Morgunblaðið - 05.09.1926, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.09.1926, Blaðsíða 3
MORGUN BLAÐIÐ morgunblaðið Stofnandi: Vilh. Finaen. tg-efandi: Fjelag: I Reykjavlk. ‘tstjórar: (FÖn Kjartansson, Valtýr Stefánsson. ^u.&lýsingrastjóri: E. Hafberg:. ^krifstofa Austurstræti 8. Sfnii nr. 500. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasímar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. 8kriftagjal(l innanlands kr. 2.00 á mánuöi. Utanlands kr. 2.50. lausasölu 10 aura eintaklt). ^klendar SÍMFREGNIR Frá Seyðisfirði. ^ Khöfn 3. sej)t. FB. ^tKGALOS OG RÁÐHERRAR HÁÍÍS DÆMDIR TIL DAUÐA? Nniað er frá Berlín, að fullvíst að Pangalos o<r allir ráðhwr' í stjórn hans, vei'ði ákærð" 11 fyrir landráð. Heldur nóver- anc^ stj<s*n því fram, að alra-ðis' ^jorn Panpralos hafi aldrei verið '^nrkend af þjóðinni, o<r jjrnnd' ^aHast landráðaákæran á l>á. — 'Liin búast við því, að Pan<?alos 5 raðherrar hans verði dæmdk’ 'ífláts, ()<Vum til viðvönmnr. þjóðbandalagið. ^írnað e.r frá Genf, að ráðs' C1,1dur þjóðabandalagsins hafi '•"íð settnr í gier. Fulltrni Spán- "Hetti eigi á fnndinum. Búast við því. að Spánn sendi l(|oahandalaginu úrsögn í dag. ^JAR S AMNIN GATILRAUNIR HJÁ NÁMUMÖNNUM. ^ ^ánað er frá London. að full' "aí'undur námiimamm hafi heinr , 1 framkvæindarnefnd sinni að hla nýjar samningatilraunir um l||!nibyrjun í kolanániunum. ^USSOLINI BOÐAR TIL RÁÐSTEFNU , ■"nað e.r frá London, að sá orð leiki á, að Mussolini aetli _ Boða til ráðstefnu um Tanger ^ þegar þingfundi þjóða- a"dalagsins er lokið. Sej’ðisfirði 3. sept. FB. SKEMDIR AF ROKI. Afspyrnurok hjer austanlánds á þriðjudagsnótt. Ljósleiðslu og símaþræðii' skeiudust. Tveir vjel' bátar skemdust á höfninni á Norð' firði. Annars furðulitlar skemdir. STJÓRN SÆSÍMANS. Þorsteinn (tíslason tók við stjórn símstöðvarinnar hj<v þ. 1. sept. og blöktu ])á í fyrsta skifti ís- lensk flögg' á báðum flaggstöng" um stöðvarinnar. NÓG SÍLD EYSTRA. AUir Austfirðir em enuþá sagðir fullir af síld, en djúp' smæivi síld hefir gengið inn upp á síðkastið. Nokkur síldveiði er á Reyðarfirði og Fáskrúðsfirði. En hjer og öðrum fjörðnm minni, nema í lagnet. Ctömul veiðitæki eru stöðugt endurbætt með nýj- um og er viðbótin talsve.vð. I 1. 9 3. 4. 5. 6. SORGLEGT SLYS. í gær, aflíðandi hádegi, vildi ]>að slys til að maður að nafni Guðmundur Júlíusson. datt út af hafskipabryggju í' Viðey og druknaði. Guðmundur sá.l. var búsettur maður í Viðey, aðeins 26 ára að aldri, kvæntur og átti 3 börn, koraiing. Hafði liann unnið lijá Ií.f. Kára mörg ár, fvrst í Reykja" vík og síðustu árin í Viðey. Guðmundur var liinn besti drengur, dugnaðarmaður, og hvers manns hugljúfi, sakir geðpii’ýði og drengl undar. Er hjer mikill harmur kveðinn að eftirlifandi ekkjn og börnum og öldruðum foreldrum. fengið nöfn 97 manna á lista. er lofað hefðu að styðja kosningu bankastjó.rans, með vissum skil- yrðum þó. Aðrir segja, að uöfniu ]le]c]UI. hafi verið nál. 150, en af þeim1 hafi margir ekki átt kosningar". rjett. Skilyrðin. sem sett voru j fyrir stuðningnum, voru aðallega þau, að S. Egge.r/, fylgdi