Morgunblaðið - 16.08.1925, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.08.1925, Blaðsíða 2
2 MOR T L> NPLAÐIÐ Höfum fvrírliggjanöi: Rúsimir; Sveskjurj Epli, þurkuð, ApricotS| Oöðlur, Fik ur. Korkplötur fyrirliggjandi. J. Þoriáksson & iorðmenn. Hin góðkunna Ogstons & Tennant’ s Buttermilk Toilet Soap nýkomin i Htildv. Garðars Gíslasonar. votiir’pecsom \ .7í/cv SMORBRODKJEX ATCLIER C < AðalnmboSsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran. Karlmanns- Ijereftsbuxur á 2 kr stk. 10 Kvensokkar svartir, áður 1,45 nú 1,00 Eilll linlsii. Gleraugul Lestrargleraugu, Útigleraugu, Sólgleraugu Rykgle. augu, Stangarnefklípur, Sjóraukar, Mesta úrval! Verðið óheyrilega lágt öil saœkepni útilokuð. Laugavegs Apótek Sjóntækjadeildin ' • " • # X ð ■•■ •*#* • *• *'• ■ • « • ! afla í nánd við Grímsey allan ‘ ársins hring, er á sjó gefur. í vor var þar tekin npp sú ný- j breytni að leggja net fyrir þorsk j apríl-maí. Maður af Húsavík! simar. O. ffl. kom með 4 netstúfa. Hann f jekk ' verka best fyrir! feiknin öll af fiski. Möskva hafði' straum frá »Blue hann ögn minni í netunum en tíðk ^ Bell« lafvakanum. 'ast hjer sy5ra. Verð kr. 3.25 j Þessi nýbreytni vakti mikla eft- „II n nn___ ; irtekt þar nyrðra eins og eðlilegt J U[13 D. Hl llui. er Frá fiskifræðilegu sjónarmiði, i ---- þykir mönnum það merkilegt, að ! j M BRENT oíj MALAÐ úr gummí, chelluloid, trje, járni, blikki og aluminium nýkomið Einnig bamatöskur frá kr. Ij50 K. Mnm 8 Biðrn Bankastræti 11. Sími 915. Sími 915. AUGLtSINGAR óskast sendar timanlega. Frá Norðurlandsför landlæknis. Um heilsuhælið í Kristnesi. Grímseyjarför o. fl. Viðtal.. Tíðindamaður Morgbl. hitti land Nýkomið; Kakiskyrtur, Sportbuxur, fleiri teg. Regnfrakkar i miklu og fallegu úrvali. læknir að máli í gær. Er hann’ nýkominn úr sex vikna ferðalagi um Norðurland. Eitt af erindumj hans norður, var að velja stað fj'rir „Heilsuhæli Norðurlands,“ j eins og kunnugt er. Vann hann að! því með þeim Guðjóni Samúels- syni, Geir Zoega vegamálastjóra • og Árna Pálssyni verkfræðing. J Voru staðirnir margir, sem skoð-j aðir voru? Þeir voru einir 12. Kristnes, Hrafnagil, Espihóll, Hraungerði, Finnastaðir, Miiðrufell, Munka- þverá, Brúnastaðir, Möðruvellir í Hörgárdal og. í grend við Akur- eyri, Kjarni, Hamrar og Rangár- vellir. í Möðrufelli þótti mjer fall- egast „sjúklingaland.“ Þar er sjer lega vistleg nágrenni. Þar var líka einn holdsveikraspítalinn í gamla daga. Þeir hafa kunnað að vel.ja sjer spítalastaði í ^ádaga. En Möðrufell er of langt frá Akureyri. Aðstaða þar til rafvirk- jnnar heldnr ekki góð og jarðhiti enginn. Við ákváðum Kristnes, þó ekki Kristnesöldu eins og talað var um í vetur. í Kristnesi er hægt að nota jarðhitánn frá Reykhúsum. í Reykhúsum eru tvær laugar. — Reiknað hefir verið út, að nægi- legur hiti fyrir hælið fæst úr ann- ari lauginn. Laugarvatnið fæst til afnota fyr ir mjög lágt gjald, hjá eiganda Reykhúsa, frú Maríu Jónsdóttur. Neysluvatn er ágætt í Kristnesi hrygnandi þorskur sje þar nyrðra og þægilegt að virkja Grísarána við Grímsey, þareð því hefir ver- fyrir raforku. Kristnes er álíka jg haldið fram, að þorskurinn langt frá Akureyri eins og Víf- hrygndi hjer syðra. ilstaðir frá Rvík. j Reynist svo, að netaþorskur sje j I Verður jörðin keypt handa hæl- þar nyrðra á vorin að jafnaði, þá j inu? getur það breytt mjög iitgerðinni Það er óráðið ennþá. Jörðin er þar eign