Morgunblaðið - 24.12.1924, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ
Guðsþjónustan.
Þegar allir iiafa búist bestu klæð-
sm, er „Jónsbók“ og „gaanla“
sálmabókin teknar ofan af billu. Þar
liggja baekur þessar milli lestra og
eru þar því nser sem vættir, er
eiga að vaka yfir andlegri heill og
hagsæld heimilisdns. Onnur bók ligg-
ur þar eftir á hillunni. Hún er enn
þá helgari en „Jónsbók,,, það eru
„Passíusálmarnir“. En í þeim cr
ekki sungTð á jólum. Húsbóndii.u
sest á hjónarúmið og viS hlið hans
sest húsmóðirin, en börnin og aðrir
heimilismenn hingað og þangað,
hver á sitt rúm og nú byrjar guðs-
þjónustan. Fyrst er sunginn sálmur.
Allir syngja, er sungið geta og hin-
ir einnig. Helgin færist yfir heim-
þessu. SiSur þessi hjelst þó víða við
miklu lengur og helst ef til vill við
einhversstaðar enn þá. Hangiketið
er borið inn og eru skamtar allir svo
stórir, að enginn torgar alveg. Kot-
bændur eiga fæstir mikð hangiket,
en fáir eru svo snauðir, að þeir hafi
ekki hangiket á jólum. Það var
eins ^sjálfsagt og skötustappa er
sjálfsagður rjettur á Þorláksmessu
vestur 1 eyjum á Breiðafirði.
Sælgæti er ekki mikið um í kot-
inu. Brjóstsykur þekkist ekki, hefir
aldrei heyrst nefndur á nafn. Hið
eina, sem telja má sælgæti, er
brot úr hvítasykurtoppi. Sykur sá
er skafinn með hníf út á lummur,
sem gefnar eru seinna. Þá má og
nefna rúsínumar, sem hafðar eru í
ilið. Lotningin gagntekur alla. Þeg- Jólagrautinn, og svo „tárið . Öllum
ar farið er að lesa jólaguðspjalliö or af því út í kaffi, nema
og svo „útleggingu“ meistara Jóns, | ovrtum'
er sem trúin geri menn skygna. Þeir | ^ þessi erlendu gæði, hvítasvk-
sjá barnið í jötunni að heita má eig- 1lmnn’ Oisínurnar, hveitið í lumm-
in augum, svo að enginn efi kemstjUrnar svo auðvitað kaffið, syk-
þar að.. Þeir sjá englasveitirnar og urinn rótin og „tárið“, voru sótt
hirðana, heyra orðin af vörum hinna 1 kaupstaðinn vikuna fjrrir jólin.
himnesku gesta, sem boða frið á ^a' sem s°tii Þauf gat ekki brugðið
jörðu og velþóknun yfir mönnum. j síer ' bifreið, á reiðhjólum nje í
Þeir sjá Maríu mey og Jósef í fjár- va^nn ^iann eiíiíi farið ríð-
húsinu. — Alt er skýrt og glögt, ancii ei? kjarn var, því að kotungar
af því að öllu er trúað, eins „statt baia hesba á járnum. Hann
og stöðugt" og menn trúðu íslend- varð Þv< oftast að fara fótgang-
ingasögum eða öðrum frásögnnm, ancii’ hvort sem færð var eða ó-
er færðar höfðu verið í letur. Menn ^ærð> °”’ óera í bak og fyrir. Stund-
mest jólaleiknum, einkum þeir, sem
komnir eru að giftingaraldri. Dreng
ir fara mjög á leggjum, ef ísar eru
góðir. Skautar þekkjast eigi noma af
afspurn. Þá er oft glatt á hjalla. —
færast nær himni og fjær jörðu
framan af lestrinum, en svo tekur
hugurinn að hníga til jarðar, er á
um^varð hann að vaða ár og sumar
ef til vill upp í mitti, ef veðravaldur
hafði eigi miskunnað sig yfir hann
líður lesturinn, af því að hann er £ert bæði ve^ £reiSa hrtað
alt of langur, einkum börnum og arnar islun-
unglingum, — því að maturinu!
bíður. Jólaskemtanir.
Ekki má setjast við spil, þegar
Jólamatur. |menn hafa matast á aðfangadags-
Þegar lokið er lestri. búið er að kvöldið, þó er vakað og ljós er láti
syngja seinni sálminn og menn lifa alla nóttina. Þeir, sem gátu sung-
hafa bænt sig, standa þeir upp hver ið, -— og það geta ótrúlega margir á
af öðrum og ganga til húsbóndans jóium, — sungu annaðhvort sálma
og þakka honum lesturinn með eða failleg kvíeði. En á jóladaginn
handabandi. Þar næst eru börnin mega allir skemta sjer, sem þaö
spurð út úr lestrinum, meðan vilja. Helstu skemtanir eru „púkk ‘
mamma þeirra fer fram í eldhús, til og „jólaleikur“. Dans þekkist ekki
þess að sækja hangiketið. Aður fyrr!nje hljóðfærasláttur. „Harmonik-
.var það siður, að skamta svo mikið|an“, þetta alþekta hljóðfæri, sem nú
á jólum, mýársdag og sumardaginn j er, þektist ekki þama í kotinu nje
fyrsta, að skamtur sá líktist frem- þótt víðar væri leitað þar í grend.
ur vistum í vikuferð en venjulegum ’ „Púkkið“ var yndi og eftirlæti
skömtum. Nú er því hætt í koti margra. En kynslóðin unga ann
Lesandi góður! Þetta er ekki jóla-
saga, eins og þú sjerð, heldur að-
eins fáorð lýsing á jólum í koti
einu á útkjálka þessa lands, eins og
þar var fyrir fjöratíu árum. Þar
er margt breytt til batnaðar síðan —
kotið sjálft komið í eyði. En menn-
ingin leikur þar um slóðir sem ann-
arsstaðar fjöraga á hörpu tímans.