núv. ] stjói'ii (og var því. ákveðið lofað af smölunum!) eða að Árni lækn' ir ekki yrði í kjöri. Iíætt er við að Dalami'mmun finnist lítið vera eftir af fyrra j skilyrðinu, sem nefnt var, þega.r! þeir yita um sönnu ástæðuna íyi" j ir þiúgmenskubrölti bankast |ór- ] ans. Það er senr sje vitanlegt. að S. E. er fyrst. og firemst að reyna • að koma(st á þing til þess að geta ] gengið í bandalag við Tímamenn og Jafnaðarmenn og steypt stjórn inni. Þetta makk S. E. við Tíma' menn og .Jafnaðaimenn gerði m. a. það að verkum, að Bjarni sál. •Jdnsson frá Vogi vUdi enga sanr leið með honum eig-a. Ekki tekur betra við með annað skilyrðið, framboð A.rna læknis. Nú hefir læknirinn ákveðið að bjóða sig fram. j Bankastjóramun hafði líka orð- ið ilt við þegai’ liann frjetti um framboðið. Hann rauk úr bank" anum og flýtti sjer, sem niest liann mátti vestnr í Dali. Bank' i anum b.regður víst ekki við ])ótt E. E. hverfi þaðan um stund. því teljandi eru þeir dagarnir á áriuu. sem hann hefir þar verið. Nú er bankastjórinn í þanu veginn að koma vestur í Dali.j Hvernig skyldi homnn lítast á blikuna, seni e." ])ar á himnin- !> Miilagji Iringurinn lur skemtun í DAG í Kópavogi. til ágóða fyrir hressmgaí'- æli fjelagsins. Hefst klukkan 2 síðdegis. SKEMTISKRÁ: Ræða: Sjera Fr. Hallgrímsson. dómkirkjuprestur. Sund þreytt yfir Kópavog. Víðvarps-hljómleikar (firá Rosenberg). Einsöngu)-: frú Elísabet AVaage. Lúðrasveit Reykjavíkur, úndir stjórn Páls ísólfssonar. Dans úti og inni. PJOLBREYTTAR VEITINGAR ALLAN DAGINN. Allur ágóðinn rennur til hressingíWrhælsins. Borddúkar hvítir og mislitir. Dlvanteppi. Borðdúkadregill. EIMSKIPAFJELAG 31 ÍSLANDS 19 Nonni“ 'Um. a DAGBÓK. FRAMBOÐ í DALASÝSLU. Khöfn 4. sopt. 1926. ^ ^HLLTRÚI spánverja VM>DUR HEIM frá FUNDI ^JÓBABANDALAGSINS. Þirjú framboð niunu nú ákveð' in í Dala.sýslu. Eru það þeir Arni Arnason heknir í Búðardal af hálfu fhaldsflokksins, sjera Jón lr>iað er frá Genf. að fulltrúi Guðnasou á Kvennabrekku. al' liálfu Framsóknarflokksins og Sig. s<'iinilegt, að Spánvei'jar Eggerz bankastjóri, af hállii v v| °kki þátt í starfsemi Þjóða- „Frelsislitvsiiis“.' ! Fregnir úr Dölum herma, að fylgi Arna læknis sje svo a(ð segja : óskift vfir alla sýsluna. Er það VI 1 1 < | V.Vlll, CIV' J. I I ■ l I ■ I < I Háuai- hflfi verið kallaður heiu». %kiB, taki f,^-8:sins framvep:is, a. m. k. t ]\M.Urst um sinn, þó ])eir verði Pvj < i. s., ‘u,‘am, eu það er enn vafa' '<U)1] . , jj,. .. ‘ Liklegt þykir, að formleg komi ekki frá ])eim. Pól' 1ata sje,r næJa þingkjörið Vgi, 1 "áðii^u. Nefnd sú, er kjörin t;n.. 11 þess að koma frarn með u) °íín>, itUt 1 Vlðvík'jandi ráðssætamál- ?)ð L ^lir einum rómi með því, i"n p Ver,íai’ fast. sæti í .ráð' þýs, r nú talið áreiðanlegt, að 'han a aii(l verði meðlimur Þjóðn ' G E N G I Ð. v!ígSPUWd............ 22.15 Vsíaarír’ "...........121,2i Vskarf'..............100,14 í>olja, kr' "........122,21 ^hkar" '• ••.......... 4’5? %llini ............. 