Alþýðublaðið - 31.05.1958, Side 7

Alþýðublaðið - 31.05.1958, Side 7
Laugardagur 31. maí 1958 Albýðublaðíð Herra forseti! 'ÞAÐ verður nú varla talið ósðlilegt, að ég Játi til mín heyra í sambandi við umræð- ur um þetta mál, svo mjög Sem um mína afstöðu og ann- arra skoðanatoræSra m nna í yerkalýðshreyfingunni hefur verið rætt hér á háttvirtu al- þingi, þ. e. a. s. í báttvirtri neðri deild, í þe,m umræðum, ssm þar hafa fram farið urn málið. Háttvirtir stjórnarandstæð- ingar hafa mjög veitzt að hár.t- virtri rík.sstjórn fyrir að hafa borið meginefni þessa frum- varps undir fulltrúa verkalýðs Jireyifingarinnar og talið, að al- þing, væri misfooðið með slíkri m'álsaðferð, jafnvel látið orð að því liggja, að verið væri að færa löggjafarvaldið frá sjálfri gert fundið að því, að þstta samráð og samstarf hefði ekki verið nægjanlega víðtækt, og að á- hrifa þeirra að.la, sem til var ; leitað, gætt. ekki eins og skyldi, i þar sem tii þessara aðiia hefði 1 ekki verið leitað fyrr en m'álið var komið á lokastig. | Við þær ráðstafan.r, sem gerð sem fulitrúi verkalýðssamtak- að verkalýðsfulltrúum var mik ar hafa verið í tvö sl. ár gærti anna gfagnvart ríkisstjórninni í i 11 vandi á höndum. hafandi það löggjaíarsamkomunni. Þar með áihrifa vérkalýðssamtakanna samræmi við stefnu Alþýðu- veganesti, er í ályktun þessari RÆÐU ÞESSA flutti Eggert G. Þorsteins- son við umræðu í efri deild alþingis um efna hagsmálafrumvarp ríkisstjórnarinnar mið- vikudaginn 28. þ. m, væri verið að brjóta í bág við þingræðisáikvæði stjórnarskrár. innar og koma í veg fyrir lýð- xæðislegar starfsaðferðir. Ég tej þetta í hæsta máta rangitúlkun. Annarsvegar er veitzt að ríkisstjórninni fyrir að standa ekki við gefin fyrir- heit um samráð og samstarf við hinar vinnandi stéttir, en geri ríkisstjórnin hins vegar tilraun 'til þess að hafa slíkt samstarf,, eða kanna afstöðu verkalýðs- hreyfingarinnar til svo veiga- rnikils máls, áður en það er flutt, þá er henni allt að því forugðið um, stj órnarskrárbrot. Þetta er að mínu viti að leggja ofurkapp á það eitt að sverta störf stjórnarinnar í augum al- mun rneir við allan undirbúning sambandsins eins og hún er felst. m'ála en nú og það gerði gæfu- mörkuð í samþykktum þessa muninn á afgre.ðslu þessarar þings.“ stefnu í hópi fulltrúa verka- j Hvérnig voru svo sjálfar sam lýðshreyfingarinnar nú, miðað þykktir Alþýðusambandsþings- við þá afstöðu, er áður hafði verið tekin. NIÐURSTOÐUR OG ÁGREININGUR. í höfuðatriðum varð þó sam- Skal nú nánar vikið að ástæð. um þess, að ekki náðist full samnstaða þessara fulltrúa verka lýðshreyfingarinnar með þeirri stefnu, sem í frumvarpj þessu er mörkuð. SKOÐANIR VERKA- LÝÐSHREYFINGARINNAR Háttvirtum stjórnarandstæð- ingum hefur af mokkuð eðlileg- um ástæðum orðið tíðrætt um ins um efnahagsmál? í þessum komulag um hin almennu atr- samþykktum segir m. a. m'eð iði ályktunarmnar, en um nið- leyfi forseta: „25. þ'.ng ASÍ lýsir yfir óskor menn’ings og missir marks, því þann skoðanamun, sem fram .uvorutveggja getur ekki farið saman. SAMRAÐ OG SAMVINNA VEÐ VERKALÝÐSHREYF- IN’GUNA Á BAUNHÆFUM GRUNDVELLI ER NAUÐSYN. Ég álít það vera höfuðnauð- kom í hópi hinna fyrrnefndu fulltrúa venkalýðshreyfingarinn ar, s'em á siíðasta þingi Alþýðu- sambandsins voru einrónia t’il þess kjörnir að taka fyrir hönd samtakanna á milli þinga, af- stöðu til slíkra