Morgunblaðið - 05.09.1926, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.09.1926, Blaðsíða 7
MOKOUNTIT APIO 7 MíwM Islanfls Reykjavik. ^yggir fyrir sjó- og brunahættu með bestu kjörum, sem ráanleg eru. Vegna þess, að fjelagið er al-íslenskt, gerir það sjálft ^PP alla skaða hjer á staðnum, án þess að þurfa að leita annara landa, sem tefja mundi fyrir skaðabóta- g^eiðslum. ffthert tryggara ffelag starfir hier á landi. Til þess að vera öruggur um greið og góð skil, tryggið allt aðeins hjá Sjóvátryggingarfjelagi íslands. Sjódeild: Sími 542. Brunadeild: Sími 254. Framkvæmdarstjóri: Sími 309. FRAMTfÐ ÞJÓÐABANDALAGSINS. I Svo a'ð segja claglega koma frjettir í erlendiun skeytum um það, að niikill ágreiningur sje uni Þjóðabandalagið, um „föstu sæt" in“ sjerstáklega og upptöku Þýskalands í bandalagið. En eins og auðskilið er, eigi bandalagið að vera sáttar" og friðarbeíú nieð* al þjóðanna og sve.rð og skjöldur þinua máttarminni, þá skiftir það ekki litlu máli, að forvígismenn | bandalagsins og valdhafar þjóð- anna geti verið á eitt gáttir um alt, sem st-yrkii* það og' eflic. Nii innan skams verður mikill ! o°* merkilegur fundur innan . Bandalagsins. Og miklu skiftir segja þeir, sem mest vinna fyrir, og mest unna Bandalaginu. Eins og kunnnugt er. hafa Ital' ! ir og Spánverjar nýlega gert eins- 1 kónar bandalágssamnipg; og það er víst. að ítalir styðja Spánveí’ja í kröfum sínum. Og ]iað er og einnig jafn víst, að Spánverjar ætia að gera kröfu til ..t’asts stet" • is“. Rivera hefir sjálfur lýst því I yfir, og að þeiivi kröfu yrði fylgt , fram með festu og einurð. ! Spánverjar hafa sjerstöðu. Þó ])eir sjeu ekki nema 25 miljónir, j verður að taka tillit til þess, að , spönsk tunga er annað ótbreidd- I asta málið á bnettimuu. í Avgen" tine og Chile, ásamt svo að segja öllum Suður-Ameríkuríkjunum, er spanksa töluð langmest. Þó þessi ríki yrðu frjáls fyrir 100 árum, þá ríkir þair enn spönsk menning. till þessi ríki munu standa með kröfu Spánverja um fast sæti, og á þessa strengi sameiginlegrar Sínar 24 verslunin. 23 Poulsen. 27 Fossberg. Klapparstíg 29. med einkennileg& lágu verði. EostakjUr i Eirk|iistræti 8 B. Veggfóðuirvepslun Sv. Jónsson & Co. gefur allan septembermánuð, frá 10-25% afslátt af öllum sínum úrvalsgóðu veggfóðrum. Sömuleiðis af Loftlistum, Loftrósum, Pappír og pappa. tnngu slær einmitt Rivéra. Ei1 krefjist Spánverjar „fasts . ( * s verjar geri bið sama. En jafn- i það, hvernig sá fundu.r fer ao stöfnmn, hvort ágreiningurinn urn „föstu sætin“ verðúr þröskuldur á vegi friðsamlegra starfa, eða hitt tekst, að brúa djúpin og koma = samkómulagi óg einingu á. = Til eru þæv raddir, sem telja = Þjóðabandaligið lítils virði. Það j sa)tis“, þá w talið víst, að Pól §|i sje eingöngu pappírsfjelag, ríkt = af ráðstefnmn og samþyktum, sem framt þvkir fullvíst, að Frakkar m lítið gildi hafi og lítið styðji að styð.ji kröfn ]>eirra. En fái PóÞ = friði innan álfunrlar. j vei’jar „fast sæti“, ])á má búast = En þetta er í’öng og hættuleg við. að aðrav þjóðir komi á eftir, = skoðun. Aldrei fyr liefir verið sn sem erfitt verði að vísa á bug, = stofnun í álfunni, sem eins mikil Jugoslavía. Czekoslovakia og fl. = skilyrði hefir til þess að iitkljá deim anðsætt er það, að ekki geta = mál þjóðauna á friðsamlegan hátt allar þessar þjóðir fengið ..fast m og einmit-t þjóðabandalagið. sæti“ í ráðinu. = Og aldrei hefir friðarþörf og friðar j Þetta er mörgum áhyggjuefni. m lv-‘á mannanna verið meiri en ein" ^ Kröfnrnar, sem geffðar enx anir = mitt nxi. TIpp af þessari þrá, þess- arsvegar, en hinsvegar ómöguleik' psaoKðJi 1 = ari nauðsyn, er bandalagið vav» inn á því að verða við þeim. AflWBáW UU KfðAIMál Mlf ■ 3« Þnð liefiv að 'skióla'a.rði friðar" „u;„ ........... = ið. Það