Morgunblaðið - 16.08.1925, Síða 1

Morgunblaðið - 16.08.1925, Síða 1
VIKUBLAÐaÐ: ÍSAFOLD 8 sí?ur. 12. árg., 237. tbl. Sunnudaginn 16. ágúst 1925. \ ísafoMarprentsmiSja ih.f. Gamla Bíó Exsasfsai Gullfalieg Paramountmynd í 6 þáttum, eftir skáldaögu Arthur Weighall’s, leikin af ® Wanda Hawley — Nlilton Sills - )! Sacqueline Logan. $ p Sýning kl. 6, Tj2 og 9. | i > Á íslandi eru nú notaðar nær 400 - Fjögur hundruð - IMPERIAL RITVJELAR. Leitið upplýsinga hjá okkur um INIPERIAL öður en Þjer kaupið yður ritvjel. JQHNSON & KAABER. Illll I B Tá II fá H ð B I B 9 _ I I. BENEDIKTSSON & Co. | Höfum ágætt Steypustyrktarjárn 8, 10, 13, 18, 26 og 32 mm. stærðir Pakjárn nr. 24 og 26. Verðið hvergi lœgra. Min heimsfrægu Bechstein píanó hefl ieg fyrirliggjandi. Eianig Liebmann harmonium Upplýslngar á Laufásveg 35 (siml 1601). Katrin Viðar I Heildsölus Hreinlætisvörur i New-Pin þvoátasápa, Margarisons handsápur, Raksápur, Zebra, ofnsverta, Zebo fljótandi ofnsverta, Brasso fægilögur, Silvo silfurfægilögur, Rechitts þvottablámi, Mansion bónevax, Cherry Blossom skóábnrður, Ideal sjálfv. sápuduft. Ætar vörure Hedersons kökur og kex, Hrísgrjón, Átsúkkulaði, Snowflake kex, sætt, Svínafeiti. Kr. 13, Skagfjörö. Tekið á móti pöntunum í Sima m. Nýja Bíó Mikið úrval af Sundffifum nýkomið Vöruhúsið. Hrisgrjón og Rúgmjöl. Teddy-leiðangurinn 1923» Danska mótorskonnortan „Teddy'4 sem var send til hafna á Austur-Grændlandi með vistir, varð innilukt í ísnum á heim- leið. Á skútunni voru 21 maður og áttu þeir við hina mestu erf- iðleika að stríða. „Teddy“ marðist milli ísjakanna, en skipverj- ar bygðu sjer hús á jaka einum miklum. Rak hann suður eftir um 400 mílur og komu loks svo miklar sprungur í jakann, að skipverjar urðu að hætta á að fara yfir ísinn og reyna að ná landi. Eftir mikla erfiðleika og mannraunir tókst það. Kvik- mynd þessi er gerð af Kai R. Dahl blaðamanni, er var með í leiðangrinum. Aukamyndii : Amerisk gamanmynd i tveim þáttum Lifandi frjettablað. — Sýniug kl. 6, 71/* 9 II H I i ð a r h ú s A., við Ægisgötu, hin fornu bæjarhús, ásamt lóð þeirri um- eirtri, er liggur uudir og umhverfis þáu, er til sölu. Tiiboðum um kaup veitir móttöku Aug. Flygenring. Útsala. Matarkex, sætt og ósætt. S mábrauð. Dósamjólk, afaródýr Sykur. Kaffi. Haframjöl. Hrísgrjón. Hveiti, órúlega ódýrt í heil- um sekkjum. Sveskjukassar 15 kr. Blandaðir ávextir, kassinn 28 kr. Kanpið strax, áður en verðið hækkar. Hannes Jónsson, Laugav. 28. Hin ágæfo þvegnu Yorkshire hnotkol eru á leiðinni Verð sama og áður. H.F. KOL & SALT. Demant-Kandís er vafalaust sá drýgsti og ódýrasti syk- ur i notkun, sem nokkru sinni hefir flutst til landsins. Fyrirliggjandi i heidsölu hjá I. Brynjólfsson & Kvaran. Simar 890 & 949 0 B fi B fi K fi II MUNIÐ A. S. I. Sími: 700. 1 JTlorQtmbl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.