Morgunblaðið - 29.07.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.07.1925, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Áuglýsingadagbók. || ___________ 'idskifti. Kvenreiðfataefni, verð 9 krón-' :nr meterinn, víbreiður. Karl-1 mannasokkar, hálsbindi, hufur, í axlabönd, sprotar og margt fleira. Guðm. B. Vikar, Laugaveg 5. Nýjar Kartöflur. Ódýr sykur. Hannes Jónsson, Laugaveg 28 og Baldursgötu 11. Sími 893. Sokkar. Mesta og besta úrval lanös- ina er hjá okkur, bæðí á börn og fullorðna, úr silki, ull og baðmull. Karlmannssokkar ódýrastir hjá okkur. Verðið frá kr. 0,75 til 9,00 parið. Allur tilbúinn fatnaður bestur hjá okkur. Vöruhúsið. Gold Drops molasykur og snjó- hvítur strausykur með Hannesar- verði. Hannes Jónsson, Laugaveg 28 og Baldursgötu 11. Sími 893. Leikfíng, Leirvörur og Búsá- höld allsk. nýkomið. Hannes Jóns- son, Laugaveg 28. Ágæt, ný taða fæst á Einars- stöðum. , Barnarúm, lítið en snoturt, til sölu á Vesturgötu 25, niðri. DAGBÓK. Tilcynningar. Bifreiðar fara daglega til Eyr- arbakka og Sokkseyrar og Gaul- verjabæjar. Taka %,rþega og flutning. Upplýsingar hjá Hannesi Jónssyni, Laugaveg 28. flHTTapað!^Tunt^ Stáltunna merkt„Kolosalt“ tap- aðist í Hvalfjarðarkjafti. Finn- andi geri aðvart í síma 943. Húsnœði. Gott herbergi með húsgögnum og rúmi óskast um tíma fyrir út- lenda frú. Upplýsingar hjá Jóni Laxdal. Sími 421. Flóra íslands 2. útgáfa, fæst á Afgr. Morgunbladsins. HAIfvirdi Sumar- kápum Sr_i og Höttum I Eilll latilstn. | B2RRrað! GENGIÐ. Reykjavík 28. júlí 1925. Sterlingspund ........... 26,25 Danskar kr............ 123,24 iNorskar kr.............. 99,58 Sænskar ikr..............145,30 Dollar .................. 5,41% Franskir frankar ........ 25,88 I Sjera Helgi Árnason var meðal I farþega á Esju að vestan, og verður hjer nokkra daga. Hann sækir um Stað í Súgandafirði, og j er eini umsækjandinn. 70 ára verður í dag Hermann Guðmundsson, starfsmaður hjá kaffihúsinu „Uppsalir“. Hann er fæddur á Stóra-Seli hjer í bæn- um, hefir alið hjer allan aldur sinn, og kann því frá mörgu að segja úr sögu Reykjavíkur. Her- mann er nokkuð farinn að hrörna, en vinnur þó enn. Jarðarför Sigríðar Pjetursdótt- ekkju Torfa Þórðarsonar frá Hlíð- arhúsum, systur Gísla læknis á Eyrarbakka, fór fram í gær, að viðstöddu miklu fjölmenni. Hús- kveðju flutti sjera Haraldur Ní- elsson, en í kirkjunni talaði sjera Bjarni Jónsson. Lúðrasveitin ljek tvö lög á Austurvelli meðan lík- fylgdin var að koma að kirkj- unni og meðan kistan var borin úr kirkju. Fylkir heitir nýtt fiskiveiða- hiutafjelag, sem stofnað hefir ver- ið hjer í bænum. Skipa sjórn þess Páll Bjarnason lögfræðingur, Páll Ólafsson framlcvæmdarstjóri jog Aðalsteinn Pálsson -skipstjóri. — Fjelagið hefir nú nýlega keypt togarann „Belgaum“. Verður Að- alsteinn skipstjóri. Nýjan togara er fjelagið „Bel- gaum“ að láta smíða í Englandi. Á hann að verða nokkru stærri en „Belgaum“. Skipstjóri verður Þórarinn Olgeirsson, sem var með Belgaum. Morgunblaðið er 6 síður í dag. Sigríður og jeg erum nýkomin austan úr sVeitum. Hjeldum við víða hljómleika á leiðinni. Spilnð um mikið á Þjórsármótinu. Yfir 400 lcig spilaði jeg í ferðinni — og alstaðar fuglamálin. Þau vilja allir heyra. Ingimundur Sveinsson. íþróttamennirnir átta úr leik- fimisflokki í. R., er fóru landveg