Morgunblaðið - 05.09.1926, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.09.1926, Blaðsíða 5
Aukabl. Morghl. 5. sept. ’26 M O R n V N B L A f> í f> 5 Vátryggið eigur yðar h|á The Eagle Star £ Brittsh Qominions Insnrance Co. LU. Aðalumbodemaður á íslandi 6ABÐAB 6ÍSLAS0N, Beykiafik. Orgel frá widurkendum þýskum verksmiðjum, tLiebig*} jFiedSer* og ,Lindholm(t þau bestu og ódýrustu sem hingad flytjast. Allar upplýsingar gefur Helgi HallgrimssoB, Lækjargötu 4. Hnsmæðnr! Biðjið kaupmann yðar um Beauvais niðursuðu, þvi þá fáið þjer það hesta. í heildsölu hjá Q. Jolmson & Kaaber. s Efnalang Beykjaríknr Langaveg 32 B. — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug. rei&sar með nýtísku áhöldum og aCferðum allan óhreinan fatnaS og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum. íykur þægindi! Sparar fje! Kennara atltar við Bamaskóla Siglufjarðar. Umsóknarfrestur til 20. ^mber. Skólanefndin. Farkennara ar i fræðsluhjerað Hraunhrepps. Umsóknir sendist fræðslu- *hni fyrir septemberlok. Frædslunefndin. , farkennarasfaian sók Sl^«aði Þingwallahrepps er laus til umsóknar. Um- narfrestur til 20. september. FpæðsBunefndin. Jðiipið Dór-iirin og vekjaraklukkurnar, Öu 9 þjer áreiðanlega það besta. Fást aðeins hjá mjer. Al|, r'n Vandlega eftirlitin og fylgir skrifleg áhyrgð hverju úri. — Urviðgerðir vel af hendi leysítw af þýskum sjerfræðingi. Jónsson, úrsmiður. Aðalstræti 9. GRIMD BOLSA. FRASOGN FI.NSKA VERK' FRÆÐINGSINS CEDERHOLM. Á súnnudaginn var hjer í blað' inu sagt frá rjettarfari og mamr úð Bolsjevilca, þar sem þeir eru einir til ráða og óhuítir. Mun flestum hafa ofboðið sú lýsing, sem þar var gefin á meðferð Bolsa á föngum þeiin, sem þeir hafa undir höndum. Mun ef til vill einliver hafa haldið, að þarn-i væru íkjui* á ferðinni. En svo vill til, að þessi maður, sem sagt vai* frá í siinnudagsblaðinii, er ekki einn til frásagnar um miskuna*''' Cederholm. leysi, grimd og órjettlæti Bolsa. Fjöldi manna hefir sömu söguna eða svipaða að segja. Þetta er ekkert eins dæmi, sem frá A*ar sagt í blaðinu á sunnudaginn. Meðal annara, sem komist. hafa í klær Bolsa, er finskiw Verkfræð' ingur eimi, Cederliolm að nafni.! Hefir hann sagt sögu sína í finsku1 blöðiintim, og er hún síst glæsi'. legri fyrir Bolsa en sú, er Malsa" lcof sagði. Fer hjer á efti»r út' dráttur úr heiuii. •Cederholm fór til Rússlands ár* ið 1924 í þjónustu verslunarf je'| lags eins, til þess að fullgera þar samning uin ko»rkfarm, sem Rúss* t ar íetluðu að selja til Finnlands. Af einliverjum ástæðum, sem hann fjekk ekki að vita, varð nokkur tregða á jiví, að samningarnir fengjust fullgerðir. En í apríl" mánuði var hann einn dag settur í fangelsi, án jiess að honum gæti í hug komið, hvað honum viari fundið til saka. Nokkru síðar fjekk hann þó að vita, að alHr Finnar væru gruu' ^ aðir uni njósnarastarf, og að hann væri kærður fjwir það og að vinna að gagnbyltingu. Vissi hann, að ekkert nema dauðinn beið þeirra, sem voru undn* slíkri ákæru. Cederholm sat í ýmsum fang* elsmu þar til í bjvrjun október. Þá var kveðinn upp yfir honmn dómurinn: þrigg.ja ára fangavist á Salovietzkyeyjunni í Hvíta liafiiui. Hann fór þá þegar a'ö svelta, sem mótmæli gegn þessum dómi