Morgunblaðið - 16.08.1925, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 16.08.1925, Qupperneq 4
4 MG RGL NBLAÐIÐ r- Wm Viískifti. niillll Nýkomið: Mjög fallegir sport- sokkar á drengi og telpur, hekluð hálsbindi, axlabönd, sportbelti, enskar húfur og karlmannshálf- sokkar í öllum nýjustu litum og gerðum. Guðm. B. Vikar, Lauga- veg 5. Barnavöggur nýkomnar. Dúkku- vagnar. Hjólbörur. Hlaupahjól og fieiri leikföng ódýr. Hannes Jóns- son, Laugaveg 28. Þvottastell 15. kr. Matarstell. Kaffistell. Súkkulaðistell. Testell. Ýmsar skrautlegar leir- og gler- vörur nýkomnar. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Aluminiumpottar, katlar og könnur, ódýrt. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. „Veðráttan”, mánaðaryfirlit ár- ið 1924, fást á veðurstofunni. — Verð 1 króna. Á sama stað er hægt að gerast áskrifandi að „Veðráttunni“ árið 1925, gjald kr. 1.50. Janúar-yfirlitið er komið út. a ÉllÉlll Húsnæði. llllili 4 til 5 herbergja íbúð í eða við miðbæinn, óskast til leigu 1. októ- ber eða fyrr. A. S. 1. vxsar á. Bleikálótt hryssa, ómörkuð, held- ur stór, járnuð með slitnum skafla- skeifum á þremur fótum, er í ó- skilum í Stóra-Botni við Hval- fjörð. Ljósakrónur. Nokkur stykki eftir af þessum fallegu 8em komu síðast. H.f. Hiti & Ljós. rifsmenn jafnaðarmanna ná eng- um tökum. En höf. lætur sjer eigi nægja hugleiðingar frá eigin brjósti, heldur byggir hann rök sín og pSERKRRj so.ir v'iLseca iiuuu Valiarstræti4 Laogaveg 1C VINARBRAUÐ heit á hverjum morgni kl. 8, og xxr því á klukkutíma fresti. Pást einnig á Hótel Island og Rosen berg. Fyrirliggjandi i Trawl-virar, Trawl-garn, Manilla, Bindigarn llfl ItB t [0 Siml 720. skoðanir á athugunum á stjórn- málalífinu eins og það hefir verið bæði fyr og síðar. Eru í bókinni margar frásagn- ir og skýringar á heimsviðburðum síðustu ára. Bókin er framúrskarandi fjör- lega skrifuð. Segulmagn hraunanna. Eins og getið var um hjer í blaðinu á dögunum, fór einn af vísindamönnunum frá „Pourquoi pas“ austur í Ölfus. Erindi hans þangað var að athuga Þurár- hraun. Þurái’hrauni hafa náttxiru- fræðingar ekki gefið neinn sjer- stakan gaum, og var það eigi kunn ugt, að það væri að neinu leyti merkilegt framyfir venjuleg hraun Morgunblaðið leitáði því fyrir sjer hjá hr. Chevallier, og bað hann að skýra frá erindi sínu þangað austur. Tók hr. Chevallier þessu vel og ritaði hann grein þá um „segulmagn hraunanna og jarðsegulaflið", er birtist á öðr- um stað hjer í blaðinu. Mun mörg- um þykja fróðlegt að heyra um rannsóknir hans. G E N G IÐ . Reykjavík í gær. Sterlingspund............. 26.25 Danskar krónur............123.70 Norskar krónur........... 9989 Sænskar krónur............145.41 Dollar.................... 5.41% Franskir frankar.......... 25.54 DAGBÓK. Sjómannastofan: Guðsþjónusta í dag kl. 6. Allir velkomnir. I.O.O.F.