Morgunblaðið - 28.05.1925, Síða 4

Morgunblaðið - 28.05.1925, Síða 4
4 MORC UNBLAÐIÐ 'iiiTriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiímiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiliiiiiiiiiiLtl || Auglýsingadagbók. Tilkynningar. Ólafur Grímsson fisksali, hefir simanúmer 1610 iiiiliilliiiiiinii Yiískifti. Handskorna neftóbakið í Tó bakshúsinu, Austurstræti 17, er viðurkent að vera svo gott, sem neftóbak yfir böfuð getur verið Munið eftir þjóðfrægu legu- bekkjunum úr Húsgagnaverslun- inni Áfram, Laugaveg 18. Sími 919. — Sáðkartöflur og Matarkartöfl- ur Áfar ódýrt. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Maismjöl, Hafrar, Eúgmjöl, Hveiti, Haframjöl, Hrísgrjón. — 'Ódýr sykur. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. ar úr lausu Iofti, þvi vilji hann nota vald sitt, þá getur hanji það til hvers sem vera skal. Oðru máli er að gegna, ef hann revnist nokkuð á annan veg' en flestir búast við. T. S. Enn um bæjarreikningana. Bftir Svein Jónsson. Strausykur, 40 aura. Kartöfíur, '1G aura. Steinolía, 38 aura. Yms- ar vörur ótrúlega ódýrt. Baldursgötu 11. Reykt síld er besta og ódýrasta ofanáleggið. Fæst í flestum matarverslunum. 1111 Kensla. Kensla í píanóspili. Yeiti byrj- endum tilsögn í píanóspili. Ódýr kensla. stíg 8. María Binars, Grundar- Yinna. Vel launaða stöðu getur stúlka vön matarlagningu fengið nú þegar. Upplýsingar í síma 751, kl. 12—1 í dag. Flóra íslands 2. útgáfa, fæst á Afgr. IWorgunblaðsins. pað hefir oft heyrst, að erfitt gangi að ná inn bæjargjöldúnnm. pví trúa allir, án þess þó að hafa hngmynd um, hvort það er satt eða ekki, nema það sem sjest á bæjarreikningunum, að þar sjest, að sum árin hafa verið burtfeldar æði háar upphæðir. T. d. árið 1919 var felt burtu 110 þús. kr., en sama ár var jafnað niður 1020 þús. Burtfellingin var því rúm- lega 10%. 1922 var bnrtfelt 114 þús., en sama ár var jafnað niður 1766 þús. Burtfellingin um 7%. 1923 burtfelt 114 þús., jafnað nið- ur 1435 þús. Burtfelling sem allra næst 10%.( Það eru áraskifti að burtfellingunni, t. d. 1920, var ekki burtfelt nema. 4 þús., en jafnað niður 1766 þús. Ef niðurjöfnunarnefndin jafn- aði 10% meira á okkur (sem jeg iheld að gert sje), fram yfir áætl- un, þá eru áður taldar burtfell- ingar ek'ld meiri en það sem gert er ráð fyrir og ekki það. Sií eina skvnsamlega ástæða, sem færð er fyrir lóða- og húsa- skattinum er: að það sje ekki hægt að ná inn fje því, sem bær- inn leggur á bæjarbúa, en sem er nauðsynlegt að komi inn, svo tekjumar hrökkvi fvrir gjöldum. Jeg geri ráð fyrir, að þessi ástæða hafi legið og vakað fvrir síðasta Alþingi, - þegar það sam- þykti þessi lög. Bæjarstjórnin íhlýtur að hafa Iátið þessa ástæðu fylgja með frumvarpinu hvað húsa- og lóðaskattinn snertir, n.f.I. það, að ekki væri mögulegt að ná-inn tekjum hans nema að hafa veð í húsum og lóðum. En mjer er spnrn, hvaða rök færir t. d. borgarstjóri fyrir því, að innheimta hjer hafi gengið svo illa, að þessi ráð yrði að taka, sem sje að fá þessi lög? Jeg skal I fyrir vanhöldum, n.f.l. svo, að 'ávalt komi inn eins mikið og áætlað er, en verði það, þá er alt í lagi. Mjer finst reikningarnir sýna1 GENGIÐ. Eevkjavík í gær. Sterlingspimd . . ....... 