frá Austfjörðum, komu hingað til bæjarins snemmá í gærmorg- un. Þeir komu í bifreið austan úr Fljótshlíð. Þeir lögðu upp frá Valþjófs- stað á mánudagsmorgun í fyrri viku. Fengu besta veður alla leið, og framúrskarandi viðtökur hvar sem þeir komu, að því er einn íþróttamanna sagði Mbl. 5 gær. Allan kostnað við för þessa leggja þeir fram úr eigin vasa. Markmið þeirra með þessu er, að efla og glæða áhuga manna fyrir fimleikum. Er það vel og drengi- lega gert, og er það gleðiefni, hve vel þein\ hefir verið tekið. Danns Annonce har De aldrig sa tidligere. Nr. 1. Ekstra special Reklamepris. Til Dagligtöj, Arbejdstöj, Drenge töj og Rejsetöj, som skal holde til rigtig at slide paa, og som tillige skal kunne anvendes til Söndagstöj og Sportstöj, sælger vi 3,20 Meter dobbelt bredt „Salt og Peber" Stof Nr. 1 af en ligefrem baade pragt- fuld og nydelig samt fiks og ele- gant og tillige en knagende stærk samt vældig praktisk og gangske speciel solid og hoidbar Vare til Prisen for kun 18 Kr. 40 Öre. Nr. 2. Opsigtsvækkende Reklamepris. Vort meget bekendte og vort meget efterspurgte og saa rosende omtalte mörkmelerede Stof Nr. 2 er til i Aar i ganske betydelig Grad blevet forbedret, idet Kvaliteten nu er lige saa stærk og svær samt sol id og holdbar som dette Stof vi i 1924 solgte som Nr. 3 og Nr. 5 til 12 Kr. for 3,20 Meter og i Kraft af vor mægtige store Kæmpeafslutn- ing med Fabrikken om dette Stof er det lykkedes os at faa Prisen presset saa langt ned, ad det isaa Iang Tid vor nuværende Kontrakt med Farikken er I Kraft, er os mu ligt at sælge dette Stof til en saa opsigtsvækkende Reklamepris sam kun 8 Kr. 80 Öre for 3,20 Meter. Nr. 3. Vi sælger 3,20 Meter dobbelt bredt engelsk Tweed Nr. 3 af det af vore Kunder blant unge Dam- er og Herrer her i Dandet saa ynd- ede og efterspurgte praktiske og behagelige lyse nistrede engelske Tweed til Foraarstöj og Sommertöj eller det saakaldte „Home spun" for kun 12 Kr. Nr. 5. Cover Coat som skal anvendes til Dagligtöj, Arbejdstöj og Rejsetöj til rigtig at slide paa og som til- lige skal kunne anvendes til Sön- dagstöj, sælger vi 3,20 Meter dobb- elt bredt Cover Cot Nr. 5 af dansk Fabrikat i mörk Farve af en knag ende stærk og solid samt kraftig og svær Cover Coat til Prisen for kun 16 ICr, Nr. 6. Vor aller bedste og vor aller stærkeste samt vor aller sværeste og vor aller fineste Kvalitet I dobb elt bredt blaat Cheviot sælger vi i Aar til kun 18 Kr. 40 Öre for 3,20 Meter, i Nr. 7. Vor aller bedste og vor aller stærkeste samt vor aller sværeste og vor aller fineste Kvalitet i dobb elt bredt graat Cheviot sælger vi i Aar til kun 18 Kr. 40 Öre for 3,20 1 Meter. Nr. 8. Vor aller bedste og- vor aller stærkeste samt vor aller sværeste og vor aller fineste Kvalitet i dobb elt bredt brunt Cheviot sælger vi i Aar til kun 18 Kr. og 40 Öre for 3,20 Meter. Nr. 10. Vor aller bedste og vor aller stærkeste samt vor aller sværeste og vor aller fineste Kvalitet i dobb elt bredt engelsk Cover Coat i mörk Farve har vi i Aar nedsat til kun 24 Kr. for 3,20 Meter. 