Kökuplötur í hakkavjelar, Tertuform o. fl. o. fl. Járnvörudeild 3 e s Zimsen. issvívirðingar í Tínxanum, þá er ekki óeðlilegt, að maður. hugsi ti! þess með skelfingu, að maðurinn fxem ber ábyrgð á öllum þessum óþverra, skuli vera biskupssonur, maður, sem hefir lært guðleg fræði, og veiúð prestur í þjóð- Irirkju íslands. Ein tégund hinna ósvífnu og ósÆuniIegxx aðfara Tímans er það, að segja’ vísvifandi ósatt um það sem fraxn fer á Alþingi. En þetta gerir hann hvað eftir annað. Til Jóla höfum við mikið úrval af kápuefnum, góðum og ódýrum, plyds, astrakan, fata- og frakkaefnum o. fl. — Enn- fremur nokkra tilbúna frakka, er selj- ast með mjög góðu verði. G. Bjarnason & Fjeldsted. ættu liönk upp í bakið á Morg- unbl.liðinu“ og gafmeðþvíí skyn, að það hefði kornið í gegn fiski- veiðalöggjöfinni, gegn vilja Frarn- sókna rf 1 okksins, en eins og margý búið er að augl^sa er það Týgi,i því hver eiirn og einasti þingmað ur Framsóknarflokksins er sieti átti á Alþingi þegar hún var sett, greiddi atkvæði með hernii. Svona mætti lengi halda áfram að telja upp lýgi og blekkingar Tímans um það, bvað fram hefir farið á Alþingi. En á síðustu stórlýgina af þess- ari tegund, cr rjett að minnast með nokknuu orðum. b'.vrir nokkru síðan gat Vörður um þá fádæma iítilmensku seul 7 i'l'ggvi þórhallsson sýndi í sam- bandi við* eftirlitsembættið með bönkum og spainsjóðum. Hann hafði sem kunnugt er, ínargstagast á því, að þetta em- badti. væri algcrleg óþarft. TTann 'bafði lo.fað og skjallað tengda- föðnr sinn, Klemens Jónsson, fyrir það, að bann væri svo mikill spar- semdarmaður að barm xetlaði alls ekki að veita þetta „rándýx*a aló- þarfa embætti,“ eins og Tryggvi nefndi það. Og jafnframt sendi Ti-yggvi, Magnúsi Gxiðmundssvni olnboga- skot og sagði, að bann mundi liafa farið öðuvísi að en Klemen.s. Hann (Magnús) hefði ekki verið lengi að stinga þessuan feita bita ió einhverjum flokksmanni sínum. En þegar Klemens er búinn að veita þetta ,,alóþarfa rándýra em- bætti“ á Tímamáli, í einum hvelli, án þess að auglýsa það til umsóknar, (seni sjálfsagt var )og eftir að tillaga var komin fram uffi að fresta veitingunni, þá steinþegir Tryggvi pórhallsson eins og myldxir rakki. Hjer má toæta’ því við, að K!e- mens sýtidi sjálfur álíka lítil mensku að því er þetta mál snertir. Hann segir á Alþingi T923, að sjer ,,þyki óhugsandi að embættið verðf haft að bitlingi-“ (Leturbr. hjer) eu sjálfur gerir hann það að bitlingí. Aður umgetinni grein Varðar var svarað í Tímanum II, okt. Mýja mit i Biðilserjur. flarn anleikm' í 6 þáttuxu. Leikinn af hiuum óviðjafnanlega ig'xeta ■ leikara Charles Ray. Mjög skemtileg mynd, scm allir hljóta að hafa gaman af að liorfa á. Himnaför Hönma liflu. verðnr svnd fyrir böm KL. 6, og fyrir fnllorðna KL. 7l/2. Fáar myndir hafa hlotið jafn mikið almennings lof sem þessi, enda er 'hún með allra bestu xyndum sem hjer hafa sjest. peir, sem því enn ekki hafa sjeð þessa ágætu xnynd, steppí ekki síðasta tækifæi-inu í kvöld, KL. 71/2. þcreð myndin verður ekki sýnd' oftár en í kvöld. 