Morgunblaðið - 24.12.1924, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 24.12.1924, Blaðsíða 13
JOLAÖLAS IV M0B6UNBL Aili 1. Kaupið Jólaskóna i sköverslun 1 l Laugavegi 22 A. Sími 628. FyriHingJandi • aólatriesskraut, Póstkort. Simi 720. Ódýrasti pappfr Siml 39« Hertuf Clausen. Sjora Árni prjedikaði aftur kl. 2, og undirritaður kl. 5. Full var kirkjan í ðll skiftin. Engum er skyldara en mjer að minnast þess AÍð þetta tækifæri með þakklæti, að svo frjálslynd og vingjarnleg hefir stjórn fríkirkju- safnaðarins reynst, að hún leyfði rueð samþykki prestsins, að kirk- jan væri leigð til notkunar við prjedikunarstarfseim þá, er jeg hefj haft með liöndum undanfarin 10 ár. pá andlegu gestrisni efa jeg að noklcur þjóðkirkjusöfnuður landsins hefði átt fyrir 10 áriun, nd að dómkirkja landsins á hana ekki enn, þ. e. a. s. þeir sem henni ráða. Sðfnuðurinn hefir enn verið keppinn. þar sem hinn nýi for- stöðumaður lians, sr. Árni Signrðs- son, er einknr háttprúður og myndaidegur preshir. Sýnist and- legum málum safuaðarins vel borgið í höndnm hans og fjármál unum í höndum hinnar reyndu safnaðarstjórnar. Bæjarfjelagið hefir ekki ástæðu til annars en óska þeim allrar blessunar. Har. Níelsson. Fríkirkjan. Frh. frá 12. síðu. sem vjer liöfum- vanist. En nú hefir liún enn stækkað að mun. Hvelfing hefir vorið sett í haua. Ein mesta umbótin er það, að mi heyrist miklu betur í henni en áður, og- söngurinn og orgelið nýt-, ur sín'betur. Nú er hún orðin eitt ííiit'leg'asta guðshús landsins uð innan að minsta kosti — öll raflýst, og’ með þremur iítgöngu- dyrum. Einnig hefir verið gert við orgelið. Vígsludagurinn (21. desember) var hinn hátíðlegasti. Boðið hafði verið sjerstaklega ýmsum mönn- um, svo sem forsætisráðherra, biskup (sem gat ekki koinið) prestum bæjarins, guðfræðikenn- urum háskólans o. s. frv. Sjera Ólafur framkvæmdi kirkjúvígsluna, en þeir fjórir lásu hina tilteknu kafla úr ritn- inguhni, samkvæmt helgisiðabók inni, sjerh Árni Sigurðsson, nú verandi prestur safnaðarins, for Skipulagið á Skölavörðuhœðinní. Mjer er sagt, að einhver urgur og óværð hafi verið hjer í sumtim mönnum, út af ýmsurn byggiuguin Guðjóns Samúelssonar og anuar: starfsémi hans, * síðan hann tok hjer til starfa. Hefir ritstj. Morg- unblaðsins oftar en einusimn vikið að því við mig, að skrifa eitthvað um það mál. Jeg taldi það liggja þeim næst, sem þykjast sjá betur. peir ættu þá að koma fram í dags- birtuna og láta ljós sitt skína — Vjer eigúm ekki marga byggiuga fróða menu, hvorki til þess að gera uppdrætti a'f húsum nje vinna að skipulagi bæja , og jeg er viss tun það. að skipulagsnefnd- in tekur með þökkúm allar góðar hugmjmdir, hvaðan sem þærkoma. Jeg hefi átt tal við ýmsa af þeim, sem hnýta í Guðjón, og eru óá- nægðir með eitthvað af skipulags- gerðum, en jeg hefi því miðúr lítið á því grætt. Ástæðurnar hafa raaður safnaðarstjórnarinnar, Árni ýmist, verið algerlega rangar eða Jónsson kaupm., safnaðarráðsmað- bygðar a misskilningi ur Ásmundur Gestsson kennari og í Morgunbl. síðastl. sunnudag gjaldkeri safnaðarins ATÍnbjjörn kemnr loks einn af óánœgðu Sveinbjarnarson bóksali. pessir 4 mönnunum fram á mgvöllinn sátu í kórnuin, ásamt yfirsmiðn- Tryggvi Magnússon málari. Haun um, safnaðari'áðsmanni Sigurði ritar tmi uppdrátt Guðjóns af nalldórssyni trjesmíðameistara. skipulagi á Skólavörðuholtinu, og Jeg verð því að halda fram, að einhverskonar torg eða