Morgunblaðið - 24.12.1924, Blaðsíða 5
JÓLABLAÐ II.
MORGUNBLAÐIÐ
vjek vmdan honum, sloknaði ekki, hvarf
ekki, heldur færðist undan, minkaði og
stækkaði á víxl, en hjelt altaf bliki sínu
og strjálu neistaregni. Druknandi maður
grípur í hálmstrá sjer til bjargar. Viltur
rnaður gengur á ljós, þó hann ekki viti
hvað það er eða hvar það er. Hörður gekk
á eftir glampanmn; hugsaði ekkert, álykt-
aði ekkert annaö en að fylgja þessu ljósi.
Hann sökk á kaf í snjóinn, fjeU flatur í
skaflana, steyptist fram af hengjum og
klettasillum. En hann misti aldrei sjónar
á blikinu framundan sjer. Og þegar hann
hafði elt það um hríð, fanst honum hann
öruggur í vemd þessa ljóss — hvert sem
það leiddi hann.
Þannig gekk hann um hríð, ljemagna en
þó sterkur af einhverjum öruggleik. En
alt í einu hvarf glampinn. Hörður stóð
agndofa. Hríðin lamdi hann enn, stormur-
inn æddi, en veðurhljóðið í tindunum fanst
honum minna. Hann litaðist um með lam-
andi vonleysi. Þá tók hann eftir því, að
hann stóð á berum hól, er snjónum hafði
sópað af. Herði fanst hann kannast við
sig. Og hann grilti í einhverja svarta þúst.
Hann fremur skreið en gekk þangað. M
æpti hann upp yfir sig affögnuði. Þettavar
eitt fjárhúsið á Heiði. Eftir fáeinar mín-
útur stóð hann við bæjar-dyrahurðina og
kastaði mestu mæðinni. Svo skreiddist
hann inn göngin, lauk upp instu hurðinni
og steig upp á pallinn.
Sumir ráku upp undrunaróp, aðrir
hræðsluóp. Engum hafði dottið í hug, að
nokkur gæti verið á ferö í þessu veðri, og
allra síst, að farið yrði yfir fjallveg. En
nú stóð Hörður þarna — fannbarinn, ná-
fölur, líkastur svip. Fólkið sat grafkyrt
og mælti eklii orð. Hörður ekki heldur.
Þá gekk móðir hans fram á gólfið á
móti honum. Þegar hún kom nær Herði,
sá hún lífið loga í augum hans. Þá breiddi
hún út faðminn og Hörður hljóp í hann
og grúfði sig við heitt brjóst móður sinn-
ar — og grjet. Nú spruttu allar lindir
fram í sál hans — þegar hættan var af-
staðin. —
— Þegar hann var háttaður, settist móð-
ir hans á relckjustokkinn hjá honum og
strauk blíðlega hönd hans. Hann sagði
henni þá alla ferðasöguna — livernig ljós-
glampinn hefði leitt hann heim. Og þegar
hann hafði lokið sögunni, spurði hann:
— Hvað heldurðu að þetta hafi verið.
mamma ?
— Jeg veit það ekki, vinur minn. B»
eigum við ekki að hugsa okkur, að það
hafi verið ljóminn, sem leggur af barninu,
sem fæddist í nótt austur í Betlehem.
Hörður gerði sig ánægðan með þetta
svár. En löngu seinna, þegar stormar og
skuggar fullorðinsáranna settust að hon-
um, fanst honum hann geta sjeð aðra og
dýpri þýðingu í þessum atburði — þá,
að hver, sem kæmi auga á ljós og dýrð og
&*gurS og mátt og kærleik bamsins, sem
fæddist á jólanóttina, hann gæti, hvað sem
á gengi og hve svört sem nótt lífsins yrði,
alt af fundið guð og náð h.ei'tfi, heim til
han«.
OLEÐILEG JÖL!
Verslunin Vísir.
/
I I
GLEÐILEG JÓL'.
Sláturf jelag Suðurlands.
LL
rr
GLEÐILEG JÓL!
Mjólkurfjelag Reykjavíkur.
GLEÐILEG JÓL!
| .
Andersen & Lauth
I |
|
^iiiiiiiiiiiiiiiiiii»iiiHiiiniiiiuiiiiiiiiiiiniinHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinmiiiiiii»mniiiiiiiiiiHiiiii»ii||||,i|,m,,,IMIIll,lull,l,,lll,,,i,,,,|,||1|n||Mi»unP
waiiiiitiiiaNiniiiiauiiaiitiaiHiftHinmBmiMuian
GLEÐILEG JÓL!
ísafoldarprentsmiðja h.f.
GLEÐILEG JÓL!
Marteinn Einarsson & Co.
J
Jöl i koti.
Eftir Sig. Kr. Pjatnraao*
Jólin ern sem sönglag, er lífið
gefur út hvern vetur. Það breyt-
ir undirröddum þess með ári hver j i,
sem líður. Hraði þess getur og orð-
ið nokkuð mismunandi. Stundum og
sumstaðar er það sungið sem sálma-
eða lofsöngslag, hægt og hátíðlega.
En í annan tíma eða annarsstaðar
er það sungið sem gamanvísa eða
danslag. Blær þess breytist því ið
nokkuru og áhrif þess rerða sitt
með hverjum hætti. Mikið fer og
sftir því, hvemig aldarandinn og
menDÍngin leika saman lagið á
slaghörpu tímans. En frumtónn
lagsins breytist eigi. Hann er æ hinn
sami kærleikstónninn.
