Morgunblaðið - 07.02.1926, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.02.1926, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ 7 «L»4 Gefið börmmutn ®*°tta dðsamlega sælgætí Fiskiþingið rar sett í gær. Regnkðour karla og kvenna komu með íslandi Mkonll: EPli, Vínber, Appelsínur, seljast mjög ódýrt í heildsölu og smásölu. Halidðr R. Gunnarsson, Sími 1318. Ni saljra við. ^tystalsápur Nr. 1 á 0,50 pr. V^kg.Krystalsápu með hvítu ögn- ^Hum 0,45 y2 kg. Brúnsápu 0,40 % kg. Sóda, mulinn á 0,12 Á kg. Mikið úrval af handsáp- mjög ódýrum. krsl.GunnþörunnarSGo. Sími 491. Allir fulltrúar voru komnir nema Árni Geir Þóroddsson. -— Reykvísku fulltrúarnir fjórir eru þeir Magnús Sigurðsson bankastj., Jón Ólafsson framkv.stj., Bjarni Sæmundsson og Geir Sigurðsson. IJm hina fulltrúana hefir áður verið getið hjer í blaðinu. Forseti fjelagsins setti þingið. Gat hann þess, að þó störfin væru mörg og mikil, er lægju fyrir þingi þessu, væri engin dagskrá samin eða starfsskrá önnur en sú, sem innifeldist í fundargerðum f j órðungsþinganna. pví næst var kosinn fundarstj. Arngrímur Bjarnason og skrifari Kristján Jónsson. í dagskrár- nefnd voru kosnir Bjarni Sæ- mundsson, Jón Bergsveinsson og Stefán Jakobsson. 1 fjárhagsnefnd voru þessir kosnir: Jón Ólafsson, Magnús Sig- urðsson, Arngrímur Bjarnason, Sigurjón Jónsson og Páll Hall- dórsson. Að kosningunum loknum hjelt forseti langa og ítarlega ræðu um starfsemi fjelagsins og fjár- hag þess árið sem leið. Eru eigi tök á að greina frá henni hjer. Sumt af umtalsefn- inu var hið sama og á aðalfundin- um um daginn. Tillögu eina bar forseti fram, sem mörgum mun þykja eftirtekt- arverð, um útflutningsgj ald af síld og markaðshorfur. Mintist hann á, að því 'hefði verið hreyft nýlega á fundi norðanlands að lækkað yrði útflutningsgjald af síld. Sagði liann það rjett vera, að gjaldið af síldinni væri tiltölu- lega hærra en af öðrum útflutn- ingsvörum, en benti jafnframt á, hvort ekki væri rjettmætt,, ef eitthvað yrði hreyft við þessu gjaldi, þá að taka Norðmenn sjer til fyrirmyndar, og leggja nokfk- um hluta iitflutningsgjaldsins í sjóð, sem yrði varið til þess að rýmka markað síldarinnar. SALA Á H-Q-O-S gúmmístígvjelum vex daglega, sem er því að þakka, a þau eru afarsterk og þægileg, en þó ódýr. H O O D gúmmístígvjel höfum við nú fyrirliggjandi í öllum venjulegum stærðum og gerðum, fyri börn og fullorðna. HOOD gúmmískófatnað þekkja allir og allir eru sam mála um, að hann sje bestur. Notið einungis gúmmískófatnað með hinu á gæta H O O D merki. Aðalumboðsmenn fyrir ísland. OuannbsrgsbræQuV. Um nánara eftirlit með útbúnaði og öryggi skipa. 5. Um að lög- skipað sje að hafa rekakkeri á skipum. 6. Um farþegaflutning með skipum. 7. Um björgunarskip. 8 Um vitamál. 9. Um veðurfræð- isstöðvar. 10. Um veðurspár. 11. Um útvarp. 12. Um miðunarstöð. 13. Niðurlagsorð. Símakappskákir: Akureyri — Eeykjavík. Borð II. Byrjun: Drotningarbragð. SpHSBBKBHI Hvítt: Rvík. Svart: Aknreyri, (Brynj. Stef.). (Ari Guðm.), 1. d2—d4 1. Rg8—f6 2. Rg-1—f3 2. d7—d5 ■ 3. C2—C4 3. e7—e6 4. Rbl—C3 4. Rb8—d7 5. Bcl—-g5! 5. Bf8—e7 6. e2—e3 6. e7—c6? 7. Bfl—d3 7. d5Xc4? 8. Bd3Xc4 8. Rf6—d5 9. Bg5Xe7 9. Dd8Xe7 10. 0—0 10. 0—0 11. e3—e4! 11. De7—b4? ? 12. Bc4Xd5! 12. e6Xd5 13. e4Xdö 13. c6Xd5 14. Rc3Xd5 14. Db4Xb2??? vinna nýja markaði. Þetta væri 15; Ddl—d3! gefst upp. Vallarstræti 4. Laugaveg 10. Konfekt, Konfektvínflöskur og ^°nfektskrautöskjur í miklu úr- Munið A. S. I. S í m a r: 24 verslunin. 