13’76 Alörk '•.............183’31 '• ............108,81 ------------- , eðlilegt, því maðurinn er mjög , vinsæll í sínu hjeraði og> í mikiu áliti þar vest.ra. Hann hefk mik- inn áhuga á öllum þjóðmálum, er hreinn og ákveðinn í skoðunum og þarf elcki að efa, að hann er afbragðs þingmannsefni. I Tímamenn hafa aldrei átt upp á pallborðið hjá Dalaniimnnm, o g , fe*r sennilega svo enn, að þeir | lofi Kvennabi’ekkuklerkinum að i sitja lieima, svo liann geti liaft I gott næði til þess að dásama [ Hriflu-Jónas og afrek bans. Þegar eftir andlát B.jarna Jóns ' sonar frá Vogi, fó.v Sig'. Eggerz bankastjóri á stúfana, og gáði til veðurs á hinum ]>ólitiska himni yfir Dölunum. Bankastjórinn var dálítið hryggur eftir dóminn, sein hann hafði feng’ið hjá „þessari þjóð“ við landskjörið. En nú áttu Dalirnk* að gera ált got.t aftur. Smalar voru sendir vestur, og' fara misjafnar sögur um árangur' inn. Segja sumir, að þeir hafi L O. O. F. — H 108968—0. I Mesgað í dag: 1 Fríkirkjuuni í Hafnarfirði klukkan 2 eft.ir hád.. sjera Ólafur Ólafsson. í dómkirkjunni klukkan 11, sra' Bjarni Jónsson; klukkan 5 sjera Friðrik Hallgrímsson. í fríkirkjunni klukkan 2, sjera Árni S'igurðsson. í Landakotskirkju klukkan 9 árd. hámessa, Engin síðdegisgnðs* þjónusta. Sjómannastofan. Klukkan 6 síð' degis gnðsþjónnsta. Alli*r velkomnir. Óveitt prestakall. Breiðabóls- staður í Fljótshlíð hefir verið auglýst laus til umsóknar. TTu' sóknarfrestur er til 30 nóvember þessa árs, : og veit.ist prestakallið frá 1. júní næsta árs. I Málverka.sýningu (á sumarvinnu sinni) heldur Jóhannes Kjarval í vesturenda Listvinafjelagshúss" ins. .Myndirnar e.ru allar til sölu fyrir óvanalegt ve*rð. Stúlkubarn tapast. í gærmorg- un tapaðist stúlkubarn ú.f liúsi á Bergstaðastræti.‘Fanst það ek!;i hvernig, sem leitað var, ög var Iögreglan fengin til þess að svip- ast eftir því. Laust fyrir klukkan 3 sást til þess við hús eitt á Vesf urgötunni, og var þá lögreglan látin aúta um ])að. Ba.rnið var svo lítið, að það gat enga grein fyrir því gert, livaðan það væri. Er þetta eitt dæmi þess, hve varhugc" vert er að xleppa litlum börnum einum út á göt.una. Áheit á Elliheimilið X (tvær fer hjeðan væntanlega morgun síðdegis, austur og norður kringum land. Kemur við flestum við- komustöðum Esju, líka Hornafirði. 9f6ullfoss“ fer hjeðan um miðja næstu viku til Hull og Kaupmanna- hafnar. Skipið er fullfermt. 99 Lagarfoss11 fer f)jeðan 17. sept. til Bret- lands (Hull), Hamborgar og Leith, og þaðan heim aftur. Norskt skron besta fiegund nýkomin i Scandia- eldavjelap. í Hafnarfirði verður opin í dag kl. 10 árdegis til 9 síðdegis. — Inngangvur 25 aurar. Einar Helgason fyltur stutt er- indi um svninguna kl. 2. inán aðaa'greiðsl ur) 5 kr.. E. 10 kr., afh. Vísi 10 kr., Magga 10 kr. og N. N. E. 5 kr. H, 10 kr. Har. Sigurðsson. Höfum fyrirliggjandi 7 stærðir, emaili. og óemailieraðar. Johs. Hansens Enke 9 I pessari rigningatii eru engar kápur sem þola betur en þær svörtu þektu .frá Andersen & Lanth, Austurstræti 6. l$komið: Fiður, Dúnn, Rúmstæði, Vattteppi, alskonar rúm- fatnaður í miklu úrvali. Grenslist eftir verði hjá okkur áður en jijer festið kaup annarstaðar. Altaf lægst verð í Vöruhúslnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.