Morgunblaðið - 26.04.1925, Page 3

Morgunblaðið - 26.04.1925, Page 3
% RIORGUNBLAÐIÐ {*teasp««,J *oiling watí^ pað besta úr nauta- kjötinu er í þessari flösku. BOVRIL' BOVRIL LIMITED \ LONDON Notaðu aðeins eina te- skeið af Bovril í einn bolla af heitu vatni! — Og þá færðu samstundis óviðjafnanlegan, nær- andi drykk. Heildverslun Ásgeirs Sigurðssonari Simi 300. A F ÞESSUHI tveimur vörutegundum selst meira en öllum öðrum slíkum vörutegundum um allan heim. Drekkið Bovril pað veitir þjer dug og þrek og eyðir allri þreytu. Hin styrkjandi og nærandi á- lvrif Bovrils kjötseyðisins liafa verið sönnuð með vísindalegum rannsóknum og hafa reynst 10 til 20 sinnum meiri en vænta mátti, eftir -því sem neytt er af >ví. Húsmæður, Notið eingÖDgu Sunlight sápu tii þvotta og fötin yðar munu endasjt lengur Heildverslun Ísés SMsnif Austurstræti 7. Sími 300. SunlightSápa Hví notið þér blautasápu og algengar sápur, sem skemma bæði hendur og föt, notið heldur SUNLIÖHT S ÍPU, sem ekki spillir fínustu dúkum né veikasta hörundi. Parlð eftlr fyrlrsögnlanl setn er A bllum Sunllght sápu amhúöum. \ morgunblabib. “tofnandi: VUh. Fln«en. 1 fKefandl: Fjelag I Reykjavlk. Rltetjðrar: Jðn KJartansaon, Valtýr Stefdnaaon. *-®KlS’einKastJðrl: E. Hafberg:. ®krlfatofa Autturatræti 5. ®^®ar: Rltatjðrn nr. 498. Afgr. og bðkhald nr. 600. AuKlýalngaakrlfat. nr. 700. ®«Smaalmar: J. KJ. nr. 74Í. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Akkriftagjald lnnanbæjar o* I ná- Krennl kr. 2,00 á mánuDl. lnnanlanda fjær kr. 2.60. * lauaaaðlu lð aura elnt. ^RLENDAR FREGNIR. Khöfn, 25. apríl. FB. Hótað friðslitum á Balkan. ^rinátta magnast á milli Búlg- íariu og Jugoslavíu, vegna þess, innanríkismálaráðherra Búlg- ara sakar jugoslaviska sendiráðið 1 Sofia um, að hafa stutt spell- Vlrkjana, og ennfremur hjálptð ^úlgörskum flóttamönnum j fir ^Qdamærin. Jugoslavar hafa s<;órreiðst þessum ásökunum í ^eirra garð og hóta að slíta st.)órnrnálasanibandi við Biilgara. ^ússar safna. saman liði í Ukra- ltle og eru við öllu búnir til þess grípa inn í deiluna. t Búlgaríu eru menn nú handteknir hundruðum saman. — Uerrjetturinn dauðadæmir rann- ’^óknalítið. 3NNLENDAR FRJETTIR. Úr Borgarfirði. (Eftir símtali í gær). Sólskin og blíðuveður er hjer nú, °g er orðið snjólaust niðri um sveit- u>’ en fönn er allmikil í fjöllum e)in. Menn voru alstaðar byrgir ^eð hey. Upphoð er í dag í Eskiholti. tlefir eigandi jarðarinnar, Pjetur IJárusson, selt hana fyrir 45000 kr., flytur til Reykjavíkur. Stendur ^Vl oppboð hjá lionum. á gripum ýmsum búshlutum. Kaupendur Uskiholts eru menn vest.an iir T)öl- Xun. Stúdentaskifti. Síðastliðin fjögur ár hefir Stú- dentaráðið haft stúdentaskifti við nágrannaþjóðirnar og hafa allmarg- ír erlendir stúdentar komið hingað á vegum stúdentaskiftanefndarinn- ar. og dvalið lijer um skamman eða langan tíma, sumir árum saman, Hafa þeir numið ’hjer íslensku, ferðast um landið og kynt sjer land og þjóð og mennmgu hennar. Margir þessara stúdenta hafa flutt erindi um ísland og íslenskú þjóð- ina í heimalandi sínu, ritað vinsam- lega og af góðmn skilningi um þjóð vora í erlend blöð og tímarit og á annan liátt aukið þekkingu.