Morgunblaðið - 09.04.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.04.1925, Blaðsíða 3
MORGTTNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ. Stofnandl: Vilh. Finsen. í'tgefandi: Fjelag i Reykjavik. Kltstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrlfstofa Austurstrœtl 6. Slmar: Ritstjórn nr. 498. Afgr. og bókhald nr. 600. AuglýsingaskrifSt. nr. 700. Heimasimar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald lnnanbæjar og 1 ná- grennl kr. 2,00 á mánuCi, lnnanlands fjær kr. 2,50. I lausasölu 10-aura eint. Alúðarþakkir til allra nær og fjær, fyrir sýnda samúð við fráfall og jarðarför hjartkærs sonar okkar og unnusta, Árna Vilhjálmssonar. Jónína pórðardóttir. Vilhjálmur porvaldsson. Svava Jónsdóttir. Hjartanlega þökkum við öllum, sem auðsýndu samúð og hlut- tekningu við fráfall og jarðarför Soffíu Andrjesdóttur, og heiðr- nðii minniníni hennnr uðu minningu hennar Hafnarfirði, 8. apríl 1925. Aðstandendur. ÉRLENDAR SÍMFREGNIR Khöfn, 8. apríl. PB. Trotsky dregur dár að ráð- stjóminni. Símað er frá Moskva, að Trot- -ský sje fundínn, og hafi hann Serðast dálítið um undir breyttu íiafni, til þess að stríða stjórn- tuni. Stjómarskifti í Belgíu. Símað er frá Parfs, að ráðu- öeyti Theunis í Belgíu hafi farið trá á laúgardaginn. Orsökin var $ú, að því tókst ekki að sporna ''dð dýrtíð í landinu. Kosning til beggja málstofa fór íram á sunnudaginn; frjálslynd- úru hrakaði, sósíalistar unnu tals- '''ert á; sömuleiðis kaþólsku flofck- M-nir. Andstaða gegn vínbanni. Símað er frá London, að þjóð- ^ratkvæði hafi verið látið skera úr því 5 vestur- og austurÁstralíu, Wort koma ætti á aðflutnings- hanni á áfengi. Var mikill meiri hiuti á móti banninu. Sverre Patursson og sjálfstæðis- mál Færeyinga. Símað er frá pórsköfn í Pær- ^yjum, að Sverre Patursson hafi 'gefið út mjög svæsinn bækling, í tílgangi að vinna að skiln- ■^ði Pggreyja og Danmerkur. Hjer með tilkynnist, að okkar ástkæra mcðir og tengdamóðir, Jónína Guðmundsdóttir, frá Melum í Dalasýslu, andaðist í morg- un, að heimili okkar, Laugaveg 13. Fyrir okkar hönd og fjarstaddra ástvina. Jónfríður Ólafsdóttir. Jón Rögnvaldsson. ^ILTURINN ÚR BÁRÐARDÁL. Mjer flýgur í hug saga, sem ^árðdælskur hóndi sagði mjer Tyrir 10 árum. Hann sagði mjer •Trá því, -sem einu af því merki- |lé.a.sta, er hann liafði fyrirhitt 1 tari nokkurs manns. I CJ Jgaiv var um dreng, sem gekk Presttáns til undirbúnings ^ndir fennijjgy Drengul• sá var ^eð alveg óvenjulegu innræti. í v«rt skifti, sem hann hitti jafn- a ‘ú'a sína á kirkjustaðnum, tók íltlíl þá á eintal, hvern í sínu ia?i, og bar óhróður og baktal í eyru þeirra, með það fyrir aug- að egna þá til reiði við fje- aRa sína. Sjálfur stóð hann á- cu8dar og horfði á, er í hart um árum orðinn þjóðkunnur maðiir. Er hann þroskaðist, reyndist hann fermingardrengseðl- inu ákaflega trúr. TJndir eins og hugur hans hneigðist að opinber- um málum, rann hann -í flokk þeirra manna, sem hafa hatnr og öfund að vopni í stjórnmálabar- áttunni. í flokki þeirra manna, kom það brátt í ljós, að maðurínn var sjaldgæfum gáfum gæddur, sem sje þeim, að kveikja með róg- tungu sinni, hatur og úlfúð milli manna og flokka. Við vöggu jafnaðarstefnunnar hjer á landi fóru hinir upprenn- andi leiðtogar allgeyst, í fyrir- ætlunum sínum. peir litu svo á, að mikið verk yrði lijer unnið á sikömmum tíma. pjóðjn væri ó- viðbúin. Almenningur þekti eigi brögð þeirra og klæki. Og þeir ætluðu sjer það, sem sagan mnn geyma eins og hlálegan vitnis- burð um stefnuhroka og ofdramb •— þeir ætluðu að vinna bænda- stjettina