Morgunblaðið - 07.02.1926, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.02.1926, Blaðsíða 8
6 MORGUNBLAÐIÐ 6r ðræfnm. Góðar frjeftir. reynast yður best. Fást af öllum stærðum og gerðum. ' Stoíán ímrnm Skóverslun. Austurstræti 3 Handbók með myndum ogfull- komnum uppl. um ástandið í Canada, ásamt upplýsingum um hvernig nýjum innflytj- endum er hjálpað til að fá starfa, fæst án endurgjalds hjá umboðsmanni jámbrautanna P. E. 1 a C o u r CANADIAN NATIONAL RAILWAYS. (De canaðiske Statsbaner) Oplysningsbureau Afd. 61. Raadhuspladsen 35 Kbh.B Besta súkknlaðið er Heildsölubirgðir befir Eiríkur Leifsson, Reykjavík. Rowtrees Toftee er best og ljúffengast. Fæst í öllum búðum á 5 aura stykk- ið. Safnið umbúða miðunum. Þeir vetða keyptir í Landsförnuiuii. að víðvarpa verði tekið í staðinn. Eitt sinn nefndi íslenskur rit- höfundur móðurmál vort „gulla- stokkinn hennar mömmu“. Hann var svo kröfuharður um nýyrði, að hvert þeirra átti að vera gull í stokkinn. Ættum vjer þá ekki að gæta þess' að láta ekkert rusl 'komast í hann? Reykjavík, 3. febrúar 1926. Har. Níelsson. Á Jiðnu sumri var fundur hald- inn hjer í bænum með ýmsum málsmetandi mönnum, bæði góð- templurum og öðrum, til þess að ræða um baráttuna gegn drykkju- skap. Samkvæmt álýktun fundar- : ins fól stórtemplar nefnd manna að taka að sjer sjerstaklega, að halda því máli vakandi í bföðum landsins og styðja að því, að aðr- ir bindindismenn og bannvinir tækju opinberlega til máls í þeirri baráttu. Nefndina skipa: Halldór Jón- asson, Haraldur Huðmundsson, Sigurður Jónsson skólastj., Þórð- ur Bjarnason, Þórður Sveinsson læknir, Sigurbjörn Á. Gíslason og undirritaður. Hjelt nefndin síðan fundi með i sjer og komst þá að þeirri nið- i urstöðu, að gera þyrfti meira en j henni var beinlínis falið; þótti | henni mikið um vert, að fá að ! vita sem glegst, hvernig litið væri á bindindis- og bannmálið í hinum j ýmsu hjeruðum og kauptúnum | landsins, bæði af hálfu bannvina | og andbanninga. Sendi nefndin því öllum hrepp- stjórum landsins, prestum, ýmsum læknum og nokkrum öðrum brjef með fyrirspurnum um, hversu mál um sje háttað í þessu efni á þeim og þeim. staðnum. Hefir nefndin nú fengið allmörg svör, og eru þau úr öllum landsfjórð- ! ungum, og enn fleiri munu að vonum ókomin. Eru mörg þeirra mjög ítarleg og vel af hendi leyst, °g yfirleitt mi'kið á þeim að græða. Andbanningarnir fara ekkert í felur með skoðun sína, svo sem i vera ber, en allir telja þeir sig hafa. óbeit á drykkjuskap og vera hlyntir bindindi. Annars mun nefndin gera skýra grein fyrir afstöðu málsins að fengnum fleiri svörum. En eitt brjefið er þannig 1 vaxið, að nefndina langar til að birta það nú þegar í beild, með , leyfi höfundar. pykist hún vita, að mörgum þykj gaman að lesa það. Brjefið er á þessa leið: ' „Hofshreppi, Fagurhólsmýri, 1. febrúar 1925. Mjer hefir nú borist í hendur ! brjef, dags. 3. f. m., undirskrifað | af 7 mönnum, viðvíkjandi bindind | ismálinu og vínbanninu hjer á landi, og eru þar framsettar 8 spurningar til andsvara, og skal jeg strax með fáum orðum svara þeim: 1. Hjer í sveit, Oræfum, hefir engin víndrykkja átt sjer stað, síðan verslunin fluttist frá Papós á Hornafjörð 1897; síðasta vínverslun í Austur-Skaftafells- sýslu var áður á Papós. 2. Þess vegna lagðist niður vínbrúkun bjer, áður en bannlögin gengu í gildi. 3. Nú er ekkert áfengi drukkið hjer og engu verið smygl að hingað. 4. Embættismenn hjer í nánd eru með bindindi og bann- lögunum. 5. Jeg bygg ekki sje þörf að leita þjóðaratkvæðis um banplögin á ný. 6. Við höfum lengi verið svo heppnir, að hafa haft þann þingmann, sem er fylgj i andi vínbanni, og munum skora í fast á hann að styðja það mál framvegis. 7. Eindregið já við j þeirri spurningu. (Hjer er um það spurt, hvort brjefritarinn vilji styðja að því, að þau stjórn- málablöð, er honum standi næst, leggist eindregið á sveif með bindindis- og bannmönnnm gegn áfengisbölinu). 