opið svæði hljóti að vera á hæðinni. Næsta ástæðan er, að torgið sje rjetthymdur ferhymingw- pað er Áusturvöllur líka, og er þó cin- hver helsta prýði bæjarins. Svo aigengt er, að hafa torg ferhyrnd, mcð rjettum hornum, að eitt enska na.fnið á torgi er square (ferhyrn- ingur). Hitt er víst, að torg má gera með mörgu móti, átthyrnd eða óregluleg, þegar landslag eða aðrar ástæður mæla 'með því, eu ^að verður tæpast sagt um Skóla vörðuhæðiua. Jeg efast um, erra Tr. M. geti bent á aunað belra lag en ferhyrning; en fróð- legt væri að heyrá hvað honum hefir dottið í hng. pó undarlegt sje, gerir Tr. M r.ga athugasemd um stærð torgs ins, en hún er vissulega vafamál Eftir uppdrættiuum verður torg- ið mjög stórt, og í raun og veru hærra en hæfir tvflyftum húsa röðum umhverfis það. Nokkru hef iv hús Einars Jónssonar ráðið um þetta; en aðalástæðan mun þó hafa verið, að fá pláss fyrir Há skóla og Stúdentagarð við anstur hlið torgsins, en það mim hentug ast, að hús þessi snúi frá norðr ti' suðurs. Ef hús þessi eru bygð við torgið, er ekki auðvelt að gera það miklu minna. pá kem jeg að mestu kórvillunni eftir áliti Tr. M. krosskixkjunni á miðju torginu. Hann telur það „fádæmi," að reisa kirkju á miðju torgi. Út úr þessum kynlegu ummælum leit jeg yfir skipvflag fáeinna borgj og taldi jeg í þeim yfir 20 kirkjuv og nokkrar aðrar stórbygaingar, sem einmitt eru sfttar á mið torg. Hann þarf því engar áhyggjur að hafa af þessu dularfulla fyrirbrigði. Svæðið til allra liliða við kirkjuna mun hafa nægá breidd til þess, að húsin um hvcrfis svari sjer vel. Að Austur- bærinn þurfi á sínum tnna á kirkju að haida tel jeg vafalust, og rnn betri stað nnm tæpast að gera en Skólavörðuh. pá er og annað at- riði, sem rnælir með kirkjunni. Göturnar, sem liggja upp á hæð- ina enda í bláu lofti, nema. há bygging komi á mitt torgið. Hvað Skólavörðustíginn snertir má bæta úr því með súlúaröð, eiua og G. S. gerir ráð fyrir (Hvar hefir Tr. M. sjeð sigurboga úr einfaldri súlnaröð?), en slíkt hlýtur að vera undantekning. Kirkja hygð sem jafnarma grískur kross er engiu nýung, en undarlegt er það, að S. hefir aldrei minst á það í vígsluræðu sinni gat sjera Ól-, aiúr þess, hversu söfnuðurinn hefði smáni saman eflst og hvc vei alt hefði blessast í frelsiuu, ár. allr.a afskifta lands- og kirkju- stjórnar. . Pró 'ha-nn enga did á það, að hann er fríkirkjustefnunni fylgjandi af alhug'. Ræðan var einkar skörulega flntt, og sá eug- inn nje- heyrði ellimerki á sjera ólafi, 'þó að hann eigi yfir fjöru- tíu prestsþjónustuár að baki. pá flutti sjera Árni vanalega messu og, -mintist hann líka é frí- kirkjuhreyfÍMvma hjer. á landi í ræðu sinni, sem eðlilegt var, þó með mikil\i vinsemd í garð þjóð- kirkjupresta. . Athöfnin ‘ var hin virðulegasta. og ikirkjan svo full, að fjöldi manns’.varð að standa. Biðjið um það best Kopke->i>i eru ómenguð drúguvin. — Innfl beint frá Spáni. m -CFÁMILÍE*' LINIMENT BORTDRIVER SMERTERNE Sll W"« C..