á ís- lenskri menningu erlendis. Einn þeirra, Adolf Försund (norskur), sem nú er orðinn kennari við Jærens folkehögskule í Noregi, hef- ir t. d. snúið á norsku nokkrum bestu kvæðum vorum og er nýlega komið iit í þýðingu eftir hann ís- lenskt smásögusafn; heitir bókin „Islandske smásogor“ og fæst í bókabúðum. í stað þessara erlendu stúdenta hafa svo íslenskir stúdentar farið utan og notið þar sömu eða svip- aðra kjara. Þetta mál hefir fengið hinar hestu undirtektir víða erlendis. í Ósló t. d. starfar að því sjerstök nefnd manna; er prófessor Halv- dan Koht formaður hennar. í Dan- mörku vinnur Dansk-islenska-fje- lagið að því. Auk þess sem það lief- ii- boðið íslenskum stúdentum til Danmerkur til sumardvalar, hefir það í Kaupmannahöfn komið upp heimili fyrir tvo ísl. stúdenta, sem ætlíi sjer að lesa til lokaprófs hjer við háskólann enn kynnu að vilja dvelja í Höfn eitt eða tvö háskóla- misseri áður en þeir taka hjer próf. Selur fjelagið þeim húsnæði, fæði, ljós og liita fyrir kr. 75,00 á mán- uði hvorum. Er það von st.údenta- skiftanefndarinnar að unt verði nð veit.a einum eða tveim dönsknm- stúdentum árlega svipuð kjör hjer í hæ. Hefir stjórn Dansk-ísl. fjelags- ins lijer tekið málið til athugunar og má vænta þess að fjelagið stvrki það vel. Ennfremur hefir Eimskipaf jelag- ið stutt mjög að stúdentaskiftunum og lækkað alt að helmingi fargjöld landa milli fyrir þá stúdenta, sem fara á vegum stúdentaskiftanefnd- arinnar. I sumar er í ráði að senda nokkra stúdenta utan í skiftum við erlenda stiidenta. Þrír eða fjórir munu fara til Danmerkur, einn til Þýskalands og ef til vill einhverjir til Englands og Noregs. En til þess að þetta verði kleift þarf stúdentaskifta- nefndin að útvega jafnmörgum er- lendum stúdentum endurgjaldslausa dvalarstaði lijer á landi í sveit eða kaupstöðum, einn til þrjá mánuði í sumar. Hefir nefndin þegar komið sum- uxn fyrir en vantar ennþá stað handa tveim eða þrem erlendum stúdentum. Eru það tilmæli vor til allra þeirra, er styðja vilja þetta máil, og tök hafa á því, að taka í sumar eða næsta vetur erlendan stiídent á heimili sitt. Munu þeir þá um leið tryggja íslenskum stú- dent dvöl erlendis um jafnlangan tíma. Ef einhver, sem vildi styðja málið á þenna, hátt treysti sjer eigi til þess að hafa erl. stúdentinn á heimili sínu nema skamman tíma eða veita honum annað tveggja. fæði eða húsnæði, mundi samvinna. geta tekist með tveim eða þrem. Þeir sem vildu sinna þessu eru vinsamlega beðnir að snúa sjer til formanns stúdentaskiftanefndarinn- ar Ludvigs Guðmundssonar og gef- ur hann allar frekari upplýsingar þessum málum viðvíkjandi. Trygg-vi og kjöttollsmálið. Landkunn er sagan um ping- evingiun, sem las ekkert annað en Tímann-, þorði ekki að lesa annað, því þá mundi hann rugl- ast í r.íminu, og missa sjónir af ágæti Hriflumennis. Líkt er fyrir Tryggva. Skýrsla Sveins Björnssonar um 'kjöttolls- málið er komin út fyrir nokk?um vikum. Hún er 52 blaðsíður. par eru birtar bestu heimildir í því margumtalaða máli. Vænta mátti, að Tryggvi heíði látið svo lítið að lesa skýrsluna. Eu hann segir eitthvað annað. Hann hefir ekki litið í hana; enda sje málið nú unnið og út- rætt segir Tryggvi. Kjöttollsmálið var álíka mikið útkljáð og það er nú, þegar Jón- as skrifaði hina þjóðkunnu blekk- ii garollu í Tímann í vetur. En þá þótti Tímaritstjóranum rjettmætt að birta 17 dálka af blaðri Jónasar um