mála er hér um ræðir. Samkvæmt þessari á- I kvörðun Alþýðusambandsbings j skyldu með þetta ákkvörðunar Eggert G. Þorsteinsson. syn hverrar ríkisstjórnar að , vald samtakanna fara miðstjórn hafa svo náið samstarf, sem I Alþýðusambandsins og 19 menn verða má, við hver þau samtök, ! aðrir. Þessir 19 menn voru andi ríkisstjórnar sem hlut eiga að máli hverju j valdir új- þáverandi formanna- sinni jog kynna sér afstöðu hópi flestra fjölmennustu verka þéirra, áður en slík lög eru sett, sem frumvarp er hér flutt að. I þessu tilfelli var því ógjörn- ingur annað en að kanna hug verkalýðssamtakanna, ásamt ýmsum, öðrum samtökum, hvað og gert var. Nú síðustu daga nafa fjölmenn samtök ei.ns og Samlband verzlunarmanna kvartað undan því, að fulltrúar irá þeim hefðu ekki átt kost á að fylgjast með undirbúningi tmálsins og verður það að tsij- ast' réttmætt. lýðsfélaga innan samtaikanna. Ályktun um. þessa skipan mála, er svohljóðandi með leyf; háttvirts forseta: uðu fylgi við þá stefnu núver- að stöðva verðibólguþensluna og fagna þeirri yfirlýsingu hennar, að urstöður hennar voru menn hins vegar ekki á einu máli. Fulltrúajmir voru sammála um, að með frumvarpi þessu | væri í veigiairj.klum atriðum ’ vikið frá þeirri verðstöðvunar-1 stefnu, sem. farin hefði verið síðan núverandi rík'isstjórn tók við völdum, og sem verkalýðs. samtökin hafa stutt og vildu styðja áfram. Jafnframt voru menn á einu 1 miáli um, að afleiðingar þess- | ara ráðstafana yrðu meirí verð- I hækkanir en átt hafa sér stað síðustu þrjú misseri. Fyrir þennan fund þessara fulltrúa hafði miðstjórn Alþýðu sambandáins samþyk'kt það atr ið: eitt út af fyrir sig, að í stað þess að næstu 9 vísitölustig. komu ekki til greiðslu vinnu- launa, yrðu nú þegar lögfest 5 % grunnkaupshækkun. Þ'á var einnig samkomulag um að fagna fyrirheiti rikis- stjórnarinnar um lögfestingu lífeyrissjóðs fyrir togarasjó- menn og að gerðar yrðu nokkr- ar breytingar á skattalögunum, samr’að skuli hofð vio verka- ./JC, . - laglaunafolki í hag. Emmg var lyðshreyfmguna um lausn etna , , „ msð serstakri alyktun emroma hagsmal'anna og engar raostat- • . x , , , , ? , , S ,1 fagnað þvi, sem þegar hefði „. z. _....1 verið logfest af felagslegum um „Fyrir liggur að Alþingi og lyðshreyfmgnn ekki sættir sig •, - . , ... - ,. rikisstjorn hljoti a næstu vik- við, | . . . , uin að lögfesta og framkvæma Þingið lýsir því yf'ir, að við 11KISS lornal- mik.lvægar aðgerðir í efnahags ! aðgerðir þær í efnahagsmálun málum: þjóðarinnar, til trygg- jngar höfuð’atvinnuvegum henn ar. Ljóst er, að það varðar mjög j verkalýðshreyfingarinnar, að afkomu og lífskjör allrar al- ckkert verði gert er hafi í för {hins vegar ágreiningur um það, þýðu, hvernig til tekst um 1 með sér skerðing á kaupmætti ! hvort telja bærJ. að þéssar ráð um, er nú standa fyrir dyrum, er það algert lágmarksskilyrði HLIÐSTÆÐ AHRIF OG GENGISLÆKKUN. í þessum fulltrúahóp; var þessa löggjöf og framkvæmd Hér er um stærra mál að j hennar. Með tilliti t.l þessa og ræða en svo, að hægt sé að eiga ! þeirra yfirlýsinga r.