Morgunblaðið - 27.06.1926, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
¦¦y • *-¦:: "¦:•¦•-• y-'i-\rm
luglfslngadsg&ðk
5 MM
Oniissandi í ferðalög eru sára-
nr»búðapakkar; fást í „París".
Til bragðbætis heima og heim-
•n, fæst mikið, gott og ódýrt í
Cremona, Lækjargötu 2.
Per.sille, salat, spinat og körvel
£a*>t í „Sóle3r", Bankastræti 14.
Tóbaksvörur, allskona.r, í mestu
úrvali í Tóbakshúsinu, Austur-
stræti 17.
€
Vinna.
Eadhússtúlku vantar í eldhúsið
á Hótel Island.
É Tapað. — FundiÖ. É
^to—¦!¦¦—¦—íiii i ¦nasaa—y
Gullblýantur fundinn. A, S. f.
yig&i' á.
Flöskur.
Vegna þess að vínflöskur
hafa fallið í verði, borgum
vjér fyrst um sinn fyrir
3/4 lítra flöskur 0,20.
3/8 lítra flöskur 0,15.
Þareð vjer höfum mikið
fyrirliggjandi af líterflösk-
«m, verða þær ekki keyptar
sem stendur.
ífenisiferslun líklsins,
Hesssars,
Bipdiggarrð,
Fyrir,li£g$jandí
i. imMhsH § Ksn
Sítnar 880 & 349.
mtin keip að fara e"kki fram a
það, að Wito legði tiiður völd.
EQukkan 1 uin ii('>ttina gerðu
¦tenn Pilsudskys árás á Belvedere-
höllina. Laust þar í harðan bar-
daga, r.i' stóð í tvo sólarhringa
¦»eð litlum hljeum. Þessa tvo daga
i 300 ínciiii. cti iiin 1000 særð-
Eftir tvo sólarhringa náðu
nppreistarmerin hÖlKnni á sitt
en þá var forsetirib, Wíto og
fjórnin á bak og burt. Höfðu
fMið og koniist uiidan rjet.t
• en höllin var tekin.
Meðan á þessn stóð var alls-
irverkfall um land alt, símar
starfræktir og samgöngur
aðar að mestu. En eftir sig-
u»v Pilsudskyg í Varsjé var ÖU
mótspyrna brotin á bak aftur þar
í borginni.
»
Forsetinn og Wito hröklast frá
völdum.
Hinn 15. maí lagði forsetinn og
stjórn Witos niður völd. Lýsíi
PUgudaiky þá yfiff því, að hann
vilcli eigi við neinum völdum
taka. li.i"lt hann því fram, að
allir Erjákilyndu flokkarnir s>t+i
a'iS taka höndum saman um að
mynda stjórn. Fól hann Ba*rtek
að tnynda stjórn og ætlaði innau
skamois að kalla . saman þjóðar-
l'uiul. er kjósa skyldi forseta.
Samblástur í Pósen
gegn Pilsudsky.
En brátt sást ófriðarblika í
lofti. Aðalandstæðingur og ertki-
fjandmaður Pilsudskys er Haller
bershöfðingi. Hann var suður í
Posen «r Diest gekk á í Varsjá.
Söfnuðusl (il haus margir and-
stæðingar PilsudskyH.Bárust bráít
fregnir um. að Haller hefði í
hyggju ao safna liði í Posen,
halda til Varsjá og steypa Pil-
sudsky af Stóli.
Haller og hans menn kröfðust
jicss. að þingið y»rði eigi kallað
saman í Varsjá, 'heldur i Posen,
því að í Varsjá væri svo miklar
lýðæsingar, að þar yrði ekkeir
inæði fii friðsamlegra þingstarfa.
Sendi Pilsudsfcy menn til Posen
til að semja við Haller og lið haris.
En ekkert varð úr samkomulagi,
|iví að andstæðingar Pilsudskys
hugðu að neyta þess, að hanu
ltefði ekki meiri hluta með sjer
í þinginu. 'EÍ' þingið yrði kall-
að saman utan Varsjár, þá
mundu þeir geta steypt stjóra
Pilsudskys. En Pilsudsky var
ófáanlegur til þess að slaka til.
Hann vildi fyrir hvern mun, að
þingið tka'ini saman í Varsjá og
ákvað að kalla það sainan 31. maí.
