Morgunblaðið - 16.08.1925, Page 5

Morgunblaðið - 16.08.1925, Page 5
Aukabl. Morgunbl. 16. ág. 1925. MO v n r i a n! n Kjalarnessbrjef. Mnnið eftir Rússabolsar finna fjánsjóði er þeir slá eign sinni á. þessu§eina innlenda fjelagi Þegar þjer sjó- og bruna- tryggið. Simi 542. Pósthólf 417 og 574. Simnefnis Insurance. Bann oregi. Álit forseta stórþingsins hr. Ivars Lykke. „Bannið er Noregs ógæfa.“ Forseti Stórþingsins norska, hr. Ivar Lykke, hefir nýlega komist svo að orði í viðtali við „Dagens Nj’heter“ í Stokkliolmi, að bann- ið væri ,„Ncregs ógæfa.“ „Sjeu menn ekki alveg sturlaðir af bannofstæki,“ segir hr. Ivar Lvkke, „verða menn að játa að áfengislöggjöf Norðmanna eins og hún nii er, nær enganveginn tilgangi sínum. Drykkjuskapurinn hefir ekki batnað. Suðrænu vínin, smyglaraspíritusinn og heima- bruggaða brennivínið, alt þetta veitir fullar bætur fyrir gömlu drykkina, en bannið" hefir eyðilagt alla ábyrgðartilfinningu almenn- ings og virðingu fyrir lögum og rjetti. Drykkjuskapurinn er miklu ruddalegri og ósiðlegri nú en áður, og hann hefir náð djúp- um rætum meðal æskulýðsins í landinu. Aður kom unga fólkið saman til þess að dansa og slcemta sjer, og sterku drykkirnir lágu óhre-yfð- ir. Minsta kosti drukku ungu stúlkurnar aldrei annað en gos- drykki. En hvernig er þessu varið nú? Hvenær sem tækifærið býðst, ganga stúlkurnar með mestu á- kefð í „snapsinn“ og wisky-„sjúss- inn,“ og ungu piltarnir hendast frá öðrum enda bæjarins til bins, ef vera slcyldi að þeir gætu þar fengið áfengi handa sjer.“-------- „Rj«tt er það, að smyglun hefir minkað, en það hefir kostað land- ið ógrynni fjár, sem hefði mátt i verja til einhvers nýtsamlegs fyrir land og þjóð. Nafn rússneska greifans Jussu- Og enginn veit; pofs, var á hvers manns vörum I hversu lengi smyglunin fer þverr- andi; harðvítuga menn er við að fyrir níu áruni er kynjamað- urinn Rasputin var ráðinn af dög- etja, þar sem smyglararnir eru., um fyrir tilstilli hans. En þó Jussu Þeir finna stöðugt upp á nýjum' pof kæmi þar fram sem svarinn aðferðum og óðarar en smyglunin | óvinur keisaraættarinnar, varð þverrar. eykst heimabruggið og1 hann sem aðrir heldri menn að menn neyta margskonar ólyfjan, hröklast úr landi, þegar Bolsar sem eru skaðleg fvrir heilsu brutust til valda. manna.-------- „Hin geysimikla neysla af ^uð- rænum vínum, sem nú á sjer stað Jussupof var fylgjandi Kerenski og flokksmönnum hans, er fyrst tóku völd eftir keisarastjórnina. í Noregi, er full sönnun þess, að! En >eir hrökluðust frá ríkjum eft- þjóðin neytir ekld minna af áfengi!ir skamrnu stund, eins og menn nú, en hún gerði áður. Árið 1924,muna- seldi áfengiseinkasalan 6.14 milj.! Þe"ar Bolsarnir tóku við, var lítra af víni, móti 2,52 milj. lítrum' >að eitt af >eirra fyrstu raðstöf- 1923. Og við þetta bætist, að árið ; nnum að sla ei£n sinni á alla rík' 1924 hefir innfl. einstaklinga sjálf- ismannabústaði, sem nokkur veig- Hofi á Kjalarnesi 8. ág. I. Ef jeg skil rjett tímanna tákn [ j — en vei þeim, sem misskilja I þau — þá er það að verða eins- konar „ismi“ eða stefna, að ungir rithöfundar, sem eitthvað fara úr átthögunum, skrifi Morgunblaðinu um það, sem á dagana drífur og fyrir augu og eyru ber. Halldór [ ‘ Kiljan Laxness skrifar „frá Sikil- ey“, Guðmundur Hagalín „Harð- angurbrjef“. En vegna þess, að > það er vænlegra að vera á faldi mnar en dragnast á eftir J, henni, þá geng jeg undir merki ; stefnunnar og skrifa hjeðan. Jpg j er nii að vísu ekki í meiri f jarlægð ; en ,uppi á‘ Kjalarnesi. En ekki get \ jeg sjeð, að maður þurfi að fara ‘suður undir miðjarðarlínu eðasitja j á Voss, til þess að geta sagt eitt- (hvað í frjettum, eða að minsta kosti rissað niður þær hugsanjr, sem vakna við það að sleppa uxn | stundarsakir úr háreystinni og harkinu, göturykinu og bifreiða- öskrinu, mannmergðinni og gelgju menningunni ií Reykjavík út í