Morgunblaðið - 09.04.1925, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.04.1925, Blaðsíða 7
MÖRGUNBLAÐIÐ 7 Sex ára ver'ður verslun mín á laugardaginn. Fyrsta varan, sem jeg seldi, var y2 pund af smjöri. Á laugardaginn næsta sel jeg ágætt smjör á 2,50 pr. y2 kg„ og þæ'tti vænt um að geta selt mikið. Gerhveiti 40 aura, Hveiti, úrvals tegund 35 aura, Molasykur smákögginn 55 aura, óblandað Rio-Kaffi 2,90. Hannes Jónsson Laugaveg 28. Sy. Jónsson & Co. Kirkjustræti 8 B. liafa venjulega fyrirliggjandi miklar birgðir af fallegu og end- ingargóðu veggfóðri, margskonai pappír og pappa — á þil, loft og góif — og gipsuðum loitiistum og loftrósum. Símnefni: Sveinco. Linoleum-gólfðúkar. Miklar birgðir nýkomnar. — Lægsta verð i bænum." jónatan Þorsteinsson oimi 8 6 4. G.s. Islanð :fer vestur og norður um land til útlanda 13. apríl, kl. 12 á miðnætti. Tekið á móti vörum til kl. 3 á laugardag. Farþegar sæki farseðla á laugardag. v Er þá unt að bjarga Keldum hjeðan af. Líklegt tel jeg það, og einmitt núna líklegast. Nú er að fást nokkur reynsla og dálítið fje. — Áræði eykst og sam'heldni; skipn lagið er ákveðið, sandgræðsln- menn eru öruggir, og þeim skýtur síður skelk í bringu en áðnr, þó mikið verkefni og miklar eyði- merkur blasi við. Nú er ioksins fokið framhjá Keldum sandhafið mesta, frá verstu áttinni, og blöðkumelarn- ir allir, sem um noklmr ár hrúga lausasandinum í háa hóla og stór- feldar dyngjur, uns alt fer á stað aftur, og byrjar sama leikinn nokkru neðar. 1 staðinn eru að koma upp í hrauninu austan og norðan við túnið, hnjótar milli ,Aftur rennur lýgi, þá sönnu mætir“. I. Einn af vikapiltum Jónasar frá Hriflu, — sem nú er alment nefnd ur nafninu, sem Ólafur Thórs gaf honum, þ. e. „stóriðjuhöldur róg- burðarins“ og ósannindanna — Guðbrandur Magnússon í Hall- geirseyjarhjáleigu í Landey.jum, hefir fyrir stuttu tekið sjer fyrir hendur sömu iðju og „stóriðju höldurinn“, þ. e. rógbera sak- iausa menn, og snúa sannleika í ósannindi. Er þessa iðju Guðbr. að finna í 5. tbl. Tímans, frá 31. janúar s. 1., undir fyrirsögninni „Bak eða lófi“. Ekki er það ó- maksins vert í ? tta skifti a. m. k. að fara út > þessa ósanninda- cg rógburðarþ^ elu mannsins lið fyrir lið; en eitt atriði skal hjer athugað, það, sem snýr að jarð- ræktarlögunum, sem samþykt voru á Alþingi 1923. En óhætt er að taka það fram og slá þvíföstu, að sömu tökum og þetta einstaka atriði úr nefndri grein, verðnr tekið hjer, (þ. e. flett ofan af lýginni og rógburðinum) er hægt að taka öll önnur atriði greinar- steina með sandvellisgróðri. Við “> verðm' >að «8rt máske VESTURLAND þurfa allir landsmenn að lesa. Útsölumiaður í Reykjavík STEFÁN SIGURÐSSON frá Vig- ur, Verslun G. Zoega, Vesturgötu. Ay Tdsner E. Zinsii. þann gróður þurfa sandgræðslu- menn að leggja mi'kla alúð. Á- búandi heldur það, og við, sem þar erum kunnugir, að þarna upp frá Keldnatúninu þurfi lítið aun- peim, ^eill ekki vilja líta á þetta, mætti kannske benda á I’að, að Keldur eru kirkjustaður yíðlendrar útskækla sóknar, og fiæst miðsvæði hennar, sem tök eru til. Grastorfan er þar enn griða- staður og áhreiða yfir beinum Scknarbarna og heimilisöldunga, frá dögum Jóns Loftssonar (d. '•1197).. Qg bygðin þarna er áfangastað- 'ur í eyðimödk, fyrir bæði inn- lenda og útlenda ferðamenn. — Eftir því, sem umhverfið ej'ðjgt hæjunnm fækkar, eftir því yerður brýnni þörf fyrir þennan áfarigastað. Frá Heklu (Næfur- tolti eða Selsundi) til pórsmerk- Vr, Hlíðarenda eða Bergþórshvols, að mestu um hraun og sanda fara yfir þvera Rangárvelli, ^—4 stunda ferð. En — að Koti fePtu, sem er of nærri nefnduin 'æjum .