26,25 Danskar krónur...........101,59 þetta; inn átti að koma með þess- j Norskar krónur........... 91,43 nm 5—10% 9,579,594 kr. par af Sænskar krónur.................144,66 kom ekki inn sem útstrykað var,1 Dollar...................... 5,41 sem sýnir sig að vera 504,235 íkr. Svo er iitistandandi frá eldri ár- um 250,607, sömuleiðis frá 1923 188,284 kr., samtals 438,891 kr. pessi upphæð er ekki ófáanleg, heldur er með hana eins og með Frans'kir frankar 27,53 DAGBÓK. Veðrið síðdegis í gær: Hiti allar aðrar útistandandi skuldir er | Norðurlandi 3—7 stig. Á Suður- búist er við að komi inn smátt og landi 7—13 stig. Austlæg átt með smátt. pó finst mjer sjálfsagt í úrkomu á Austurlandi. Norðaust- þessu tilliti að gera ráð fyrir álíka átt annarstaðar. tapi af þessari upphæð og við- j Sundskálinn.pví máli hefir mið- gengst hefir, og geri því 10% ag hið besta áfram, svo að í sum- tap, sem verða 43,889 kr. 1 ar geta íþróttamenn og aðrir pá hefir tapið orðið þetta á 16 sundiðkendnr bæjarins baðað sig árum 504,235 +43,889 = 548,124 kr. og iðkað íþrótt sína í hreinum Það sem strykað hefir verið út sjónum úti við Örfirisey. Senni- eftir þessum tölum er sem allra bYa ver<5ur byrjað að reisa sund- næst 5i/2%. pað má hver kalla skálann 1 byr-Íun næsta mánaðar. það mikið sem vill. Jeg kalla það ,7 , ,, ,, . . i 17. jum halda íþrottamenn ems ekki mikið. ^ _ og vant er mót hjer á áþrótta- Jeg hefi áður minst á, að nið- yellinum, og helga sjer daginn og urjöfnunarnefnd ,á að leggja á starfsemi sinni. Mót þetta verður 5+10% í viðbót við þá upphæð, með líku sniði og hefir verið áð- sem bæjarstjórn álítur að bærinn ur. En sú nýbreytni verður þó á þurfi til þess að tekjur og gjöld því hiifð, að líklega verður allur standist á. aðgangur ókeypis að mótinu. — Eeikningar hæjarins bera með íþfóttamenn vilja einu sinni gefa sjer, að það sje ávalt gert, og bllum 'bo'st a síu llstlr Þe'rra; Tóbaksvöru *fást víða, en óvíða í eins miklu úrvali og í Tó- bakshúsinu, Austurstr. 17. — Það er auðratað usu Sv. Jónsson & Go. Kirkjustræti 8 B. hafa venjulega fyrirliggjan(i's miklar hirgðir af fallegu og end“ ingargóðu veggfóðri, margskonft? pappír og pappa — á þil, loft of gólf — og gipsuðum loftlistum loftrósum. Sinmefni: Sveinco. hvort sem eiga eyrir til eða ekki. Mun þetta mælast vel fyrir. Á móti þessu verður kept um af- reksmerki í. S. í., og hefir aldrei verið kept iim þau áður. Færsla íþróttavallarins. Eftir Og' það er óþarfi að skýra frá, að úrslitin hafa aukið kalann og tortryggnina, sem Frakkar bera til pjóðverja. Fæstir óttast Hind- játa, að það er eðlilegt að