Alþýðublaðið - 31.05.1958, Side 5

Alþýðublaðið - 31.05.1958, Side 5
Laugardagur 31. maí 1958 AlþýðublaðiJf W Sclusambands í$l fískframleiðenda verður haldinn í Tjarnarcafé móirjdarinn 2. júní og hefst kl. 10 árdegis. Stjórn Sö-lusambands t>\ :fvainleiðsnda. í DAG verða seidar plöntur á Vitatorgi eftir kl. 4 t t kl. 10 í kvöld. Alls konar fjölærar plöntur, r-umarh:. ,-.-r.?löntur, rósarunnar, garðrósir, trjáplöntm G ; r, Ane- mónur og margt fleira. verður að sækja fyrir hádegi í dag að Grettisgötu 8. Skógræklarfélag Reykfavíkur Skégrækt ríkisins. Heimsb®rgari Framhald af 6. siðu. hann hefur keypt í landi, — talar hratt að hætti Björgvinjarbúa og er öldungis dolfallinn yfir ósköpunum. Hann hefur sem sé selt nokkra dollara í landi á . . .þrjátíu kró'nur dollarinn . . . Nej, men det tror jeg ikke sjelv, men sgu ta ir.jg ,td?tefan er diet sant . . Dara her má være sp’ittergalne ... Og svo tekur hann utan af • bögglinum. Handfæri úr næ- lon. ,.Nei“, segir Nilsson skip- stjóri, ,.ég sé ekkert eftir r.ð hafa valið mér þetta lífsstarf. Og þe-gar maður er orðlnn sext ugur á maður rétt á ellilaun- um. En ég á tuttugu ár þang að til . . .“ .,'Tu'ttugu, *— mér heyrðist þú segja, að þú værir nálægt . . . .,Fimmtugur, já, — en ég fer ekki í land fyrr en ég er orðinn sjötugur . . .“ Ég rís á fætur til að kveðja Björgvinjarbúinn skoðar hand færið og önglana í krók og kring. Fínar græjur . . . Þeir eiga eftir að taka fisk í höfnum úti á landi, og þá er eins gott að hafa eitthvað sér til skemmt unar, þar sem ekkert er að veiða annað tn fisk. Enn dáisit hann að önglunum og tálbeit- unni og Nilsson skipstjóri læt ur þá von í ljósi að þorskurinn reynist hafa svipaðan smekk og þeir frá Biörgvin. Ég bið þá að skilnaði að virða landhelg- ina . . . Þá hlær náunginn. ,,En Bergenserer som akter fiskerígrensen, nei, det tror du ikke sielv pá . . en Bergenser er vet ikke náget som heter grienser . . .“ Vegna gífurlegrar eftirspurnar á íbúðalánum til hins mikla fjölda húsa, sem nú eru í smíðum, og þeirra eirfiðleika, sem eru á útvegun fiármagns, hefur hús- næðismálastjórn ákveðið að setia, frá 1. iúní n.k. það skilyrði fyrir veitingu A- og B-lána. að umsóknir ha'fi verið lagðar inn hjá húsnæðismál&stofnuninni og sam- þvkktar áður en hafizt er handa á byggingaframkvæmd- um. Væntanlegir húsbyggiendur, sem þurfa þessi lán, eru því hér með aiivarlega varaðir við bví að hefja byggingar, fvrr en þeir hafa fengið jákvæð svör við umsóknum sínum. Hús'næðismálastjórn rninnir um leið á það, að á rneðan skortur er á fiármagni, veitir hún ekki lán út á íbúðir, sem eru stærri en 360 rúmmetrar. nsma að fjölskyldan sem íbúðin e,r ætluð sé stærrt en 7 manns. Reglur urn útreikning rúmmáls. vegna þsssa ákvæðis, gsta mer.n fengið þar sem umsóknareyðub'.öð eru af hent. Reykjavík, 22. maí 1958. Húsnæðismélasgórn. Merki á bifreiðir féfagsmanna fyrir ár'ð 1958 vcrða afhent á stöðinni frá 1. til 15. júní. Athugið að þeir, sem ekki hafa merkt bifreiðar sínar með h'lnu nýja merki fyrir 16. júní næstk. njóta ekki lcngur réttinda sem fullgildir félagsmenn og kv samningísae'Llum. Þr Vtar eftir það c'heimilt að taka þá til vinnu. í STJÓRNIN. 