Morgunblaðið - 09.04.1925, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.04.1925, Blaðsíða 8
8 MOKGUNBLAÐIÐ N V 1 Biðjið aldrei um átsúkkulaði | 1 Biðjið um TOBLE fniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiimn; I Pappirspokar lægst verð. Herluf Clausen. Simi 39. S I m *p 24 verslunin, 23 Poulaen, 27 Fossberg. Klapparstíg 29. Fiskburstar.1 Nokkur stykki af hinum vönduðu, bláu regnfrökkum, eru óseld. Bestu í bænum. Guðm. B. Vikar. Klæðskeri. Laugaveg 5. Ódýr glervara manns, (eins og- fleiri af því sauðahúsi) að hann gefur loforð um það, undir umræðunum í Nd. að ríkisveðbankinn, sem fjármála- spekingar Framsóknarflokksins. Gunnar frá Selalæk og Eiríkur frá Hæli börðust fyrir að gera pappírslög, sum á þingi 1921, skyldi taka til starfa í ársbyrjun 1924. Orð hans um þetta eru þannig: „í þessu sambandi við (jarð- ræktarlögin) vil jeg geta þess, að gerðar hafa verið ráðstafnir til þess, að ríkisveðbankinn taki sem fyrst til starfa, og helst ekki seinna en um næstu áramót.“ (Alþt. ’23 bls. 1539). Sjálffsagt er flestum ókunnugt um . þessar „ráðstafanir“ Klem- ensar, til að koma fasteignaveð- bankanum á fót, og eitt er víst, að bankinn er ekki tekinn til starfa, enn, og ebkert útlit til að hann taki til starfa á næstunni Bændur eru því nákvæmlega jafn peningalausir þó Framsókn- arflokkur hafi sett lög um Ríkis- veðbanka á pappírinn, og fjár- málaráðherra þeirra Kl. J. hafi gefið loforð um að hann tæki til starfa sem ekki var efnt, og hefir ef til vill aldrei verið ætlunin að efna. Frh. Hreinn Hreinsson. Kaffistell, matarstell pvotta- stell og margar tegundir af bolla- pörum o. fl. verður selt með lækk- uðu verði til páska. Prýðið páska- borðið með ódýrri og fallegri leir- vöru úr Versl. ,Pörf‘, Hverfisgötu 56. Sími 1137. bls. 1532). pessi orð lýsa ótvírætt hug hans til landbúnaðarins. fhaldsmaðurinn Magnús Jóns- son dósent segir í ræðu um jarð- ræJktarlögin: „pað er hressandi og gleðilegt, að hafa þennan lagabálk til með- ferðar.... Jeg hygg að allir verði að viðurkenna að landbúnaðurinn er sterkasta stöðin sem menning- argrundvöllur og menningarberi." (Alþt. ’23 B. bls. 1581—1582). — Forsætisráðherra íhaldsflokksins, Jón Magnússon er fyrsti maður sem tekur til máls um frv. þegar það kom til Ed. Hann tók þann- ig á móti því: „pegar svona merkilegt mál er á ferðinni, þykir mjer hlýða að minnast nokkrum orðum á það. Jeg vænti þess fastlega, að deild- in taki greiðlega í þetta mál, svo að það nái fram að ganga á þessu þingi.“ (Alþt. ’23 B. bls. 1596). pað munu fáir, nema Guð- brandur Magnússon og hans nót- ar, finna þrælsótta eða hræðslu- keim í orðum þessara íhalds- manna, heldur lýsa þau einlægum hug, og góðum vilja við málið. Sá maðurinn, sem virðist að ýmsu leyti vera tregastur til fylgis þessu máli, var fjármála- og atvinnumálaráðherra Fram- sóknarflokksins Klemens Jónsson, núverandi 2. þm. Rangæ.inga. Hann hefir síðastur orðið í Ed., og segir þá: „Jeg er ekki á móti því, að það (frv.) gangi fram, þótt jeg hefði frekar kosið 2. gr. öðruvísi „orðaða“. (Alþt. ’23 B. bls.1599). í þessu sambandi er og riett að geta