Morgunblaðið - 05.09.1926, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.09.1926, Blaðsíða 1
/ VIKUBLAÐIÐ : ÍSAFOLD 8 síður. 13. árg., 203. tbl. Sunrradaginn 5. september 192(5. ____________________________ Isafoldarprentsmiðja h. f á ýmsum fataefnum sem eru búin til sjerstaklega til að keppa við erlendar vörur af líkri gerð. — Þessi vara er vjer bjóðum nú er fyllilega eins endingargóð og áfercarfalleg og erlend vara, en verðið er svo lágt, að það er helmingi lægra en samskonar erlend vara. — Tækifærið er því það besta strax, að efla innlendan iðnað og fá sjer ódýrt og gott efni í föt. — Taubútar af ýmsum tegundum. — Komið í Hafnarstræti 17. Affgs*. ÁlafOS8y Sími 404. Hafnarstr. 17. QAMLA BSÚ Kónprinn lifi. damanleikur í 8 þáttum. ^alhlutverk leikur omlð á mornnn ■r Ný|a B.é JACKIE COOGAX. ^lynd þessi er gerð eftir íögu eftir Mary Eobfirts Rinehart. ®OQ.000 dollurum varði Met.ro jelagið til þess að gera mynd essa sem ■ skrautlegasta. ^ökum þes.s hve myndiu er Í')1í?, byrjar fyrsta sýning í dag kl. "jlJ. Önnur sýning kl. 7. s’ðasta. sýning kl.’ 9. Aðgöngumiðar seldir í Gl. Bi° frá ki. 4. skyndlsðln Edlnborgar í vefnadartrörúdeildinni s 10—50 u af Káputaui, 10 - 50 n af Gardinutaui og Drengjataui, 10 20% af Siikisvuntuefni, 10—20 af Silki, Reiðbuxur, Sport- skyrtur og margf fleira. I Glervertsdeildinni : « Mikið niðursett Bollapör, Matárstell, Kaffistell, Strástólar, Þvottastell, Email. Katlar og Pottar, Súðingsform, ísform. Það er sama hvað þjer kaupið, minsti af- slátt&ar er IO°|0 margt selt með 5O°j0 afslætti. Versl. Edinborg. I Ei je: slliisl ailiF-- Sjónleikur i 8 þátt- um frá „First Na- tional“ Sýningar í kvöld kl. 6, 7’4 og 9. Pianokensia. Er byrjuð að kenna aftur- M. Hrnalds. Túngötu 5. Sími 1472. ílSsknr keyptar Jarðarför kouunnar minnar og móður okkar, Guðrúnar Þ. Björns' dóttnr er ákveðin þriðjudaginn 7. þessa mánaðar, og hefst með húskveðju khikkan 1 eftir miðdag frá heimili okkar Laugaveg 52. Reykjavík, 5. september 1926. Kristján Benediktsson. Axel R. Kristjánsson. Jóhanna Zoega. Sigurlang J. Kristjánsdótti»r. Nokkur stykki ^ Skyrtur. bindi og peysur jj|Í verðUr seu rnjög ódýrt æ a morgun. Jarðarföi’ I’jeturs sonar okkar fer fram mánudaginn 6. ]>ossa mánaðar. Hefst með liúskveðju á heimili okkar. Njálsgötu 59, lclukkan I eftir liádegi. Guðfinna Steinadóttir. Helgi Guðnumdsson. Hjartanlegt þakklaiti til hjeraðsbúa fyrir auðsýnda samiið og hluttekningu við jarðarför föður og tengdaföður okkar, skipstjóra Benjamíns Bjarnasonar á Þingey.ri, Börn og tengdabiirn. Iðnskóliuu. Sími 800. •Wunið A. S. I. Þeir, sem ætla sjer að njóta kenslu í Iðnskólanum næstkomandi vetur, verða að gefa sig fram við undir- ritaðan í Iðnskólanum þriðjudag 14., miðvikudag 15. og fimtudag 16. þessa mánaðar kl. 7—9 síðdegis. Skólagjaldið, kr. 100.00 og 75.00 (eftir sömu reglu og undanfarið), ber að greiða samtímis. 4 Reykjavík, 3. september 1926. Helgi Hermann Eiríksson. 0 Eftir hina árlegu upptalningu i ágúst- J mánuði hafa allar vörur verið lækkaðar 0 i samræmi við núgildandi lægstu verð i ® útlöndum. Ennfremur verður allmikið 0 af ýmsum vörutegundum frá i vor og J sumar selt á Útsðlu næstu daga fyrir • hálfvirði. Egill Jacobsen. IBH S n 0 n 0 Tá 0 Höfum fyrirliggjandi: KAFFI mjög góða tegund. H. Benediktsson & Co. Simi 8 (3 línur). 0 I 0 \ 0 B 0 Herbergi óskast til leigu nú þegar. Uppl. í ísafold.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.