—H. — 1078178—III—I. Jón Laxdal kaupm. hefir 12. f, m. verið viðurkendur Czeko- slovakiskur konsíxll i Reykjavík. Brodsworth, saltskip til Bernh. Petersen, kom hingað í gær. Hauk, flutningaskip, fór vestur í gær. Togararnir. Gylfi kom af veið- um í gær með 90 tn. lifrar, efiir 7 daga útivist; er það ágætur afli. Slys. Þegar Suðurland var að fara til Breiðafjarðar í fyrra- kvöld, fjell maður út af land- göngubrúnni og lenti milli skips og lands. Hann náðist upp fijót- lega, en var þá mjög slasaður; hafði lent á járnslá utan á hafn- arbakkanum og var mikið meiid- ur á höfði. Læknis var vitjað, sem batt um sár mannsins, og liggur hann nú á Landakotsspítala. Mað- urinn heitir Ólafur Jóhannesson, og á heima í Yesturheimi; kom hingað í kynnisför; í gær leið honum allvel, var hress, og taldi læknir víst, að hann mundi alheill verða af meiðslunum. Var mikil mildi að eigi skyldi verra hljót- ast af slysi þessu. Sextugsafmæli á í dag, Skúli Ái-nason í Skálbolti, fyrrum hjer- aðslæknir. Páll Ólafsson tannlæknir hefir verið veikur undanfarið, en er nú á batavegi. Á morgun . verður Ástráður Hannesson, Smiðjustíg 13, sextug- ur, og Árni Þ. Zakaríasson, verk- stjóri, Ingólfsstræti 20, hálfsjö- tugur. Til Strandarkirkju: Áheit kr. 5,00, frá ónefndum. Úr Borgarnesi var Mbl. símað í g ':-x’, að undanfarna daga hefði hr-yskatmr gengið vel upp um Bor-gárf jörðinn, og hefði það komið sjer vel að fá þurk, því óþurkar hefðu miklir vei’ið þar all-lengi. Og nxx er óþurkurinn kominn aftur; var mikil rigning þar í gær; — í þerrikaflanum náðu bændur inn allri töðunni og talsverðu af xitheyi. Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjónaband, ungfrii Sigur- veig Sigurðardóttir og Friðrik Fischer Þorsteins.son bókhaldarí, bæði frá Keflavík. Sjera Friði’ik Hallgrímsson' gaf þau saman. „Teddy-leiðangurinn 1923“. — Sagan af Teddy-leiðangrinum er almenningi hjer allvel kunn, því hinir vösku skipverjar af Teddy voru fluttir hingað frá Grænlandi á „Quest“. För þeirra vakti hina mestu athygli og þótti vasklega gert að komast heilir úr öllum hrakningunum. Vafalaust hafa nú margir gaman af að sjá kvikmynd þá, sem Kai Dahl tók í þessari för. Hún er lýsing á einkennilegu ferðalagi, og gefur mönnum tals- verða hugmynd ixm Grænland, og dýralíf norður þar, ísrek o. fl. Kvikmyndin er fróðleg, en ekki eins vel tekin og æskilegt væri enda vafalaust erfiðleikum bundið að taka kvikmynd á svona ferða- lagi. Hljómleika ætla þeir Þjóðverj- arnir, H. Schmidt-Reineche og Kurt Haeser að halda suður í Hafnarfirði annað kvöld kl. 9. Vafalaust taka Hafnfirðingar þeim vel. „Lundúnaþoka" í Þingholtum. í gær var óvenjudimt veður, salla rigning og þoka. Svo hugulsöm var rafveitan við íbúa Þingholt- anna, að hún ljet lifa á götuljós- unum allan daginn. Þorskurinn við Grímsey. Mbl sjxurði Kristján Bergsson að því í gær, hvað hann áliti um hinn hryggnandi þorsk við Grímsey, sem getið er um í viðtalinu við landlækni á öðrum stað hjer í blaðinu. Kristján Bergsson var landlækni samferða til Grímseyj- ar. Kristján segir svo frá, að dr. Schmidt fiskifræðingur, yfirfor- ingi á „Dana“, hafi litið svo á, er Kristján talaði um þetta við hann, að það væri engin nýung að fiskur hrygndi fyrir norðan land. En hitt væri það að menn hefðu aldrei vitað til þess að þorska- hrogn klækjust út þar nyrðra Sjórinn væri venjulegast of kald- þolir betur íslenskt veðráttufar heldur en „Kronos“-Títanhvíta. Er drýgri og ód/rari í notkun eu annar f»rfi. ; Notið farfanu þunnan. Umboðsmenn: Árni Jónsson, Reykjavik. Bræðurnir Espholin, Aknreyri. Ef pjer Yiljiö láta Linoleumdúka enci ast vel — þá ættuö þjer að nota Hreina, Gólfáburð til þess að* gjjá þá — Fæst alls- staðar. Nýkomiðs