þess, til þess að sýna hve mikið er leggjandi upp úr orðum þessa Framsóknar- Stórþingstíðindin norsku. Stórþingið norska hefir nýlega haft það mál til umræðu, hvort ekki ætti að fella niður að þessu sinni prentun stórþingstíðindanna. Hefir fjárhagsnefnd stórþingsins og sömuleiðis forsetar lagt til, að svo yrði gert. Hefir það oft áður komið fyrir, að prentun þeirra hefir fallið niður ,til dæmis 1902. Kostnaður við úgáfu þeirra hefir numið um 100,000 árlega og stund- um nokkru meira. Kaupendur stórþingstíðindanna hafa reynst mjög fáir venjulega, og af 900 blöðum, sem gefin eru út í land- inu, hafa aðeins 90 keypt tíðindin. pau eru send gefins til allra hjeraðs- og bæjarstjórna í land- inu og fjölda annara; en fyrir hefir það komið, að bæjarstjórnir hafa skrifað til stórþingsins og beðið að hætta sendingu þingtiið- indanna, því þær hefðu ekki rúm fyrir þau. Lítur því út fyrir, að allir teíji prentun þeirra ekki nauðsynlega# En ástæðan til þess, að nú er í ráði, að prenta þau ekki, er vitanlega eingöngu af fjárhags- örðugleikum runnin. Finnland tekur 10 miljón dollara lán. 1 fyrra mánuði tók stjórn Finnlands 10 miljón dollara lán í Englandi, og voru lánveitend- urnir National City Company, National City Bank og Lee og Higginson & Co. Lánið á að borgast á 25 árum og er með 7% vöxtum. pað á að standa af- borgunarlaust fyrstu 5 árin. Svo er um lánið samið, að stjóm Finnlands getur hækkað það um ef henni þykir við þurfa. ÚR AUSTUR- SKAFTAFELLSSÝSLU. Nokkur mannalát. í nóv. 1923, ljest að Reyni- völlum í Suðursveit Eyjólfur bóndi Runólfsson, 84 ára gamall. Hann var fæddur á Maríubakka í Fljótshverfi 9. nóv. 1839 og voru foreldrar hans Runólfur bóndi Sverrisson á Maríubakka og kona hans Guðrún Bjarnadóttir, en bróðir Runólfs var Eiríkur Sverr- isson sýslumaður (síðast á Rang- árþingi, d. 1843). Voru þau mörg börn Runólfs á Maríubakka, auk Eyjólfs: Bjarni, ísleifur, Runólf- ur, Sverrir (steinhöggvari), Sig- ríður í Svínafelli (kona Sigurðar Jónssonar), Guðný ý, Maríubakka og Guðrún. Eyjólfur var kvæntur Ingunui Gísladóttur, bónda á Uppsölum í Suðursveit og áttu þau margt barna; er eitt þeirra Runólfur bóndi í Akrakoti á Álftanesi. — Ingunn er látin fyrir allmörgum árum, valinkunn gæðakona. — Bjuggu þau Eyjólfur lengst af á Reynivöllum við mikla rausn og var Eyjólfur lireppstjóri í Suð- ursveit í fjöldamörg ár, en hafði látið af því starfi fyrir nokkrum árum, enda þá blindur orðinn. Eyjólfur á Reynivöllum var ein- kennilegur maður og vfíða kunn- ur; lágur vexti, en samanrekinn og rammur að afli, fyrirmannleg- ur í framgöngu og að öllu hinn prúðmannlegasti. Sj'álfmentaður var Eyjólfur og betur gefinn en fólk er flest, margfróður og hverjum manni skemtilegri í við- ræðum og hinn ágætasti heim að Sækja. Með lækningar fór hann og var mikið orð á gert; var það trú manna þar um slóðir, að trautt mundi til annara tjá að leita, er Eyjólfur væri frá genginn. Hann var ^ málafylgju maður mikill og var það mál manna, að fáir hlutir kæmi Ey- jólfi á óvart og var fulltingis hans ósleitilega leitað, er í ' harð- bakka slo; höfðu það ymsir fyrir