Morgunblaðið - 07.02.1926, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.02.1926, Blaðsíða 3
MOROUNBLAÐIÐ 3 ' MORGUNBLAÐIÐ Stofnandt: Vilh. Pinsen. tttgefandi: Pjelag t Reykjavfk. itstjórar: Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. A-uglJ'Singastjöri: E. Hafberg Skrifstofa Austurstræti 8. Sfmi nr. 500. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasfmar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. skriftagjald innanlands kr 2.00 á mánutSl. Utanlands kr. 2.50. lausasölu 10 aura eintaklö RLENDAR SÍMFREGNIR Setning Alþingis í gær. (Framh. af bls. 2.) síðan frá því, að Framsóknar- kosningar fram til foresta nje flokkurinn og Sjálfstæðisflokkur- skrifara og' var einkennilegt að sjá inn hefðu óskað eftir því, og þingmenn koma þarna saman án íhalclsflokkurinn- samþykt fyrir þess nokkur tæki sæti í forseta- sitt leyti, að kosningum yrði frest- stól. að vegna þess live marga þing- Næsti .þingfundur á morgun menn vantar. • F.óru því engar hlukkan* 1. pingmenn á leið úr kirkjunni. Kliöfn 6. febr. FB. seðlafölsunarmálinu mikla. Símað er frá Budapest, að prent- v0elm, sem notuð var af peninga- Eölsurunum, sje fundin. Hún er af ^ýskri gerð, búin til í Leipzig. Amundsen veikur. Símað er frá Los Angelos í Cali- Eorniu, að Amundsen sje þar 5taddur hættulega veikur, senni- !ega af lungnabólgu. Frægir lækn- ,r ^afa verið sóttir til lians. Pólleiðangur Fords. Símað er frá New York City, amerísku pólfararnir, sem Ford %ður með fjárframlögum, sjeu íarnir af stað til Alaska. Þar ®ru fyrir tvær Fokker-flugvjelar. ^áðgert er að fljúga frá Alaska 1 öyrjun mars. Finnist land á ^orðurleið, er ákveðið að varpa mðlrr ameríska fánanum í land- ^áiusskyni. Hftiriit með suðurgöngumönnum. ^únað er frá Rómaborg, að það Verið opinberlega tilkynt, að ^■lr ítalíufarar verði að fá farar- hjá ítölskum ræðismanni og '°egia honum hver tilgangur þeirra með förinni. Banvænn drykkur. ^íinað er frá Honululu, að sex ermenn hafi beðið bana af hár- ^insdrykkju. Aðrir sex eru dauð- >0lla af sömu orsök. ^Öfur um fast sæti í þjóða- bandalaginu. ^ímað er frá Varsjá, að senni- ega mupi Pólland krefjast fasts í þjóðabandalagsráðinu, svo airiarlega sem Þýskaland fái tasarn Selanótagarn Laxnetagarn Þorskanetagarn Hrognkelsanetagarn Silunganetagarn Síldarnetagarn Trawlgarn Kolanetagarn ódýrast í Veiðaríæraversl. 99Q e y s i Á myndinni sjást þessir: Sjera Eggert á Breiðabólsstað, lengst til hægri, þá Jón Kjartansson á bak við sjera Eggert. Næstur honum gengur Jónas frá Hriflu, þá er Ágúst Helgason frá Birt- ingaholti, (varamaður Sigurðar heitins frá Ystafelli). Þar næstur sjest Jón frá Reynistað og lengst til vinstri Hákon í Haga. (Upp- yfir öxlina á Ágúst Helgasyni sjest önnur augabrúnin á Ólafi Thors). É Þrátt fyrir alla samkepni er þetta framtiðar cigarettan. Smásöluverð aðeins 50 aurar. llboð ðskast í nokkur hlutabrjeí H.f. Hreins. — Afhendist A. S. í. merkt »1000«. Reynið nýju WAVERLEY frá Lambert & Butler. Einkasalar á íslandi: 4 Tóbaksver^lun Islands h.C Það, sem eftir er af Lengst til hægri á myndinni er Jón Þorláksson fjármálaráð- herra og þá Björn Kristjánsson, þá Sigurður Eggerz, þá Magnús Jónsson dósent. Fleiri sjást ekki greinilega. verður selt með miklum afslæftti Hiwiier óskar eftir stofu og svefnher- bergi, með húsgögnum, á góðum stað í bænum. — A. S. í. vísar á Frjettir víðsvegar að. 1Jmað saeti í því. Frá Madrid er að spanska stjórnin muni ® !,era fram sömu kröfu. Fregn- fra Brasilíu lierma, að stjórnin 1 1 Lndi muni fara hins sama leit Símað Pólför Amundsens. er frá Oslo, að pólskip ^Undsens sje fullbúið til 'brott- irar frá