Morgunblaðið - 05.09.1926, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.09.1926, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Allskonar prentverk, svo sem: Mynda-, gull-, silfur- og litprentun á allskon- ar eyðublöðum og auglýsingum fæst nú hvergi betur af hendi leyst en hjá oss, þar eð vjer nýlega höfum fengið útlendan prentara, sem er snillingur i sinni grein. Höfum nýtt og fallegt leturúrval og ágæta setjara. Umslög og aiiskonar pappír i miklu úrvali. Vjer kappkostum að gjöra alla viðskiftamenn okkar ánægða með viðskiftin. Ísafoldarprentsmíðía h.f. — Sími 48 Irolle4 RQihe h.f. Rvík. Eisa vátfvsyingarskrifstoía landsins. — Stofunð 1910. — jAnnars vátryggingar gegn sjó og brunatjóni með bestu fáanlegum kjörum hjá ábyggilegum fyrsta flokks vátryggingarfjelögum. Margar milljónir króna greiddar innlendum vá- ti*ygRjendum í skaðabætur. Látið því aðeins okkur annast allar yðar vá- tryggingar, þá er yður áreiðanlega borgið. Vigfús Guðbrandsson klaeðskeri. Aðalstrseti 8' Av«dt byrgnr af fata- og frakkaefnum.Altaf ný efui meS hrerri ferö AV. Saumastofunni er lokað kl. 4 e. m. alla laugardaga. THORDUR S. FLYGENRING, Calle Estación no. 5, Bilbao. Umboðssala á fiski og hrognum. — Símnefni: »THORING« — BILBAO Símlyklar: A. B. C. 5fh, Bentley’s, Pescadores, Universai Trade Code & Privat. sjeu mælskumaður. Hanu er og söngmaður góður og hljómlista" ínaður, og hefir unnið sjer hyili og vináttu margra vegna þessara góðu hæfileika sinna. Ýmislegt hefir Benwell orðið að þola á starfsárum sínum. — Hann heíir setið í fangelsi fyrir boðun fagnaðarerindisins. Hann ■hefir og orðið að bera fátækt og mátt þola hörmungar af afleio' ingum mafgvíslegra náttúruunr brota. En alt þetta segir harm, að hafi orðið sjer til góðs og styrkt trú sína. A samkomum þeim, sem Ben' well hefir haldið hjer á landi og mun halda, hefir hann túik, svo allir, sem þær sækja hafa full not af máli hans. Þó ekki hafi hann dvalið nema tvö íw í Dan" mörkn, talar hann dönsku sæmi' lega. —-—-<m>—— í-ÝSKUNÁM. Þýskunám hefir farið mjög í vöxt hjer á síðustu árum og' er það að vonum; versluuaæviðskifti íslendinga og Þjóðverja aukast með ári hverju. Mentun versltin' arstjet.tarinnar íslensku er enn í mörgu ábótavant, en þörfin á að læra tungumál þeinra þjóða, er vjer skiftum við, verður æ meiri. Konslubók Jóils Öfeigssonar er góð fyrir byrjendur, en margir munu sakna hentugra orðabóka, bæði þýsk'íslenskar og íslensk' þýskrar. Áður en langt um líður mun Jón Öfeigsson hafa lokið við þýsk'íslenska orðabók sína, e:i þangað til verða menn að nota þýsk'danska eða þýsk'enska orða" bók. Engu síður er þörf á íslensk' þýskri orðabók, en alllangt mun verða þar til hún vorður samin. Vil jeg því benda þýskumælandi mönntim á nýútkomna orðabók: J. Brynildsen: Norsk-Tysk orð“ bog, Oslo 1926 (H. Asehehoug -ý Co.). Bók þessi er eftir hinn al" kunna orðabókarhöfund Bryniló' sen, er samið hefir einnig enskav orðabækur (m. a. norsk'enska orðabók 1917) og þýsk'norska orðabók (1900). Þessi nwsk'þýska orðabók er 1078 bls. að stærð, ev tvídálkuð og er því lesmálið af' armikið, því að prentunin er liag' anlega gerð og hinni miklureynslu þessa etrðabókarhöfundar er það að þakka, að komist verður hjá endurtekningum, enda skajnmstaf' anir mjög notaðar. Orðaforðinn c,r óvenjumikill í bók þessari og Píanó eru þau bestu, sem hægt er að fá, þetta sannar innlend og erlend reynsla. Nokkur ummæli: Hljóðfæri frá Grotrian Steinweg, bæði flygei og piano eru að mínu áliti afbragðsgóð, hljóðin bæði mjúk og hljómfögur. Haraldur Sigurðsson. Jeg er ekki í neinum vafa um að Grotrian Steinweg pianoin eru að mörgu leyti frábrugðin öðrum pianoum að því er bygging og hljómblæ snertir. Sjerstakt einkenm Grotrian-tónsins er hve einstök hljómsvið og einstakn" hljómar geta tekið miklum breytingum. Prófessor Max v. Pauer. Grotrian Steinweg piano eru bestu piano, sem je^ hefi þekt. Þórarinn Guðmundsson. Svipuð ummæli margra frægustu piano-snillinga eldrt og yngri. Þrátt fyrir hin framúrskarandi gæði er verðið ekki hærra en á öðrum pianoum, sem talin eru vera góð- Allar stærðir (4 mismundandi) til sýnis. Upplýsingar gefur Helgi Hellgrittisson, Lækjargðtll 4. einkasali á íslandi. Þjer, sem hafið í huga að eignast Víðvarpstækr- ættuð að kynna yður hin heimsfrægu Telefunken-mót tökuáhöld. Notkun Telefunken-tækja eykst nú óðum alU' staðar í heiminum. Fyrirliggjandi hjer á staðnum, móttökuáhöld, lampaU heyrnartól, hátalarar, rafvakar o. fl. Einkaumboðsmenn á íslandi Hjalti Björnsson & Co.y Reykjavík. r hý'gg jeg, að hún fullnægi flesf um, er fást við að rita á þýskn máli. — Raunar er bók þessi á, norsku ríkismáli, en munurinn á því og dönsku er svo lítill, að ekk’ ætti að verða. að baga, Verö bó!