Morgunblaðið - 26.04.1925, Side 4

Morgunblaðið - 26.04.1925, Side 4
4 molginblaðið Auglýsingadagbók. ffliiiiiiiiiiin Viískifti. JRopgan Brothers vim ; Portvin (donbl* iliamond) Bherry, j Mftdeira. em viðmrkend best. Handskorna neftóbakið í Tó- bdkshúsinxi, Austurstræti 17, er viíSurkent að vera svo gott, sem néftóbak yfir höfuð getur verið. Maismjöl, Mais, lieill, Hafrar, Rúgmjöl, Hveiti, Hrísgrjón, Haframjöl. Tækifærisverð, ef tekið er, í heilum pokum. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Kaffi, Sykur og tóbak, ódvrt. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Sokkar og hanskar í stóru úr- vali, nýkomið í Fatabúðina. Rykfrakkar og íregnkápnr á konpr og karla. Fallegt úrval í Fatabúðinni. Kvenkápúr af mörgum teg- undum eru nú komnar 1 Fata- búðina. Komið og dkoðið. Copal-lökk, yfir 20 teg. Pjetursborgar-lakk. Straulökk, glær og lituð. Stráhatta-Iakk, glært og svart. Landkorta-lakk. Spíritus-lakk, svart. Bíla-lökk, ýmsir litir. Maskínu-lökk, ýmsir litir, þola hita. — Allar málningarvörur lang bestar og . ódýrastar selur „MÁ L ARI.NN“. Sími 1498. Bankastræti 7. Stórt úrval Appelsínur, verð frá 15 aurum, feelur Tóbakshúsið, Austurstr. 17. Blcmaáburð selur Ragnar Ás- geirsson Gróðrarstöðinni. Mikið úrval af feyki fallegum! fermingarfötum kom með Douro. Karlmannsföt í stóru úrvali, — hvergi íbetra, hyergi ódýrara. — Ávalt hest. að versla í Fatabúð- inni, Hafnarstræti 16. S'ími 269. af pappírscerviettum og crepe- pappír í fl Píanó, þriggja ára gamalt, til sölu. A. S. í. vísar á. Hlutabrjef í togaraf.jelagi til sölu. Jónas H. Jónsson. Flæðiengja-hey til sölú. Bjöm Jónsson, Ásbyrgi. Kvenreiðföt við hnakk og ný peysuföt, til sölu. Bjárgarstíg 15. Blaðplöntur, fræ, knollar og tilbúin blóm, fást á Amtmanns- stíg 5. Hvergi betri nje ódýrari erfið- isföt en í Fatabúðinni. *■ Allskonar fræ og Blómlauka seliir Ragnheiður Jensdóttir, Laufásvegi 38. Ilitlll Tilkynningar. liillll Dansskóli Sig. Guðmundssonar. Dansæfing í ltvöld í Bíó-kjallarn- um frá kl. 9—1. Saumastofan, Baekastræti 14. verður lokað síðast ’ júní. pær ■:?n úr, sem ætlr, nð fá saiiiraðiir r/iJku káp'ir, dragtir <>g kjóla, komi sem f.vrst. Sími 1278. Bankastræti 14. Sími 587. bausarnir og þjóðin“. Mun mörg- um leika forvitni á að heyra hvernig hann ætlar að taka þetta efni. parf ekki að efa, að fyrir- lesturinn verður skemtilegur. — Sjá auglýsingu hjer í blaðiuu. Messað í Hafnarfjarðarkirkju í dag kl. 6 síðdegis. Barnaskólinn. — Kenslustundir euduðu í gær í barnaskólanum, obyrja próf á morgun._ Rúm- lega 1700 börn bafa. verið í Barnaskólanum í vetu,\ Kartöflur, danskar, sel jeg ódýrt. Hannes Jónsson, Lauga- veg 28. DansskDU Delene OuQmundsan Söngpróf barnaskólans >verða. baldin á morgun kl. 6 (iHallgr. ^orsteinssön) og á þriðjud. á sama tíma (Aðalsteinn 'pEiríks son). Sýning' verður í dag frá kl. 1 til 7 á handavinnu Kennaraskóla nemenda. Dósamjólk í heilum kölssum, ^eldur æfingu í kvöjd frá 9-1 langt undir sannvirði. Hannes, ' lingmennafjelagshúsinu, Lauf- Jónsson, Laugaveg 28. ásveg 13. D AGBÓK. I.O.O.F. — H — 1064278. — O. Trúlofun sína hafa opinberað Karl Daníelsson prentari í Guten- berg og puríður, dóttir Jónasar H. Jónssonar fasteignasala. Örlög útlagansí, kvikmyndin, sem sýnd er nú í Nýja Bíó, er með betri kvikmyndum, ekki síst vegna snildarlegs leiks Conway Tearle, sem allir kannast við frá Normu Talmadge-myndunum, og Elaine Hammerstein, fagurrar og góðrar leikkonu, sem því miður sjest hjer sjaldnar en skyldi. Stúdentafræðslan. 