málið. Ætli hann hafi ekki nent að lesa þulu Jónasar. Nú nennir hann ekki að kynna sjer hinar rjettu heimildir. pað er að segja, hann segist ekki nenna því. En skyldi það ekki vera eins fyrir honum og þing- eyska hóndanum. Hann er hrædc- ur um að hann ruglist í ríminu, tapi trúnni á sinn fagra! og ó- skeikula! málstað. Annars er farið að bera all- óþyrmilega á því, að Tryggvi Tímaritstjóri sje farinn að rugl- ast a. m. k. í tímatalinu, þó fylgispekt lians við Hriflumann sje óhiluð. Til dæmis ljet hann svo um- mælt, í þinginu nýlega, að miður vel innrættur maður hafi á Sturl- ungaöld farið norður í kjördæmi sitt (þ. e. Tryggva) og. framið þar hina mestu ósvinnu. Alkunn- ugt er, að Tryggvi lifir mjög með hugann á Sturlungaöldinni. pó hefir eíkki fyr lieyrst, að hann liti svo á, að Strandasýsla hafi verið hans kjördæmi á þeim árum. f sömu ræðu nefndi hann Magn- ús Guðmundsson skilgetinn föð- ur!!! tóbakseinkasölunnar. Mikla skemtun liafa þingmenn af Trvggva. Smælki. Ánægjulegt er að sjá samdrátt- inn milli Alþýðublaðsins og Tím- ans. Fyrir skömmu var borið mikjð lof á Tryggva í Alþýðublaðinu, þó greinarhöf. þætti hann elcki enn vera fuilnuma í því, að semja sig að siðum Ólafs Friðrikssonar. Hjer á dögunum flutti Alþýðu- blaðið það sem komst í blaðið, af skammablaðri Jónasar úr síðasta tbl. Tímans. Fvrir skömmu hefir ungur menta maður hjer í bæ, sem fæst við kenslu. tekið upp á því, að birta svívirðilegt guðlast. Þykir það þó enn athyglisverðara tákn tímanna, að tveir barnakennarar hjer í bæ, bera í bætifláka fyrir þessum nianni, og telja það óviðeigandi, að maður- inn sje víttur. Ljósmyndir. ,. Mjög hefir það færst í vöxt, á- síðari árum, að menn taka ljós- myndir sjer til gamans bæði úti og- inni a.f atburðum, fögrum stöðum, auk þeirra sem teknar eru til end- nrminninga um atvik einkalífsins.- Myndir eru nú mjög notaðar til viðkynninga milli þjóðanna, og eru erlendu stórblöðin sífelt að auka myndaútgáfu sína. Þó tekinn sje hjer árlega aragrúi af allskonar myndum, þá komast- fæstar þeirra nokkuð út fyrir þröng- an kunningjahring. En vegna þess, hve almenningur bæði hjer og er- lendis, tekur vel góðum og skemti- legum myndum, eru það tilmæli vor, að þeir Reykvíkingar, sem myndir taka í sumar, er lesendur Morgun- blaðsins gætu haft gaman af, elleg- ar sem vel væru til þess hæfar, að- kynna land vort og þjóð fyrir út- lendingum, gæfu ritstjórn Morgun- blaðsins kost á að sjá mvndirnar. Lítilsháttar þóknun fyrir að mega gefa myndirnar út, gæti komið til mála. * ♦——♦— Jafnaðarstefnur. Öllum kemur saman um, sem lesa bók Sigurðar Þórólfssonar, um jafn- aðarstefnur, að gleggra og fróð- legra vfirlit, hafi ekki verið skrif- að, um þau efni fyrri, hjer á landi. Öll bókin er látlaus og skýr frásögu. Enn hefir enginn jafnaðarmað- urinn eða bolsinn haft, áræði í sjer til þess, að skrifa um bókina. Þeir vita sem er, að ekkert rýrir álit- þeirra, meira., en ef almenningur fær glöggan fróðleik um sögu þeirra, og stefnu, og vilja því hafa serth. fæst. orð um bókina. GENGIÐ. Reykjavík í gær. Sterlingspund.......... .. 26.96 Danskar krónur...........103.86 Norskar krónur.......... 91.5f* Sænskar krónur...........150.96 Dollar..................... 5.61

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.