Morgunblaðið - 05.09.1926, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.09.1926, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Bsglýsingadaitðk ^3«0IS®!8KS0rai8l8(8W8aeW0»BI0ieW0WK8l II ViSskiftl. H Sykursaltað, spaðböjíf’ið dilka* kjot fæ jeg í næsta máimði. — Verðið hefir undanfíwin ár verið lægst ihjá injc.r og svo vona jeg að verði enn. Hannes -Tónsson, Laugaveg- 28. .Saltkjöt, fyrsta flolck' dilkakjöt xnr Borgarfirði Verður selt meðan endist á 50 aura pr. tí, ]Cgr Versl. Asbyrgi, sími 161. ..Nýkomið sultutau, afskaplega ódýrt. Versl. Merkjasteimj. -Tækifærisverð verður á nokkr" uni vetrarfrakkaefnum hjá Guð* steini Byjólfssyni, Laugaveg 34. Blómlauka (túlípur, liyasintur, narsissur og safran), selnr Einar Helgason. 20 aura. Victoria- kex cg iskðknr. Margar tegundir. Ódýrt. Ifersi. Merkjasteinn. I Ný íslensk egg, pr. st. VersL Merkjasteinn. og Kaupmanuahafna.r. fullfermt. Lagarfoss fer hjeðan 11. þessa mánaðar til Hnll, Hamborgar og Leitli. Olíuvjelarnar frægu og allskon ar varahlntir í þær, mjög ódýrt. Aluminiumpottar, bollapör diskar með gjafverði. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Fyrst um sinn verður tekið á móti allskonar fatnaði til viðgerð- ar og pressunar, sömuleiðis límt og gert við regnkápur. Vönduð vinna. Alt sótt og sent heim aftur. O. B. Vikar. Sími 658. Bláaw verkamannabuxur á drengi seljast með miklum af" slætti. Guðsteinn Eyjólfsson, Laugaveg 34. Munið eftir góða neftóbakinu í Versl. Mewkjasteinn. Blómlaukar. margar tegundir, fást á Vesturgötu 19. Sími 19. Af ýmsum gerðum úr sjerlega vönduðurn við, vaiborðum og fást altaf tilbúnar stoppaðar og urnar setið á mivgum með jafnaðarmönnum o<. óstoppaðar. Einnig sjeð um jarðarfarir. Eyv. Árnasoiiy Laugaveg 52. . Sími 485. « Tilkynningar. 1 ,Bændaforing'inn‘ Tryggvi Þór' ballsson liofir síðustn þrjár vik* tundum Bolsum hjer í bænum, til jiess að bræða flokkana saman við landskjörið, sem í hönd fer. Virðist hin ágæt- asta sambúð vera ríkjandi milii hans og Bolsajma. Á meðan þessir fundir standa yfir, sk.rifar Al'þ.' blaðið um stefnu Jafnaðarmanna í landbúnaðarmálum. Dregur það engan dul á, að undirstöðuatriðið sje jiað, að allar jarðeignir verði gerða.r að þjóðareign. Hvernig lýst ■Sanmastofa mín verðnr fram* vegis á Laugaveg 58. Kristjánsson, klæðskeri. « Tapað. — Fundið. Peningar fundnir. Vesturgötn 64. * Hvöt lækkaði fyrstur sykur* verðið ? Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Kjóltóbak er hvergi ódýtrara en í Tóbaksliúsinu, Austurstræti 17. Margar tegundir af pfflum við að' hest"ur hefði fótbrótna kvefi og til að hremsa með háls- meg Hafnarfjarðarvegi inn. selur Tóbakshúsið Austur- skotinn_ Nokkrir da„ar stræti 17._______________________ þetta garðist Hestsskrokkurinn. Frá því vai sagt hjer í blaðinu fyrir stuttu, sjálfeignarbændunum nú á fór' Valgeir ingjaup Tryggva? Hvenær skyldu j þeir ætla að leggja á stað út í sveitirnar, Bolsar og Tryggvi, <41 þess að taka jarðirnar af bænd- um ’ Magnús Pjetursson, bæjarlækn* ir er nýkominn til bæjarins úr sumarfríi. Hermann Dietier fiðlusnilling* .'urinnj ljek í gærkvöldi fyrir nær-ri I Vitjist fullu húsi áheyrenda Þótti mönnum mikið í Nýja Bíó. til leiksins koma; fagnaðarlátum ætlaði aldr" ei að linna. Varð lir. Diener að en lð suðlll' og' verið eru síðan hræið af hest-!