Línurnar, er hafa verið ritaðar hjer,
eru eins konar vjebönd. Innanvert
við þau standa minningar, sem eru
tengdar við ástríka foreldra, syst-
kini, góða vini og ,„kotið“. Og þær
minningar eru svo gerðar sumar
hverjar, að eigi má saurga þær
1 prentsvertu og eru því og verða
óskráðar.
Vera má, að þjer, sem ert kaup-
staðarbarn, þyki skemtanir kotbúa
fábreyttar. En fáir hygg jeg, að hafi
orðið þess varir. Sagt er, að Krist-
ur hafi blessað brauðið og fiskana,
svo aílir urðu mettir, þótt föngin
væru fá. Jeg held, að jólin í kot-
inu hafi lært af honum. Víst var um
það, að þau blessuðu gleðiefnin, sem
virtust svo lítil, svo að allir fundu,
jafnt ungir sem gamlir, að þeir
höfðu lifað gleðileg jól. Gleði jól-
heuna, þarna. mitt í fátækt og „menn-
ingarleysi1 ‘, sem sumir kalla, — var
svo mikil. að leifamar „fyltu tólf
karfir“ — og jeg hold, að ekki sje
þær allar enn þá tæmdar.
Mm
Jólin mín 1898.
Veturinn 1898—99 var jeg há-
seti á gufuskipimu „Frigga“ frá
Kristjanía. Hjet útjgerðarfjelagið
„Östlandske Lloyd“ og átti það auk
skips þess, er jeg var á, „Sterling“,
sem við öll könnumst við; „Mem-
ento“, „Prospero“ og „Foldin“.
„Frigga“ var í föstum ferðum milli
Kristjanía og Antwerpen, flutti
bæði vörur og farþega og kom víða
við á Kristjaníufirðinum, bæði á
heimleið og útleið og var Kristian-
sand fyrsti staður, sem við komum
til, er við komum frá Antwerpen og
hinn síðasti á leið þangað. Hinn 22.
desember 1898 vorum við staddir í
Kristjanía; verið var að ferma skip-
ið til þess að komá jAí á stað fyrir
jólin, því það var búhnykkur fyrir
eigendur. Það kveld fór jeg í land
með vini mínum Vennesland, sem
var háseti á „Frigga“, hafði stýri-
mannspróf, átti hús í Arendal og
Eftir Sveinbjörn Egflson.
hafði lært trjesmíði hjá föður sín-
um, áður en hann byrjaði sjó-
mensku. Atvik eitt, ér fyrir okkur
kom í Antwerpen hina fyrstu ferð,
er við vorum saman, gjörði okkur
samrýmda og vini og hefir ekkert
enn orðið til þess að skerða þá vin-
áttu og enn látum við hvorn annan
vita endrum og sinnum, hvernig líði.
Við fórum á land í vinnufötum
okkar og var það ráð fjelaga míns.
„Því,“ sagði hann, „hver tekur eft-
ir okkur þótt við klæddum okkur í
sparifötin, þar sem allar götur eru
fullar af grósserum og þeirra lík-
um, en þeir eru allir í loðfeldum
skrautlega búnir.“ Þetta var satt.
Við gengum sem vegur lá yfir
Vaterlandsbryggju, skruppum inn í
veitingahúsið „Löven“ (Ljónið) og
keyptum öl. Þaðan fórum við stystu
leið upp á Carl Johans-götuna og
þar mátti sjá mann. Gatan, sem er
jaðalstræti borgarinnar, var troðfull
i af fólki, allar búðir fullar, allir
voru að kaupa til jólanna og allir
virtust vera harla glaðir. Við fje-
lagar mundum varla eftir, að jólin
væru næstu daga; ekkert ætluðum
við að kaupa til þeirra, okkar leið
lá út á hafið og þar er sjaldan
jólalegt. Við töluðum um, að hjer
ættum við ekkert erindi og einhvern
veginn fór það svo, að við snerum
við og fórum beint út á skip, mun-
um báðir hafa skilið það, að innan
um þetta skrautklædda fólk var okk
ur ofaukið.
Þegar út á skip kom, voru flestir
fjelagar okkar gengnir á land, en
bátsmaðurinn, sem hjet Lars, var
fyrir. Þessi bátsmaður var ættaður
úr sveitinni kringum Bergen og tal-
aði sveitamál, þótti gaman að lesa
og las ávalt upphátt, gat ekki lesið
í hljóði. Það, sem hann las mest,
GLEÐILEGRA JÓLA
óskar öllum viðokiftavinum sínum
öanitas.
GLEÐILEGRA JÓLA
óskar öllum viðskiftavinum sínum
Stefán A. Pálsson & Co.
GLEÐILEGRA JÓLA
óskar öllum viðskiftavinum sínum
Ölgerðin Egill Skallagrímsson.
>
1*J
GLEÐILEGRA JÓLA
óskar öllum viðskiftavinum síúum
Verslun Ól. Ámundasonar.
5
3
r
GLEÐILEGRA JÓLA
óskar öllum viðskiftavinum sínum
Verslunin Vaðnes.
*
GLEÐILEG JÓL!
Auglýsingaskrifstofa íslands.
Zj
GLEÐILEG JÓL!
Verslunin Livcrpool.