Jóns Signrðssonar legatsins. Hvernig er heilsufar Grímsey- Eins og knnnugt er, stofnaði Jón jnga? bóndi Sigurðsson legat kringum. Heilsufar má kallast gott i 1830. Átti að verja því til styrkt-' eynni nú. Hjer fyr á tímum var ar fátæklingum í Eyjafirði. Legat þag mjög aumt. Einn af fyrir- jarðirnar hafa ekki fengist keypt-1 reiinurum mínum kom því til leið- ar. Er eins líklegt, að jörðin verði ar ag Grímseyingar fengju sjer því tekin á erfðafestu. í hýr. Það var á öldinni sem leið. En það er ákveðið að reka bú- ^ höfðu Grímseyingar engar kýr. skap í sambandi við hælið. Krist- Heilsufar var þar ömurlegt, eins nes er dágóð jörð, þó hún sje 0g nærri ma geta, barnadauði af- ekki stór. En túnræktarskilyrði eru þar ágæt. Þar fást nú í meðal- ári 270 hestar af töðu og 600 hestar af útheyi. Hvað um undirbúning bygging- anna? Búið er að mæla fyrir vegi frá ar mikill. Enn þann dag í dag, ber meira á því í Grímsey, en annarstaðar á landinu, að börn deyja úr gin- klofa. Á árunum 1904—’24 dóu 13 börn þar úr ginklofa. Er það mikið, þareð aðeins fæðast 3—4 Eyjaf jarðarbrautinni, og verið að börn þar á ári. Nú er mjólk nægi-1 mæla fyrir jarðraski undir húsin. ieg. Vel mentuð yfirsetukona kom Uppdrætti þrjá hefir Guðjón gert, ti] eyjarinnar í fyrra. og höfum við valíð einn þeírra. — < jeg hefi í hyggju, segir land- Fullnaðarteikningar eru ekki gerð- ]æknir að skrifa síðar rækilega ar ennþá. Er stjórn heilsuhælis- grein nm Grímsey og för mína fjelagsins mjög ánægð með upp- þangað. drátt þann, sem valinn var. j Hvað er hið helsta sem frjett- Eins og fyr er getið ,er ætlast næmt er af öðrum viðkomustöðum til að hælið rúmi 50 ^júklinga. yðar, spyrjum vjer landlækni. Hve margir eru á Vífilsstöðum? jeg kom m. a. á Siglufjörð. — Þar eru nú hafðir 150. Á sama Siglufjörður hefir verið talinn hátt mætti koma 75 fyrir í Krist- fremur óþrifalegur bær. Byrjað nesi. var í fyrra að gera þar holræsi. Bætir það nokkuð úr skák. Mjög Þjer fóruð til Grímseyjar í þess- er þar tiifinnanleg vöntun á litlu ari ferð. sjúkrahúsi. Enn er íbúðum að- _ Aldrei hefir nokkur landlæknir komuverkafólks talsvert ábóta- áður komið til Grímseyjar. Mjer ^ vant; þú aðbúnaður þess hafi mik- hefir lengi leikið hugnr á að fara ,ið verið bættur á síðari árum. þangað, m. a. til þess að vita hvort £ Blönduósi skoðaði jeg læknis- þessi úteyja væri sæmilega byggi- bústað 0f? sjúkraskýli. Fór þaðan leg, hvort það borgaði sig að hafa suður Tvídægrn. Kom á hinn nýja þar bygð. laugahitaða læknisbústað á Klepp- Framfærslumöguleikar, frjósemi járnsreykjum. Er það langmynd- eyjarinnar og aflasældin umhverf- arlegasta húsið, sem reist hefir is hana er meiri en mig gat grun- verið { sveit af þvi tagi að. Óvíða hefi jeg í sumar sjeð annað eins gras og í Grímsey. ! Landlæknir mun skýra lesend- Á eyjunni eru nú 15 kýr og 600 um Morgunblaðsins nánar frá fjár. Hvergi hefi jeg sjeð vænni ýmsu úr fer8alaginu í næstu Heil- dilka í sumar, en í Grímsey. — brigðistíðindum. Með ræktun mætti auka bústofn- intí að miklum mun. Eyjarskegg- ______ jar eru nú rúmir 100. Þeir hafa Málning. Höfum allar tegundir af máln- ingu, fernisolíu, Japanlakk, glær kopal-lökk, gólflakk o. m. fl. — Einnig ágætan hvítan lagaðan farva á loft og glugga. Aðeins hestu tegundir. H.f. Hiti & Ljós. GEeymið að taka meö ykkur Mackintosh’s T O F F E E í 8umarfriið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.