Morgunblaðið - 27.06.1926, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.06.1926, Blaðsíða 5
Aukabi Mbl. 27. júní 1926. MORGUNBLAÐIÐ 1 ¦ FACIT reiknivjelin kemur með næstu skipum. Vandaðasta margföldunar, deilingar og frádráttar reikningsvjelin, er til íslands hefir komið, en þó jafnframt ódýr. Svensk vinna. — Svenskt efni. FACIT sparar vinnu. F A CIT borgar sig því sjálf á stuttum tíma. FACIT gerir yður geðgóðan, því með henni reikriið þjer ávalt rjett, — án þess að þreytast. — Einkasali á fslandi: Verslnmiii Bjom Kröstjánsson. ISSfc I i . Trúlegast hefði þaö verið, að þannig liefði hann kom- ið fram fyrir ' kjósendur; því verða smeðjuyrði Tím- .,'i-ð Magnúsar ljett á met- unum er á hólminn kemur, fyrir | - ¦ ¦• tiann lækkaði ekki verðið /i þessari lVs> skonnrokstunnu, eðá hvað það nú var, er hann hafðí í búð sinni þegar ófriðurinn skaíl á. . f orvígismenn Landsversl- ujjar skeyta eigi um að auglýsa reikningsskil, þó ástæður til þess haf i orðið tcýnni en nokkra sinni fyr, eftir það, sem á daginn kom í vetur, er það sannaðist, að for- stjórinn þögli hafi verið vikalip- w til þess að gefa upp skuldk, - - gefa af almannaf je. Er af því líklegt, að hana Ikumii að haía saoiið um þægilegar afborganir við vildarmenn sína, og eigi ver- ið sjeriega vandlátur eða gagn- ..¦ýninn á tryggingar. Bn út í þœr getsakir skal eigi farið 'kjer, því sennilega er þess Lapgt að bíða a$ alt komi us Ijós. íii!!!!iilll!!!l!il!ili!!!l]lllllll!l!ll!l!íl!lllll HeliMs fpMnsta Glaarattnr ersi BDULL^ Fást í mikC&i úrvali í heildsSSu fyrir kaupmenn og kaupfjMög hfá O. Johnson & Kaaber. Aberdeen. Scotiand. Storbritanniens störste Klip-& Saltfisk Köber — Fiskakíionarius & Fiskdampermægler. — Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen. Spilin á boröið. Eftir því, sem þjóðin Ikemst j forsprakkanna og krefji smalana betur að raun um, að atvinnu- yeiknings>slkapar. vegirnir standa í raun og ve&'U hölium fæti, og fjárhag almenn- ings víða fer hnignandi, verða viðreisnarkröfiwnar háværari og alvarlegri. Möigum er nú að verða það Ijóst, sem áður voru lítt siáandi, að ýmsir þeir loftkastalar sem Árum saman hafa jafnaðarmenn (;« taglhnýtingar þeirra í Tínia- ilokkrium dásamað ágæti Lands- vei'.slunai'. Þó hjer hafi Lands-; vershm ve.rið rekin í stórum stíl; til margra ára, hafa þeir íhaldið | þyí t'ram, að þetta ætti ekki að | bygðin hafa verð á seinni árum, á j vera nema lítilfjörleg byrjun á i sviði þjóðskipulags og verslunar,' því f.ramtíðarinnar gullna skipu-' eiga sjer valtan grundvöli er á, lagi, sem þeir keptu að í versi- j reyn:.~. Sje því eigi á öðru byggj-', unarmálum. l andi, en hinni tryggu undirs^töðu Gefa þeir það. ótvírætt í skyn, — einstaklingsatorku — sem best' að hve nasE sem færi gefst, þá hefir reynst um liðnar aldaraðir.' muni þeir auka starfssvið Lands- Á seinni árinn hefir þjóðin ver- vcrslunar, frá því sem nú er, og' ið Ihnept í marggkonar einokun- 'fram úr því, sem hjer hefir arhrmga, er bæði hafa náð til nc&kru sinni verið. vinnunnar, verkafóiksins og fram- Bn hvernig hefir þá þessi; leiðslunnar. fvga.r smalar loft- Land.sverslun vr.við rekin, spyrja kastalamanna ð- hinir vantrúuðu, og pkki sfetJ unum4 lofa þeir gull ræmua þeir, sem hjer áður fyr trúðu á f(ÁÓgin>i. Þeír lofa háum launum fagurgala jafnaða»rmanna í Al-; fyrir litla vinnu og iiagkvæmari þýðnblaðinu og Tímanum. Hvar i verslun, ef menn vilja „gerast svo eru reikningarnir? Hin Lands-1 víðsýnir" að fá þeim góðfúslega verslunarhollu ó-(jafnaðar) ' i hendur fjármuni sína. Pagnr- menn(i) sýna fuirðanlegt tómlæti; mælin hafa freistað manna, meðan ; í því að iheimta það ekki af for-' engin yar .reynslan. Á, atluifinr og [ s! jóranum og yfirmönnum kans eignir niai.nia kaí'a verið lagðar! að full reikningsskil verslunar- hönilur, seni dregið hafa úr fram-; rekstrarins komi l'y,rir almennings taki öllu; og I'rjál.