Morgunblaðið - 07.02.1926, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.02.1926, Blaðsíða 7
^nkabl. Morgbl. 7. febr. 1926. MORGUNBLAÐIÐ 5 Skuggahliðar þingræðisins. Eftir Guðm. iíannessojia ps*ófessoi% IV. Hvert stefnir þingræðið? Einhver frakkneskur stjórn- *iálamaður, sem ekki lætur nafns ■Éns getið, skrifaði nýlega grein í „Revue de Paris“ með þessarf íyrirsögn. Er hjer tekinn upp lítill hluti greinarinnar, sem tal- *r um þingræði frá „almennu ■jónármiði11. við „Það er nú svo komið fyrir oss, ■ð vjer lifum utan við öll lög, og flokkar, sem engan lagalegan rjett É*afa til þess, ráða lögum og lof- ■m í þinginu, en sjálf stjórnin kefir engan lagalegan meirihluta ■ð baki sjer. Stundum beygir Mngið sig fyrir ákvörðun fundar- ins í Nissa, — stundum fyrir •amþyktum Sambands jaðnaðar- ■lanna. Og það er slík öld í land- inu, að allir láta sig litlu skifta, þó nokkurskonar stjórnarbylting íangl yfir landið. Það er eins og þingið hafi orð- ið fyrir einhverjum kynlegum á- iögum. Það stefnir nú þveröfugt við það, sem til var ætlast í íyrstu. Það var upprunalega ■lyndað til þess að halda í hem- ilinn á eyðslusemi stjórnarinnar ®g fara sparsamlega með f je þjóðarinnar,1 en þjóðræðið hefir ■öiámsaman svælt undir sig alt Vald sjálfrar stjórnarinnar og er ■rðið :að einvöldum harðstjóra. í ■taðinn fyrir að draga úr eyðsl- •niii, þá eys það fjenu út. I stað- inn fyrir að fara sparlega með •kildinga fátækrar *alþýðu, sóar Það stórfje, aðallega til þess að na sjer í kjósendahylli. Það bar ^öluvert á þessu fyrir ófriðinn og jafnaðarstefnan (l’etatisme) var H farin að spilla þingstjórninni °g nota fjárlögin til þess að gefa sínum mönnum gjafir upp á kosn- ■8 gjaldendaama. Hættulegt var Þetta, en þoldist þó í góðærinu. Rn eftir ófriðinn varð ástandið «v0 erfitt, að bruðlunarsemi þings Jns hlaut að liggja öllum í augum nppi og spilla áliti þess. Pegar þingi(5 viltist inm á þess- ■r og þvílíkar götur, má það bu- *st við, að aðrir kraftar rísi upp °g taki í taumana. Þrátt fyrir alt hefir hver þjóð vit á að forða *jer undan bráðum bana. Það er þá um. tvær leiðir að gera: harð- stjórn fárra manna, eins og nú gerist í Rússlandi, eða einveldi eins manns, líkt og orðið hefir °fan á á Spáni og ítalíu. — — Ollum kemur saman um, að það, sem mest hefir spilt þing- •Újórninni hjá oss, sje flokkabar- attan og samtök óskildra flokka, td þess að ná í völd handa sjer °g fje handa sínum mönnum, án ^ess að taka tillit til þess, hvað ^jóðarheildinni væri fyrri bestu. V. Þingræðið á Spáni. Rlestum kemur saman um það, þingstjórn liafi gefist venju |*'eniur illa á Spáni. Og þá hlýtur að hafa verið ill. Einveldi sem Rivera yfirherforingi ^efir komið á, mælist misjafnlega fyrir, en þó telur Alfonso Spánar- °Qungur það sýnu betra. Er það ■3aldgœft} ag konungar dæmi 5sÞurslaust um stjórnarfar i an(fi sínu; en konungi fórust þannig orð fyrir nokkru frakkneskan blaðamann: „Ef þingið er kallað saman á uý, byrja gömlu flokkarnir, sem komu þjóðinni í verstu ógöngurn ar, óðara aftur deilur sínar og reiptog, en þeim sleit Rivera. Alt myndi færast aftur í sitt gamla lag og alt að engu verða, sem unnið hefir verið til endur- | bóta um langan tíma undanfarið. Það eru ekki fleiri en 5—6 þús-1 und stjórnmálamenn á *Spáni, í mesta lagi. Þeim þykir þingræðið t fyrirmynd, sem enginn megi hreyfa við. En það eru líka 20 miljónir Spánverja, sem stendur \ alveg á sama hvað upp snýr eða niður á þinggörpunum, en krefj- ast þess aðeins að hafa vinnu- þ\ú. Að tísu má segja: „Þessi frið og eigur sínar ósnertar. Er ræða hefir verið víðboðuð", en það rjett, að bera rjett allra þess- fremur óviðfeldið er að lala um ’ ara miljóna fyrir borð, aðeins að víðboða söng, víðboða lag, víð- til þess að þóknast einum 6 þús- boða músik. Að minsta kosti er t und mönnum? það ekki mælt mál: að boða söng 1 Það er aðallega einn hlutur, eða músilt, þótt því skuli hins sem hefir tekið stakkaskiftum við, vegar elrki neitað, að tónskáldið afnám þingræðisins: Nú geta allir .flytji oss boðskap með hverju farið ferða sinna, og það þó þeir sönglagi og hverju tóriverki. liafi peninga í vösunum, án þess „Útvarp“ er aftur á móti miklu að eiga það á hættu að vera lakara orð. Það lýsir hugmynd- slegnir í rot. Nú eru heldur ekki jnnj hvorki rjett nje nægilega nein verkföll; verksmiðjurnar vej Útvarp er alt annað en ,broad vinna jafnt og þjett, og húsbænd- casting*. Taki jeg eitthvað og urnir eiga eklci á hættu á hverj- fleygi þv{ út fyrir dyrnar á húsi uni morgni, að vinnumennirnir Tnínu_ þa er þag útvarp. En fyrir komi til þeirra með skammbyssu .