32 BARNAGAMAN EOBINSON Eftir Kjeld Simonsen ■Rohinson hafði aldrei vogað sér íangt frá heim ikýnnuni sínum af ótta við vi'llidýr og viili- tmenn. En nú ákvað liann að takast ferð á Jrendur, fara í eins kon- ar rannsóknarleiðangur. En eitthvað varð hann að hafa til að skýla sér íyrir bran'nandi heitri sólinni. Hann tók sig þv; til og safnaði saman vafningsviðum, tirjá- greinum, stórum blöð- urn, fiskroði og beinum. Beinin notaði hann fyr- ir nálar. Og áðu.r en sól var til viðar gengin var Robin son búinn að útbúa sér eins konar sólhlíf. Hún var Jka'nnski f kki af- bragð, en hollt er heima hvat. Og Robinson gat ekki leynt gleði sinni, er hann snaraði henni yfir höfuð sér. Víst var hún fyrirtak. ' R,obinso'n uppgötvaði nú, að 'vasar hans voru götóttir og botnlausir. Og það var ekki til neins að búa sig út í lang- ferð án þess að hafa með sér nesti. Hann máttiþví til. að útbúa sér nsstis- tösku. Iiann vafði rótar rengl j um utan um tré og flett j aði síðan tösku. Og þeg j ar hann var búinn að festa í hana hálsbandið, var taskan tilbúin. Rob inson S'naraði henni um háls sér og setti upp sólhlífina. Og nú va.r ekkert til fyrirstöðu, að hann gæti lagt uipp í hina löngu l'erð morguninn eftir. En áður en haan fór að sofa lét hann kókoshnet ur og skeliar í nestis- töskuna sína. 1. árg. Ritstjóri: Vilbergur Júlíusson 7. tbl. Vorlð er komlð Þassi setning kemur hverjum ísleridingi f hug, er vorið kemur og lóan byrjar að syngja. Og þess* orð haf'a vissu- lega komið skáidinu í hug á sólheiðum vor- morgni. Alloft hefur það komið fyrir að barn í hjásetunni hafi gleymt sér við söng fuglanna og angan loftsins. Og er það vaknaðii af sæludraum- um voru ærnar stokknar suður umi mó eða langt upp í fjall. Vorið er tví- mælalaust hezti og un- aðslegasti tími ársins. — Það er þannig með suma, að þeir finna vöxt sum- blómskrúði sumarsins. Er Mður fram á haust fara litirnir að verða ■kærarj og um rniðjan september ljóma þeir í öjlum regnbogans litum á sölnuðum lautblöðun- um og l.yngi og hefðu þá orðið næg yrkisefni handa skáldunum okk- ar. En almenningj. finnst ekki næg „rómantík“ í því, enda hafa allfksti: enga þekkingu á þessu. Veturinn með sinn snjó hafur alloft orðið einasti tírni árs'ins, sem sveitabörnin hafa baft til leikja að nokkru ráði. í rökkrinu á góðviðris- kvöldum mátti sjáijafnt unga sem gamla á skaut um niorj á svelli og nokkra' aðra á sfcíðum upp undir fjallsbrún, Og ein var sú hátíð, sem að vetrinum t.l lífgaði upp hið dimma skammdegi, Þar á ég við jólin, hina miklu hátíð Ijóssins. — Þesí. ljóssins hétíð barn ar.iia jafnt í koti sem í stórbæ. — Og tæpri viku eftir jóladag var ár- ið útj og nýtt ár tekiffi við. Jóhannes Reykdal, 13 ára. arsins innra með sér. ög það er sannarlega t'.lkomumikil sjón að ganga um grundir hins íslenzka landslags og sjá blómgaðar jurtir um „Mýrar og móa, holt og tún“ og þá keraur mörg- um í hug hin víðfræga setning: „Hver á sér fegra föðurland, með fjöll og dali o. s. frv. því að landið okkar ísland, er sannarlega fagurt í

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.