Morgunblaðið - 25.04.1926, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 25.04.1926, Qupperneq 1
YIEUBLA®!©: ISAFOLD. 8 3íðnr. 13. árg\, 93. tbl. Sunnudaginn 25. apríl 1926. s tsafeádivrprflntKxifiS'i a bjf. getur fengið atvinnu við klæðaverkamiðjtina Áiafoss, nú pegar. Up^fýsingar á Góð kjSr. — ajm'LA bíú ig yngri. Gamanleikur í 5 þáttum. Aðalhlutverkið leikur BÚSTER KEATON. Yjelamaður og hreingern- ingamaður í ltvikmyndahúsi í smáhæ; ennfremur leika „hans útvalda'1, faðir henn- ar ogSheikinn, mesta kvenna- gull þorpsins. Þetta or alveg framúrskar- andi skemtileg mynd, — og heita má það dauður maður, sem ekki fær sjer hjartan- legan hlátur, af öllum þeim uppfyndingum, sem fyrir augað ber. Sýningar kl. 6, 7‘/2 og 9. ifiokkisr þ&seimea krésia lási er boðið til þess að fá góða 5—7 herbergja íbúð nú eða í sumar fyrir 1. okt. — Uppl. í sima 1816 og 406. Húsgögn til sölu vegna burtferðar seljast ódýrt nú þegar: BorðstofuseH: Buffet, Borð, Stólar. Svefnherbergi: 2 rúm, Servantur, Klæðaskápur, Bókahilla, Borðlampi, Tau- rulla og ýmislegt fleira. Toft, Bragagotu 38 A r. u: Silkibönd. Silkisnúrur. Silkiherculesbönd. Silkihlírabönd. Silkibendlar. Flauelisbönd. Slifsiskögur. Skermakögur í ótal litum og breiddum. Derslun lngibjergar Johnson Hjer með tilkynnist, að jarðarför míns hjartkæra eiginmanns, Þorsteins Níelssonar bifreiðarstjóra, er ákveðin miðvikudaginn 28. þ. m., og liefst með húskveðju kl. 1 e. ‘hád. á heimili okkar, Reykja- víkurveg 7, Hafnarfirði. Soffía Ólafsdóttir. Jarðarför móður rninnar, Maríu Ámundason, fer fram frá Dómkirkjunni, mánudaginn 26. þ. m. ld. iy2 e. h. Móritz V. Ólafsson. Jarðarför ikonunnar minnar, Guðbjargar H. Arndal, fer fram þriðjudaginn 27. apríl frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði, kl. 2 e. h. Kr. Arndal. muniö fl. 5.1. •A LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR Þrettánda kvöld eða hvað sem vill. Gleðileikur í 5 þáttum eftir: WiBBianra Shakespeare. Lög eftir: Engilbert Humperdick. Verður leikið í dag kl. 8 síðd. — Aðgöngumiðar seldir í dag 10—1 og eftir kl. 2. Sími 12. Ráðskosna óskasi á barnlaust heimili i Hafnarfirði. Upplýsingar eftir kl. 7. siðd. á Austurgötu 16 i Hafnarfirði. I II i 1 i Höfuvn fyrirliggjandi finan og góðan | Sírausykur. H. Benediktsson & Co. Sími 8. 3 linur NÝJA BÍÓ Bansmærin frá rauðu mylnunni. Ljómandi fallegur sjónleikur í 6 þáttum, leikinn af Eetty Compson. Eins og aílir vita, sem fylgjast með kvikmyndaleikur- um, er Bettjr Compson ein af þeim allra bestu, og þar af leið- andi leikur hún ekki nema í sjerlega vönduðum myndum. —• Englendingar fengu hana til að leika í þessari mynd, og var náttúrlega vandað til hennar eftir mætti, enda er ekki of sagt, að myndin er fallegri en flestar aðrar myndir, sem hjer sjást, því það fer saman fallegur útbúnaður og óvanalega mikið og hugnæmt efni. Sýningar kl. 7 og 9. Sjerstök barnasýning kl. 6. fi4júskapai*hneylfslið Gamanmynd í 5 þáttum, leikin af s'kopleikaranum Ben Turpin. HinhrwiarðieildlB i „París" hefir ávalt gáðar eg ðdýrar vðrwr. H.f. ReyltjaviktirannáSÍ. Eldvlgslan Leikin Þriðjudag 27. þ. m. kl. 8. Aðgöngumiðar í Iðnó mánudag kl. 4—7 og þriðjudag kl. 10—12 og 1—8. Lækkað verð! Seljum hin ágætu Piano «»9 Orgel Hafa hlotið fjölda heiðurspeninga. — Eru viðurkend um heim allan. Komið og skoðið. Hvergi betri kaup! Sturlaugui* Jónsson & Co. Pósthússtræti 7. Sírni 1680. flllir muna obaksnusH

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.