þing- enbnrg sjálfann, heldur þá, sem menn trúi bæjarstjórn, segi hún, standa honum að baki. að þetta sje svo og svo, og sjálf- — Hindenburg hefir nnnið sagt veit enginn betur um þetta fiið að stjórnarskránni, en hann en borgarstjóri, ihann þekkir getur, án þess að rjúfa eiðinn, reikninga bæjarins betur en nokk- stefnt í aðra átt, en honum ber nr annar að líkindum. samkvæmt stjórnarskránni. Vald- Jeg hefi nú undanfarið verið að mjer finst það ætíð vera 10% eða vel það. Pað sjest með því að ibera samau útsvarsliðinn á áætl- un og svo sama lið á reikning- unum; mjer virðist hann ávalt 10% hærri á reikningunum en á áætluninni. Væri þetta rjett, hvað mánaðamótin næstu verður að lík hefir þá bærinn fengið út af þess- indum byrjað á byggingu nýja um 10% ? Hefir hann fengið eins fþróttavallarins, því stjórnir vall- mikið og útstrvkað hefir verið ? arins °S 1- S. f. háfa samþykt Eða, meira, eða minna? skilyrði þau, sem bæjarstjórnin Öll útsvörin á reikningunum eru sel11 rlr tæisln llans- eins og jeg hefi áður sagt, 9,579,- Kolaskip> gem Mons heitir; kom 594- til Kveldúlfs í gær. Dragi maður frá þeirri upphæð 870,872 kr. verða eftir 8,708,722 Maí kom af veiðum í gæy, með kr. pað er því augljóst, að hafi um 100 t-unnur lifrar. niðurjöfnunarnefnd lagt á 10% eins og jeg held hún hafi gert samkvæmt reikningum, þá hefir Annaho, flutningaskip, fór hjeð- an í gær með fískfarm frá Kveld- úlfi. svið hans er vítt. pað mætti ýkja- lítið komast svo að orði, að þýski ríkisforsetinn sje einvaldur. Pjóð- in kýs hann til 7 ára. Þar er nærfelt ógerningnr að bola honum frá áður en tímabilið er á enda rnnnið, og það er hægt að endur- kjósa hann. Hann gerir samninga við útlönd. Hann útnefnir og yeitir lausn embættismönnum rík- ísins. Hann getur skotið hvaða máli sem er undir atkvæði þjóð- arinnar — móti vilja ríkisdagsins. Eann gethr hvenær sem er upp- feyst ríkisdagmn.Hann hefir æðsta vald yfir hernum. og getur lýst íríkið í hernaðarástandi. Hann get- *ir með öðrum orðum gert það er Iionum sýnist. Áhyggjurnar út af sigri Hind- glugga í reikningum bæjarins og skrifað um þá af veikum mætti og mjer finst ekki að þeir heri með sjer rjettmæti þessara laga, bygt á þeim grundvelli, að ekki innheimtíst þau gjöld, sem áætluð eru. Aðaltekjur bæjarins eru auka- útsvörin. Fjárhagsnefnd áætlar hvers bærinn þarf með, miðað við gjöldin. Jeg hefi hjer fyrir mjer reikn- inga bæjarins í 16 ár, frá 1908— 1923. Mjer skilst, að á öllum þeim árum ,hafi verið strykuð út sem ófáanlegar skuldir 504,235 kr. — Niðurjöfnun hefir orðið til samans á þessum árum 9,579,594 kr. pað er að segja það, sein 'hefði átt að koma inn með þessari 5—10% bærinn fengið með þeim 870,872 kr. n.f.l. 10% af 8,708,722 kr. ! 70 ára varð í gær, Helgi læknir Þá finst mjer sakir standa Guðmnndsson á Siglufirði. Muu þannig: fyrir væntanlegu tapi á hann vera með elstu læknum innheimtu á bæjargjöldum, hefir lfmdsins. Hann er hinn vinsæl- bærinn fengið 870,872 kr., en tap- asti maðun í sínu hjeraði. Ellina að 548,124 kr., afgangs verður 5er hann afburðavel. 