satt, að hann væri fjölkunnnugur, og- bar liann sjálfur ekki á móti því. Gengu af honum ýmsar kynjasögur, er þó fóru ekki hátt, og var sú ein um viðureign hans við útilegumenn á Fjállabaksvegi 'hinum nirðra (norðan Torfajök- uls), er þeir Runólfur bróðir hans voru þar í fjárrekstrarferð fyrir 50—60 árum, þá ungir og Mskir vaskleikamenn. Segir sagan, að þar hafi sótt að þeim tveir úti- legumenn og varð fátt um kveð- jur. Er ekki að orðlengja það, að Eyjólfur vann á~ur langt um leið á öðrum þeirra, en sjer þá, að hinn hefir komið Runólfi undir og- vill bíta hann á barkann.Snar- ast þá Eyjólfur þar að og skifti það engum togum, að hann fjekk borgið bróður sínum og banað úti- legumanninum. En er þeir bræð- ur voru til hvíldar gengnir, þreyttir af göngunni og þjakaðir af viðureigninni, og hugðust að sofa þar af um nóttina, sóttu að þeim útilegumennirnir aftur- gengnir og voru þá hálfu verri viðureignar en áður. Og það mun Eyjólfur hafa látið á sjer skilja, að þar hafi hann komist í hann krappastan nm dagana, en þó fóru svo leikar, að hann kom þeim báðum fyrir í svokölluðu Dómadalsvatni og hefir þeirra ekki orðið vart síðan. Vildi Eyj- ólfur jafnan fátt um þetta tala og tók lítt á orðasveimi þeim, er út af því spanst. póttu þeir bræður mjög hafa vaxið af þessari för, sem vonlegt var. pá ljest og á Reynivöllum 19. des. f. á. (1924) merkisbóndinn porsteinn Arason, með þeim sviplega hætti, að hann varð fyr- ir snjóflóði í fjárleitarferð. por- steinn var fæddur í apríl 1866, sonur Ai*a bónda á Reynivöllum, Sigurðssonar, Arasonar. Var Sig- urður norðlenskur að ætt (Skag- firskur) og kom að norðan um 1830. Móðir porsteins og kona Ara var Steinunn pórðardóttir, Steinssonar, og er hún látin fyrir allmörgum árum, þá fjörgömul, en Ari bóndi var þá fyrir löngu andaður og gerðist porsteinn biátt fyrirvinna' móður sinnar, enda maður bráðger og umsýslu- samur. Bróðir Steinunnar hús- freyju var Steinn pórðarson bóndi á Breiðabólsstað í Suður- sveit, dáinn síðastliðið ár, hálf- tíræður að kalla, harðger atorku- maður. Er og kona hans pórunn Þorláksdóttir fyrir skömmu látin. Að porsteini á Reynivöllum er hin mesta eftirsjá, ékki aðeins heimili hans og sveitarfjelagi, heldur allri sýslunni. Hann var fyrir flestra hluta sakir einhver allra mesti nytsemdarmaðurinn í1 Suðursveit og með fremstu mönn- um sýslunnar. Honum var flest til lista lagt, hinn gervilegasti snyrtimaður og þjóðhagasmiður, er hvert vebk ljek í hendi til lands og sjávar, ágætur formað- ur, hagsýnn og biihöldnr góður og í öllu hinn vandaðasti maður. Til menta var porsteinn að vísu aldrei settur, en prýðilega mátti hann heita að sjer og skrifari ágætur, enda gegndi hann flestum trúnaðarstörfum hrepps síns; hieppsnefndaroddviti var hann um ,mörg ár, formaður sóknar- nefndar, fræðslnnefndarmaður og skattanefndar og varasýslunefnd- armaður. porsteinn var kvæntur Elínu Jónsdóttur frá Kálfafelli, pórðar- sonar. Var móðir Elínar Sigrlíður Sigurðardóttir, svstir Ara á Reyni völlum, föður porsteins og voru þau hjón því kystkinabörn. Lifir Elín húsfreyja mann sinn ásamt 2 uppkomnum börnum