Morgunblaðið - 09.04.1925, Síða 5

Morgunblaðið - 09.04.1925, Síða 5
Aukabl. Morg-unbl. 9. apríl 1925. MORGUNBLAÐIÐ ,Færöernes Adrsssebog1 par sem ákveðið er að gefa ixt Adressubók í Færeyjum í sum- ar, í líku formi og íslensku Adressubókina, þá eru þeir, sem vilja auglýsa í fyrnefndri færeyskri bók, beðnir að snúa sjer til Jóns Sigurpálssonar, afgr. Vtfsis, með allar upplýsingar, sem er umboðs- maður okkar. pt. Reykjavík, 7. apríl 1925. Jacob Jacobsen. Hótel ísland. ALÞINGI. Utvarp. Jakob Möller flytur frv. um lieimild til þess að veita hlutafjelagi, sem Otto B. Arnar, Kristján Bergsson, Lárus Jóhann- esson, Sigurður Sigurðsson, bún- aðarmálastjóri og porkell por- kelsson ætla að stofna', sjerleyfi til þess að reka útvarp (broad- easting) á Islandi um næsta 10 ára skeið. Ríkisborgararjettur. Allslm. Nd. flytur frv. um að veita ríkisborg- ararjett þeim Almar V. Norman og Claus G. Nielsen, báðum í Rvík. Sama nefnd hefir skilað áliti um frv. um bann gegn áfengis- auglýsingum. Tveir nefndarmenn viljp fella frv., þeir ÁJ og JK, aðrir tveir (MT. og BSt) hafa ó- bundið atkvæði í málinu, en Jón Baldv. vill samþykkja frv. Sama nefnd leggur einróma til, að frv. um sölu á kolum eftir mali verði felt. Loks vill sama nefnd samþ., þó með nokkrum breytingum, frv. um breyting á kosningalögunum til Alþingis. Sundnám. Mentamálanefnd Nd. hefir gefið út álit Um frv. um heimild til þess, að skylda ung- linga til sundnáms og er nefndin öll því fylgjandi, að frv. verði að lbgum. Um breytingu á tolllögnnum 0g afnám tóbakseinkasölunnar hefir fjárliagsnefnd Nd. klofnað, svo sem vænta mátti. Meiri hl. vill samþykkja frv., þeir Jakob Möll- er, Magnús Jónsson. Björn Lín- dal og Jón Auðunn. Jakob er frsm. meiri hl. Nefndaralit minni hl. er ókomið. pá er frv. um framlenging á gildi verðtollslaganna komið aft- ur úr fjárhagsnefnd. Sex nefndar- menn (KIJ, JAJ, SvÓ, BL, og I Stef) leggja til, að frv. sje þann- iít breytt, að lögin gildi til árs- ,]°ka 1926, og sje öllum tollskyld- um vörum skift í 3 flokka, er toll- aðir sjeu með 30, 20 og 10 af hundraði, en reglugerð um bann gegn innfl. á óþarfa, varningi falli um leið úr gildi. Samkvæmt till. nefndarinnar verða tollaðar með 30% eftirtaldar vörur: Fiskmeti, nýtt, saltað, hert, reykt eða niðursoðið. Kjötmeti og pylsur, nýtt ,saltað, þurkað, reykt eða niðursoðið. Ávaxtamauk.Hnet- ur. Makrónudeig. Kaffibrauð als- konar. Kex, annað en matarkex. Lakkrís. Marsipan. Umvötn og hárvötn, sem ekki falla undir log nr. 41, 27. júní 1921. Hársmyrsl. Lifandi jurtir og blóm. Tilbúin blóm. Jólatrjesskraut. Loðskinn og fatnaður úr þeim. Silkihattar. Floshattar. Lakkskór, silkislcór og flosskór. Sólhlífar. Kniplingar. Silki o g silfurvarningur. Fiður. Tlúnn. Skrautfjaðrir. Yeggmyndir. Myndabækur. Glysvarningur og leikföng alsk. Flugeldar og , flugeldaefni. Ur. Klukkur. Gullsmíðis- og- silfur- smíðisvörur. Plettvörur. Gimstein- ar og hverskonar skrautgripir. Eirvörur. Nýsilfurgvörur. Nikkel- vörur. Tinvörur. Með 