Morgunblaðið - 20.04.1927, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.04.1927, Blaðsíða 3
•fORGTTNBLAÐTT) MORGUNBLAÐI0 Stofnandl: Vllh. Pinoen. Otgrefandi: Pjelag I Reykj&vlk, Ritstjórar: Jðn KJaitansson, Valtýr Stefánoson. Aug-lýsingrastjórl: E. Hafberg. Skrlfstofa Austurstrœti X. Slmi nr. 600. Auglýsxngaskrifst. pr. 70U. Helmasimar: J. KJ. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskrlftagjald lnnanlands kr. 2.00 á mánuBl. Utanlands kr. 2 ée t lausas 1 1 Miftiifzky | Hirkju-hljömleikar 1 P í Fríkirkjunni 25. þ. m. g Páll ísólfsson aðstoðar. || Aðgöngumiðasnlan liefst í dag § í Hljóðfærahúsinu, hjá K. Við' § ar, Arinbirni og Ársæli bóksölum. kaþólsku kirkjunnar að Landakoti, á annan í páskum Hátíðleg athöfn. Veglegt guðshús. Kl. 6 e. m. á 2. í páskum safnaðist rmúgur og inargmenni upp að grunni ’hinnar nýju Landakotskirkju, til þess að verða við hina hátíðlegu athöfn, >er lagður vav hornsteinn kirkjunnar. Kir k j ubyggingin. Byrjað var að grafa fyrir grunni 'kirkjunnai- síðastl. sumar. Allmikið þjark befir staðið í bæjarstjórn, út En kirkjan verður líka fegursta og veglegasta guðshús, sem reist hefir verið á landi hjer. Hún verður ekki sjerlega stór, 40 metrar á lengd, en turnhæðin frá grunni upp á tind verð- ur 50. metrar (Nathan & Olsenshús 25 m.). í ráði er að byggja ekki strýtuna á turninn nú þegar, heldur hafa turninn strýtnlausan fyrst um sinn. Verður þá pallur uppi á turtr Ný haftaverslun verður opnuð í dag, síðasta vetrardag á Laugaveg 20 B, inngangur frá Klapparstíg. Mikið úrval af nýtísku sumarhöttum úr mjög vönduðum og fallegum efnum. — Einnig mikið af barnahöfuðfötum og ódýrum höttum á fermingarstúlkur. Hvergi ódýrara í bæiam. Litið á vörona og spyrjið nm verðið. Hattabúð Reyklavíkor. ;af skipulaginu í Vesturbænum, vildu inum, þar sem notið verður útsýnis -sumir hverfa frá því, að hafa opitx- í ríkum mæli, yfir bæinn og nágreun- berar byggingar ;í Skólavörðuhæðinni, 'Og fá heldur Landakotstún og Hóla" wöll til þess. Lóðir þær myndu hafa ið. Hæð frá grunni upp á pallinn verð- ur 31 m. Eins og meðfylgjandi mynd sýnir, Meulenberg præfekt les yfir hornsteininum. Prestar og kórdrengir standa álengdar. hefir tekið kirkjusmíðina að sjer. — Veggir og þak uppkomið á að kosta 300 þús. kr. En eigi er nein áætlun um það, hvað kirkjan kostar fullgerð með öllum búnaði. Ef til vill verður hún komin nndir þak næsta vetui Nú er gólfið fullsteypt. Athöfnin við lagningu hornsteinsins fór fram eftir ákveðnum reglum kaþólskra. — Prestar og kórdrengir komu í skrúð- göngu frá gömlu kirkjunni, allir í fullum skrúða, með krossmerki o. fl. Er skrúðgangan kom að kirkjutröpp* ium, hófu nunnurnar upp latínu söng við orgelslátt. Krossmark var reist á kórgólfi, þar sem verður altari. Var krossinn laufskrýddur. — Prestar og kórdrengir skipa sjer sumpart í kór- tröppur, sumpart umhverfis hið laúf* skrýdda krossmark. Að afloknum söng hjelt Meulenberg præfekt ræðu. Plutti hann ræðuna með sínum alkunna skörungskap. Var rödd hans svo styrk, að hvert orð heyrðist út um völlinn umhverfis, enda bergmálaði í nálægum húsum. Hjer verður eigi hægt að rekja efni j ræðunnar. Hann ilrap á ýms atriði ^ úr kirkjusögu lands vors, frá kaþólsku: tímunum, gat þess m. a., að það hefði verið venja frá upphafi, að vígja grundvöllinn, þar sem kirkju skyldi reisa. Hann mintist á Örlyg að Esjubevgi, landnámsmanninn er fjekk vígða mold með sjer til þess að setja undir kirkjti stafina, er hann reisti kirkju í land' námi sínu; á kristnitökuna á Alþingi, liinti fyrstu inessu á gjábakka. Hana | hjelt kaþólskur maður. Hann gat þess, I að aldrei hefðu eins margir verið innan liinnar kaþólsku kirkju og nú. Hann lýsti kirkjufundinum mikla í Chieago í fytra, þar sem saman vom Besta sumargjöfin er konfektaskja úr Bjömsbakaríi. RÍEðinn t gapastokknum. Blekkingarugl Alþ.blaðsins. •orðið dýrar og varð ekki úr að horf- ið yrði að því ráði. Kaþólska trú' boðið vildi gjarnan hliðra til með kirkjuna, ef svo bæri undir. Kom til 'Orða, að láta hana standa vestanvert við spítalann. En er ekkcrt varð úr >ví, að hafa háskóla