— er hvergi með þeim ■veg! (eða vegleysu rjettara sagt) Pema 'á Keldum hægt að fá haga °& vatn fyrir ’hesta, eða hvtíld og -hressingu fyrir ferðamenn, ef ssndbylur er eða ilt veður. Og >Vert um þessa leið, er ríflega 3 stPnda lestaferð milli Kirkjubæjar Rauðnesstaða (2y2 stund um Sand og hraun), en Keldur vonar- ®tarnan á miðri leið. pess má enn geta, að túnið á Keldum er eitt Uð fegursta, sem jeg hefi sjeð, ta-kir og margar uppsprettur dá- ®amlegar, þegar skoðað er grand- Sæfilega. Heiðin, sem túnið h’lífir, bæði góð og fögur. Endar hún ^eð löngu og djúpu gili, — al- Sfónu þeiní megin— snarbröttu, úömrum, bólum, fossum og ^lfurglitrandi lækjum. — Hygg 'Uff að gil þetta, Króktúnsgilið, ^gi óvíða jafningja sinn. Einnig ÁVsdalsrjettin o. fl. fágæ’ti á ódum. Slíkt eru gimsteinar, of «°ðir til þess að týnast í sandin- — Sólarljóminn er því feg- 1,11 °g dýrmætari, sem hann brýst nndan dimmari skýjum. Sár er hugraunin, að horfa á eign sína og blómlegu búsældar- löndin verða að svörtu sandhafi, sem fámennis-orka og fjelítil þjóð fær ekki hindrað. prátt fyrir það, hygg jeg að Skúli fái ekki slitið sig frá föðurleifðinni og fögru hlettunum, sem eftir eru, meðan hann getur lifað þar. Er föðurlandsástin meiri og notasælli hjá þeim, er mest skrafa um hana? Eða hj'á snmum skáld- um, sem verðlaun hljóta? Er ekki von, að fólkið vilji fljiiga með fuglakvakinu, sem bæði er dásamað og verðlaunað; en forðist að troða grýtta braut tandnemanna, sem þögnð er í hel °£ einskis metin? Skúli er nú orðinn aldurhnig- inn maður, og má gera ráð fyrir, að synir hans vjlji fara að „fljúga t,i lireiðrinuw pr 0g ekki frum- bylingi eða fámenni hent, að hirða kindur sínar nm 0girt lönd og eyðimerkur 12-—10 f0rnra hýla, og vei'ða að sækja heyskapinn ut- an túns á hestböknni; um 15—20 km. Ekki verður enn sj.eð, liver treystist að taka jörð þessa að sjer og viðhalda tuni, þegar Skúla þrýtur. En verði hætt viðhaldinu, mun túnið og heiðin fara fljút_ lega. Bættist þá eJ™ nýtt S4r 4 þessa sundurflakandi sveit, 0„ ekki hið minsta.Fra Keldum koinn lengi hæstu útsvörin, og á síðari árum með þeim hæstu, til sveitar- þarfa og landsþarfa. Stjórnir sveitar, sýslu og lands, mega sjá og skilja, að nokkuð má leggja í sölur til þess að bjarga hverju einstöku býli, ef þess er nokkur kostur.*) síðar, ef tækifæri gefst til, eða juðbrandur óskar eftir. í grein Guðbrandar stendur þetta: „Lægni íhaldsflokksins um að að að gera, en girða nógu vel og [ sýnast fyrir bæntluin, lýsir sjer friða algjörlega. Fræmæðurnar eru| ógætlega í afstöðunni til helstu þar, og þær eimi, sem best má umbótamálanna, sem Pramsóknar treysta og'best munu þHfast þar. fio]£kurinn ,he{lr hoÆ ±W & Og mikn von er til þess, að þfef r * . „ a * c i. • * 1 þihg1 undanfanð. Er þar fyrst að gæt.u myndað fastan mrðveg og, , _ síðar óbrvgðult slægjuland, ef jarðræktarlaganna. Porði þær fengju Jyrst frið og síðan1 Ibaldsflokkurimi ekki að standa hæfilega hjálp. En meðan f jenað- j óskiftur (takið eftir!) móti þeirri uc jetur fræmæðurnar, dregur upp stórfeldu rjettarbót til handa nýgræðinginn og krafsar í hnjót-! bændum, og náðu því lögin þing- ana, þá verða þeir bæði strjálir | meirihluta og konungsstaðfest- og liáir, og fara vegna þess sömu ingu“. leiðina og blöðkuhnubbarnir. ! Svo mörg eru þau orð spekings- Skúli hefir sjálfur mikinn á- ^ ins í Hallgeirseyjarhjáleigu um huga fvrir því, að eitthvað sje þefta. reynt til varnar. En viðhald túns-| En nú skal flett upp sannleik. ins og garðanna, sandmoksturinn anum j þesgu mfili og m4 þ4 vera og saragræðslan, er honum ænð _ , . , . . r, Z , .. i að almenmngsalitið skipi Guðbr. eitt, með ollum ovenjulegum orð-1 _ , , . i. , | aþekt verk og Skarplneðmn skip- ugleikum þessarar jarðar. Mmk- r , n J * andi land og aðfærðar kvíar, örf- aðl P°rkeh hak forðunV ar ekki heldur til stórrar lántöku, I Höfundur jarðræktarkganna - á gamals aldri. Mun hann því. „þessarar stórfeldu rjettarbótar heldur kjósa að gefa ríkinu af t-il handa bændum“, á Guðhrand- landi sínu, ef þá yrði eitthvað ar máli, er íhjildsmaðurinn Magn- gert — og e-kki kostur á betra ús Guðmundsson, núverandi at- boði. — vinnumálaráðherra. Er hægt að Ef sælir og sólbakaðir ríkisstór f4 þetta skjallega sannað,-ef Guð- a - og ráðunautar gerast hugdeig- brandnr 4skar ,eftir. Hann samdi ir og hljesæknir, hvers má þá jarðræktarlagafrv. fyrir Búnaðar- vænta af hríðstæðum og veður- „. , .