Morgunblaðið - 29.07.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.07.1925, Blaðsíða 3
MORGL NBLAÐIÐ 8 t MORGUNBLAHi. Btotnandi: Vllh. Flnien. frtRefandi: FielaB I ReykJ»T«. Kitstjörar: Jön KJartaneeor., Valtýr Stefán.eon. *.nBlý«lnga»tJörl: B. Hafberg. Bkrlfstofa Austurstræti 8. Slmar: nr. 498 og 500. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Helaaasímar: J. KJ- nr- V. St. nr. 1280. B. Hafb. nr. 770. Áskrlftagjald innanlands kr. 2.00 á mánubi. Utanlands kr. 2.50. 1 lausasölu 10 aura elnt. ÍRLENDAR SlMFREGNIR Frá ísafirði. ísafirði, 28. júlí. FB. Maður drukknar. Jón Elíasson, ungur maður úr Bolungarvík, drukknaði í fyrra- dag. Fjell út úr bát. Var að leggja net. Fisk- og heyþurkur hefir verið hjer góður fimm síð- ustu daga. Síldveiði stöðugt all- góð í reknet. Khöfn, 28. júlí. FB. Frakkar og Spánverjar samein- ast gegn Abd-el-krim. Símað er frá París, að Frakkar ■«í)g Spánverjar hafi gert samning sín á milli um samvinnu í Ma- rokíkó. Þeir mega fara með her manns inn í hjeruð hvors annars. Spánverjar hefja aftur árásir á her Abd-el-krim og skulu Fraklt- ar og Spánverjar gera friðar- samninga við hann í sameiningu. I grein hjer í blaðinu í gær var frá því sagt í hvaða oefni mál Frabka og Spánverja væri kom- ið í Marokko, meðan þeir gætu ekki komið sjer saman um að liefja sameiginlega árás á her Abd- ei-krims. Nú er það þó komið á daginn, að þeir liafa sjeð það ráð vænlegast að leggja saman krafta sína gegn hinum sameiginlega ■ óvin. Frá Kína. Símað er frá London, að útlit sje á, að samkomulag komist á milli Kínverja og útlendinga í Kína. i IKröfur kínverska verslunarráðs- ins. Símað er frá Shanghai, að kín- verska verslunarráðið hafi samið kröfuskjal í 13 liðum. T. d. fer verslunarráðið fram á, að kín- verskir • fulltrúar eigi framvegis sæti í bæjarstjórnum í hinum ev- rópisku hverfum kínverskra Thorga. Mynd Nínu Sæmundsen, Móðurást, afhent Listvinafjelaginu í dag í viðurvist lands- stjórnarinnar Mowinckel-stjórnin í Noregi lafir enn við völd. Fyrir nokkru var þess getið hjer í blaðinu, að vinstrimanna- stjórnin norska væri völt í sessi. Hefði hún komið fram með frum- varp um hækkun skatta. Eftir frumvarpi því áttu skattar að hækka um 10%. Þegar Nína Sæmundsen kom hingað á dögunum, hafði hún mynd sína, „Móðurást“, með sjer, þá, er mest lofið fjekk í París í vor, og Listvinafjelagið fjekk styrk hjá þinginu til að kaupa. í dag kl. 4 verður mynd þessi afhent Listvinafjelaginu. — Er myndin nú í miðsal Listvinafje- ilagshússins, og fer afhendingin Miðjarðarhafsins, sem teigir álfa- leiði sin íit í sólmistrið, — blárra og sljettara en hægt er að segja i nokkurru kvæði, en sjóndeildar- hringurinn verður að engu úti í fjarska. Etna gnæfir við himinn í norðri, fjarlæg eins og alt sem er mikilúðugt, mikilúðugt eins og alt sem er í fjarska, en þverfell hennar og undirfell hverfa sýn- um í blámanum og alt verður að- einum bungubreiðum ógnaskildi, l'íkt og Skjaldbreiður frá Þing Mowinckel forsætisráðherra Norð- manna, Það þótti víst, að frumvarp þetta myndi aldrei ná fram að iþar fram í