10% verða stimplaðar þess- ar vörur: / Ávextir, nýir og niðursoðmr. BlaðguII til gyllingar. Bókbands- lagði til, að málinu væri vísað frá með rökstuddri dagskrá; en minni hl. Jóhann og BKr), vildi láta samþ. frv. með þessum br,*vt- ingum: Yið 4. gr. Greinin orðist svo: Söluverðið ákveðst eftir mati þriggja dómkvaddra, óvilhallra manna, sem búsettir eru utan Vestmannaeyja. Að öðru leyti sje við matið farið eftir ákvæðum 7. gr. laga nr. 31, 20. okt. 1905. Söluverðið greiðist að fullu á 4t árum, og skal bæjarstjórn Vest mannaeyja gefa út 5% handhafa- sltuldabrjef fyrir söluverðinu. Aðra söluskilmála ákveður rík- hstjórnin. Urðn um málið allsnarpar deil- ut'j og mæltu þeir allir móti frv. meiri hl. mennirnir þrír, og þói'ti Jónas nokkuð stórorður á köflum, en minna um rök hjá honum. Með frumvarpinu og brtt. minni hl. töluðu flm. (Jó- hann), forsætisráðherra, at- MORGENAVISEN BERGEN iiiiiiiiiiimiiiiiimiiimmimiiiimiiiiiiiii 111111111111111111111111111 ii 1111111111111111 ii 11 ■ 111 MORGENAVISEN MORGENAYISEN er et af Norges mest læsté Blade og ér serlig i Bergen og paa den norske Vestkyst udbredt í alle Samfundslag. er derfor det bedste Annonceblad for alle som önsker Forbindelse med den norske Fiskeribedrifts Firmaer og det övrige norske Forretningsliv samt med Norge overhovedet bör derfor læses af alle paa Island. Annoncer til Morgenavisen modtages i Morgenbladid’s Expeditinon. B. D. S. sy: ofnahlutar. Gibslistar. Gleraugu. Grænmeti niðursoðið. Hagldabrauð tvíbökur. Hellulitur. Heygrím- ur. Heymælar. Hjólvax. iHIjóðfæri, nema gramófónar og grammófón- plötur. Hnoð. Hunang. Hurðarhún- ar. Húsgagnafjaðrir og keðjubotn- ar í rúm. Húsnirmer. Hvalur. Kaffikvarnir. Kaffikönnur. Keðju- lásar. Kítti. Kjötkvarnir. Kristal- lakk. Leðurlíking. Lofthanar. Nál- ar. Olíuhanar. Pakkalitur. Prjón- ar. Reiðhjólahlutar. Ritvjelar. Skot færi. Skrúfur. Sporvagnar. Stopp- efni i húsgögn. Straujárn. Terpen- tína. Trjelím. Yarahlutar til við- gerðar á vjelum og áhöldum. Yatnshanar. Yiðhafnarlausir olíu- lampar. Vörpukeðjur. Þurkefni. purkaðir ávextir. Aðrar vörur, sem verið hafa verðtollsskyldar, sjeu stimplaðar með 20%, svo sem áður. pó vill meiri hluti nefndarinn- ar taka undan verðtolli eftir- taldar vörur: Attavitar. Baðmullartvinni. Hör- tvinni. Hvítmálmur. Koparrör. Lá- tún. Ljósker. Skriðmælar. Skrif- hækur og kensluáhöld. Vefjar- skeiðar. Vjelaþjettingar. Yjela- vaselín. Ásbestþráður. Konden satorþráður. Loks sje stjórninni heimilt að nndanskilja tollinum allar vjelar til iðnaðar og framleiðslu. S.jöundi nefndarmaðurinn, Ja- koh Mölle^ telur rjettast að lækka verðtollinn niður í 15%, og síðan ár frá ári, þar tp hann er horf- inn eftir 3—4 £r Landsbankaf rumvarpiS. Fjár- hagsnefnd efri deildar er marg- klofin í því máli. Einn nefndar- manna, Jóh. Josefsson, leggur til, að frv. sje samþ. með litlum breyt ingum, og hefir hann gefið út á- lit, sem minni hl. nefndarinnar. Heyrst hefir. að hinir 4 