23 Poulsen. 27 Fossberg. Klapparstig 29 Steinsmíðave rkfæ ri. nauðsynlegt, en kostaði talsvert Hvítur hótar með að drepa drotn- fje, og virtist sjer rjett að nota ingnna með Hfl—bl. Ef leikið hluta af útflutningsgjaldinu í þess væri Hf8—e8, þá kemur samt 16. Hfl—bl. Db2—e2, 17. Hbl—el!! De2Xd3. 18. Ilel—e8x og mát í öðrum leik. Fallegur endir! Ef svartur hefði e!kki viljað gefa skákina þá var best að ‘leika g7— g6; en það Var rjett að gefast upp, því skákin er alveg töpuð. um ákveðna tilgangi. B j örgunarmálanef ndin leggur fram álit sitt og tillögur. Kolakrani við höfnina. Á aðalfundi fiskifjelagsins 1925 var kosin fimm manna nefnd til þess að koma fram með ákveðnar tillögur í björgunarmál- inu. Þessir hafa átt sæti í nefndinni: H.f. „Kol og Salt“ hefir íhyggju Sigurjón Ólafsson skipstjóri (for-jað setja hjer upp kolakrana, er maður), Geir Sigurðsson (ritari), taki til starfa næsta haust. — Sveinbjörn Egilson, Sigurjón Á. . ------- Ólafsson og Benedikt Sveinsson. Kraninn kostar um 270—300 þús. Nefnd þessi hefir haft með sjer krónur, reglulega fundi síðan, nema hvað B. P. S. S.s. LYRA fer hjedan næsfkomandi fimtudag kl. 6 siðdegis til Bergen, um Færeyjar og lfestmannaeyjar. Fpamhaldsfarseðlareru seldir tií Kaupmannahafnar (I. farrými á skipi, 3. far- rými á járnbraut). Kosta N. kr. 200,00 án fæðis. Stockholms (I. farrými á skipi, 3. farrými Þ járnbraut). Kosta N. kr. 200,00 án fæðis. Hamborgar (I. farrými á skipi). Kosta N. kr. 300,00, fæði innifalið. Rotterdam (I. farrými á skipi). Kosta N. kr. 300,00, fæði innifalið. ’ Newcastle o. T. (I. farrými á skipi). Kosta N. kr. 250,00, fæði innifaiið. Framhaldsflutningur er tekinn til flestra hafn: i Evrópu og Ameriku fyrir lægsta flutningsgjald. Allar nánari upplýsingar hjá % Nic. Bjarnason. Simara 157 og 1157. Kapptefli. Brynjóifur Stefánsson tefiir að tilhlutun Taffí fjelags Reykjavikur samtimis við tuttugu taflmenr úr fjelaginu, i Bárusalnum sunnudaginn 7. þ. ic klukkan 2 eftir hádegi. Aðgöngumiðar á kr. 1,25 verða seldir við inn - ganginn. fundir fjellu niður um tíma í sumar. Álit hennar, ásamt tillög- um var lagt fram á Fiskiþinginu Það hefir verið getið um það hjer í hlaðinu, að hlutafjélagið Kol og Salt hefði sótt um lej fi Útgerðarmeuu, skipstjðrar og vjelamenn Kaupið ekki aðrar klukkur um borð í skipin ykkar, en Messingklukkurnar frá Sijgurþ~r* Jónss*fni, úrsmið, Aðalstræti 9. í gær. Er álitið ítarlegt og er efni, til bæjarstjórnar að setja upp þess þetta: 1. Um skipasmíð hjer j kolakrana hjer við höfnina. Hef- á landi. 2. Um byggingu og kanp (ir hafnarnefndýr samþykt að nýrra skipa. 3. Um innkaup á leigja Kol og Salt kolageymslu- gömlum skipum frá útlöndum. 4. pláss, og fái hlutafjelagið þá rjett. til að sc .ja ixpp koiakrana; en þann rjett hefir hafnarnefud- in áskilið sjer, að hún fái að á- kveða gerð kranens, úsaiat -ým um öðrum skilyrðum, er hún hef ir sett. fyrir uppsetningu hans. Morg'inblaðið hei’ir leitað sjer upplýsmga um þetta hjá f m- 1 kvæmdarstjóra K'ol og Salt, — Hjalta Jónssyni — og fongið s vita hjá honum það luiáta, sei enn er hægt að segja um máli; Kol og Salt hefir fengið teiki :ngar af kolakrana, sem kosl | mun uppsettur frá 270—300 þú | kr. Á hanii að geta losað 50 ' 70 t. nn á klukkustund. Gefur a.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.