viðurvist landsstjói’nar, * ganga í hinni upprunalegu mynd fjelagsmanna Listvinafjelagsins og* Mowinckel' forsætisraðherra ljet fleiri. sem svo, að það væri frágangs- Síðan verður myndin til sýnis ^ sök fyrir hann að sitja við völd þarna í dag og næstu daga. Selur áfram, ef frumvarpið næði ekki Listvinafjelagið aðgang að hús- inu. Eins og nærri má geta er hið unga Listvinaf jelag ekki svo efn-j þannig um búið, að það hafi fje samþyklti. En þegar á átti að herða fann stjórnin það ráð, að breyta frv. hylki og bjóða hómósexualistisk- um dansmeisturum frá Napóli, eni meðan alt þetta gerist, er stiginn foxtrott og tangó, sungið og híað og hlegið, eða talað hljóðskraf og þuklað og strokið, en jazz-djöfull- inn grenjar á alt saman með við- líka krafti og uppskipunarvjel í Leith. .... * m. Miðdegishitinn getur orðið alÞ strangur hjer suður frá um þetta völlum, en efsti tindurinn hulinn leyti árs. Það er ekki ráðlegt að 1 - 1__ L1 n nh n nnt í n í 'i^ 4- T ITlX 111* Lví hvítum klökkum. vera á óþarfastjái úti við, úr þvf klukkan er 11 og fram undir 4, II. meðan sólin er svo hátt á lofti, að Bærinn Taormína hefir tvær á- hvergi er hægt að rekja sig effúr sýndir, sína með hvorum svip. í skuggum á götunni, og alt skjall- fyrsta lagi ber hann svip af í- hvítt af birtu. tölsku smáþorpi með þess stað-j íbúar staðarins, sem annars grónu íbúum, eða rjettara sagt: sitja við vinnu sína á götunni, fy*- í öðru lagi; því það eru ferða- ir dyrum úti, eða á svölumílb, mennirnir, útlendingarnir og haf- loka þá öllum hurðum, hleypa urtaskið utan um þá, sem kórónar hlerum fyrir glugga og draga sig hjer alt. inn forsæluna. Gistihúsin eru stærstu bygging- Útlendingarnir sitja. snögg- arnar; — hjer er Hotel Excelsior, klæddir í skuggasælum hótelsöl- Hotel Metropole og Grand Hotel, unum og mylkra í sig ís. Best fen rjett eins og maður væri kominn að liggja grafkyr, og lesa eitt- til Brighton eða Ostende og við hvert ljettmeti. Jeg hefi haft við aðalgötuna standa glæsileg lítil störf með höndum, og þegar, kaffihús og tesalir, þar sem dans- líður á daginn, neyðist jeg til að að er frá klukkan 5, og jazz-mú- tína af mjer spjarirnar, enda þóffe' síkin glymur í almætti, með sín- jeg hafi skotið hlerum fyrir, um viltu og trillandi, triltu og glugga mína svo að enginn sól- villandi hrynjöndum. Þegar jeg á argeisli kæmist inn, ög kveikt & leið uui Via Corso seinni hluta skrifborðslampanum, — StundtiCÍ dags, og mæti einum hópnum öðr- ekur maður niður til strandar, og um glaðari og glæstari, þá finst liggur þar eins og skepna í flæð- finst mjer jeg ekki vera í sikil- armálinu meðan heitast er. Bn íg, að skattarnir hækkuðu að-. ejsjjU sveitaþorpi lengur, — jeg þegar sól lækkar á lofti, verður hand-j eins um 5%. En hækkaður yrði tó- er komlnn tll piccadilly) ega í’strax furðu svalt og kvöldiú eru bært, til þess að kaupa þessa bakstollur í staðinn fyrir helm- Unter den Linden eða j Boule- unaðsleg og næturnar. Þó ber við dýru höggmynd. Er svo til ætlast, inginn af skattahækkuninni. v&rd' des Jtaliens eða á Via Nazi- að heitur Afríkuvindurinn (scir- að inngangseyririnn verðinotaður Er þetta ráð var fundið, krœktn onale ........... konurnar í nýjustu oeeo) ætlar að kæfa mann á kvöld ' " *•' vinstrimenn í tvo atkvæði ur til kaupverðsins og eins það, að margir verði þeir bæjarbíiar, sem myndina sjá, er finna hvöt hjá sjer til þess að láta eitthvað af kvæðum á móti 73. hendi rakna til þess að styrkjaj Mikið er kvartað , , „ ,, * „ tiskubumngum, kjollmn nemur við m, en dropi kemur ekki ur lofti bændaflokknnm, með frumvarp- ^ . . „ , , ‘ ^. „ knjeskelma neðanvert, — jafnvel alt sumarið; garðjurtir eru vokv- mu. Var það samþykt með 77 at- ' » . - , ,. , . i otanvert a kanadiskju meyjunum, aðar. !< scm eru hreyknari af þreknum fót- . , >Jirossa', ic.ggjum sínum en nokkru öðru fjelagið í kaupum þessum. Þing-' kaupunum“, sem tiðkast nú mjög nndir sólinni. augnaumbúnaðurinn íð hefir akveðið að veita fjelag- í norska þinginu, 1 sem nemur helming IV. i inu styrk, kaupverðs. Frá Akureyri. Akureyri, 28. júlí. FB. Síldveiðarnar. IJm 2500 tunnur af síld komu á land í gær hjer, og álíka í Hrísey Aftur á móti kom lítið á lanl á Hjalteyri og Svalbarðseyri. Afl- inn mjög misjafn. Sum skipin fengu góðan afla, önnur sama og ekkert,- Reknetabátunum gengur vel. Adam Poulsen ok Leikfjelagið á Akureyri. Adam Poulsen kemur hingað 6. ágúst og verður hjer í 10 daga. Leikfjelagið æfir „Ambrosius“ af 'kappi. Adam Poulsen gerir ráð fyrir að fara hjeðan f jallvegi suður. I fer nieð honum verður Svenn Poulsen bróðir hans, rit- istjori Berlingske Tidende. Sildveiðarnar nú og í fyrra. Alls saltað i öllum veiðistöðv- um upp til síðustu vikuloka: '36698 tunnur.Sama tíma í fyrra 41469. Sænskt-íslenskt fjelag stofn- að í Stokkhólmi. Ragnar Lundborg formaður. í sænsku blaði frá 15. þ. m. er Frá Sikiley. i. Miðja vega milli Catania Messína stendur Taormina á hæð- um við sjó, og hæðirnar vaxnar grjóthörðum kaktus, sem er í lag- inu eins og fútúristísk mynd af norrænum trjágróðri, og vekur ógeð í brjósti Norðurlandamanns- þtss getið, að stofnað sje sæns'kt- ‘ ins, sem vanur er hinum angandi, íslenskt fjelag í Stokkhólmi. Til- regngljúpu skógum. gangurinn sá, að efla viðuvnn- Messina-Syraeusa-lestin hrunar ingu meðal þjóðanna. Gaman er að vera á ferli í hlið- , er gaumgæfilega litaður, sam- argötunum á morgnana, og virða kvæmt forskriftum frá „Antoine“ fyrir sjer þjóðlífið eins og það í París, knapahárið klipt upp !í birtist af svölum, við brunna, eða miðjan hnakka, kögursjalinu laus- úr bæjardyrum, — sjá hve mjög brugðiö um herðarnar, og japansk- háttprýði þessa, sveitalega heima- og iv blævængir mynda súg í götunni, fólks stingur í stúf við gleiðgosa- angandi gust af ilmstokknu hör- braginn á ferðalöngunum. Hjer undi...... eru handiðnamenn önnum kafnir úm karlmennina gegnir sama við störf sín fyrir opnum dyrum, máli, heimsborgara-einkennin sömu en heimasæturnar sitja uppi á svöl við sig, nema hvað einglirnið, er unum og hródera, eða hara standa miklu algengari hlutur til hvers- þar dreymandi og horfa út 'í blá- dagsnotkunar hjer suður frá en inn. Piltarnir ganga um