I
j Margar eru þær minningar, sem
jtengdar eru við jólin. Þær sjást
í kotinu.
Þar sem m átti heima í bernsku,
er þetta ritar, var svo ólíkt því, sem
er í kaupstöðum og þó einkum í
Reykjavík, eins og hún er nú, að
borgin hjerna og bærinn heima
hefði getað verið sitt á hverjum
hnetti. Það er og vafasamt, hvort
jólin þar líktust nokkuð jólum, sem
haldin eru í kjallaraholum. Grunur
minn er sá, að kyngi jóla tefii víð-
ar á tvær hættur hjer en þar, —
jólum veiti erfiðara að njóta sín í
kjöllurum en kotum, — meðan kot-
búar hafa eigi af öðru að segja en |
óbrotnu lífi því, sem þar er ’ifað.:
Við göngum inn í kotið. Jólin eru!
að renna upp, og jólasvipur er að
færast á alt, sem er inni í kotinu,
ppsMflBl
Gleðileg jól.
GLEÐILEGJOL!
Hiti og Ljós.
j lengi í birtu þeirri, er leggur af menn og hluti. Það er nýbúið
j jólaljósum. Sama er, hvort jóla'ljós-
iin eru rafljós, gasljós, olíuljós,
; kertaljós eða aðeins ljós, er freist-
ar lifs á fífukveik í lýsislampa.
Birtan af jólaljósum verðnr önnur
og meiri en af nokkurum öðrum ljós-
um. Og endurminningamar sjást í
; henni, glögt og greinilega, jafnvel
þótt hugurinn verði að horfa yfir
marga áratugi.
Einhver huliðsljómi er yfir jólum.
Endurskin lians leikur um andlit
þeirra manna, er mest hafa unnið
að því, að gleðja aðra.
Þá má. og segja, að heilög kyngi
hvíli yfir jólum. Og hún er sem
engill af himni sendur. Það er hún,
hún teflir víða á tvær hættur, þar
kveikja, — ekki á rafmagnslampa,
gaslampa nje olíulampa, heldur á
lýsislampa. Lampinn er koparlampi,
sem stungið er inn í dvraetaf, er
greinir sundur stafgólf.
Besta lýsið, sem til er, hefir ver-
ið látið á laanpann. Hann er og
sjálfur fagur og gljáandi, því að
hann hefir verið fægður upp úr
ösku, og fengið á sig jólabrag, eins
og allir aðrir hlutir innan veggja
Alt er hreint og nýþvegið, rúmstokk
arnir, rúmfjalirnar, kistlar og kist-
ur. Fátækraþerririnn fyrir jólin
hefir og verið notaður. Rekkvoöir,
sem sjást upp undan yfirsæng.im
og ábreiðum eða brekánum eru drif-
GLEÐILEG JÓL!
Sultuverksmiðja
M. Guðmnndssonar &
P. Helgasonar.
er breytir hugarþeli manna 1 emni hvíta.r og meira að segja pútlar,
svipan, þegar jólin renna upp. En
sem hanga á rúmmaranum og hafð
ir ervi til útiverka, eru hreinir og
sem hún leitast við að vekja gleði þokkalegir — hafa verið „barðir
í hugum. Auðnist henni það eigi, upp“. Gólfið er sópað og stráð á
verður hún til þess að vekja sorg
og angurblíðu.
Menn, sem nú eru miða|dra og
þaðan af yngri og eru bornir og
barnfæddir í kanpstöðum, hafa sum-
ir litla hugmynd um, hvernig jólin
voru fyrir fjörutíu árum á útkjálk-
um landsins. Ekkj er víst, að allir
.geti tekið þai- undir1, þegar menning
in og aldarandinn leika þar saman
lagið í endurminning þess, er átti
þar heima. En lagið lætur þar í
eyrum sem lofsöngslag, heilagt. og
hátíðlegt. Vel má þó vera, að lagið
▼erði enn þá fegra, og yndislegra
sakir þess að ómarnir berast úr
fjarlægð.
það fjörusandi.
Jólaojafir
Allir fara að búa sig í hátíða-
fötin. Auðsjeð er á öllu, ..ð hús-
móðirin hefir reynt að haga svo til,
að börnin færu eigi í jólaköttinn,
þetta ófjeti, :,em situr
GLEÐILEGJ Ó L!
Sóð 1 asmiðabúðin Sleipnir.
GLEÐILEG JOL!
Elías S. Lyngdal.
röndum. Þá hafa og sumir fengið
sokka með hvítum fitum. Sokkarnir
mn hvtrn eri1 annaðhvort gráir eða mórauðir.
mann, er hefir ekld fengið eitthvað
„nýtt“ fyrir jólin. En ekki þarf
mikið til þess að fiæla kisu frá.
Hún leggur ekki að þeim, er fengið
Karlmannasokkar eiga að hafa
tvær randir, halst rauðar, en kven-
sokkar em randalausir. Munur þessi
stafar af því, að karlmenn og þá
l afa svarta sauðskinnsskó með hvít-|»uðvitað alveg eins drengir hafa
um eltiskinns- eða ljereftsbrydd-joft sokka ut*n yfir buxum. Og rand-
irnai- eru til prýði.
Aðrar jólagjafir en föt þekkjast
ekki í kotinu.
ingum, og það liafa flestir fengið.
Sumir hafa og fengið íleppa, hvít.a
með rauðum, gtilum eða yrænum