Morgunblaðið - 27.06.1926, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÖ
mm er g
eti SÚ ÍSlenska ei8 bef 1*1« Nýkcmið aftuit* hið mrsaríjeftir-
spurða „sporffataef ni'* — ádý>a&t«
og besfa fafaefnið í þess&im bæ. —
I *$«*
Hafnarsfr. 17.
*
Siiwi 404.
^HHinHimi©5ÍMl
Híifum nú aftur fysnHiggjandi
Niðiirsoðnsi ávexti:
Jarðarber,
Apricots,
Ferskjur,
Ananas,
Perur.
Goít íirma óskast til að taka að sjer einkasölu á okkar viður-
£endu ryksugu »Vampyr«; þarf að geta keypt í fastan reikning.
H.E.G. Dansk Elektricitets Hktieseiskab
KöL'enhavn.
iForssetisráðiierra talanils
SHikSar hirgðir
nýkomnar.
Verðið iágt,
Gæðin góð.
stiorar!
Eftirfarandi Texaco vörur nýkomnar:
Gírfeiti, Koppafeiti og smurolíur
í smærri og stærri dunkum.
Simi 864.
JóiEatan Þorsteimsson,
axvei
fyrir 2 stengur, í Grímsá í Borgarfirði, er til leigu frá 1 — 15. júlí.
Hús með öllum þægindum með í leigunni.
Upplýsingar gefur
Sigffús BSfindahl.
DYKELA^ií^m)ólkin hefir hlotið einróma lof allra.
DYKELAND-mjólkin hefir verið rannsökuð á rannsóknar-
stofu ríkisins óg hlotið þann vitnisburð,
at> með því að blanda hana til hálfs
með vatni, fáist mjólk, sem f y 11 i 1 e g a
j a f n g i 1 d i venjulegri kúamjólk.
WAPORAT
: '-l-'ltCTtNEO STERIUZCO.j -,
FROM
''^ Bt^sTttA^0."1 ¦
DYKELAMD-mjólkina má þeyta eins
og rjóma.
DYKELAND-mjólkin er næringarmest
og best — kaupið því að-
eins
DYKELAND- dðsamjólk
í heildsölu hjá
I. Brynjólfsso!! & Kfarstn.
Sfmar 890 & 949.
Lnxveiol. Sumafdvfll.
í Hjarðarholti í Dölum er fólk tekið til sumardvalar.
Ágætis laxveiol fyrir þá sem þess óska. — Upplýs-
ingar allar um þetta fást með því að hringja upp Búð-
ardal í Dalasýslu. Sími nr. 4.
(Tilk. frá sendih. Dana). Jón Magnússon var hjartagóð-
Fregnin um andlát Jóns Magn- ur maðu.r og hjálpaði öllum, er
ússon'ar forsætis>ráðherra, harst til hans leituðu. Danir, er til ís-
til Dánmerikur á fimtudagsmorg- lands komu, áttu altaf athvarf á
un. Kvöldhlöðin hirtu þegar heimili hans.
bráðabirgðaeftirmæli, og er þar Politiken: Jón Magnússon var
lýst yfir söknuði Dana og þó hægur og gætinn maður. Hann
sjerstaklega rætt; um stjórnmála- vakti traust manna með fram-
visku hins látna manns, dreng- komu sinni, og hvarvetna naut
lyndi hans, hina hjartanlegu hann virðingar manna fyrir rjett-
gestrishu á heimili hans, sem vár [léati sitt óg fróðleik. Heimili hans
hámentað, og ennfremur er getið hefir xerið eit't af veum íslenskr-
um ving.iarnlega afstöðu hans nv menningar. Seinustu gestir
gagnvart Danmörku og skilning hans voru konungshjónin dönslku.