- arinnair ,er d. kr. 20,40 í baudt- A. J- Oinbogabarn hamingjunnar. kom til þess, að hann sagði, að gera síðustu tilrauif ina að fá hertoganú burt úr bænum. Buckingham hló. En þó vártist hann ekki vera ? góðu skapi. — Þú ert hræðslugjarn ttm of, mælti hertoginn. Þessi pest stafar Sti óþrifum, ög kemur aðeins niður á þeim, sem ekki halda sjftr hreinum. Taktu eftir því, hverjir hafa dáið. Það eru aðeins þeir fátækustu og óþrifnustu. Pestin fer skynsamlega að: hún ræðst eltki á þrifnaðarfólk. — Þú ættir nú samt sem áður, að fylgja ráðttm mínum, sagði Etheiredge og dró upp vasaklút sinn. En af honum flæddi ilmbylgja um alt herbergið. Því jeg álít, að flótti s.je besta varnarmeðalið gegn veik" inni. Hjer er heldiw ekki yfir miklu að vera, þegar hirðin er farin hrott, og bærinn er tómur og auðttr. í drottins nafni, við skulum fara biwt það fyrsta. — Þú ert sjúkur af þrá eftir sveitunum. Parðu heim til kinda þinna. Vrið munum ekki sakna þín hjer. Etheredge settist og leit á vin sinn. ; — Og þetta gerir þú, sagði hann, fyri.r stelpir truntuna. Fjandinn hafi það, ef jeg þekki þig fvrii* sama mann. Hertogian andvarpaði. — Stundum finst mjer, að jeg þekkja ekki sjáíf- an mig. Jeg held að jeg sje að sturlast. — Jeg skil þetta ekki heldur — hvernig þú getur fengið af þjer, að tefla svona djarft fyrir þessa.... Heætoginn bandaði hendinni til hans þungur á brún og sagði: — Tefla djarft. Já, þtt segir satt. Jeg er knúðnr af einhverri fýsn til þess að ná í þessa konu, en það sem verst er, jeg næ aldrei markinu. Jeg hlýt að hafa veiðimannablóð í æðum mínnm. Yeiðina, sem blasir við mje*r, verð jeg að ná í. Geturðu ekki skil' ið það? — Nei. Jeg er sem betur fer, með öllu viti. — Er þetta svar þitt? — Já, Jeg hefi engu við það að bæta. Og jeg vil ekki tefja þig lengur. Etheredge stóð npp og lagði höndina á hand legg hertogans. — Ef þú verður hjer, eins og nú standa saki.i', þá hlýturðu, að hafa eitthvert sjerstakt augnamið. Hvað er það? En hertoginn var ekki í því skapi, að hahn færi að gera yini síntint glögga grein fyrir fyrirætlúnum sínurn. Hann stóð upp og reikaði órór frarn og aftur um, þar til hann knstaði sjer niður í stól og birgði andlitið í höndum s.jer. Vinra' hans leit svo á, að eigi væri annað að gera en láta hann s.jálfráðan, og fór þessvegna. Hertoginn var í illu skapi yfir því, að hann skyldi hafa mist Bates. Hann hugsaði mikið um það, hvernig hann ætti að ná sjer í annan mann, sem væri homim hentugur til þess að koma fyrirætlunum hans í fkamkvæmd. Hann var truflaður í þessum hugs' unum við }>að, að þjónn koni inn og sagði, að HoIIes ofursti hefði beðið um leyfl til að tala við hertogam'.. Buckingham mundi þá eftir brjefinti, sem haú' hafði fengið fyrir þrem dögum. Hann stóð upP * skyndi og bað að láta ofurstann koma inn se,1í fljótast. Holles gekk iun háleitur og hermannlegur. var enn sæmilega klæddtw, en hann var þreytuleglir útlits. — Jeg vona, að þ.jer, herra hertogi, fyrirgefú m.jer áleitni mína, sagði hanu, og var nokkuð sk.ja^ raddaður. En sannleikurinn esr sá. að ncyð mín ku^ mig til ]>ess, þegar jeg skrifaði. En nú er jeg F enn ver staddur. Hertoginn leit á hann með þungum svip. ^ svaraði ekki strax. Síðan sagði hann þjóninuui. a fara og bauð gesti síntmi stól. — Jeg hefi fengið Kr.jefið yðar, mælti hann og vingjarnlega. Þjer höfðuð ástæðu til að ætla, veg1' þagnar minnar. að jeg væri búinn að gleyma yðuÞ -' svo var ekki. En það er ekki neinn hægðarleiku1’ a' hjálpa yður. — Og það er því varra nú, en það hefir nok^’' sinni verið, sagði Holles. . Iicfð1 — Hvað hefir komið fyrirf Aðgætinn maður tekið eftir því, að hann gladdist vfir ‘óförum Holles sagði honum það án undandráttar, og aði með þessum orðum: en<f — Og eins og þ.jeí' ájáið, þá er það ekki a hungrið, sem sverfur að nt.jer, heldur get jeg búist við því, að jeg verði hengdur. Hertoginn hafði ekki látið á sjer sjá nein : aðcU'"' líka svip brigði meðan Holles sagði sögu sína. Þegar henu’ vh*'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.