-.va'ði einstak- linganna, jaL'ni'ramí |iví að því er stelnt, að lá.ta hina ráðdeildarsömu borga fyrir óreiðu mennina og atwkumennina taka letingjana á sínar herðar. Bn þegar fer að þyngjast fyrir fæti, og sýuilegu launin eru eigi önnur en leiðinlegw marblettun » baki, er eigi óeðlilegt, að marg- sjÓnÍT. Væri ætlandi að þeir teldu þan falin best »sönnunar- gögnm fyrv' ágæti Landsversl- unar Líklegt hefði verið, að Magnús Krisfjánsson hefði eigi lagt iit í kosningaleiðangur, fyr en hann hefði getað fylt vasa sína með reikningum yfir rekstiir sinn und- anfarin ár, og hann hefði fengið 5 er eigi óalgengt, að um Samhand ísl. samvinnufjeiaga sje sem r'ki í .ríkinu. Af því það að leiða, að þeir, sein því „ríki" stjórna, fjelhist á, að þet'ta væri svo umsvifamik- \S alla þjóðina varðaði um kag þesa og afk(;rnu. Með ári hverju vex und.run bænda og óánægja útaf því, að fulII'Aomin huliðsblæja skuliliggja yfir fjftrhag og rekstri Sís. Væri |)ó r.tlandi, að það þætti viðeig- andi, þegar búið e.r að flækja þásmnlir maima í .samábyrgð fyrir skuldunum, að þá fengju menn vitneskju um fjárhaginn og hve summan væri mikil, sem á á.byrp,'ðariuönnum hvíli.r. Fyrir skömmu ritaði Jón Gauti Jónæen hógværa, en þó rökfasra grein í Lögrjettu, þa.r sem hann benti fjelögum sínum, samvinnu mönnum, á misfellur þær, sem hjer liafa orðið á. Margoft tala.r Tíminn um !>afi. að • sótt sje að samvinnuf je- loguimm og samvinnuhreyfing- imni, rneð órökstuddum dylgj- Tini. Va) jn-í slagast þeir samvinnu- i-s'jm á. að dylgjur sjeu um hönd hai'ðai' í garð samvinnufjelag- anua. meðan þeir hreyfa sig ekki íi) þess að gc."a hreint fyrir sín- iiiii dyrum. Því eðlilegasta leiðin frá þeirra sjónarmiði til þess að 'aOiyui í veg í'yrir dylgjurnar, ætti þó eflaust að ve.ra sú, að skýrs sein glegst frá starfsemi ijr'tagsskaparins. Þetta finna bændur. Því eru þeir órólegir. Þess vegna spyff.ia þeir eftir reikningsskilunum. — Haldi verslunarstarfsemin áfram með söm,u ieynd og verið hefir, gefa sambandsmennirnir dylgj- ununi byr undir báða vængi. Því c>- eigi hægt að skýra. frá fjárhagnum, eins og gert var fyrstu árin? Því var horfið frá reglu hinna fy.rstu kaupfjelaga í þessu efni "í í\ið er von menn spyrji Fragt til Bíllsao og Santandor. í Getum tekið ca. 200 tonn með skipi, sem hleður beint |til þessara hafna fyrst í júlímánuði. Símar: 1264 og 1244 Fh. Bookless Bros. (Aberdeen) Ltd., Kristján Etnarsson. meatmamBisa »r verði efablandinn um efndirþá „uppáskrifaða" af fjármála- Einmitt nú er enn ein ástæða til þess að almenningiir á heimt- jngu á því að vita, um fjáchag Sambandsins. Það er kunnugt, að aðalskuldir Sambandsins eru við Landsbank- ann. Full ástæða er til þess að retia. að h.jer sje eigi um neiria sináffilgu að ræða. Síðast þegar til frjettist vorn skuldir Sam- handsins um áramót nær 7. milj. við innl. banka og sparisjóði. — Sennilega þarf Sambandið láns- fje til árlegs reksturs, e»r nemur 4—5 miljónum. Nú er það í orði, að fela Lands banlkanum seðlaútgáfuna. ííauð- synlegt er í því efni að athugi gaumgæfilega hag bankans. Það áiit hefir komið fram opinber- lega, að vafasamt væ.ri hvoH bankinn ætti fyrir skuldinni. - — Hefir bankaeftirlitsmaður að vísu gefið yfirlýsingu um hag bank- ans, sem kemur eigi heim við það álit. En sú yfirlýsng er mjög af- slepp í c.rðum. Hvernig e.vu skuldir samvinnu fjelaganna reiknaðar við þá upþ- gerð? Nú er það, eins og kunn- Ugt er, mjög undir hælinn lagr, hvort samábyrgðin 'getuír talist bankahæf trygging. Verði útkom an sú — hver áhrif hefir það á hag Landsbankans? Er eigi úr vegi að samvinmi- ménn taki nú höndum saman og lyfti slæðnnni af samábyrgðar- pukrinu. Bændur þek, sem flffikt ir eru, eiga heimtingu á því, — hvernig svo sem samábyrgðin kann að reynast sem bankahæf trygging. Og allur almenningu&\ í og utan Sambandsins, á heinit- ingu á að fá þetta upplýst. En mest œtti þetta að vera á- liugamál iiinum eldheitu sama- byrgðarpostnlum. Því hvað ætti þeim að vera Ijúfara en að aug- lýsa ágæti stdfnn sinnar og stofn ana. I'akist þeim ekíki enn í ár að leggja spilin á hotrðið, verður erfitt fyrir þá, að handa hendi við grun þeim og dylgjum, sem þá fá a.ð sjálfsögðu byr undir báða vængi. Brenda og malaða kaffið frá Kaffibrenslu 0. loiinson & Kaaber. verður ávalt það ljúffengasta. ~**ÖÍSi«>->----------- viðurkenda fóðurblöndun tryggir yður meiri og hetri mjólk, en nokkurt annað kraftfóður. ' Afgreiðsla í húsum Sláturfje- lags Suðurlands, við Lindargötu. Bogi A. J. Þórðarson. Gosds*yl£kir»y áirextir* og annað kaupa menn rctnona Lækfargötu 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.