£efa 2 «ukalög. Dómur um hljóm- leikana muii birtast hjer í inu síðar. er 8 síður í da Morgunblaðið Sparið peninga! Látið venda inum liggur þarna enn með vei gamla yfirfrakkanum yðar, í stað- inum, og hafa ýmsir, sem um veg* inn fyrir að kaupa nýjan. Við- <nn hafa farið. mælst til þess, að gerðir og pressanir af hendi leyst- lögreglan í Hafnarfirði kæmi auk Lesliókíw. ar vel og ódýrt. Fötin sótt og skrokknum burtu bið bráðasta. send. Sehram. Ingólfsstræti 6. .Virðist svo, sem ekki þurfi að blað* #: Kensla. :# Piano- og Harmoniumkeþsla pr byrjuð. Páll ísólfsson, Bergstaða- stræti 50 A. Sími 1645. Kvöldskóli Ríkars Jónssonar. • Teikning og tálgusmíði byr.jar snemma í október. TTppIýsingar á Hvívrfisgötu 37. kl. 7—8. Verðlaunum á íþróttamóti Ár manns síðasta sunnudag, verður útbýtt í Iðnó í kvöld klukkan 8. Starfsmenn og þátttakendur eru beðnir að koma þangað tíman- lega. € Vinna. :# Stúlka vön karlmannafatásáumi óskast út á land. TJpplýsingar hjá Vigfúsi Guðbrandssvni, Aðal- stræti 8. I . .Þeir, sem ætla að taka þátt í sundinu í Kópavogi, eru beðnir að mæta kl. 1 e. h. við Bifreiða" stöð ReykjavíkiM’. Landhelgin. Fregn nefna þetta, svo sjálfsagt sem það er. Ef eigandinn ekki hirðir um að husla hræið, þá verður lögreglan að gera það. Hjálpræðisherinn. Samkoma kl. 11 fyrir hádegi, barnasamkoma kl. 2 eftir hádegi, útisamkoma kl. 4 og 71/?, ef veður leyf-iír, samkoma í salnum kl. 8y2. Af veiðum kom nýlega Hannes, Landhelgin. Frégn að austan ráðherra með 150 tunnur lifrár. herT)XÍr< að togararnir gerist æði Ilafði verið fremur stutt úti. nærgöngulir við sandana mn Páll ísólfsson heldur næsta þessar mundk'. Á hverri nótfu hljómleik sinn í fríkirkjunni næst eru j>eir í landhelgi, ýmist við komandi föstudagskvöld. Það er Eyjafjallasand, fram af Mýrdaln þriðji hljómleikurinn hans í sum* um 0g austur. Er ekkert sem ar- — . ónáðar ]>á við þessar veiðar, ;,því Síglingar. Nonni, strandferða-,varðskipin sjást hjer ald»rei“, — skipið, fer hjeðan á morgun aust* sagði tíðindamaður vor í gær. ur og norður um land. Guðrún,; aukaskip Eimskipafjelagsins, fer hjeðan á miðvikudaginn til Hull ——<m»—— Ék BYKJAR Á HORBUN. Mörg hundruð grammófónplötur (söngur, fiðla, or' kester, orgel, piano, harmonika o. fl.) seldar með alt að' 50% a f s 1 æ t t i. Grammófónar af ýmsum gerðum, stórir og smáir seldir fyrir alt að hálfvirði. Harmonikur með 20% a^' slætti. — Nótur allskonar frá 10—60% afsláttur. Munn- hörpur mjög ódýrar. Fiðlur, fiðlukassar, cello og fleiva og fleira. Minstur afsláttur 10%. Þegar þess er gætt að verslunin hefir frá byi’juU selt ódýrast, þá er hjer um ótrúlega lágt verð að rseða- Hótnaverslun Helga Hallgrlmssoar. NAS bifreiðin er smíðuð af Nash Motor Campany, Kenosha og Mihvaukee- sem er ein þeirra 10 bifreiða-verksmiðja er framleiða 85' af öllum bifreiðum Bandaríkjanna. Nýjustu tegundirnar af „NASH“ bifreiðunum „Ad" vanced Six Series“, eru að öllu leyti svo vel bygðai'* traustar, ódýrar í notkun, og þægilegar, sem mannleg'- hugvit hefir verið fært um að gera þær, og eiga hverg'1 2 * * sinn líka meðal bifreiða við svipuðu verði. NASH verksmiðjan mun vera einasta verksmiðjaK innan bifreiðaiðnaðarins, sem smíðar 93% af hverri bit' reið sinni sjálf, en við það verða NASH bifreiðarna-’" traustari og ódýrari. NASH-bifreiðarnar eru áreiðanlega framtíðar bif* reiðarnar á íslenskum vegum. Allar upplýsingar um NAHH bifreiðarnar hjá undii rituðum einka-umboðsmanni fyrir Nash Motor Companý" Kenosha. — Sigurþór Jónsson, Aðalstræti 9. Námsskeið. það fyrir verkstjóra, sem skólanefnd Iðnskólans hafó1 ákveðið að halda síðastliðið vor, verður haldið í Iðnsk°l' anum frá 15. nóvember til 15. desember í vetur, með svip' ugu fyrirkomulagi og auglýst var í vor. Kenslugjáld^ verður kr. 40,00 fyrir allan tímann, en utanbæjarm°nn munu geta vænst nokkurs ferðastyrks. Umsóknir þurfa að vera komnar til undirritaðs fy5' ir 1. nóvember. Reykjavík, 3. september 1926. Helgi Hermann Eiríksson. Munið A. S. I.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.