322,748 kr. Petta er efcki stór upp-1 Kveðjuhljómleika halda þeir £je hæð miðað við 16 ár, en hun er lagar 0tto Stöterau og pórhallur þó ekki þannig, að ástæða sje til Árnason í Iðnó, litla saluum uppi, að hegna okkur bæjarbúum með næstkomandi laugardag kl. 8%. órjettlátum lögum, eða bera okk- Viðfangsefni þeirra eru tvær stór- ur það á brýn, að við sjeum van- ar sónötur, eftir Mendelssohn, Op. skilamenn við bæjarfjelagið. Líka 45, og Eubenstein, Op. 18, báðar sýnir hún það og sannar, sem jeg fymr cello og píano. Ennfremur hefi áður sagt, að það er engin eftir Schumann, Faschingschwank 1 aus Wien, Op. 26, fyrir píanó. Síðustn hijómleikiun þeirra í Bár- unni var tekið hið besta af áheyr- endum, voru klappaðir upp aftur kvað eftir annað. pessi verk, er þeir ætla að bera fram á laugar- daginn, eru þyngri og lueiri en svo að allur almenningur hafi þeirra full not, en tilætlun þeirra er að gefa þeim, sem hafa skiln- ing á slíkum meistaraverkum, kost á að heyra þau, áður en þeir fara. ænburgs eru því ekki alveg gripn- viðbót, sem ætlast er til að sje ástæða að breyta neitt til um gjaldstofn til bæjárgjalda. Svo er þessi útstrykun ekki öll vanskil. pað er æði mikið af henni þannig tilkomið, að lagt hefir verið á þennan og þennan, sem ek'ki reyndist gjaldskyldnr (shr. Landsverslun), og svo nú á síð- ari árum, og altaf meira og minna, voru menn og fjelög, sem ekki gátu horgað af mörgum ástæð- um, sem ekki er hægt að kalla vanskil. Útstrykaðar skuldir, eins og jeg reikna þær, n.f.l. með vænt- anlegu tapi af óinnkomnum skuld- um eru sem allra næst 2%% af öllum tekjum bæjarins í síðast- Iiðin 16. ár. —•—-------------- z „Over Passet og andre Fortæll- inger“ heitir smásögusafn, sem Lárus Sigurbjörnsson, Gíslasonar, hefir skrifað á dönskit og gefið út hjá dönskft forlági. Verður síðar minst á þessar smásögur í blaðinu. Tlanlan'V’vvnipnlanlajuvniajTjpni^'ur Enskarhúfur og hattar nýkomið í fjöl- * I breyttu úrvali. ílt&ú Egill laigbsen. | Laugaweg Ódýr sykur. Af sjerstökum ástæðum selnr Versl. „pörf“, Hverfisgötu 56, sími 1137 — nokkra kassa a£ smáhöggnum melis og' rauðuD* 'kandis á aðeins kr. 24,75. Kass- ann 25 kg. petta er hentug* tækifæri fyrir heimili að fá góðaö og ódýran sykur fyrir Hvíta- sunnuna. Fyr irliggjasidi s Emailleraðar vörur svo sem: Fötur, Balar, Krúsir, Ausur, Fiskspaðar, Mjólkurbrúsar, Þvottaskólar o. IIW Rnm i Sími 720. f auglýsingum frá versl. Gtmn' ars Gunnarssonar í blaðinu í g®r* Misprentaðist símanúmerið, en þa^ er 434. Knattspyrnufjelagið Fram held' ur framlialds aðalfund kl. 8+3 1 kvöld, í Iðnó. Heimssýningin í Wembley verð' ur sýnd síðasta sinn í kvöld, vegna viðgerðar á salnum. VTer'öm engin sýning fvr en á anna11 ®' hvítasunnu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.