Morgunblaðið - 09.04.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.04.1925, Blaðsíða 4
IIORGUNBLAÐIÐ lllllllíllllk ViSskifti. IIIIIIIlll "O'. . i98organ Bpothers vini Pcrtvín (dotiblc diamond). Bherry, Medeira, em viCmrkend best. . .. i. ■■■ ,. .. — . Pette-súkkulaði, selur Tóbaks- húsið, Austurstræti 17. Handskorna neftóbakið í Tó- bakshúsinu, Austurstræti 17, er viðurkent að vera svo gott, sem neftóbak yfir höfuð getur verið. Eplin góðu, eru nú aftur komin í Tóbakshúsið, Austurstræti 17. Veggfóður, Loftpappír, Veggja- pappa og Gólfpappa, selur Björn Björnsson, veggfóðrari, Laufás vegi 41. Sími 1484. Fiður og dún selur Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Hangikjöt, Spaðkjöt, Tólg, ísl. smjör 2,50. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Telpa óskast til að gæta barna, nú ,þegar og í sumar. Upplýsingar í sTma 770. llllllllllllllllllll Húsnæð".""llllllll'llllll Lítið geymslupláss fyrir hús- gögn óSkast í nokkra mánuði. — Upplýsingar í síma 215 og 1095. Herbergi með húsgögnum ósk- ast handa dönskum manni nú þegar. Tlpplýsingar hjá Egill Ja- cobsen. 3—4 herbergi með eldhúsi og stúlknaherbergi, óskast til leigu frá 14. maí. Pyrirfram greiðsla að einhverju leyti, ef ós'kað er. Til- fcoð, auðkent (íbúð 700), sendist A. S. í. FLÓRA ÍSLANDS 2. útgáfa, fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. 14000 kr. skulðabrjef vel Irygt lil sölu, borgast upp á7 Arum upplýsingar hjá fiErbErt m. Sigmundssyni, Isafold. GENGIÐ. Reykjavík í gær. Sterlingspund............ 27.00 Danskar kr...............103.77 Norskar kr............... 90.43 Sænskar kr...............152.23 Dollar.................... 5.65 Franskir frankar......... 29.26 DAGBÓK. I. O. O. F. 1061048^2 Sa. Guðspekifjelagið. Reykjavíkur- stúkan. Fundur á föstudaginn langa, kl. 8y2 stundvíslega. — Efni: Fórnin mikla. Aheit á Strandakirkju frá G. G. kr. 5, frá N. kr. 25,00. Samskotasjóðurinn. Alls hafa verið lagðar í hann í íslandsbanka kr. 71,277,70, fyrir utan það, sem safnaðist á Lækjartorgi við snjó- karlinn, en það voru kr. 2,707,95. I Landsbankann hafa verið lagð- ar inn kr. 23,190,00. Hjá blöðun- um munu liggja nokkuð á annað þúsund krónur, og er þvlí sjóður- inn orðinn upp undir 100 þús. kr. Fullyrt er, að enn eigi eftir að bætast í hann álitlegar upphæðir. Farþegarnir með íslandi. Auk þeirra, sem áður voru taldir hjer í blaðinu, komu Halld. Kr. por- steinsson og Arni Bergsson kaup- maður í Ólafsfirði. Hefir Árni verið; á ferðalagi um Noreg og Danmörku. Hann fer norður með Islandi. Rjett er að geta þess, að nokkur missögn hafði slæðst inn í frásögnina um farþegana, var það Kjartan en ekki Richarð Thors, sém kom. pá var það og mishermi, að frú Regína Thor- oddsen hefði komið; var það Sig- ríður, dóttir Sig. Thoroddsen. — AUGLÝSINGAR óskast sendar tímanlega. Upplýsingarnar um farþegana voru fengnar hjá einum þjóni skipsins. Sigurður Gunnarsson præp. hon. er nýlega staðinn upp úr legu á I/andakotsspítala Var gerður á iivnum hættulegur skurður til h jálpar við þvagteppu. Lá liann á sp'ítalanum frá 7. febrúar til 20. mars. Sjera Sigurður er nú 77 ára, og sjer þó enginn á honum að hann