het’ir að skjólgarði iriða" ( Kn allii’, sem unna þióðbanda- = nauðsyn mannkynsixxs. Það bel'ir, ]agimi, og óska því glæsilegrar 1 og^ýixt það, að því hefir tekist, að fraintíðar, góðra og heillaffíkra lægja mavga ófriðaffölduna °-' starfa í þágu friða.v og framfara ráða til lykta nxörgúm þeim deilxr nieðal mannkynsins, þeir bíða málTxnx, seixi ef til vill befðxx orð ]Weð óþreyju eftir úrslitum fund" ið áífunni óg mennin'gu liennar til þess, sem hófst 3. þ. m. liins rnesta hnekkis og niðurdreps. II-1M. Smith, Uiflited, Aberdeen. Scotland. ^torbritaniiiens störste Klip- & Saltfisk Köber ^iskaktionarius & Fiskdampermægler. — Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen. Korresponðqwce paa dansk. Best að auglýsa í Morgunblaðinu. Fyi’sta mál á, dagskrá fundar þess, er liófst 3. þ. xxx. er upptaka Þýskalaixds. E#v nix talið víst, að það gangi í þjóðabandalagið áxx nokkurs verulegs ágreinings. | En það liefir vakið eftirtekt margra, einnxitt í sambandi við þjóðabandalagið, að leggja nxí mikla áherslu á það. ; að fá fækkað enska, franska og belgiska setuliðinu í Rínarhjeffuð- j unum. — Það lítur út fyrir, að i Frakkar sje ]>ví ekki mótfallnir, ! að fækka sínum mönnum xn’ J 58.000 niðvtr í 50.000. En talið er nokkuffnveginn víst, að Belgir og Englendingar fækki ekki þeinx hérmönmim, senx þeir eiga þar. En þar eru 8000 af Belga hálfn og 7000 af Englendingum. Inidanlátssemi Frakka í ]xessu efni, hefir svo sem skiljanlegt ev, mikil álxrif á sambxxð Frakka og Þjóðverja, E.v nú talið nokkui’n" veginn víst, að Frakkai* nxuni lxeldur styðja heldur en letja, að- Þýskaland gangi í Bandalagið. — Yfir höfuð lxefir sanikomulag Frakka og Þjóðverja farið mik- ið batnandi upp á' síðkastið. Ea það befir geysimikil áhrif á al'-i álfuna. En gangi Þýskalan^ offðalaust. inn í þjóðabandalagið, og fái þá óunxflýjaixlega „fast sæti“ íbanda' lagsráðinu, þá segir mönnum þyngra hugur um „fast sæti“ Spánverja í ráðinu. En sá atburð- ur, sem varð unx Brazilíu, þegar liún setta Bandalaginu stóíinxi fyrir dy#rnar, má ekki endurtaka Alfred J. Benwell vfirritari Hjálpræðishersins í Danmörku. Vallarstræti 4. Laugaveg 10 lcecreanm sóda í glösum á 75 aura. Sjerlega svalandi drykkur. Vanille-ís á 0,25 (kramarhús), og 0.50 (í pappírsmótum). Afgreiðist fyrirvaralaust. Þess var getið hjer x blaðinu Þjóðverjar! Tyt'iv stuttu, að á fe,”ð væri hjer a landi Alfred J. Benwell yfix- ritari Hjálpræðishersins í Dan" Fyrirliggjandi: Hurðarhandföng, Skrár og lamir, Hurðarpuntpurf Sófhurðir og m. m. fleira, 1 Eínarsson I Ftmk. niörku. Hefir liaiin verið á Aust" urlandi undanfarið, en niun koma liingað til bæja.rins nú mjög bi’áð" lega. Benwell er óberst'lautinant, og er enskur að ætterni. Tlngur gekk hann í Hjálpræðislierinn, og var um nokkurt skeið hljómleikari vsð eina af deilduixx Hersins á Aust" ur'Bffetlandi. Tvö síðustu árin hefír Ixann dvalið í Danm'örku. 1888 fjekk hann fyrirliðastöðu x Hérilum, og var þá að því búnu settur til að vinna viÖ alþjóða- höfuðstöðvar Hersins í Lxmdúna- borð. Síðar var hann sendu-v, ásanit fleiri foringjunx. til þess að ryðja braut starfsémi Hjáln ræðishersins í lýðríkjum Suðui- Ameríku. Þaffiia var Ixann m. a. ritstjóri Herópsins. on ])að var ; ritað á spönsku. j Eftir 15 ára. dvöl í Suður'Anm' ríku. hvarf BexiAvell aftur lieixn til ættjarðaff sinnar samkvæmt boði | foi’ingja Hei’sins, vár liaml pá kvæntur maður ; hlaut hann þá strax niörg og mikilsvarðandi 1 störf fyrir Heffinn. Síðast, var hann fnlltrúi við utai*íkisdeikl" jina í Lxxndúnum og bar sjerstaka ábyrgð á trúboðsstarfseniinni í : ýmsum löndum og álfum. t. d. í Afrxku, lýðríkjum Suðui- og Mið- Ameríku og Yestur-Indium. I Orð er á því gert, að Bemveil

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.