á málefnum Dana. Frá Jóns Magnússonar, sem
Eftir ósk blaðanna hefir Staun- lify- mann sinn, er elskuð og virt
irig forsætisráðherra leyft að hafa af öllum er henni kyntust, enda
þessi uramæli eftir sjer: hefir hún verið stoð og stytta
„Fráfall forsætisráðhe<rrans manns síns.
mun hryggja sáran alla þá, er Köbenhavn minnist sjerstaklega
vita, hvað hann hefir lagt á það, að það hafi verið mann-
drjúgan skerf til þess að hald- kostum Jóns Magnússonar að
í ast mætti hið góða samkomulag þakka, að honum tókst að mynda
milli sambandslandanna. Jafn- stjóra 1923. Blaðið minnist því
hliða því, að hann hjelt fast næst á gestrisnu þeirra hjóna og
á kröfum íslendinga, vaír hann lýkur máli sínti með því að und-
einlægur Danmerfluirvinur, og irsferyka hve góður vinur Dan-
knnni fyllilega að meta hvað merlkur forsætisráðherrann hafi
Danir lögðu til lausnar sam- verið.
bandsdeilunnar. — Og eftir f Berlingske Tidende ritar dr.
því mat hann að verðleikum' gigfús ÍBlöndal, aðalmúmmgaporð-
hvernig Dank hafa staðið við œ 0? ]ýsir þar jón; Magnússyni
sinn hluta samningsins og Hem framúrskarandi stjórnvitring
gættu hagsmuna fslands á þeim og samningamanni. Segir hann
sviðum, sem þeim var falið, svo ag þag nafi verið lán beggja
sem um landheigisvarnir og ut- þj^ða, Dana og fslendinga, að
anríkismál. Með Jóni Magnús- nan]8 var f0rsætisráðherra 1918,
syni hefir Danmörk mist fals- þvi að hann hafi verið nvol.t
lausan og tryggan vin.'^ tve^gja, í senn, sannur ættjarðar-
Á föstudaginn fjekk íslenska vinnr op „(^UT vinur Dana. __
skrífstofan í Höfn heimsólkn af Hann hafi kunnað flestum betur
dönsku ráðherrunum, forsætisráð- ag ^^ta þjóðmenningu Dana og
herra og fjölda embættismanna mannvif, hans og gætili í orðavali
og erlendra sendiherra. Komu >,efi mestu ,ráðið á þeim örlaga-
þeir til þess og votta samhrygð ríku dögum. Hann lýkur máli
sína út aí fráfalli fo»rsætisráð- R{nn a þessa leið:
herra, Jóns Magnússonar. >(j^n Magnússon hefir verið
; —----- góður sonur ísiands og með líf-
starfi sínu hefir hann skráð nafn
Þegar fregnin um lát Jóns sitt óafmáanlega á söguspjöld
Magnússonar barst til Kaupm.- lands vors."
hafnar, voru fánar dregnir á Berlingske Tidende flyt,ia enn
.hálfa stöng á öllum opinberum f,remur eftirfarandi ummæli I. C.
byggingum í borginni. Christensens:
Blöðin fa»ra svo feldum orðum ,,Jeg hafði mikið álit á hinum
ium forsætisráðherra á föstudags- látna. f sambandsmálinu var hann
imo»rgun: ; gætinn mjiig og öruggur. Hann
í Socialdemokraten: Jón Magn- hugsaði um heill beggja landa,
jússon var íhaldsmaður og and- og hann hefir stutt mjög að góðu
( stæðingur jaífnaðarmanna. En ' samkomnlagi milli þeirra."
|hann vildi vel og allir íínnu hon-: Á fimtudagslkvöld birta Nati-
um þess sannmæb's, að hann væri, onalt.idende hlýlega grein um
góður maður. . forsætisr;iðhenrann.
Höfyni fwirliggiandí
Niðiarsoðið kjöfisieti
Beufcarbonade
Gulias
Hachis.
Ködboller
Ködhager
Bayerske Pölser
Mediste Pölser
Eng. Beuf.
Frikadeller
Beuf m. Lög
Oxeroulade
Oxemörbrad
Kalvekoteletter
Pressesylte
Leverpostej.
Allar tegundir af niður-
soðnu kjötmeti pöntum við
fyrir kaupmenn og kaupfje-
Yóg beint frá
' Consei<we»fabB*. ,,Danica<(
Köbenhavn.
an &
Sími 8.
Apa os slöngu-
sýning í kvölö
klukkan 8'/2-
ísabella spilar.
Aðgangur 1 króna fyrir
fullorðna og 50 aura fyrir
börn.
Síðustu sýningarnar.
-©-^•ooo«» o-
Enn eru i?okk>
V///ffl, ur stykki óseld
^ a,
Hvenreiðfötunum
á Ks«. 35,00.