til fylgis við sig. Til þess þurfti að ausa um land- ið úr lygalaupum, og með kænsku sá fræi öfundar og haturs í hugi manna út um sveitir landsins. Maðurinn, sem til þess var björinn, var unglingurinn úr Bárð ardal. Fyrir sjerstök atvik, bar iðja hans nokkurn árangur í bili. En síðan hann varð þjóðkunnur, slettir hann rógtungu sinni varla svo til, að aurinn lendi ekki á honuin sjálfum. Útaf greinarkorni, sem hjer var blaðinu nýleSa, hefir þessi mað- ur nú gengist við faðerninu, að strák.slegustu sorpgreinunum' sem boðnar eru sveitum landsins. ráðningu, er hann með þolinmæði hefir meðtekið innan fjelagsins. En þegar að því er sveigt, að sá sem mntalið vakti, beri áhyrgð á þvT, er af kann að hljótast, þá heykist hann alla leið niður í leirinn — og þykist. hvergi koma nálægt, alveg eins og ferm- ingardrengurinn úr Bárðardal. I æði mannskemdafýsnar sinn- ar reynir Bárðdælingurinn að nota hvert tækifæri, sem gefst, til að reyria að svala hinum með- fædda rógþorsta. En í þetta sinn varð honum hált á því. í þetta sinn rofar ti! fyrir honum, og hann rámar í, að best sje að reyna að smo'kra sjer undan allri ábyrgð; því í raun og veru. sje hann að þessu sinni, að laða fram ummæli. seia kæmu niður á flokksmanni hans, og stofnun, sem hann í orði verð- ur að látast styðja — Búnaðarfje- lagi íslands. Með fáum orðum skal vikið að því, hvernig allur sorinn, sem hárðdælski unglingurinn lætur frá sjer fara, rennur að einu marki — á hann sjálfan. Hann heldur að hann geti hnjóðað í atvinnu manna. Veit hann þó, að hann hefir sjálfur tekið að sjer hlutverk róg- berans í þjóðfjelagi voru. At- vinna lians er þjóðlýgin og rógur- inn. Pyrir það fær hann laun sín, rífleg laun, húsnæði, ljós og hita, á hann sjálfan. Hann talar um álit það, sem bændur hafi á Mbl. og ísaf. Nú er ár liðið síðan ísafold hóf göngu sína á ný. Eftir þv1! sem tími leyfði, sími og póstar náðu, skrif- aði og símaði pilturinn iir Bárð aidal róg og níð um þessi blöð og ritstjórn þeirra. Heilladrjúgt hefir þetta reynst fyrir hlöðin. Út- " " I - :, m m Með e.s. Islandi fengum við Rúgmjöl og Hálfsigtimjöl frá Aalborg Ny Dampmölle, Aalborg. H. Benediktson & Co. Sfmi 8 (3 linur). Hann liefir nýleí?a lat,ð svo! breiðsla þess og gengi, fer dag- um mælt, að þjóðin eigi ekki betri j vaxandi. Óhætt er að fullyrða að blöð skilið en þau, sein hún hefir, I þa]iiia mg, það m. a. piltinum úr hvenær sem er. Eftir ]?eii ri skoð- j Bárðardal. Hann nýtur þess á un að dæma, og framferði lians, j ijts út um ianðj ag andsta?Sa hans skoðar hann það sem hlutverk e). öllum fengur. 10 milli þeirra útaf rógnum, er Ufllin hafði horið á milli. Hann ||aút þess, að sjá hatrið blossa í úgum unglinganna, jafnaldra ^na. pað var honum nautn, að þá eigast ilt við. Bárðdælski j°ndinn, er sagði mjer söguna, Clt svo á, að maðnr sem ann þess- , 1 Jðju um leið og hann nam fræði, liann væri, eða hlyti verða alveg einstakur maðnr. sitt, að halda bændastjett lands- ins við það mennin garútsýni, er sorpgreinar hans gefa lesendum. I algerðu rakaþroti hans, hefir einhver stungið því að lionum, að sök væri það mikil, ef stjórn- Trúr er hanninnræti sínu, °g (arnefndarmaðnr Búnaðarfjelags eðli því, er sigraði barnseðlið ins, sem eigi sæti á þinginu, táki ekki þátt í öllum fundum þingsins. Líklega hefir sú hin það leyti, er hann nam kristin fræði. Síðasta starf rógtungunnar er þetta: Hann birtir rakalausar dylgj- ur af lokuðum fundi í búnaðar- sama þvaðurtunga ekki getið þess, að væri það sök í ár, þá hefði það verið áður, og þeir væru ekki allir við hendina, til