götuna t. d. í Mið-Evrópu, fötin eru mjög fyrir neðan, snöggklæddir með nærskorin í bakið, ermin þröng, harðastóra hatta og langar pípur, Hinn Ragnar kosinn argöng fcrmaður fjelagsins. Aðiir stjórn-, litlu þorpi arnefndarmenn meðfram strandlengjunni, aðra handlínið stendur alt fram úr, og og gægjast upp á svalirnar, og meira til, en vesti sjeldsjeð. J mega þá meyjarnar biðja fyrir „Old India“ er fjölsóttur dans- sjer, einkum þær sem eru í tóm- góðkunni fslandsvinur, hvora mínútu um kolsvört braut- Lundborg, var kosinn1 ai göng, uns hún nemur staðar í við sjóinn, Diadina, eru Emil Walter og hjer stígur ferðamaðurinn út, scndisveitarritari, sá er hjer var í fyrravor, frú Emy Lundborg, lcona Ragnars Lundborg, Ekgren ritstjóri Aftonbladet, Ásmund- ur Sveinsson myndliöggvari, Stig Zetterlund liðsforingi og cand. phil. Viggo Zadig, er lijer dvaldi um skeið fyrir nokkrum árum. Heiðursfjelagar voru þessir sem leið á til Taormina, en bifreið flytur hann eftir krákustígum upp hæðirnar og skilar lionum í fordyri einhvers gistihússins. Það er ekki ófyrirsynju að Ta- ormina er einna f jölsóttastur skemtistaður á allri Sikiley. Nátt- úruprýðin er óviða betur fallin til að hrífa gestsaugað. Ferðamenn kosnir: A. Berenereutz kammer-junna fáu meir en mishæðum og ___ TAn MtHT'niiocmvi --_ 7 • i , .. . • _ herra, Jón Magmisson forsætis- rnðherra, Bjarni Jónsson frá Vogi og Matthías Þórðarson þjóð- minjavörður. hjer er hver keilirinn og múlinn um annan þveran, en í hlíðunum og á hnúkunum standa veitinga- húsin, umlukt þúsundlitum skraut- görðum, þar sem bananviðir og pálmar hægja sólarsterkjunni frá hvirfli lieimshornamannsins, með sínum flötu forsælulófum. Neðan staður um þessar mundir, — sjer- kennilegur æfintýrastaður neðan- vert við höfnðstrætið, — leiðin þangað gegnum stórt port og nokkur þrep niður á við, yfir inndælan garð. Þarna tekur liver salurinn við af öðrum og stjettir (terrassar) alt í kring úti fyrir, en þar er þægilegast í kvöldsval- anum. Hjer leika allar heimsins tung 'ur í einni ringulreið: Kínverskir pótentátar skála við hispursmeyj- kar úr Bandaríkjunum, og málaðar auðmæringafrúr frá Fiume og Marseille rjetta handarbakið að vörum hálfblankra listamanna norðan úr heimi og þiggja koss, en enskar kellingar, sem líta út eins og hundrað og fertugir ind- undir geislar hin bláljósa slikja íánahöfingjar, taka upp vindlinga- um hnjáskjólum ínnan undir, og er erfitt að skilja hvernig slík óvarkárni getur átt sjer stað. Annars er heimasætanna vand- lega gætt og njóta lítils frelsis. Til dæmis þykir ósæmilegt ef stúlka sjest ein á gangi úti við, en því sæmilegra sem fleiri eru paman. Úr því að þær eru frum- vaxta og jafnvel fyr, eru þær látnar fara að sauma í heiman- mundinn sinn, og halda því áfram öll sín meyjarár, uns hinn fjTÍr- heitni skýtur upp kollinum. Geri hann sín aldrei vart, halda þær bara áfram að sauma og vera hreinar meyjar; dúkarnir þeirra eru þá seldir til Ameríku. Hotel Bolognari, Taormina. 1. júlí 1925. Halldór Kiljan Laxness. ]

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.