Morgunblaðið - 07.02.1926, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.02.1926, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐIÐ: ISAFOLD. 13. árg., 31. tbl. Sunnudaginn 7. febróar 1926. ísafoldarprentsmðija h.f. GAMLA BÍÓ Sýnir í dag kl. 7 og 9: Fyripmyod málarsns Sjónleikur i 8 þáttum eftir skáldsögu Roberts W, Chamberts Aðalhlutverk leika: Corinne Griffith og Canway Tearli. Barnasýrung 5 darj kt. 5‘/2 Fyrtaarnet og Bivognen i alira siðasta sinn. Jarðarför konunnar minnar, Þorbjargar Eiríksdóttur (frá ^kjuferju) er ákveðin miðvikudaginn 10. þessa mánaðar og hefst húskveðju frá heimili hinnar látnu Vatnsstíg 10 B, klukkan ^ eftir hádegi. Jóhann P. Guðmundsson. falj Alúðar þökk fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við frá- °g jarðarför móður minnar Helgu Pálsdóttur. Guðrún Ólafsdóttir. Jarðarför konunnar minnar, Stefaníu Guðmundsdóttur, leik- h, fer fram þriðjudaginn 9. þessa mánaðar og hefst með hús- ^ju á heimili okkar, Laufásveg 5, klukkan 1 eftir hádegi. Borgþór Jósefsson. I \ i I í Fríkirkjunni miðvikudag 10. febr. kl. 7i/2. Stjórnandi: Páll ísólfsson. Blandaður kór (40 manns) syngur með undirleik 10 manna blástursveitar (úr Lúðrasveit Reykjavíkur) og 20 manna hljóm- sveitar (strok- og blásturhljóð- færa). Flygill: Emil Thoroddsen. Einsöngur:Óskar Norðmann EFNI: Bach, konzert fyrir tvo flygla. Brahms: Nú látum oss líkani- ann grafa. Sigf. Einarsson: Hátt jeg kalla. Árni Thorsteinsson: Rósin. Brahms: Hve fagrir eru þeir bústaðir. Aðgöngumiðar fást í bókaversl- un Isafoldar, og Eymundssonar, lijá Katrínu Viðar og í Hljóð- færaliúsinu og kosta'3 krónur. I NÝJA BÍÓ t! Violcf r akvjelablöð. Violet rakvjelablöð hafa nú á .mjög skömmum tíma náð stór- kostlegri útbreiðslu og ér það einungis fyrir, lrvað Violet rak- vjelablöð bíta vel — enda eru þau búin til úr besta sænska rak- hnífastáli — og það sem merki- legast er, er að Violet rakvjela- blöð kosta aðeins 1 stk., 0,25 og 12 stk. 2,50. pessi undraverðu rakvjelablöð fást í heildsölu og smásölu í JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. Nýkomið rreð e.s. Lagarfossi Rúgmjöl og Og Hálfsigtimjöl frá Aalborg Ny Dampmölle. I. Benediktsson & Co. Sirrai 8 (3 línur). i a i I i V i 9 Bakararl Fyrirliggjandi 8 Hálf igtimjöl, Hveifi, 2 ágæfar teg. Florsykur, St. Sykur, Egg. Magnús Matthíasson, Túngötu 5. — Sími 532. Pappirspokar lægst verð. Herluf Clausen. Sfmi 39. TOM M!1 sem Útvðrður rjettvísinuar. Afar spennandi sjónleikur í 5 þáttum. Aðalhlutverk leikur T O M M I X. Allar Wild-West myndir, sem Tom Mix leikur í eru annálaðar fyrir hvað þær eru skemtilegar. Hann hefir sjaldan sjest hjer, en ekki er það ótrúlegt að hann nái hjer fljótt vinsældum sem annarstaðar, íyrir það þor og áræði, er hann sýnir í hlutverkum sínum. CHAPLIN FÆR ÚTBORGAÐ. (Aukamynd í 2 þáttum.) Afskaplega hlægileg mynd, þar sem hinn alkunni ágæti grín- leikari CHAPLIN leikur aðalhlutverkið. I Sýningar Ikl. 6—7y2 og 9. Börn fá aðgang að sýningunni kl. 6. SSB Leikfjelag Reykjavit<«-r. Dansinn f Hrnna verður leikinn í kvöld kl. 8 í Iðnó. Niðursett %rerð. Aðgöngumiðar seldir i dag frá kl. 10—1 og eftir kl. 2. i 12. Hljómsweii BeykjavikiiE*. ifflfðmlelkar í dag klukkan 4 í Nýja Bíó. Viðfagnsefni eftir Schubert, Tschaikowsky, Wagner, Sibelius og fleiri. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 1 í Nýja Bíó. S.s. Nordland hleður 1. mars í Kaupmannahöfn til Austur-, Norður- og Vesturlandsins, og Reykjavíkur. Ef nægilegur flutningur fæst, kemur skipið við í Aalborg og Danzig. • Nánari upplýsingar gefur ♦ Sv. A. Johansen, Sími 1363. Verslið VÍð 'lóbahshúsiá'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.