nefndar- mennirnir muni og skila 3 sjer- stökum álitum, mlln Þeirra von bráðlega. Efri deild 1 fyrradag. Piskiveiðar í landhelgi, samn umrlaust og endursent Nd. pá kom nú að feitasta bitanum á dagskárnni: sala kaupstaðaloða Vestmannaeyjabæjar, o g stóðu umr. allan daginn. Hafði fjártiags- efni. Boltar og rær. Brennisteins- vi'ur. Bæs. Ný egg. Eldavje a- og vjnnumálaráðherra og sr. Egger:. Gættu þeir allir hófs í orðum sín- um, þó rnjög væri að þeim veist, og hjeldu vel á málinu. Að lokum var rökstudda dag- skráin feld með 8 gegn 6 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu J á : JP, JJ, SE, SJ, EÁ og GÓ. Ne i : JJÓs, Jóh.Jóh, JM, BK, EP, HSn, THB og HSteinss. 1. grein samþ. með 9 gegn 5, að viðhöfðu nafnakalli, og fylgdi EÁ þeim 8, sem greiddu atkv. á móti dagskránni. Síðan voru hinar gr. með brtt. minni hl. samþ. og frv. (svo breytt) vísað til 3. umr. Um síðasta málið, frv. um versl- unaratvinnu, urðu engar umræð- nr, og var það sarnþ. og afgr. til Nd. Efri deild í gær. í gær voru þrjú mál á dagskrá í Ed. Frv. um vörutoll og um við- auka við bæjarstjórnarlög Akur- eyrar, voi'u bæði samþ. umræðu • laust og afgr. sem lög frá Al- þingi. Um þriðja rnálið, styrkveiting til handa íslenskum stúdentum. við erlenda háskóla, urðu dálitl- umræður. Fann Jónas ástæðu E.s. Mercur fer hjeðan í kvölð kl. 6. nic. Djarnason. Ðílstjóri. Duglegur og reglusamur, óskast til að stjórna vöru- flutningabifreið. Tilboð merkt: „Bílstjóri“, með til- greindri kaupkröfu, miðað við ársvinnu, sendist A. S. í., fyrir 15. þessa mánaðar. ar til þess að ráðast. á forsætisráð- herra fyrir það, að hann ljeti við- gangast, að óregiusamir piltar dveldu erlendis með styrli frá ríkinu. Þessu neitaði forsætisráð- herra harðlega og taldi íslenska námsmenn koma vel og prúð- mannlega fram erlendis og stunda nám sitt ágætlega, og í sama strenginn tók Sig. Eggerz. Var frv. samþ. óbreytt og vísað til 3. umr. . Neðri deild í fyrradag. Frv. um stofnun dósentsem- bættis við heimspekisdeild Háskól ans, og um fjölgun kenslustunda nöfnin, voru fyi-stu 2 tillögur hennar um það efni feldar, en hinar teknar aftur. Af tillögum nefndarinnar, er samþ. voru, eru þessar helstar: — Til Vaðlaheiðarvegar 18 þúsund krónur, til háta- fei'ða 87 þúsund, í stað 83 þús., til húsabóta á prestssetr- um 24,000 krónur í stað 20 þús., launaviðbót yfirfiskimatsmanna 8200 krónur, í stað 3400 krónur, til hafnarbóta í Ólafsvík 10000 kr., 100 þús. kr. lán til þess að reisa íshús á kjötútflntningshöfn- um, heimild til þess að greiða S. í. S. tjón það, er það kynni að bíða af væntanlegri tilraun til þess að flytja út frosið kjöt að hausti. Frá öðrurn þm.: Til Landsspít- ala 100 þús., enda gangi alt fje landsspítalasjóðs til byggingar- innar (till. frá JakM, KIJ, JBald), tii læknisbústaðar í Laugarási (JörBr) 5000, til s'kólahúsbygg- ingar á Eiðum 56 þús. (SvÓ, HSt, ÁJ), til Verslunarskólans og Sam- SANDVÖRN og GRÆÐSLA. í Búnaðarritinu þ. ár, bls. 130, er brjef