3BÖS nýkDinið STÁLSKAUTAR og JÁRNSKAUTAR, LYKLAR og REIMAR. 3árnuörudeild 3es Zimsen. Mymellslgrlui og tvöfaklir flibbar og margt ileira selt með mjög mikluid afslætti. DRENGJAFRAKKAR og KVEN-BÓMULLAR- GOLFTREYJUE s e 11 f y y i i' hálfvirði' lllIH III Laugaveg O O. Með sínura alkiuxna lævísa rit' bætti gefui' Jónas lijer í skyn, o£ segir enda beiniínis, að andstöðú' Allir þekkja þingfrjettir aiss. í þeim er nauma.st nokkurtjþví, að flokkuriun orð sat.t, cða rjett skýrt frájmóti því. En lýgi nokkru atriði. pær gangii allar I Alþingistíðindunum s.l með grein sem toeitir ■ „Eftir- tlokkar Fram.sóknarflokksins, setf ^^^mm^ jlitsembættið og ,,dótið.“ Mxux sújTnninn nefnir ýniist Morgbl.lið' jgrein fremur vera sprottin npp /ið eða „dótið“. og hjer „varnjirlií Tím-1 Ii ngst af síðan 1874) h-eföi valdið;h( 'Ia Jónasar en Trygfn-í'. enda :hluthafanna“ lxafi átt upptökin greiddi atkv.|her hún öll merkí hans. Lýgin, þessn einbætti.*). rætnin haldast þar í-j Fraxnh. Blaðaúesandi. er þetta. í,ósvífnin. og 1923. finst' hendur. Tm tildrögin q,ftir i ) Með „varnax'liði hluthaf.inna' út á það, að lofa og gylla ap'okki eitt orð uxn það, hvorki íi TIm tildrögin að. stofnn„ sém Framsóknarflokkurinn gerir, nefndaráliti eða ræðum, að Fram-|ktse™bættisins <r 1 sae>t þetta . upp'sóknarflokksmeixn hafi neitt að' , ' „ .... ,T • • . . , ... „Pegar Fraansokn reyndi á þmginu isoknarrannsoknxnm við lenguxg kjortimabxls-1 ° , - * —" —" -- a -i mótflokkunum eru gerðar binar lúalegxístu hvatir í hvívetna. pegar Magnús Ouðmundsson flutti stjómarskx'árfrumvarp sitt ci Al- þingi 4923, som Framsóknarflokk- urinn gerði að flokksmáli að drepa, sagðj Tíxninn að lengihg kjörtímabilsins úr .4 árxim upp í 6 ár (eins og það hefir verið Jónas við þá, senx voru á móti á heudur j 1923 að knýja fratri rannsókn á hag hanka, sem flestir h ramsóknaraý ^ '’tslandsanka gerði varnarlið hluthaf- íbáru fram 1923. En Klemens Jó»ss^ janna, (leturbr. hjer), sjer hægt uin Var • eirin í 'þessu «vo nefnda ^ hönd og stofnaði emtoætti, eftirlit með (liði“, því 'hann var eindregið •' m^ '.bönknm og sparisjóðum. Með embætti þcssari rannsókn, og skal þ*® sj^j, t fyrravetur þegar krepti að '.þe9su áiii að toreiða vfir hlxxtdrægnii Iióijuin tiblofs. petta liefxr Jónas e Ilafnfirðingum vcgna atvinnuleys- hluthafavinanna í bhnkáítiálinu" (let- athugað, þegar hnnn valái i,. sagðj Tíminii að Hafnfir'ðingay urbr. hjer.) i x athuga ins. En Fi'amsóknarfloikkurinn vildi ekki fækka ráðtoerrunum, eins og frv. fór fram á. n á of

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.