Rómaborg. Riiser Lar- 0 Þillyrti í fyrirlestri, að A- Und auta 5 ko sen væri óhræddur við keppi sína, og þættist viss um, 'mast á pólinii í þetta sinn. 11 r undirhúningur undir pólför aös er a:tar fullkominn. ^ifrosnu skipin í Finska flóa. hlmað er frá Stokkhólmi, að Un í Finskaflóa sje kominn á °g sjeu menn angistarfullir m orlog hinna innifrosnu skipa. Um 100 vjelbátar ganga frá Vestmannaeyjum á þessari vertíð; auk þess er búist við að nokkrir bátar haldi til við Eyjar, þótt ekki noti höfnina þar. , Gæftaleysi mikið hefir verið í Vestmannaeyjum, það sem af er vertíðar, vegna sífeldra austan- storma. Hefir líka gengið óvenju- illa að afgreiða skip; var Lagar- foss fyrsta skipið sem hægt var , að afgreiða að fullu. Ágætur afli hefir verið í Kefla- i vík og^ Njarðvíkum undanfarið. Frá því 1. febr. og fram til 1‘aug- ardags hefir altaf verið róið, og hefir 'aflast frá 8 til 14 skp. á bát á dag, svo að hver bátur mun hafa þetta 80—100 sjkp. afla nú. Er það mesti afli sem nokkurn tíma hefir fengist þar syðra svona snemma.Sjósóknin hefir verið erf- i ið vegna sífeldra storma. Frá Keflavík ganga 11 vjelbátar, en 5 frá Njarðvíkum. Fiskimjölsverksmiðjurnar í Vest- mannaeyjum hafa báðar fcngið endurbættar vjelar sínar, svo nú er talið að þær hafi vjelar með nýjasta útbúnaði. 1 Hafnarfestarnar hafa nú verið ’ endurhættar mjög mikið í Vest- mannaeyjum, bæði fyrir vjelbáta og stór skip, enda hafa engar skemdir orðið þar á skipum, þrátt fyrir stórviðrin undanfarið. i í Sandgerði er afli heldur að glæðast. I fyrradag var hann best- ur, 10—12 skpd. á bát. Als hafa bátar aflað frá 50 upp í 100 skp. í Sandgerði; 30—40 bátar ganga 1 þaðan að staðaldri, au'k þess koma þar við og við nokkuð margir bátar, sem annars liggjaj úti. Sjómannastofa er komin upp í Sandgerði, og þykir sjómönmun mjög vænt um hana. Eru þar flest hlöðin o. m. fl. Ræktun Vestmannaeyja. Mikill áhugi er vaknaður meðal Eyja- skeggja fyrir því, að fá Eyjarnar ! ræktaðar, eða alt land það sem ræktað verður. Var Sig. Sigurðs- son bimaðarmálastj. nýlega á ferð í Eyjum að tilhlutan búnaðarfje- lagsins þar; hann skoðaði landið og hefir nú gert tillögur um rækt- unina. Það þarf ekki orðum að því að eyða, hvílíkt nauðsynjamál það er fyrir Eyjaskeggja að land- ið verði ræktað, og er vel farið, að mikil áhugi er nú vaknaður þar fyrir þessu velferðarmáli. DAGBÖK, □ Edda 592629—1 I. O. O. F. — H. 107288. Stjörnufjelagið — fundur í dag kl. 3y2 síðd. Guðspekinemar vel- komnir. Sjómannastofan: Gnðsþjónnsta í dag, 7. febr. kl. 6. Allir vel- komnir. fást í þessum mánuði með l5°/0 2O°/0 afslæftti. Verslunin „Paris". Fílabeins Ufvikaiiar á kr. 1,50 fást i Verslunin Gnðafoss. Laugaveg 5. Sími 436 K. F. U. M. Almenn samkoma í kvöld kl. 8]/2 (fórnarfundur á eftir). Allir velkomnir. Áheit á Elliheimilið. Kona 10 !kr. S. V. mánaðargjald 10 kr. Sáttanefndarúrskurður 50 kr. Snarlkvöld hjá Vestfirdingi kr. 44,80. Old bear 50 kr. Frú X (til galðnings á bolludaginn) 40 krónur. í dag kl. 4 síðd. heldur Hljóm- sveit Reykjavíkur hljómleika; að- göngumiðar fást enn nokkrir við innganginn. Nýstárleg talfþraut verður háð í Bárunni í dag kl. 2, eins og sjá má af auglýsingu á öðrum stað lijer í blaðinu. Brynjólfur Sta- Munið skvndisliluna Umœfdm rUmmn fánsson ætlar að tefla móti 20 mönnum í einu, sem hver hefir sitt taflborð (taflborðin verða 20 alls, sem Brynjólfur teflir við). Þessi taflþraut hefir aldrei verið sýnd hjer opinberlega fyr, svo ekki er að efa að margur vilji sjá hana nú í fyrsta sinn. Bryn- jólfur er ágætur taflmaður, og á móti honum verða einnig margir-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.