8. Að skylda alla barna- og unglingakennara á land inu, að vinna með alúð að bind- indismálinu, bæði víns- og tó-1 baksbindindi. ' Eins og að ofan segir hefir ekki vín verið brúkað hjer í sveit í 28 ár, og lítið verið brúkað af: tóba'ki. Hier í Hofshrepp eru 26 heimili, og á 9 heimilum ekkert tóbak brúkað, og mjög lítið á sumum (öðrum). — í næstu sveit-! um austan Breið am * 1 * i kursands,! Suðursveit. og Mýrum, er mjer kunnugt, að vín hefir ekki verið j brúkað lengi, og ekki heldur í I næstu sveit vestan Skeiðarár-1 sands. Hinrik Eulendsson læknir | okkar í Höfn er bindindismaður, strajigux. Hann selur alls ekkert1 vín, er mjög samvisknsamur í þvi, sem öðru fleiru. Þessi sveit er með þeim af- skektustu á landinu: Breiðamerk- ursandur að austan, Skeiðarár- sandur að vestan, með stórvötnum á báðum, Oræfajökull að norðan — hlífir samt við hánorðan vind- um, og t hafið hafnalaust fyrir sunnan. Hingáð hefir e'kki flutst mús nje rotta, og því enginn kött- ur verið hjer. Þá er jeg nii farinn út fyrir aðal efni brjefsins, og ætla þá iað bæta því við, að á 20 heimilum í sveitinni eru vatnsleiðslur í fjós- ■ in og eldhúsin, en 6 heimili eiga j eftir að leiða vatn til sín, en 'j gera ráð fyrir að gera slíkt hið sama sem fyrst. Á mínu heimili og nábúaheim- ilinu er rafleiðsla búin að vera á fimta ár, með 12 hestafla vjel, sem hefir gengið alla daga ognæt ur, til suðu, ljósa, hitunar o. fl.; hefir þurft litla umsjón. Em þetta hin mestu þægindi og verka sparnaður, og gott að geta haft vatnsafl til þessa; enda eru menn nú farnir að sjá og sannfærast um gagnsemi þess; og nú í haust i hafa 5 heimili hjer í sveit komið upp hjá sjer rafleiðslum með vatnsafli, til sömu afnota og hjer. Er að heyra á mönnum hjer í sveitínni, að fleiri hætist við bráð- lega. Helgi sonur minn hefir smíðað 3 túrbínurnar, sem nú eru í gangi í sveitinni, og hefir það gert kosnaðarminna að koma þessu upp, enda 2 heimili af þeiin fátækari hjer í sveit, sem húin eru að fá rafleiðslu. Enda jeg svo línur þessar með kærstu ’kveðjum og bestu ósk um, að guð blessi ykkar góða málefni og að þið getið komið sem mestu góðu til leiðar. Ari Hálfdánarson (f. 1851 — 19. sept.)“. Okkur nefndarmönnum þykir vænt um þess-ar frjettir, er gamli maðurinn á Fagurhólsmýri flytur okkur úr Oræfunum, og svo mun öllum hugsandj mönnum þykja. — Af þessum frjettum er ljóst, að Oræfingar eru ekki á því að leyfa víninu að fara ofan vasa sína nje skerða heilsu þeirra, vit og þrótt; en vatnið láta þeir í vasana, — með öðrum orðum, þeir láta vatnið færa sjer fje í vasann, færa sjer verkasparnað og margskonar þæg indi, meiri hita, meira ljós, meiri Margur Ef þjer viljið reykja veru- Iega“góða Vir ginila Ciaareltn sem þó fæst fyrir sanngjarnt verð, þá biðjið um Craven með korkmunnstykki. Carreras Ltd. Arcadia Works London. H. i. M. Smitii, Limifsd, Aberdeen, Storbritann' — Fisl T< Scotland. -« Klip- & Saltfisk Köber oc Fiskdampermægler. — Amsmith, Aberdeen. Korrespondance paa dansk. stærð 83 tonn með 60 hestafla vjel, fæst með ágætuiö borgunarskilmálum. Allar upplýsingar gefur Magnús Guðmundsson, skipasnniður, símar 76—1076. Hestaelgendiir Úrvals hestahaffra seljum við ódýrt. Hfljólknrfjelag Sleykjavikur. þrifnað, betri heilsu. mun segja, að Öræfingar sjeu óvenju vel settir til þess iað fá varist aðflutningi víns, og er það satt, en ekki tel jeg þó það einu ástæðuna. til þess að Öræfin eru þur. Sveitarbúar mundu einhver ráð haifá, ef þá langaði mjög í popann; ekki er löggæslan svo jöflug á voru landi. Nei, fólkið hefir verið bindindissamt í mörg ár, og lætur ekki hrekjast út af þeirri braut. (Þeir nota, sjer af- istöðu sína prýðisvel). Það eru nú yfir 60 ár síðan jeg leit fyrst Öræfin, Það v.'ir á ! fyrstu ferð minni og tv~gg ;a ije- laga minna suður í latínuskól- (ann til inntökuprófs. Jeg man, I hvað við urðum fegni ' £ 3 vera I ‘sioppnir við Br riðamerlkursand | og Jökulsá, og vera alt í einu ! komnir í fufðu ^i-uOursT1a ug 1 hlýlega sveit, lukta stðr1 -iivai -gri | og voldugri umgjörð, eins og lýst | er í brjefinu hjer að framan. Og ekki er mjer óminmsstæðara ’ fólkið í sveFinni; það var svo látlaust, svo innilega góðviljað og Stórkostleg verðlækkun AGFA-filmum og ljósmyndapappír. SportvðruhúsReifkjaviku** (Einar Björnsson) gestrisið. Þannig reyndist þa^ okkur jafnan síðan, er við skól»' piltar áttum þar ferð um. pessar minningar hafa vakis* upp með nýju afli í huga mjer við brjefið hans Ara. Við nefndarmenn segjum, | eflaust margir með okkur: Ve* | sje ykkur, Öræfingar; þið geri® ! yk'kur og landinu mikinn sóma- Af ykkar dæmi má glögt , hverju viturlegir lifnaðarha't1 ,r> i fra sækinn hugur, og starfsaina1' jægnar liendur, fá til vegar | koiaið. 4. febrúar 1926. í umhoði nefndarinnar Sigurður Gunnarsson-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.