þeirra. — Heimili þeirra hefir að öllu ver- ið hið myndarlegasta og þau sam- taka í gestrisni og góðvild, og hefir margur ferðamaðurinn þar átt að góðum bæ að hverfa, en Reynivellir eru, sem kunnugt er, næsti bær austan Breiða- merkursands, svo að mjög var þar gestkvæmt, og þurft.i einatt á fylgd húsráðanda að halda ræst nr yfir Sandinn. Var hann til þeirra verka sem annara ötull og ótrauður,\ og þóttust menn örugg- ir í samfylgd þess trausta og var- kárna manns, er alla hluti vildi gera. Hinn 5. janúar þ. á. andaðist í Skaftafelli í Öræfum Jón bóndi Einarsson, er þar hafði búið um 50 ár; mun reyndar að mestu hafa slept búsforráðum í hendur tengdasyni sínum um síðustu aldamót. Jón varð 79 ára gam- all, fæddur 20. janúar 1846 á Syðri-Steinsmýri lí Meðallandi, en þar bjuggu þá foreldrar hans, Einar bóndi Pálsson og Steinunn Bjarnadóttir. í bernslm fluttist Jón að Svínafelli í Öræfum og ólst þar upp hjá foreldrum Sig- urðar bónda Jónssonar og gerðist síðan vinnumaður hans og Sig- ríðar Runólfsdóttur frá Maríu- bakka, alkunnra merkishjóna. — pví næst fluttist Jón að Skafta- felli og gekk að eiga Guðlaugu húsfreyju Ingimundardóttur, syst- ur Sigurðar hreppstjóra Ingi- mundarsonar á Fagurhólsmýri, tengdaföður Ara hreppstj. Hálf- dánarsonar s.st. Hveiti, 6 tegundir. Gerhveiti. Rúgmjöl. ( Hálfsigtimjöl. | Hrísgrjón. | Kartöflumjöl. I Sagogrjón. I Haframjöl. I Hestahafrar. * Hænsnabygg. Kartöflur, valdar, danskar. Laukur. Högginn melís, smámolar.. Strausykur. Flórsykur. < Bakarafeiti. i Sun-Maid Rúsínur, lausan og í pökkum. Bl. Ávextir, þurkaðir. Epli, þurkuð. Sveskjur, með steinum. Bláber, þurkuð. Fíkjur, lausar og í pk. Döðlur — — ____ Dósamjólk, „Ama“, ágæt tegund og ódýr. Súkkulaði. Korffs Kakaó. Liptons-Te. — Tomato-Ketchup. — Mixed Pickles. Kúrennur. Möndlur, sætar. Viktoríu-baunir. Saloon-Kex. Sítrónur. pvottasódi. Fægilögur, „Brasso“. SMiaaii Sími 144. Sá, sem kaupir 1 bindislifsi, eina sokka eða ein axlabönd, fær 1 flibba einfaldam eða tvöfaldan í kaupbætir. Guðm. B. Vikar, Laugaveg 5. Sími 658. Giftust. þau Guðlaug árið 1871r og var Jón 3. maður hennar, því að tvo menn sína hafði hún þá mist. Guðlaug andaðist 6.október 1900. Eignuðust þau Jón nokkur börn, en aðeins eitt þeirra komst upp og er það Jólianna, kona Stefáns bónda Benedik'tssonar í Skaftafelli, sem ættaður er frá Sljettaleiti í Suðursveit. Jón Einarsson var gildur með- almaður á vöxt, hvatlegur og vel á sig kominn, öðlingur lí lund og hverjum manni vinsælli, glað- lyndur og gamanyrtur. Hann var smiður ágætur og hinn hraðvirk- asti, og um langt skeið helsti húsasmiðurinn í hjeraðinu; smíðí hafði hann þó numið tilsagnar- la.ust og af sjálfsdáðum. Munu þeir bæir fáir í Öræfum, er hand- bragð Jóns Einarssonar sjer ekki á og ekki munu menn hafa þóst verða hart úti í viðskiftum hans, því að með dæmafárri valmensku og greiðvikni var hann jafnan til taks, er sveitungum hans lá á, oj ljet víst hvern sjálfráðan um end- urgjaldið. Orðlögð var og gest- risni þeirra örlætishjóna og lúf- mens'ka við hvern, sem að gar®1 bar. P-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.