o. fl. þar á tún- Unum var kirkjan sett á há'hæðina, sunnanvert við Túngötu, gegnt spít- :;|lanum. Leikur ekki á tveim tungum, ;)ð staðnr sá, er fegursta byggingar- ■stæðj hjer í bæ. koinnir 8.000.000 kaþólskra manna. verður kirkjan bygð í gotneskum stíl., Að ]okinni ræðunlli bvrjaði sjá,f Hefir öuðjón Samúelsson húsameist- athöfnill Vlð hornsteininn. ari teiknað. Kirkjunni er skift í þrjú ,langskip‘ og eitt ,þverskip‘, en þak hvílir á 16 Hornsteinnftm. var lagður í grunn einnar súlunuar, súlurn. Kór er allmikið upphækkaður er reist verður hægra megin altaris. frá gólfi aðalkirkju. Kirkjudyr snúa Var í súluna látinn bókfelksstrangi til norðurs. Skrúðhúsdyr eru að vest' með eftirfarandi máli: anverðu, og et- skrúðhús o. fl. undii’ f nafni alheilagrar þrenningar, Föð' kór. Kjallari er eigi undir aðalkirk.iu, ur, Sonar og Heilags Anda. en undir forkirkju (turni) er kjallari. Hornsteinn kirkjunnar er lagður í Jens Eyjólfsson, byggingameistari dag, sem er 18. apríl 1927 e. f. Ivrists, á stjórnarárum Píusar páfa XI. pá var Vilhjálmur kardínáli van Rossum prefekt Saeræ Congregationis de Pro' paganda Fide og Jón Marteinn MeuP enberg postullegur prefekt. — petla var á ríkisárum Iíristjáns X., kon' ungs íslands og Danmerkur, og vj :u þeir Jón porláksson og Magnús Guð' nmndsson þá ráðherrar. Guðjón Samúelsson, húsameistari ríkisins, gerði uppdrætti kirkjunnar og Jeiis Eyjólfsson er byggingarmeist" arinn. Kirkjan verður helguð og eignuð Jesú Krist-i, eilífum Guði og konungi, undir vernd alsællar Guðsmóður Maríu meyjar, hins heilaga Jósefs, hins heil' aga Jóns Hólabiskups Ögmundssonar og porláks helga Skálholtsbiskups. Reykjavík þann 18. apríl 1927. J. M. Meulenberg, postulegur prefekt, G. Boots, jiroprefekt. Guðjón Samúelsson, húsameistari ríkisins. Jens Eyjólfsson, bvggingameistari. Öfan á var látin steinvala ferstrend. Lagði Jens Eyjólfsson byggingameist' ari steininn, en Guðjón húsameistari var til aðstoðar. Prestar sungu og lásu á latínu, en nunnur sungu sálma. — Yrði of• Iaiigt að lýsa því til hlítar. Að því búnu gengu prestar og kór' drengir í skrúðgÖngn fram og aftur um kirkjugólf með latínusöng og lestri. Athöfnin stóð yfir rúmlega eina klst. Morgunblaðið er 8 síður í dag. Skriffinnar Alþýðublaðsins eru víst þeir einu, sem líta svo á, að Hjeðinn Valdimarsson hafi farið með sæmd út úr rógburðarherberð sinni móti skipherranum á „Óðni‘ ‘. Fer vel á þessu, því að ekki er unt að hala meiri vansæmd af neinu máli en þá, er H. V. hefir hjer haft. Hann er nýlega orðinn alþingismaður, og hefir þar af leiðandi öðlast þau rjettindi, sem þingmenn hafa. Meðal rjettinda þingmanna er friðhelgin, þ. e. þing- menn verða ekki krafðir ábyrgðar utan þings á orðum, er þeir segja á Alþingi. En herfilega misskilur sá þingmaður friðhelgina á Alþingi, sem ímyndar sjer að hún sje einskonar gróðrarstía rógs og illmælgis, að þar sje óhætt að svala sjer á andstæð- ingum eftir vild, bera á þá glæp* samlegar sakir ef því er að skifta, og ekkert þurfi að hirða um það, hvort satt er eða logið, sem frarn er borið. Slíkir menn saurga hinu friðhelga stað, Alþingi. H. V. hefir látið sjer sæma a5 nota þinghelgina til þess að bera •akalausan áburð á opinberan starfs- mann ríkisins, sem ekki á sæti á Alþingi. Hann hefir borið þær sakir á skipherrann á „Óðni“, sem á að hnfa á hendi löggæsluna á sjónuiur innan ftmdhelginnar, að hann hafi vanrækt að kæra til ábyrgðar um 20 íslenska sökudólga, er hann hitti a5 ólöglegum veiðum í landhelgi. pótt þessar þungu sakir beinist aðallega að skipherranum á „Óðni“, snerta þær einnig aðra skipsmenn á varð- skipinu, því að óhugsandi er, aS skipherrann liafi getáð framkvæmt slíka ósvinnu, án þess að fá aðra skipsmenn í vitorð með sjer. pegar þessi þunga ákæra kom fram á Alþingi, var mjög ákveðið og ein- dregið skorað á H. V., að gefa upp- lýsingar, svo að hægt yrði að láta fram fara rannsókn í málinu. Honum var bent. á, hve mikil alvara væri hjer á ferðum, þar sem við værum að byrja að taka landhelgisgæsluna í -m— K«ndur. Sannaðist

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.