sje staðinn upp úr hættu- legri legu, svo vel ber hann ell- ina. Eggertssjóðurinn. Vel hafa menn brugðist við þeirri hugmynd, sem skotið var fram hjer í blaðinu í gær, að menn sýndu dr. Helga heitnum Jónssyni virðingarvott með því að leggja fram nokkurn skerf í Eggertssjóðinn jarðarfar- ardag hans. í gær bárust sjóðn- um 450 kr. frá alþingismönnum, og tilkyni var, að á þriðja hundr- að kr. mundu koma frá Menta- skólanum. pá hafa og Morgunbl. borist frá Guðm. Finnbogasyni kr. 10,00, Magnúsi Einarssyni dýra- lækni 10,00, Kristinn Zimsen 10,00, Vilhj. Briem 25,00, pórunni Sveins dóttur 10,00, Önnu og Brynj Björnsson 10,00, Engilbert Haf- berg 5,00, Ólafi ísleifssvni 10,00, porgr. Kristjánssyni 5,00. Sigr. Árnadóttur kensluk. 10,00, P. H. 15,00, Sveini Björnssyni 50,00. Mbl. tékur fúslega við framlagi í sjóðinn á laugardaginn kemur, (Skrifstofan lokuð í dag og á morgun), ef einhVerjir hefðu ekki getað komið því við í gær. Af veiðum hafa komið nýlega: pórólfur með 100 tunnur, Hávarð- ur ísfirðingur með 103, Skúli fó- geti með 74, Geir með 75 og Ari með 84 tunnur. Sjera Haraldur Níelsson messar í fríkirkjunni á föstudaginn langa kl. 5, og Páskadag kl. 5. Morgunblaðið kemur ekki út næst fyr en á Páskadag, vegna bænadaganna. Mullersæfingar hinar nýju heitir bók, sem Jón porsteinsson íþróttakennari hefir nýlega gefið út, til leiðbeiningar um notkun Mullersæfinganna. Er bókin með fjölda mynda. nýtísku kuEnskór, fjölbreytt [og‘ fallegt úrval komið, verður til sýnis og Bölu á laugardaginn. Að vanda bestu kaupin á Páskaskéfatnaðl hjá [iárus. 5. búðuígssQn Skóverslun. Ilmvötn, hárvötn, Brillantine, Nagla-áhöld, créme-vatn, And- I litsduft og créme margar teg. Greiður, kambar, burstar, hárskraut, hárspennur, töskur, speglar, kjólaskraut, ballviftur, hinar alþe'ktu silfnr emalé vörur í fjölbreyttu úrvali og hinar marg eftirspurðu rósamáluðu vörur, eru nýkomnar í mjög fallegu úrvali, o. m. fl. —- Allar þessar vörur eru mjög hentugar til tækifærisgjafa. Kómið og skoðið, pað kostar ekki neitt. Nýja Hápgpeiðslustofan Helga Bertelsen. SÍMI 1153. — AUSTURSTRÆTI 5. Uindlar og Uindlingar mest úrval. flóhalishiisitf Auslurslræli 17. Sakamálsrannsókn hefir dóms- málaráðuneytið skipað að höfða gegn Alþýðublaðinu fyrir guðlast, sem stóð í einni aðsendri grein í því fyrir skömmu. Málið er kom- ið til bæjarfógetans, og hefir rit- stjóri Alþýðublaðsins sagt til uin höfund greinarinnar, og heitir hann Brynjólfur Bjarnason, og mun vera stúdent. Verður málið því höfðað gegn honum, en ekki rtistjóra Alþýðuhlaðsins. Ummæli þan, sem valda sakamálsrannsókn inni eru þessi um guð .... „pó að allir eiginleikar hans sjen út- skýrðir ítarlega og menn gangi þess ekki gruflandi, að hann sje ekki annað en öfundsjúkur harð- stjóri og óþokki“. Pegar menn hafa sjeð þessi ummæli, kemur engum á óvart, þó fjöldi rnanna Nokkur eru seld með 15—20[°/0? afslœtti Brauns verslun Aðalstiæti 9. Ungur kaupsýslumaður vill kynnast góðri stúlku, á aldr- inum 20 til 28 ára. Gifting, ef samhugur næst. — Brjef, merkt ,,Love“, með mynd, nafni og h eimilisfangi, sendist á Anglýs- ingaskrifstofu íslands. — pag- mælsku krafist og lofað.