þes: Þe þinginu. Hann veit, að með því að bera hönd fyrir höfuð sjer, slæðist hann eftir því, að *skjól- sem sú ásökun lenti á. ssi unglingur er fyrir nokkr- stæðingur sinn fái opinberlega þá Svo aumkunarverður er piltur- inn úr Bárð^rdal í öllum leir- skrúða sínum, að hann á ilt með að kalla reiði nokkurs manns yf- i höfuð sjer. pó mun hann vart áður hafa staðið aumlegar franimi fyrir lesendum Tímans, en í orða- kastinu, útaf húnaðarþinginu. Hann veit, að ekkert orð var hrakið, eða verður hrakið, í hinni umgetnn ræðu á lokaða fundi búnaðarþingsins. Hann veit, að ef á hann er skorað, að sanna dylgjurnar, um ásælni, ferðáreikninga ö. s. frv., falla ummæli hans máttlaus niður. Hann veit, að allir kunnugir sjá, að hjer er ekkert annað á ferðinni hjá lionum, en sama fýsnin til rógmælgi, er gerði hann nafntogaðan é ung aaldri. (Hann veit svo margt ömnrlegt um sjálfan sig, — þangað til hann gleymir að hngsa, t. d. að hann er ,orðinn lík‘ í lestinni á stjórnmálaskútu Framsóknar, að hann er orðinn eins og náköld hönd, sem heltekur alla þrónn og kjarngróður samvinnufjelagsskap- arins, að það vita nú orðið æðimargir, að fólskan hefir yfirunnið fram- sæknina, svo nú er hann reiðu- búinn til að ráðast aftan að hvtrju því framfarafyrirtæki bænda, sem eigi hefir þá flutn- ingsmenn, er honum líkar, að hann er orðinn þingi og þjóð til stórskammar, bændum til tjóns og flokksmönnum sínum til sífeldra vandræSa. V. St. „Lagarfossu fer frá Hafnarfirði á morgun, (föstudag) 10. apríl, kl. 4 síðd., til Bretlands. MUNIÐ A. S. í. Sími: 700. Tvö kvæði um Skarðsfjall. Landsveit er ein af þeim sveitum lands vors, sem hart hefir verið leik- in af uppblæstri og sandfoki. — Mikil flæmi sveitarinnar, sem fyrir skömmu voru grösugar lendur, eru nú auðar og gróðurlausar sand flesjur og ber brunahraun. Það er norðaustanáttin, sem skæð ust er í uppblásturssveitunum sunn anlands. Þar sem skjól er fyrir þeirri átt, verndast gróðurinn, þó alt eyðist og tætist umhverfis. — fekarðsf jall í Landsveit veitir nokkr um hluta sveitarinnar þaö skjól fyr- ir norðaustanáttinni, er enn hefir verið nægilegt til þess að varðveita nokkrar jarðir frá eyðileggingu. Bygða-vörður, væna fjall, vjer í óði lof þjer færum; bráðastormsins bylgjufall brotnar við þinn hamrastall, brýnir oss þitt bergmálskall, býsna margt vjer af þjer lærum. Bygða-vörður, væna fjall, vjer í óði lof þjer færum. pú átt hamra, gil og gjá, grasa-hvamma, fagrar hlíðar, berja mergð, sem börnin þrá, blómaskrúðið kinnum á. Sælt er þjer að sitja hjá, er sólin kyssir brekkur fríðar. pú átt hamra, gil og gjá, grasa-hvamma, fagrar hlíðar. f Fyrnist þú, mun fleirum hætt fjöllunum á voru landi. prekið er af þinni ætt, pol í rau.n þú hefir glætt. Sá er annars höl fær bætt fcyggir ekki hús á sandi. Pyrnist þú, mun fleirum hætt f jöllunum á voru landi. Yerndi þig um öld og ár æðsta forsjón stjörnuheima, grói öll þín gömlu sár, glitri á blómum daggartár, bendi oss þinn hástóll hár í heiðríkjunnar sólargeima. Verndi þig um öld og ár æðsta forsjón stjörnuheima. 2 + 7. ' H. Fagurskrýdda fjallið mitt friðarboga ljómi vefur; úða er döggvað enni þitt, yndislega fjallið mitt. Prýða hlíðar hárið sitt, heitan koss þeim morgun gefur. Fagurskrýdda fjallið mitt friðarboga Ijómi vefur. I Fagurskrýdda fjallið mitt fiiðarsvali um þig líður; drifið gulli er djásnið þitt, dásamlega fjallið mitt. Þegar hinnsta sólbros sitt sendir hlíðum aftan blíður, fagurskrýdda fjallið mitt * friðarsvali um þig líður. Landmaður. -4»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.