og allri meðferðinni á lion* um.. En 9 sólarhringum síðr^* v;n* liann fluttur á sjúkrahús, og sögðu læknarair honum það, aö ef hann ekki byrjaði að borða með góðu, yrði matnum troðið ofan í liann. Hann byrjaði þá að borða, því hann hafði náð tilgangi síu* um, að tefja það, að hann jwði fluttur í fangabústaðinn í Hvíta* hafinu. Því eftir þennan tíma var Hvítahafið orðið íslagt. —- Hanu vonaði í sífellu, að liann mundi verða látinn laus samkvæmt kröfu finsku yfirvaldanna, því honuin hafði tekist, að láta vita, hvern* ig komið var fyrir honum. í sjúkrahúsi því, sem hann v;w í, var ástandið ægilegt. Þar var lirúgað saman tæringarveikum mönnum, flogaveikum og sjúk* lingum með hættulegustu kyn' sjúkdóma. Eftir tveggja mánaða veru á spítalanum, var hann fluttur i Spalernaja'fangelsið. — í sumum klefunum vcsru 47 fangar, þó þröngir og litlir væru. Cederholm hitti þar síðasta forsætisráðherra Rússlands, Gahtzin fursta. Hami var 80 áwa, og kA*aldist af hræði" legum sjúkdómi. A hverri nóttu gekk hann aftur og fram um klefagólfiS þar til hann hneig nið' ur af þreytu og kvölum. Einn daginn var hann só.ttur í klefann og skotinn. Maturinn í fangelsinu var hræðilegur. Um mcwguninn fengu fangarnir ofurlítið af þurru, svörtu hrauði og heitt vatn. í miðdagsmatinn fengu þeir ein* hverja óæta svipu og á kvöldin einskonar gwaut. Á hverjum fimtudegi klukkau 10 var alvavleg stund fyrir fang* ana. Þá vorn þeir, sem dæmdir höfðu A*erið, kallaðir út, og annað hvort skotiik*, fluttir í enn verri stað eða látnir lausir. Cederholm var í þessu fangelsi þar til í ágiist 1925/Þá var hann, ásamt 100 öðrmn föngiim, fliittu** til eyjarinnar í Hvítahafinu. • — Ferðin þangað var hryllileg, en þó Arar hún sælutími hjá því, sem við tók, þegar til eyjarinnar kom. Segiw Cederliolm að ekkert aimað en orðið helvíti eigi þar við. Þar A*ar ekki farið með fangana eins og þeir væru nienn, heldur dýr. TJm 600 fangar voru geymdir í gamahi kirkju. Fjöldinn allur dó af illri meðferð, og lágu líkin dögunum saman undir bekkjun* um. Fangarnir voru látnir vinna 12 tíma í sólarhring, og oft við VERGINKA CIGARETTE5 Nr. 2 eru seldar í grænuin umbúð- um, særa ekki hálsinn, eru vafðar i Hrispappír og eru með vatnsmerki. Hósmœiar Þegar þjer kaupið hveiti, ]’*• biðjið ávalt um „VIOLA“, þá er- uð þjer fyrirfram vissar um ágætí vörunnar. Silkolin. Munið eftir að biðja kaupmann yðar um hina alþektu „Silkolin“ ofn- svertu. Enpjin ofnsverta. jafnast á við hana að gæð- um! Anör. J. Bertelsen. Sími 834 Austurstræti 17 Látið Milners peninjjaskápe gæta fjármuna yðar. Nokkrir fyrirliggjandi í Landstjörnunni. J>að verk, að þeir urðu að standa í vatni npp að bringu. Ef þeir mögluðu, var vinnutíminn lengd' ur um 4 tíma. Væri enn möglað, A*ar hlutaðeigandi tafarlaúst skot" inn. Loksins rann upp frelsisdagur Cederholms. Finsku yfirvöldin tóku málið í sínar hendur og kröfðust þess að hann væri lát* inn laus. Og í árslok 1925 var hann frjáls. Hann endar frásögn sína með þeim orðum, að hann voni, að hann geti skrifað bók um Rússland, og sýnt þar, hvernig Bolsar eru hm við beinið, og hve rjettlætistilfinning þeiwra væri rík. Jt ------------------

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.