1 dag flytur dr. Guðm. Finnbogason erindi í Nýja Bíó, er hann nefnir „porsk- Afli togaranna, sem komu inn af veiðum í fyrradag, var hjá Apríl 108 föt, Trvggva gamla 106 og Kára 112. Af veiðum kom í gær Njörður með 36 föt, Ása með 85. „Einu sinni var —Flogið hef- ur fyrir hjer í bænum, að Leik- fjelagið mundi halda áfram að sýna „Einu sinni var —“, þó Adam Poulsen færi. En þetta er með öllu tilhæfulaust. jPoulsen ber þessa leiksýningu algjörlega uppi, og er enginn möguleiki á því fýrir fjelagið, að sýna þetta leikrit, þegar hans missir við. pað eru því síðustu forvöð að sjá leikritið hjer, þessi fáu skifti sem leikið verður áður en hann fer af landi hurt. Og það ætti enginn að láta undir höfuð leggjast, því sjerkennilegri sýning hefir aldrei sjest hjer, nje betri eða meiri leikkraftur hjer á leiksviði en A. Poulsen. Sundskálamálið. Úrslitafundur um það fer fram í dag kl. 3 á les- stofu íþróttamanna, og eru full- trúar íþróttafjelaganna beðnir að muna eftir honum. Drengjahlaupið fer fram í dag, eins og áður hefir verið sagt frá hjer í blaðinu. 29 keppendur höfðu gefið sig fram í gær, frá fjelögunilm K. R,., Val og Ár- mann. Hlaupið byrjar í Austur- str. og verður hlaupið suður, á Mela og til baka aftur, og staðn. hjá Mensa í Lækjarg. K.R. hefir tvisvar unnið bikar þann, sem um er kept, og mun því hafa hug á að vinna hann í þriðja sinn. Adam Poulsen les upp í dag kl. 2 í Nýja Bíó. Er það síðasti upp- lestur hans hjer, og því síðasta tækifæri að hlýða á þennan ágæta og snjalla upplesara. Botnia kom til Eskifjarðar í gær. 1 Bautasteinaf, liin sjerkennilegu minningarljóð porsteins Björns- sonar úr Bæ, munu nú bráðlega koma út. Er farið að prenta hók- ina, og verður hún sennilega full- gerð að mánuði liðnum. Full 800 áskrifta munu nú komin hjer og annarsstaðar, en von á mörgum fieirum? Bók þessi verður einstök í sinni röð, bæði skáldverk og fræðiverk í síenn, því m. a. fylgir ritinu fæðingar- og dánardægra- listi, yfir alla, sem nefndir eru í bókinni. En þeir munu nú full 1200. Tiltölulega ódýrt mun rit þetta þó verða selt, kr. 8.50 í kápu, en 11 kr. í bandi til áskrif- enda. Framan á kápu og bandi verðnr ágæt mynd eftir Björn dráttlistarmann Björnsson. En nafnalistinn er saminn af Pjetri fræðimanni Zophóníassyni. 70 ára verður í dag porleifur Jónsson póstmeistari. Eru 25 ár liðin síðan bann fyrst varð starfs- maður á pósthúsinu hjer. Tertur, Fromage, ís Kransakökur, afgreitt með stuttum fyrirvara. Tvö herbergi. helst annað með góðum húsgöga- um óskast til leigu frá 1- il'nl' Ættu lielst að vera við Laugá- veg eða Hverfisgötu. Tilboð merkt: „Tvö herbergi.“ sendist A. S. f. Blátt drengjafata cheviok tvinnaðirbáðir þræðir. hr'' danska hermannaklæðinu, er 1111 aftnr komið. Bestu tauin í hæn11,n ef.tir verði. GuSm. B. Vikar. Allskonar lifandi blaðapF'd' ur, Pálmar, Aspedistur, Anra eariur (taséublóm), Aspargý3’ fínt og gróft, og fl. tegundi1, Thuja. Blómaversl. „Sóley“. Bankastræti 14. Sími 587. — Sími 587. ÍI heild-ölu: Presseningadúkur, íborinn — úr hör — 36” breiður, töluvert undir núverandi innkaupsverði. Kr. O Skagfjörd. Teikningar Iðnskólans verð» lmenningi til sýnis í dag og a íorgun kí. 1—6 síðd. báða Fyrirlestur Ríkharðs Jónssonaí ■ Iðnó með skuggamyndum Sjómannastofan: Guðsþjóovsta' í dag kl. 6. Allir velkomnir- HEIÐA-BRÚÐUBIN. í hug. Jeg vil gera alt fyrir þig, sem jeg get samvisku miimar vegna, en þá verður þú a‘S segja mjer alt. Klara