frá Búnaðarfjel. íslands tii ríkisstjórnarinnar: umsögn, til- lögur og áætlun um störf og kostnað við sandgræðslu á næstu árum. Að vonum er þar margt' sagt vel og viturlega. Samt ætti ekki að vera ofaukið, þó kunnug- ir menn á hverju svæði ljetu heyra til sín stuðningsorð og brýndu þá, er yfir þessum málum ráða, til drengilegra framlaga og dáðríkra starfa. Næst txxnarækt og engja, erj skógrækt og sandgræðsla — nýtt landnám yfir höfuð — öruggastá leiðin fyrir nýja og stórhuga' landnámsmenn, nýja kynslóð, með nýjum landbúnaðaráhuga. Lengi hafa sumir lifað í þeirri trú, að sandgræðslan hjer á landi gæti orðið og ætti að verða skjót- viékari, arðsamari og stórtækari ei skóggræðslan þó svo, að hún sje ekki vanrækt þar fyrir. vinnuskólans 6000 kr. til hvors, í| Nu. h®fir fes*! frh og von breyst stað 3000 (JakM, ÁÁ), til eftir-1 1 sk°ðun’ bæðl a ReykjUm> Stóru' lits með skipum 6000 í stað 3000, (Sjávarútv.), til lend- ingarbóta í Grindavík 10000 (ÁF), til Lúðvíks Jónssonar, til þess að endurbæta 'jarðyrkjxiverkfærí ;5 þús. (ÁJ), ábyrgð á 30 þús. kr. láni fyrir Tóvinnufjelag Vestur- ísfirðinga og 150 þús. kr. láni við ríkisskólana, var báðum vísað fyrir Akureyri> tfl ^afnarbóta. Alls voru gjöldin hækkuð um tæp ar 260 þús. kr., og er tekjuhall- inn á frv. mi þegar efri deild fær það, hálft fjórða hundrað þús. kr. ximræðulaxist til 2. umr. og menta- máianefndar. pá var haldið áfram 3. umr. fjárlaganna og stóðu þær til mið- nættis (hlje á milli 4 og 5 og 8 °g 9). Verður of langt að skýra noikkuð frá þeim, en geta má þess líflegar voru þær mjög, og að Neðri deild í gær. Sóttvarnarlög vorn samþ. um- ræðulítið og vísað til 3. umr. gamansamar á köflum, einkum þó | Prestmata. Um það mál urðu um þær brtt. f járveitingan. að, dálitlar umr. Hjeldu þeir langar kenna. ættarnafnamennina til feðra 1 ræður um málið Magnxis Jónsson sinna. Stóð atkvgr. til kl. 2. — j.og Pjetur Ottesen. nefnd klofnað í málinu. Meirihl. j Meiri hl. deildarinnar var mót- i Var frv. samþ. með 18 gegn 3 Myndarammar.1 (Sig. Eggerz, Ingvar og Jónas),1 fallinn tilhreytni fjvn. um ættar-iatkv. og vípað til 3. umr. völlum o. fl. stöðum. Sandgræðslan á Eyrarbakka. Hún gaf líka góðar vonir. En í vetur fór sjávarflóðið mikla með meiri hluta af sjógarðinum þar, og jafnframt með mibið af sand- girðingarhlið þeirri, er var fáa' faðnxa frá garðinum. Mikið nokk- uð af foksandinum hættulegá liggur svo lágt, að vatn og !is varnar foki á veturna, alt upp að mýri. En nær sjónum er hærra. par hafa verið hlaðin garðalög, einföld og lág, til og frá um sandinn. Stöðva þau sandinn mik- ið, og er gróðurinn farinn að sá sjer og setjast að víðsvegar á' svæðinu. Sandöldur lágar hafá safnast að garðlögunum á báðar hliðar. Flest eru garðlögin nokk- uð langt frá sjógarðinum, og hef- ir flóðið lítið hreyft við þeim. Ekki heldur rótað við gróðrinum, nema rjett við garðinn, og i þeim fáu rásum, er flððið hefir farið

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.