•■<•«. Il>n 4r«it4r.. elu. lllrrrr »•*»• II••(,«« Hmt »1 £ L 0 A N ’S er lang útbreiddasta „Liniment“ í heimi, og þúsundir manna reiða sig á hann. Hitar strax og linar verki Er borinn á án núnings. Seldur í öllum lyfjabúðiun. — Nákvæmar notkunarreglur fylgja hverri f lösku. Linoleum-gólföúka Miklar birgðir nýkomnar. — Lægata verð l bænum. Jónatan Þorsteinsson S í m i 8 6 4. gefur það í skyn, að hann sje fjarstæða eiu og smekkleysa. Hverjar ástæður færir hanu svo fyrir þessum dómi? Hann gefur í skyn, (því fátt' er sagt með ákveðnúm orðum), að torg eða opið svæði fari illa a hæð Ef ekki má hafa þar völl eða torg Pr naumast um aunað að gera, en að byggja alt svæði'ð og lát: Skólavörðustíginn halda áfram ,vfir hæðina. Petta væri í góðu samíræmi við tilbreytingarlausu gotu ranghalaná norðan hæðarhmar, en ekki mun mörgum þykja það skipulag nein fyrirmynd. Að láta allan efri hluta hæðarinnar standa sem óhygða hæð og með gömlu^ Skólavörðunni á, getur ekki komiðjhafa, en hún á ekki að vera til til greina, af að bygðin erjannars en að gefa Ijósari hug-' nú kótnin upp á háhöltið. ’ mynd um, hversu tórgið litúr út G við mig að 4 dyr ættu að vera á kirkjunni, stjörnuturn í hvelfing- unni og víðboð líklega á þakinu og hefir hann þó oft talað um kirkjuna við mig. Úykist jeg vita. að hann hafi sagt slíkt í gamni. Húsin úmhverfis torgið þykir Tr. M. bygð í vörukassa eða syk- urkassastíl. Vill haún ekki athuga loftmynd af hvaða borg sem vera skal og hyggja að, hvort liúsin verða ekki furðu lík kössum? pau hljóta að sýnast svo, jafnvel þó þfiu sjeu ekki með flötu þaki, cins og t. d. Hnítbjörg. Annars eru flest ummaeli Tr, -M. uin húsiú víð torgið sprottin af þeim mis- skilningi, að hann gerír ráð fyrir. að þessi skipulagsmynd, sýni hús- in með því útliti, sem þan eiga að með tvílyftum bygginguxu og \ kirkja á miðju torgi. Öll uánari gerð hyers húss verður auðvitað' ekki áky.eðin fvr en það er bygt og sama gildir um kirkjuna. Jeg hefi þá miust á helstu at- riðiu, sem nð skipulaginu Iirtá. og koma mjer við sem skipulags- nefiidarmanni, þó ekkj hafi jeg beinlíiris unnið að skipulagi Rvík- ur. Jeg sje, því miður ekki, að Tr. M. hafi lagt- neitt til málanna, sem ekki liefir verið hugsað út í, ða að haldi mætti koma, og ekki minnist hánn á þann annmark- inii. sem mjer þykir tilfinnanleg- astur, nefnilega haílinn á svæðinu í 2 áttir, sjerstakLega til norðurs. Jeg vil nú skora á Tr. M, að gera einhverjar ákveðnar endur- bótatillögur um skipulagið á þess- um stað, eu áður því verður ráðið til lykta, svo framarlega sem hann treystir sjer til þess. -Teg skal’styðja þær af alefli, ef jeg get sannfærst um að þær sjeu til bótn! Tr. M. ver mörgum orðum til þess að hnýta í G. S. tyrir bygg- ingalisl hans. Frumlegur á hanii ekkí að vera og' þó allur á lofti. svo hvérgi komi við jörð. Jeg hefi átt kost á að kynnast Guðjóni ná ið og ’sú viðkynning og samvinna hefir/sannfært mig um, að hann sje hinn uýtasti maður og list- fengur i sinni grein. Að svipaðri niðurstöðu komst próf. Nyrop kenuari hans. Hann skrifaði í nokkm áður en G. S. tók p’ ■ •P.jer verðið sjálfsagt sann um það, að haun verður g húsameistari.“ Jeg held, satt að segja, að í ir af „listamömmirí1 vorum m: una því vei, af þeir næðu nokkru sinni með tærnar, Guðjón hefir liælana. Gnðm. Hannessc 1 u ar íu Erí. stmfregr Rvík, 23. des. Mussolíni slakar til. Mussoliui hefir komið á u; kosningalögum. Sam'kvœmt badekar þingmanuatalan upp í Ei talið að þetta sje upphaf að þiugræðið komist aftur á í Fascismans. þjóðverjar andmæla setuliðsrá unum. Pýska stjórniu heldur því i að framlengingin á dvalar setuliðams í Köln hjeruðunun brot á friðarsamningunum vekur- þett-a . mikla gremj' Pýskalandi, pjóðverjár æskja upptöku í Alþ bandalagið- pýska stjórnin hefir sent þjóðabandulaginu upptðkube vl- ui,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.