3,20 Meter er godt 5 Alen og er derfor nok til x Herreklædning ell- er 1 eller 2 Damekjoler eller 2 Nederdele eller i Damefraklce eller 2 til 3 Drengefrakker eller 2—3_4 og helt op til 5 Sæt Drengetöj, alt efter den unge Herres Störrelse og da vi garenterer fuld Tilfredshed eller Pengene tilbage, beder vi alle og enhver om strax at skrive efter et eller flere Stk. á 3,20 Meter. v.J. M. Christensen, Nörrebrognde 33, Köbenhnvn N. úrval af KonfektöBkjum nýkomið. Innihaldið er fyrsta flokks enskur ■Konfekt. Verðið er mjög sann- gjarnt. obaKsnusu itf MORGEN A VISEN Bl? r* I? TVT immiimiiiiiimiiimiiiiiniiiiHiiiiimmi M AV VJ AJ 11 immmmmiMiiiiiiiiiiiiiimmmmmmii MORGENAVISEN Sáttasemjarar í vinnudeilum. Samkv. lögum frá síðasta þingi, á nefnd, skipnð 11 mönnum, að gera tillögu um skipun sáttasemj- ara. Á fjelag ísl. botnvörpuskipa- eigenda að tilnefna 5 menn í nefndina og Alþýðusamband ís- lands 5, og liafa verið tilnefndir þessir: Ólafnr Thors, Jón Ólafs- son, Aug. Fly^enring, Magnús Einarson og Jes Zimsen (frá F. í b.), Jón Baldvinsson, Sigurjón A. Ólafsson, Jónína Jónatansdótt- ir, Magnús V. Jóhannesson og Sveinn Helgason (frá Alþ.sb. ís- lands). Einn manninn á Hæsti- rjettur að tilnefna, og hefir hann tilnefnt Signrð Þórðarson fyrv. sýslumann; er hann formaðnr nefndarinnar. Skaftfellingur kom liingað í gær úi ferð austur með söndunum. Fylla kom hingað inn í gær- morgun. Wriedt, forstjóri hins mikla út- gerðarfjelags í Þýskalandi, Nord- see, var meðal farþega á „Miinc- hen“ á dögunum. Hefir hann verið hjer síðan, og fer með „Lyra“ til baka. í för með honum er dr. K. Kuhr, sem hjeðan fór í fyrra eftir nokkra dvöl hjer við rannsóknir á atvinnuvegum vorum. Þeir Wriedt forstjóri og hann hafa farið suður með sjó og austur í Fljótshlíð. Wriedt hefir yfir 35 veiðiskip- um að ráða. Togarinn Bayern, er er et af Norges m«st læste Blade og eg serlig i Bergen og paa de.n norske Veatkysi udbredt. í alle Samfundslag. er derfor det hedste Annonceblad for allei som önsker Forbindelse *ned den norske Fiskeribedrifts Firmaer og det övríge norákei Forretningsliv samt med Norge overáwrvédeiii MORGENAVISEN bör derfor læses af alle paa Island. Annoncer til Morgenavisen modtages i Morgenbladid’s Bxpeditinon. Linoleum -gólfðúkar. Miklar birgðir nýkomnar. — Laegstx verð i bjpi uin. Jðnat^n Þorsteinsson áíro l 864 fórst undir Hafnarbergi í vetur, var eign Nordsee-fjelagsins. Bjarni Jónsson alþm. frá Vogi hefir legið veikur undanfarið, en e, nú orðinn svo hress, að hann fer með „fslandþ' næst, til þess að sitja fundi Dansk-ísl. ráðgjaf- arnefndarinnar. VBruverð sem vert er að veita athygli: Ávei +ir í dósum frá kr. 1.35 til 2.75. Ávextir þurir: Epli 1.90 YL kg. Sveskjur 0.75 o. s. frv. Versl. „Þörf11 Hverfisgötu 56. Sími 1137. Reynið viðskiftin. Fascistarnir og rauðu úlp- urnar. ! ,i Nýlega var svissneskur ferða- maður á ferð nálægt landamærum ítalíu. Hann var klæddur í rauða úlpu. Nolckrir ítalskir Fascistar voru staddir við landamærin, og þegar þeir sáu manninn ií rauðu úlpunni, fóru þeir yfir landamær- in, rjeðust að ferðamanninum og rifu utan af honum úlpuna. Sviss- neskur varðmaður var þar nálæg- ur og kom ferðamanninum til hjálpar, og flúðu þá Fascistarnir yfir landamærin aftur. Hefir mál þetta nú verið tekið til rannsókn- ar; sennilega hefir það verið rauða úlpan sem hefir „kveikt í“ Fascistunum. ; i m api 24 verslanln, 23 Poulften, , 27 FoMberf ( Klapparstlg 29. Málning. Afgreiðslumann i Hafnarfirði vantar Morgunblaðið nú þegar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.