reyndi að fá sjálfa sig til þess að játa alt fyrir Andor. En það fanst henni óbærilegt. Andor leiddist þögnin og sagði eftir nokkra bið: — Hvað er það þá? — p'aS er nú fyrst og fremst það, að Leopold er asni. — Hversvegna? Hvað hefir hann gejd? —■ Hann er afbrýðissamur, vitleysislega afbrýðissamur, sagði Klara. — Nú — rjett er það. — Jeg veit ekki, hvað jeg á að gera, Andor. Jeg er ráðalaus. — Væri ekki rjettast, að þú segðir mjer alt af ljetta, sagði Andor. — Jú. Pað er best. petta stafar alt af greifanum, unga greifanum. — Vegna greifans, hrópaði Andor, því hann hafði þóst þess- fullviss, að vandræði Klöru nú stæðu að einhver.ju leyti í sambandi við Béla. — Já, sagði Klara, honum líst vel á mig, og þykir gaman að koma hingað stöku sinnum, þegar hann er orðinn þreyttui1 á greifafrúm og barónakonum heima í höll sinni. Hann hefir ekkert ilt í hyggju. með því, og væri Leo ekki þetta kvikindi — -— Hann hefir þá með öðrum orðum komist að þessu? spurði Andor. — Nei, það var ckki liægt að komast að neinu. En greif- ann langaði að korna hingað í kvöld og kveðja mig, því hann f'er bartu á morgun og verður fjarverandi nokkrar vikur. Hann gat ekki komið fyr en um kl. 10, og vildi þá síður koma svo seint hjer inn í veitingastofuna. En svo erá það bakdj'rn- ar, en faðir minn be.r altaf lykilinn að þeim í vasa sínum. pað ci' að vísu til aukalykill, og hann líáð greifinn mig að lána sjer, svo að hann kæmist hingað inn án þess eftir yrði tekið. — Hvað mundi faðir þinn segja um það ? — Faðir minn fer eftir stutta stund burt úr þorpinu. — En Leopold? — Leopold ætlaði nð fara með- honum. — En — — — Nú hefir hann ákveðið að fara ekki. Hann hefir allan seinni partinn vakað yfir hverri hreyfingu minni. Fólkið hefir sagt honum, að Béla hafi komið mjög vingjamlega fram við mig á hátíðinni í dag, svo nú er Leopold hálfreiður við hann. — Ekki að ástæðulausu, sagði Andor. — pað er ekki það versta. Leopold tók ekki af mjer augun meðan jeg var að tala við greifann, og komst á snoðir um siunt af því, sem okkur fór á milli. Og greifinn sendi hann út meðan jeg tók lykOinn og fjekk honum hann. — Nú skil jeg alt. — En hvernig gat mjer dottið í hug, að Leopold væri Þe^ @ afhrak. En þegar hann kom aftur inn, hefir hann gægsl ’n í herbergið og sjeð, að lykillinn var horfinn. pá gat strax upp á því hvað væri á seiði. Hann hefir hótað þ'1 seg.ja föður mínum frá þessu, ef .jeg fari hjer út uni Þe? ^ dyr. Hann liggur í levni. En þó verð jeg að komast út ti * aðvara greifann og fá lykilinn hjá honum aftur. Ef he°V° ia ^ segir föður mínum frá þessu, þá er hann vís til að lemja jteiti'i- til dauðs, og Leopold hefir jafnvel hótað að drepa ef jeg leggi á stað til hallarinnar. Greifinn veit ekki utn en komi hann hingað, drepur Leopold hann. Klara fór að hágráta. Andor heið rólega þar tu ■ ^ grátbylgjan var um garð gengin, þá sagði hann eins og ri'' hefði í skorist: — Líklega gerir Leopold það. — En jeg vil ekki hafa það, að hann hendi nokkuð ^ Leopold stendur nú á verði hjer úti með ógeðslegan hníf- ^ með lionuni drepur liann greifann, ef hann verður 'a’ ^ hann. Petta er voðalegt, skelfilegt, hrvllilegt! Hvað á .ll>- gera? Hvað get jeg gert, Andor? — Hvað hefir þjer dottið í hug að gera? ag — Jeg mundi reyna að hlaupa yfir að höllinni til Þe fá lykilinn hjá greifanum og segja honurn, að hann, m koma hingað. pað er stutt til hallarinnar. ætti e! kki Jeg gæti venð l«e

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.