* .* ,, , , „ „ fjelagið, i samraði við Yaltyr borðum tauskum? c „r,, ., . . btetansson ritstj. og Sigurð Bun- Mots við Landsveit og tlein & hjeruð, hafa Rangárvellir orðið aðarmstl' Siðan flutti landbúnað- mjög útundan við varnir og arnetnd Nd. frv. á Alþingi græðslutilraimir. Nú verður það 1923 (shr. Alþ.tíð. 1923 B, hls. ekki lengur umliðið þegjandi. Og 1531), og Framsóknarflokkurinn er þess vænst fastlega, að allir j átti í raun og veru engan mann í geri skyldu sína, bæði' háu stjórn-! henni, þVí Stefán í Fagraskógi i arvöldin: Alþingi, landsstjórn,' mun á þinginu 1923 hafa sagt Búnaðarf jelag íslands, sand- j skilið við Framsóknarflokkinn, en græðslumenn og allir aðiljar. Að j ]iann var einn af fimm mönnum allir unni Rangvellingum jafn- j nefndinni. hinir fjórir voru. rjettis, en ekki skarðan hlut þeim, I-[>-•■ -r, ,, y,' ■ - tt- u. J ' Bjorn Hallsson, porarmn a Hjalta bakka, Pjetur Ottesen, (og mun lilliin inl karjm. og unglinga, einnig stakar buxur í góðu og Ö- dýru úrvali, ,, .1 m SCD. *) Pó nýbýli væri bygt, segj- nm fyrir 30.000 kr., gæti það ver- ið ferfalt minna að gjaldþoli, en jörð, sem bjarga mætti með helm- ingi minna fje. sem verst eru settir Nefna mætti fleiri maklega hú- endur í sömu sveit, og benda á ýmsa bletti, er bráðlega þyrfti að ; skoða og afgirða. En síst mega Keldur gleymast. lrigfús Guðmundssen. Dried cod Fish Business. Spanish gentleman, high refer- enees, residing Bilbao, would take up ageney for important exporting firm. Write A. N. S. P. O. Box 411, Reykjavík. þinginu. (Sbr. Alþt. ’23 B. bfe. 1530—1600). Framsóknarflokkur- inn lagði yfirleitt mjög lítið til málsins, nema líklega að greiða því atkv., en þess skal þegar get- ið, að þessi jarðræktarlög voru samþykt með samhlj. atkv (þ. e. enginn á móti þeim)' við allar umr í báðum deildum þingsina. (Sbr. Alþt, ’23 B. bls. 1570, 1593, 1596, 1597, 1599, 1600). Pó segir rógberinn frá HalL geirseyjarhjáleigu, að fhaldsflokk- urinn hafi ekki „þorað að standa óskifur á móti þessari stórfeldu. rjettarbót hændanna/* og gefur með því í skyn, að hann liafi klofnað um málið, sem eru hrein ósannindi. pórarinn Jónsson heldur • sjö ræður um þetta mál á þingi, sem eru mjög rækil. og vel til vand- að, svo sem hans var von og vísa, og væri bændum landsins hollara að lesá þær, en róg og lýgi Tímans um hann og aðra Ihaldsmenn. pórarinn segir í fyrstu fram- soguræðu sinni: „Landbúnaðurinn er nokkurskonar þjóðaröryggi, er verður að varðveita með öruggii trú á framfarir hans. Tímarnir krefjast, að ekki sje lengur horft á það vitandi vits, að sá mikli auður sem liggur í íslenskri moldu, eða íslenskum jarðvegi, sje ekki kallaður fram í þjónustu enginn þeirra vilja láta telja sig til Framsóknarflokksins), og Pjetur í Hjörtsey, sem þá til- heyrði Sjálfstæðisflokknum. (Al- tíð ’23 B. hls. 30). Og síðar, þeg- ar frv. kom til umr. í þinginu, þjóðarinnar, og það ijerður að þá var það íhaldsmaðurinn pór- gerast með meiri framlögum af arinn Jónsson á Hjaltabakka, sem almannafje en verið hefir, og örfa hafði aðalframsögu í málinu, og þannig eindregið til framfara í liarðist mest og best fyrir því í ræktun landsins.“ (Alþt. ’23 B.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.