Morgunblaðið - 29.07.1925, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.07.1925, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐIÖ: ISAFOLD 6 SS)UB. 12. árg,, 222. tbl. Miðvikudaginn 29. júlí 1925. ísafoldarprentsmiðja !h.f. 3C3 s ■■mHMBan Gamla Bíó ææK mmsmsmmsæ&ammm Sjóraningi eina nótt. Gamanmynd í 8 þáttum. —Aðalhlutverk leika: Enid Bennet. Barbara la IHarr. Nlatt Moore. Sjóræningi eina nótt er kvikmynd gerð eftir amerískum gamanleik, nefndum „Captain Applejack“, sem átti miklum vinsældum að fagna og leikin var meira en ár í London og New-York. Maðurinn sem annaðist töku þessarar myndar er Fred Niblo, sá sami sem sá um töku „Þrír fós/tbræður“, „Blóð og sandur" o. fl. ágætismynda. ^ Kvikmynd þessi er frumleg skemtileg og spennandi. I. s. E.s. ,LYRA‘ fer hjeðan til Bergen um Vestmannaeyjar og Thorshavn, nsestkomandi fimtudag kl. 6 siðd. Fljótasta ferðin til útlanda. Framhaldsfarbrjef til flestra hafna. Til Kaupmannahafnar kostar f arbi* jefið N. ki*. 225,00, til Stock- holms II. kr. 210,00 og til Hels- ingfors N. kr. 275,00. Farseðlar ssekist sem fyrst. Flutningur afhendist nu þegar. im Bjarnason. Reiöhjó 9 Fálkareiðhjól, „Brampton og Brennabor“ eru þær teg., er mesta reynslu hafa hjer á landi, enda viðnrkend fyrir gæði. Athugið verð og gæði reiðhjóla okkar og berið saman við aðrar tegundir, áður en þjer festið kaup annarsstaðar. Ennfremur höfum við reiðhjól fyrir kr. 165,00. Allar stærðir fyrirliggjandi. 'Seld með afborgunum. Areiðanlega mestur og fjölbreyttastur lager á landinu af öllum varahlutum til reiðhjóla. Fálklnn. Simi 670. Konfektkassar Mjög stórt og ódýrt úrval af enskum, þýskum og frönskum öskj- um og kössum nýkomið. Konfektbúöin. Austurstræti 5. Hessian, Bindigarn — Saumgarn — Merkiblek — Trawl-tvinni — Pokar og Mottur fyrirliggjandi. Slmar: 642 842 L. Andersen, Ausiturstræti 7. AUGLÝSINGAR óskast sendar tímanlega. Nýkomin: Bollapör frá 30 aurum parið. H. P. Duus. Glervöi*udeild. Nýja Bío. i Simi 254 (hús, innbú, vörur o fl). Sjðvátryggingar. Sími 542 (skip, vörur, annar flutn- ingur o. fl) - 309 (frarckv.etj.) Str íðsvátr y ggingar. Snúið yður til " Sjóvátryggingai*féiags Islands* Áverqti niðursoðna — þurkaða Grænmeti niðursoðið Kjötmeti — Fiskmeti — Soyur Ávaxtalit \ smá og stór Kulör til Mad j glös Sæt saft „Danica“ Krydd, allar teg. í smáum og stórum pakningum. Te. Kaffi. Cacao. Suðusúkkulaði, Áftsúkkulaði, mjög margar tegundir. Kex og kökur, 30 teg. Hveiti. ;Hrísgrjón. Haframjöl. Hálfsigtimjöl. Rúgmjöl. Sagógrjón. II! Sími 8. 3 línur. Nýtt Skyr á 50 aura y2 kg. Nýjar kartöflur a 25 aura % kg. og nýir rabarbar- leggir, fæst í ÍÉQSÍIS, Hafnarstræti. Gleraugu. Sól- og bifreiðagleraugu höfum við fyrirliggjandi mjög ódýr. Fáikinn. H. Beiltssoii * Gd. Fyrirliygjandis Bindigarn (Besta tegund, lægst veið). I BrpjlsscD * Sítnar 890 og 949. Göricke ■ reiðhjólin Með radial-kúSuIegum, standast allan saman* burð við hvaða hjólhesta tegund sem er af öllum sem til eru hjer á landi. Þjer fáið ekki betra hjól, það er ekkart skrum. — Spyrjid þá sem eiga Görícke. Fást með afborgunum. Isleifur Jönsson Laugaveg 14. munið a. s. I. Sími: 700. Reykviklngai*! Meðan að bæjarstjórn Bsykja- víkur ekki svarar brjefi mínu til liennar frá síðastliðnu hausti, neyðist jeg til að banna ykknr alla umferð yfir Hólmsland, - hestabeit og berjatýnslu, nema með sjerstöku leyfi. 26. júlí 1925. Eggert liorðdahl H.f. Þvottahúsið Mjallhvít. Sími 1401. — Sími 1401. Pvær hvítan þvott fyrir 65 aura Mlóið. Sækjum og sendum þvottinn. íUtfpiHU: Kviktnynd í 7 þáttum. Aðalhlutverkið leikur I jWesley Barry. Þetta er skemtileg og spenn- andi mynd um dreng sem alinn er upp í allsnægtum og eftirlæti, en gerist leiður á öllu dekrinu og strýkur að heiman, ratar i mörg æfiutýri, og sýnir greini lega að »af misjöfnu þrifast börnin best«. f ¥ Vallarstræti4. LaugaveglO VINARBRAUÐ heit á hverjum morgni kl. 8, og úr því á klukkutíma fresti. Fásti einnig á Hótel ísland og Rosen- berg. Jið er II Hreins stangasápa hefiij aila sömu fcosti og hestB erlendar þvottasápur. ' Hreins stangasápa er 6- dýrari en flestar erlend- ar þvottasápur. Hreins stangaspáa er ís- lensk Nytt. Mikið úrval af Reykjarpípum ódýrum en góðum nýkomið Einnfg Tóbaksdósir, Pipuhreinsarar o. fl. 'lóbald USK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.