þvr er þag engin „broadcasting“, í hendinni til þess að drepa þá, ekkert víðboð. Jeg get staðið í ef þeir gera ekki livað sem þeim kirkjudyrunum og endurtekið orð symst* . Ln eftir presti í prjedikunarstól. Um Alfonso konung hefir einn ,]yfeð þyj kefi jeg varpað ræðunni rithöfundur sagt, að: „hann sje ^t, en si£kt er engin víðboðun. Ef vjer viljum láta orðið út tákna Vátryggið eigur yðar The Eagle Star & Britisb Bomiœious Ins Co. Aðalumboðsmaður & íslan SARSAB GllSLASON, jawib. sá eini konungur á vorum dögum, sem segi hispurslaust það, sem honum býr í brjósti, og geri það, sem hann hyggur þjóðinni fyrir bestu“. Yíst er um það, að hann taldi þingstjórnina leiða landið í glötun og fjekk einum manni ^tætt heimavarpi. víða, bætum vjer öðru orði við og segjum: út og suður. — Au'k þess mun orðið útvarp nú notað í alt annari merkingu, sem sje um fuglavarp í úteyjum, gagn- I völdin í hendur, til þess að reyna ^ að koma henni á rjettan kjöl. (Eftir „The English Revue )• YÍÐVARP, en ekki útvarp. 'Þegar ný orð eru tekin upp í málið, verður að gæta þess, að þau sjeu bæði rjett mynduð og lýsi sem best hugmynd þeirri, sem þau eiga að tákna. íslenskan er rökrjett í eðli sínu, sje henni j ekki misboðið nje misbeitt. pann , fagra eiginlei'k hennar ættum vjer j að varðveita og varast að Langbest hefir mjer frá upp- hafi fundist að nefna „broadcast- ing“ víðvarp á vora tungu. pað orð lýsir meginhugmyndinni rjetti lega og nákvæmlega. Það á jafn-vel við, hvort sem um orð eða tóna er að ræða, og er að því leyti betra en víðboð. Það hefir og auk annars þann kost- inn fram yfir „útvarp“, að nota má jafnframt sögn af sama stofni: að víðvarpa. Tökum til dæmis þessar setningar: Ræðu sjera Olafs Olafssonar var víðvarpað á sunnudaginn; heyrðist hún jafnt á togurum spilla fy rir sunnan og vestan land, eins j og í fcaupstöðum norðan- og aust- @ í brjefum frá • Lonis Dobbelmnnn, Rotierdam Q var mjög Þekt hjer á landi fyrír striðið. | Er rí aftur fðaniegt í &efldsfiln, é fyrir kaupmenn og kaupfjeifig, hiá © 2 0. JehnsMi & Kaaher © 3 Stmrstu pappirsframleiðendur á NorðurlSndum iion Paper Go., lld. Oslo Afgreiða pantanir, hvort heldmr beint erlendis frá eða af fyrir- Liggjandi birgðum í Reykjavfk. Einkasali á íslandi. fiarðar Gíslason. TIL HAFNARFJARÐAR eg VíMsstaða Cf best að sSta i hinum þjóð- fpsegg&i nýjne Buick bifreiðum lionum. | Nú tala blöðin mikið um „út- anlands.Yíðvarpið tókst því ágæt- t varp“. Það er ein af nýjungum lega- Næsta sunnudag verður söng ! vorra tíma, og líkleg til að hafa' víðvarpað, þessu næst hljóðfæra- | mikil áhrif á líf manna — jafn- 'slætti hljómsveitarinnar, þá þing- | vel hjer úti við hið ysta haf. Fjar-'ræðu forsætisráðherra o. s. frv. lægðirnar verða sem ekkert fjrrir. j Sumir hafa það á móti sögninni henni. Því ljúfara ætti oss að^að víðvarpa, að hún sje óþægileg í vera að velja henni §em sannast, munni vegna þess, að tvær sam- heiti. | Enska nafnið er broadcasting. Með því er átt við, að eterbylgj- ’urnar kasti hljóðinu langar leið- ir í allar áttir, eða með öðrum orðum: að þær varpi því víða. Fyrst 'var stungið upp á að kalla þetta víðboð á vora tungu. Það orð er vel notandi. Það nær aðalhugmyndinni í ,broadcasting‘ fyllilega. Samt er dálítill galli á frá Stelaitri. stöfur byrjj á v. Sú mótbára er lítilvæg. Vjer venjumst því, sem erfiðara er. Enginn kvartar und- orðinu viðvaningur, og gildir um það. Jeg fæ sjeð en að vel falli í önnur eins setning og „Ollu má nú víðvarpa“ an þó sama ekki betur munni þessi: (sbr. öllu má nú nafn gefa, allan skrattann vígja þeir). „Víð“ er þegar notað sem forskeyti í sam- i settum orðum, svo sem í víð- frægja, víðlesinn, víðgengur, víð- feðmur. Nú á ' að útvarpa Gluntunum. Prjedikun dómkirkjuprestsins var útvarpað (sbr. útskúfað). Það er Aftur á móti er, að mínu viti, unaðslegt að hlusta, þegar svona ógeruingur að nota sögn iaf sama ! fallegri músík er útvarpað! stofni og útvarp. Hvaða íslenskt j Jeg vona því, að þetta miður eyra þolir ómeitt að heyra aðrar, rjetta orð og fremur ljóta útvarp eins setniugar og þessar: ! hverfi úr málinu, en víðvarp og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.