- hjer í hæ vildi ekki, eftir lestur þcssarar greinar lí Alþ.bl., sjá það í sínum húsum. En Hallhjörn, rit- stjóri hlaðsins, sýndi, með því aö lcyfa greininni rúm, að hann er litlu betri en sá, sem ummæli'n hafði. Safn Einars Jónssonar er opÁ á annan í Páskum, en ekki bæna- dagana. HEIÐA-BKÚÐUEIN. — pá lem jeg þvi hærra, svo að þjer komist ekki hjá því að heyra til mín. — Svo að kjaftakerlingin hún Rési heyri til yðar! Kof- inn hennar er ekki 50 fet frá bakdyrunum. — Nú — þá verð jeg að komast inn um aðaldymar. J— Nei-nei! Nábúarnir, gætið þjer að þeim. Og svo get- nr veitingastofan verið pakkfull af bændum. — En hver þremillinn er þetta! hrópaði greifinn og var nú orðinn, óþolinmóður. Jeg hefi ákveðið að vera hjer hjá yður í kvöld, og þegar jeg hefi ákveðið eitthvað, þá læt jeg ekki nokkra kjaftakind eða fáeina bændagarma aftra mjer frá því. Ef þjer viljið ekki, að jeg komi inn um aðaldyrnar, sem eru opnar, nje berji á bakdymar, sem eru lokaðar, þá skil jeg ekki, hvemig þjer ætlið mjer að komast inn. — Jeg veit það ekki. — pjer verðið, ungfrú góð, að finna upp eitthvert ráð, annaðhvort ilt eða gott, ef þjer viljið ekki, að gullúrið, sem við mintumst á, falli í skaut annarar. — pað er til aukalykill, hvíslaði Klara. — pví átti jeg von á, svaraði greifinn þurlega. Hvar er hann? — Hjerna í næsta herbergi. Hann hangir á nagla uppi yfir rúmi föður míns. — Sækið þjer hann þá, mælti greifinn. — Ekki strax; Leopold hefir ekki augun af okkur. Greifinn ypti öxlum. — Emð þjer hræddar við það gægsni? spurði hann • hlæjandi. — Ekki beinlínis hrædd. En húnn er svo heimskulega af- brýðissamur, og maður veit aldrei, upp á hvaða vitleysu hann kann að taka. Hann er nýbúinn að segja mjer, að hann ætlí að standa á verði hjer úti fyrir, þegar faðir minn sje farinn — til þess að vaka yfir mjer! — Argus nútímans! — Asni nútímans, finst mjer betur viðeigandi. — Jæja, mælti greifinn; hvort sem hann er asni eða ekki, þá sbal honum ekki lánast að glápa á yður í kvöld, þó faðir yðar sje ekki heima. — Hvað eigið þjer við ? — Leopold fer til Fiume í kvöld. — Til Fiume? 1 — Já, þjer vitið, að bróðir Iians er að koma frá Ameríkm — Já — jeg veit það. Skipið, sem hann kemur á, á að koma til Fiume á morgun. Leopold verður að fara með sömu lestinni í kvöld og faðir yðar til Þess ná í fyrramálið hraðlestinni í Budiapest, sem fer ^ Eiume. — ILefir hann sagt yður það? —. Jeg hefi altaf vitað, að hann ætlaði að taka á móti bróður siiium i Fimne, jafnvel í gær 'var hann að tala ur,i það. Svo þjer sjáið, kæra vinkona, að við getum borðað í kvöld án þess að verða fyrir nokkru ónæði. Yið borðum klukkan 10, á sama tíma og fólkið í hiööuimi, Fáið þjer mjer nú lykilinn, svo jeg komist inn tun bakdvrnar. Flýtið þjer yður! Jeg hefi nauman tíma. — Jeg get það ekki nú! Leopold tekur ekki af mjer augun. — pað er hægðarfeikur að losna við vin vom, Leo- pold. Leopold! kallaði greifinn hátt. ---- IívaS þóknast greifanum? spurði hann með mikilh undirgefni. — Hesturinn minn sparkar og trampar svo mik’® þarna úti. Viljið þjer ekki gæta ;ið, hvort drengurinn hefit farið frá honum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.