sveit, út á iðgræna jörðina, í hreint, ísl. sveitaloft, til hljóðpa, j en starfandi manna. Það er meiri breyting en margur heldur, og því fylgir skarpari sjón, meiri andleg hressing og auðugra hugsanalíf en ætla mætti, svo stutt sem er farið. ,Það er eins og hin íslenska jörð, sumargræn og full af gróandi lífi, geri kraftaverk á þeim, sem los- . ast af grjótgötunum og bruna- hraununum í Reykjavík. II. Kiljan skrifar, svo jeg miði við þá tvo, er jeg nefndi áðan, um glyslifnað og iðjuleysingjamenn- ingu ferðamannanna í Taormina, dýrindis gistihús, kynvillinga o. s. frv. Hagalín um ferð með járn- braut. Eins og gefur að skilja get jeg ekki á þetta minst. Kjalnes- ingar hafa ekki enn. fengið járn- braut, og því síður hefir verið reist hjer Suðurlandagistihús, þar sem saman ægir öllum lýð. Nei. Jeg lifi fábrotnu, einföldu en Fyrir skömmu urðu menn varir við að sprunga var í múrnum á kjallaraherbergi einu í höllinni. Við athugun- kom það hrátt í ljós ,v , dyrðlegu lifi — by í tjaldi, sem að nvlega hafði venð rotað þar , . - ’ við veggnnm. Var nú veggurinn rofinn. Kom þá í ljós; að leynihólf var á bak við vegginn, og þar voru falin ógrynni gersema, silfur, gull og gimsteinar. Hefir Jussu- einhver ágætur bóndi hjer lánaði Hjálmari Þorsteinssyni á Hofi til afnota fyrir mig. Jeg sagði: dýrðlegu lífi! Það er sannleikur. Hugsið yður, 'þjer, j. . ... , sem þetta lesið, litlu, hvítu höllina poi: greifi ekkx treyst sjer til þess „ ’ * , mina, reista í stíl íslenskra sveita- að rej’na að lxaía þetta a braut . , . . með sjer, en hefir falið það þarna áður en hann flúði Er talið að fjársjóðurinn sje um 50 miljónir gullrúbla virði og sjeu þarna ættargripir Jussupofs. bæja, standa á iðjagrænu Hofs- túninu, með kafgresisundirlendið 1 og klettabeltaða Esju á aðra. hönd en skerjóttan, nesjaskorinn og eyjamargan Kollafjörðinn á hinal t,. . , , ,, Hjer er vítt til sjónar í allar átt- Eins og nærn ma geta, slogu . t, , . ir Lengst í suðri hillir upp Reykja Bolsar eign sinui a alt saman. J J og sagt ekki numið minnu en 1 milj. lítrum. Neyslan er á stöðugri aukn ingu. í janúarmánuði í ár seldi áfengiseinkasalan 500,670 lítra af áfengi, en á sama síma 1924 eina 240,621 lítra. í febrúarmánuði var salan 477.445 (1925) móti 245,810 (1924); í mars 578,992 (1925), 355,957 (1924); ( apríl 607,807 (1925), 402,032 (1924). Salan í ár, þessa 4 fyrstu mánuði ársins, er þannig 2,164,714 lítrar, móti 1,244,- 820 lítrum á sama tíma í fyrra. Er hjer þó ekki talið með það, sem einstakir menn hafa flutt inn.“ —■■ — ur var í. Höll Jussupofs greifa í Moskva, hefir verið gerð að sögu- legu hergagnasafni. Myndir sýnir nokkra „háttvirta“ uesfjall?arðinn> svipmikinn t, , , , * , f jallmargan. Lönguhliðarf jöllin Russabolsa vera að grarnsa í ger- ■ blasa og við, fjarlægðarbla og fög- semunum. , . 66 ur, í norðrx Akrafjall og hið bláa, j btikandi haf til vesturs, blettað á (Eftir „Politiken“). „Hin suðrænu vín eru nú drukk- in um alt land. Engum hafði kom- ið til hugar að ætla, að hændur vorir eða sjómenn færu að drekka suðrænu vínin. En okkur hefir skjátlast herfilega. — Vínin eru drukkin í glösum, í kaffibollnm, og hvert eitt einasta skip sem fer norður á leið, hefir meðferðis mik- inn flutning af suðrænum vínnm handa sjómönnunum á fiskiskip- ——— i ——. stöku stað af reyk frárra skeiða, 'er bruna austur og vestur, suður unum, og handa sveitafólkinu til 0„ norður. Hjer loka engin °” fra' hús eða timburkofar útsjóninni. „Bannmennirnir sjálfir eru nú Um leið og komið er út ^ tjald. farmr að viðurkenna, að ástandið inu mínUi blasa við fjöUin> hafið> sje síst betra en það var áður.“ ^ himminn, gróðurinn, bæirnir — ís- lensk sveit með öllu sínu lífi, öll- t 7 | um sínum milda en mikla svip. m. Einhrer keldur ef til vill að hjer sje da«ft 9g áa«6#egtv IJer slái

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.