ú veran.di rík það á hættu, að þau verði papp-I isstjórnar, að fullt samráð írsgag’n eitt vegna andstöðu Wutaðéigandj aðila. Það hefði staðið mun nær m'inni skoðun, ef háttvirtir ,'stjórnarandstæðingar hefðu skuli haft við verkalýðshreyf- mguna um lausn efnahagsmál- anna samþykkir 2'5. þing ASÍ að kjósa nefnd, sem ásamt mið- stjórn sambandsins komi fram vinnulaunanna Qg að ekki komi til mála, að auknum kröfum útf'utningsframleiðslunnar verði mætt með nýjum ál'ögum á alþýðuna, svo sem með geng- islækkun eða hliðstæðum ráð- stöfunum“. Að athuguðum þessum sam- þykktum má öllum vera ljóst, stafanir hefðu á ýmsan hátt hliðstæð áhrif og gengislækk un, en því hélt minnihluti full- trúanna fram, eins og skýrt hef ur verið frá í dagblöðum. Aðalágre'iningurinn var þó, eins og ég greindi frá aður. um niðurstöður ályktunarinnar. Niðurstöður þeirrar ályktun- ar, sem samþykkt var með breytingártillögunni, var svo- hljóðandi, með leyfi forseta: „Að þessu athuguðu og jafn- framt vegna annarra mikilvæg- ra verkefna fyrir afkomu og lífskjör íslenzkrar alþýðu x framtíðinni, sem úrlansnar krefjast nú, legigur nefndin og miðstjórn ASÍ til, að verkalýðs hreyfingin vinni ekki á mót> eða torveldj frivfigang tillagn- anna.“ Niðurstaðan í tillögu okkar, sem í minnihlutanum urðu, var hins vegar svohljóðandi, m.eð leyf. forseta: „Eínahagsmálanefnd og mið- stjórn ASÍ vísa því frá sér þeim tillögum um ráðstafanir í efna- hagsmálum, er nú liggja fyrir„, þar sem þær eru -ekk; í sam- ræmi við það, er síðasta Al- þýðusambandsiþ’.ng heimilaði. þessum áöilum að semja um," Af þessu, sem ég nú heíi sagt, ætti að vera ljóst, hver lnnn raunverulegi skoðunarmunur var í fulltrúahópnum. Háttvirtir stjórnarandstæð- ingar hafa mjög rætt um úrslit atkvæðagré.ðslu þessara til- lagna. Hið sanna er, að breyt- ingartillagan fyrrneinda yar samþykkt með eins atkvæða mun, 15 atkvæðum gegn 14. — Háttvirtur féJ agsmálaráðherra hefur einnig skýrt frá því við umræður í neðrj deild, að á þessum. fundum hafi komið fram. breytingartillaga um áð í stað orðanna. ,,vísa því frá sér“ í tillögu okkar í minnihlutan- um, komi orðin „mótmælir því“ hafi verið felld með öllum at- kvæðum gegn 1. Þetta er einn- ig rétt. Ég 'hefi hér reynt að telja fram það, sóm ég veit sannast um afstöðu þess fólks, er þenn_ an fulltrúahóp myndaði, og vona, að þar með sé öllum efa- semdum uin þessj atriði bægt frá. HVERSVEGNA VARÐ ÁGREININGURINN j SVO MIKI'LL? | En hver var þá ástæðan til þess að ekki náðist nú öruggari samstaða innan þessara verka- lýðsfulltrúa, en hér varð raúnin, á, og. áður hafði verið. í fyrsta lagi fannst ýmsum þar, að málið kæmi of seint til álita verkalýðshreyfingarinnar cg nánast þannig, aö hún fengi þar engu um breytt og.enga að- stöðu til þess ao gera tiHögur t:l breytinga. í hin fyrri skipti hafði þó verið tekið tii- lit til ýmissa breytingartil- .lagna frá þessum aðiljum. enda náðist þá betri samstaða um m’álið og eindregnari stuðning- ur þessara verkalýðsfulltrúa. í öðru lagi er nú gart ráð fyr- ir allverulegum hækkimum á byggingarcfmim og hráefnum tij verksmiSjuiSnaðarins, án þess að nokkur vissa sé í dag Framhald á 8. síðu. K S I arsms. I B R í dag kl. 5,30 á Melavellinum hefst bæjarkeppi milli Dómari: Hannes Sigurósson. — Línuverðir: Ingi Eyvinds og Halldór Sigurðsson. Verð aðgöngumiða: Stúka kr. 30 — sæti kr. 20,00 — stæði kr. 15,00 — fyrir börn kr. 3. Sala aðgöngumiða hefst kl. 4 í dag. ATH.: að mótabækur K.R.R. eru seldar í sælgætisturn inum á Íþróttaveillinum. Bókabúð Lárusar Blöndal. Vesturv&ri og Bókabúð Braga Brymólíssonar. M Ó T A N E F N D I N .

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.