DAGBÖK,
Skýrsla um Alþýðuskólann' a
Eiðum 1925—26, befir Morgun-
blaðinu borist. 1 eldri deild skól-
ans' voru 16 nemendur síðasta
skólaár. og í þeirri yngri sömu-
leiðis. Kennara»r voru hinir sömu
og áðnr, nema í stað Ólafs Kjart-
anssonar Ikom eand. theol. Bald-
ör Andrjesson. Fyrirkomulag
kenslu og skólalíf var með svip-
uðum hætti og áður.
Sýning IVedepohls. Þess var
gctið hjer í blaðinu í gaw, að
aðgangur að henni væri ókeypis.
En ]>ví var breytt á síðustu
stundu. op' kostar aðgangnr 50
aura og er það til ágóða fyrir
K.P.U.M.
Sektir fyrir áfengisbrot. Meðau
,."\Tovn!i lá á Siglufirði nfj síðast.
varð lögregluþjóni á Siglufirði
reikað át í skipið, og sá hann
tvo borgara vewa að drekka þar
81. Brá Iiann við og stefndi bryta
skipsins upp á skrifstofu bæjar-
fógeta, og var hann sektaður
þar um 250 krónur.
Mestur hiti hjer á landi í gær,
var 16 stig, á Akurey»ri, minstur
í Hornafirði, 9 stig.
Sláttur liyi-jiii- Tiú ua'stu daga
h.iw í nærsveitunum sumstaða,-,
til dæmis í Mosfellssveit, og er
það nokkru fyr en vant er. Gras
hefir þotið npp nú síðustu vilkri.
Jarðarför Jóns Magnússonar. —
Ekki hefir verið ákveðið enn, hve
nær forsætisráðherra verður jarð-
aður, en Morgunblaðið hefir verið
beðið að geta um það, að forsætis-
ráðherrafrúin óski þess, að krans-
ar sje ekki sendir á kistuna, þegar
að jarðarförinni kemur, og er
það samkv. ósk hinnar látnu.
! Suðurland fór til Borgarness í
gær. Með því kemur aftu*r Magn-
its Gruðmundsson, atvinnumálaráð-
herra. Var hann á leiðinni norður
í land, en sneri við, er fráfall for-
sætisráðherra bar að höndum.
Skip Sameinaða, Tjaldur og
Botnia, eru væntanleg hingað í
dag. Tjaldur mun verða neldur
á undan.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið í dag kl. 1—3.
Fimtugsafmæli á hinn góð-
kunni lögregluþjónn. Kristján
Jónasson, í dag. Hann er enn
hinn ernasti og he»rmannlegasti
eins og sjá má, og fæstir muna
þeir, sem Ijettari eru í spori held-
nr en hann.
Landkjörskosningamar. Tveír
fundir voim haldnir hjer, annar í
fyrralrröld, af E-listamönnum, en
fhinn í gær af C-lista. Var E-lista-
fundurinn daufur mjög, og sýndi
lítið fylgi við listann, svo sem við
var að búast. Enda tóku e&ki
aðrir til máls en Sigurður Eggerz
og Jakob Möller, og stóð fundur-
inn stutt. TTm fund C-listans var
öðru máli að gegna. Þar stóð
upp hver ræðumaður S fætur öðr-
um og lýsti fylgi sínu við listann.
Sýndi fundurinn liið fastasta og
öruggasta fylgi, eins og taunar
kunnugt var áður.
Morgunblaðið er 8 síður í dag,
auk Lesbókar.
75 ára afmæli átti 24. þ. mán.
ihinnj alkunni heiðursmaður og
höfðingi Böðvar Þorvaldssoí)
(kaupmaður á Akranesi og barst
jtil hans fjöldi heillaóska víðs-
jvegar að. auk þess fæ»rði scKknar-
i presturínn og nokkrir helstu
'menn þar í plássinu, honum veg-
lega minningargjöf (silfurbikar\
sem þakklætis- og virðingarvott
íyrir heiðfvlegt starf í 40 ár. —
Hann hefir alla tíma veitt stór-
mannlega og rausnarlega ásamt
sinni samhentu ágætiskonu, mót-
töku öllum þeim mörgu, er komið
hafa á hans fyrirmyndar heim-
jili, alið upp og kostað
ítil menta í'Ieiri munaðarlaus börn,
! írefið stórgjafir 1\V'k.ju sinni m.