Kaffibrauð allskonar og Ávaxtasulta. Simi 144. AUGLÝSINGAR óskast sendar tímanlega, ur til þess. Þorskhrogn með kvið- poka hafa að sögn dr. Schmidts aldrei fundist fyrir norðan land. En ef slíkt kemur fyrir, þá eru allar líkur til, að það gæti ein- mitt orðið í ári eins og í ár, því sjávarhiti er áreiðanlega mikið meiri fyrir Norðui’landi í sumar en venja er til. Morgnmblaðið er 8 síður í dag. SPÆJABAGILDBAN — Nei, síður en svo. Það er ekki annað en fyr- irspurn frá ráðsmanni mínum. Andrew rjetti fálmandi böndina út á borðið. Duncombe stóð þvílíkt sem lamaður og horfði á vin sinn. Hann gat ekkert aðhafst. Hann hugsaði að.eins um það, hversu langt yrði þangað til að þessir sterku fingur næðu í blaðið. Hann hefði getað hrifs- að það af borðinu, en honum datt ekki í hug að gera það. Og bráðlega náði Andrew í það og þukl- aði á því. Og svo varð dauðaþögn í nokkrar mínútur. Svo slepti Aridrew blaðinu, og augnabliði síðar fann Duncombe að gripið var heljartaki í öxl sjer og síðan fann hann járngreipar vinar síns þrengja að hálsinum. — Þú hefir logið að mjer!, æpti Andrew. Þetta «r skeyti! XVIII. KAFLI. „Hvaða fólk er þetta?“ Duncombe fanst á þessu augnabliki að elfur tímans hættu að streyma og alt staðnæmast. Dauða- hræðsla greip hann sem snöggvast, því Aandrew var hraustur og klemdi í ofsareiði fast að hálsinum. En alt í einu slepti hann takinn og gekk nokkur skref frá Duncombe. — Hversvegna laugst uað mjer, Georg? Duncombe svaraði ekki. Hann 'gat það ekki. Það var eins og hann ætlaði aldrei að ná andanum. — Hversvegna vildir þú dylja innihald skeytis- ins? Lestu það strax, George. — Skeytið er frá Spencer, stundi Duncombe. Ilann er á leið hingað. — Hefir hann þá hætt við leitina ? Hefir hann ekkert uppgötvað ? — Hann minnist ekki á það. Hann segir aðeins, að hann komi. Hann getur verið hjer þegar í kvöld. — Pelham hló kuldahlátur. — Hvað segirðu nú um þessa ungfrú Fielding þína ?, hrópaði hann. Af hverju heldurðu, að hann hverfi burt úr París? Jeg vissi, að jeg hafði á rjettu að standa. — Heyrðu nú, Andrew. Jeg tala hjer um ungu stúlkuna, sem kallar sig ungfrú Fielding, og hefir sagt með skýrum orðum, að hún kannaðist ekkert við ungfrú Poynton. Má jeg vekja eftirtekt þína á því, að hún ræður því sjálf, hvað hún vill kalla sig, og að jeg mótmæli því, að njósnað sje um hana á einn eða annan hátt. Jeg afsegi að hafa nokkuð saman við Sþeneer að sælda, ef hann kemur hingað í þeim erindum. Jeg er framvegis verndari ungfrú Fielding. — Þá hefir hún loksins fengið sannan riddara sjer til aðstoðar, sagði Pelham. En mig varðar ekk- ert um ungfrú Fielding. En sje hún ungfrú Poynton, þá tilheyrir hún»mjer en ekki þjer, það ætla jeg að biðja þig að muna. Jegeraðvísu, eins og stendur vesæll, ósjálfbjarga maður, en jeg tek guð á himnum til vitnis um það, að jeg vil ekki að jeg sje rænd- ur því, sem mjer er heilagt. Jeg elska ungfrú Poynton. — Jeg þekki ekki Phyllis Poynton, svaraði Dun- combe. Findu hana, ef þú getur, og farðu með hana eins og þú vilt. Alt, sem jeg fer fram á við þig, er það, að þú drepir í þjer þennan vitlausa grun. Leit- aðu að ungfrú Poynton þar sem þjer líst, en láttu þá konu, sem jeg elska, í friði. Hún segir sjálf, að

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.