ni otr sætir það undrun að slík-
nra hjeraðshöfðingja skuli ekki
,hafa fyi'ir Iongu verið sýndur op-
.inlici' sómi, en vonandi é hann
það eftir, því hann á það marg-
.faldlega skilið.
i
¦ Jón Jónsson í Pirði í Seyði3-
: f>>ði vsiv farþegi hingað á Clejser
Hann segir aflalítið eystra og
kuldatíð fram að sólstöðum. En
er konungur kom tii Seyðisfjarð-
ar breyttist veðnr og kom þá hver
' sólslkinsdagurinn á fætur ötVnim.
SigurSur Kr. Einarsson, vjel-
stjóri s.s. Ara, sonur Einars k
Tóttum á Stokkseyri, varð bráð-
kvaddur h.jer í bænnm hinn 19.
júní. Hann va»r talinn með efni-
legra vjelstjórum íslands, varð að
eins tæpra 34 ára, en hafði þó,
bæði meðal yfirmanna og sam-
verkamanna unnið sjerstaka hylli.
Hann hafði verið vjelstjóri á s.s.
Ara síðan Marikús Ivarsson fór
þaðan og stofnaði yjelasmiðjuna
„Hjeðinn."
Aðalfundur Eimskipafjelagfiinti
stóð yfir í gær. Nánari frjettir
af honum munu birtast í næsta
blaði.
Benedikt Sveinsson, alþingls-
maður kom hingað með ,Nova.'
Matvælasýning í H<>fn
í haust.
íslensk þátttaka.
Nótabátsárar.
Nótagarn, allsk..
Ræði,
Snyrpilínur,
Síldarnetanálar,
ávalt ódýrast í
Veida^færaversluninr
..GEYSIR"
Pjelag bryta og matsveina í
Danmörku efnir til matvælasýn-
tngar í „Teknologisk Institut" í
Höfn, dagana 30. dkt. til 10. nóv.
næstk. Hafa slíkar sýningar verið
haldnar áður.
í sambandi við sýninguna verð-
iir eldhús mikið og veitingasali).'.
Verða í veitingasalnum framreidd
ir ffjettir úr matvörutegundum
þeim, scin á sýningunni cru.
Pjelag þetta, sem gengst í'yrir
sýningiuini, hefir snúið sjer tá'
Jónasar Lárussonar bryta á Gull-;
fossi, og spurt hann, livo»rt hann!
vildi gangAst fyrir því, að á *ýi\-]
ingu þessari væri sjerstök íslensk!
deild, þar sem sýndar væru alls-
konar íslenskar matvcVrur. Hefir
Jónas tekið vel í þetta, og er hann
eftir því scni hann hefir sagt
Mbl., farinn að undiirbúa sýning-
una af kappi.
Hefir liann þegar fengið all-
tnörg tillioð frá seljéndum ísl.
matvara, uni að þeir láti honuin ;
tje matvörur ðkeypis á sýninguna.
Býst Jónas við því, að í sýningar-
ejdhiisinu verði matreíðslumaður,
scni er v.'iniM' að matreiða úr ísl.
afurðum, svo trygt sje, að fram-
reiðsla á íslenska matnum verði
þarna í besta lagi.
En til þess að sýning þessi komi
;,ð scm bestum notum, og veki sem
mesta athygli, er áríðandi að vör-
iii- þæ»r, sem þarna verða sýnd-
ar og seldar, verði í alla staði
sem bestar. Hélst œttu ng að vera
þarna sem flestar tegundir af 's-
lcnskuin mat.
3
Kr. 3.25 í lakið.
Óbleigjað Ijereft frá
kr. 0,45 mtr.
m ií iiiia,
m
m
ffi.
íif?>
DQiBuveskl
og töskur, buddur, herraveski
barnatöskur, mikið úrval ný-
komið. Hvergi á landinu eins
ódýrt.
í l\mm * liss,
Bankastræti 11.
Smælki
í tilhugalífinu.
— Svoná talaðir þú alctrei við
mig, meðan við vorum trúlofuð.
— iNei. En nieðan við vorum.
trúlofuð, baðstu mig heldur-
aldrei um peninga.